Morgunblaðið - 26.07.1985, Síða 14

Morgunblaðið - 26.07.1985, Síða 14
Í4 B LIST Eden: Gunnar I. Guö- jónsson með mál- verkasýningu I Eden I Hverageröi stendur nú yfir málverkasýning á verkum Gunn- ars I. Guöjónssonar. Sýningin var opnuð sl. miövikudag, 24. júll, og stendur yfir til 6. ágúst. A sýningunni eru landslagsmyndir og sitthvaö fleira. Gunnar sýndi slö- ast áriö 1981 í boði Menningarstofn- unar Bandarikjanna i húsakynnum þeirra viö Neshaga. Gunnar hefur tekiö þátt I fjölda samsýninga og haldiö einkasýningar viöa um land. NýlistasafniÖ: Coos Overbeeke frá Hollandi Sýning á landslagsmálverkum eftir hollenska listamanninn Coos Overbeeke veröur opnuö I dag, 26. júlí, klukkan 20.00 I Nýlistasafninu viö Vatnsstig. Verkin, sem eru nokkuð aflöng, eru öll máluð á þessu ári. Sýningin stendur til 4. ágúst og er opin frá kl. 16.00 til 22.00 virka daga og frá kl. 14.00 til 22.00 um helgar. Gallerí Langbrók: Kynning á slæöum og myndverkum Aöalheiöur Skarphéðinsdóttir textflhönnuöur opnaöi kynningu á myndverkum og slæöum i Gallerl Langbrók, Amtmannsstlg 1, Reykja- vlk, sl. mánudag, 22. júlf. Aöalheiöur stundaöi nám við Myndlista- og handlðaskóla Islands frá 1967 til 1971 og sfðan við Konstfackskólann I Stokkhólmi frá 1977 til 1981. Aðalheiður hefur tekiö þátt i fjölda samsýninga hér heima og er- lendis. Hún hefur starfað sem kenn- ari viö Myndlista- og handíöaskól- ann frá árinu 1982. Gallerí Langbrók er oþið virka daga frá klukkan 12.00 til 18.00 og frá klukkan 14.00 til 18.00 um helg- ar. Ásmundarsafn: Konan í list Ásmundar Nú stendur yfir í Asmundarsafni viö Sigtún sýning sem nefnist „Kon- an i list Ásmundar Sveinssonar". Er hér um aö ræöa myndefni sem tekur yfir mest allan listferil Ásmundar og birtist í fjölbreytilegum útfærslum. Sýningunni, sem stendur til næsta vors, er skipt f fjórar einingar sem sýndar eru (fjórum sölum safns- ins: Kona og karl niöri i kúlunni, Kona viö vinnu í Pýramidunum og Kona sem tákn i Skemmunni. Safnið er opiö alla daga frá klukk- an 10.00 til 17.00. Þrastarlundur: Hans Christiansen sýnir vatnslitamyndir Hans Christiansen myndlistar- maður er meö sýningu á rúmlega tuttugu vatnslitamynduml veitinga- stofunni Þrastarlundi viö Sog. Þetta er hans 10. einkasýning. Myndirnar á sýningunni eru flestar gerðar á þessu og síöasta ári og eru þær allar til sölu. Sýningu Hans lýkur 28. júll nk. MORGUNBLAÐIÐ, PÖSTUDAGUR 26. JtJLt 1985 HVAD ERAÐ GERAST UM ísafjörður: Slúnkaríki Nú um helgina veröur opnuð I Slúnkariki á ísafirði sýning á Ijós- myndum Svölu Jónsdóttur. Sýningin stendur til 2. ágúst nk. Svala hefur áöur tekiö þátt I ýmsum samsýning- um og þá sýnt grafikmyndir. Rússneskar Ijós- myndir af íslensk- um listamönnum Sýning á 164 Ijósmyndum af Is- lenskum listamönnum eftir rússn- esk-franska Ijósmyndarann Vladimir Sichov stendur nú yfir (vestursal Kjarvalsstaöa. Sýningin er oþin frá klukkan 14.00 til 22.00 til 28. júll. Kjarvalsstaðir: Verk Jóhannesar S. Kjarval I Kjarvalssal stendur nú yfir sýn- ing á verkum Jóhannesar S. Kjarval. A sýningunni eru 30 málverk og teikningar allar I eigu Kjarvalsstaöa. Þar á meðal eru nokkur verk sem keyþt hafa veriö á siöustu árum og hafa ekki sést opinberlega fyrr. Sýningin er opin daglega kl. 14.00 til 22.00 fram til júliloka. Gallerí Borg: Sumarsýning í Gallerí Borg hefur veriö opnuö sumarsýning. Þar eru til sýnis um 100 myndverk, grafíkmyndir, past- elmyndir, vatnslitamyndir og teikn- ingar eftir alla helstu listamenn þjóö- arinnar. Einnig eru til sýnis listmunir úr keramik og gleri. Sýningin veröur opin til ágústloka og mun taka einhverjum breytingum frá degi til dags. Galleri Borg veröur lokaö um helgar i júlí og ágúst, nema sérstakt samkomulag komi til viö einstaklinga eða hópa. Akureyri: íþróttaskemman í íþróttaskemmunni á Akureyri viö Tryggvabraut stendur nú yfir viöa- mikil myndlistarsýning þar sem rúm- lega 20 ungir myndlistarmenn sýna milli 130 og 140 verk; málverk, teikningar, skúlptúra, textll, graflk og keramik. Þátttakendur eiga þaö sameigin- legt aö hafa stundað listnám um lengri eða skemmri tlma utan heima- byggðarinnar, ýmist I Reykjavlk eða erlendis. Flestir eru þeir Akureyr- ingar, en einnig eru I hópnum aörir Norölendingar, sem byrjuöu listnám sitt i Myndlistarskólanum á Akureyri. Tilgangur sýningarinnar, sem styrkt er af Menningarsjóöi Akureyrarbæj- ar, er aö sýna hvaö ungt myndlistar- fólk á Akureyri er aö fást við og hvers er aö vænta af nýrri kynslóð á þessu sviði. Sýningunni lýkur sunnudaginn 28. júli. Akranes: Bókasafn Akraness Sovésk bóka- og listmunasýning stendur yfir i bókasafninu á Akra- nesi. A sýningunni eru á þriðja hundraö bækur af ýmsu tagi. Einnig eru sýnd veggspjöld, hljómplötur og frimerki. Listmunir eru 27 talsins, öskjur og lakkmyndir. Sýningin veröur opin á afgreiðslu- tlma safnsins. Café Gestur: Tveir ungir myndlistarmenn Tveir ungir myndlistarmenn, sem stunda nám f San Francisco, halda þessa dagana sýningu á Café Gesti aö Laugavegi 28. Eru þar á ferðinni Þormóöur Karlsson, sem sýnir oliuglerjaöar akrýlmyndir á flospappir, og Inga S. Friðjónsdóttir, sem sýnir litljósmyndir unnar eftir C-41 proless á koda- color-pappír. Sýningin stendur til 9. ágúst og eru öll verkin til sölu. Selfoss: Sýning í Safnahúsinu í sýningarsalnum I Safnahúsinu á Selfossi stendur nú yfir sérsýning á 32 myndum, sem Listasafní Arnes- inga hefur áskotnast á sl. árum. Annars vegar er um aö ræöa verk sem keypt hafa veriö, einkum af listamönnum sem sýnt hafa ( saln- um, og hins vegar verk sem safninu hafa veriö færð aö gjöf, ýmist frá listamönnunum sjálfum eöa öörum velunnurum safnsins. Sýningin, sem mun standa fram i miðjan ágúst, er opin daglega mánudag til föstudags frá klukkan 14.00 til 16.00 og um helgar frá kl. 14.00 til 18.00. Aögangur er ókeyp- is. Norræna húsið: Verk Stríndbergs Sýning á Ijósmyndum eftir sænska skáldið August Strindberg var opnuö I Norræna húsinu i gær, fimmtudag, og lýkur henni 8. ágúst. Strindberg er þekktari sem rithöf- undur en hefur ekki verið viö eina fjölina felldur á listasviöinu. Dr. Gör- an Söderström, einn helsti sérfræö- ingur heims um myndlist Strind- bergs, kom hingað frá Strindbergs- safninu i Stokkhólmi og opnaöi sýn- inguna. Einnig ætlar hann aö flytja erindi um Strindberg og myndlist hans og sýnir Söderström litskyggn- ur af málverkum Strindbergs I Nor- ræna húsinu klukkan 20.30 á sunnu- dagskvöld, 28. júll. LEIKLIST Stúdentaleikhúsið: Draumleikur Strindbergs Stúdentaleikhúsið sýnir sunnu- daginn 28. júll leikritið Draumleik eft- ir Strindberg I þýöingu Siguröar Grimssonar. Sýningin hefst klukkan 22.00. Þetta er I fyrsta sinn sem draum- leikur er sviðsettur hér á landi. Leik- stjóri er Kári Halldór. Söngur og hljóöfærasláttur gegna veigamiklu hlutverki I þessari sýningu og var öll tónlistin samin sérstaklega af þessu tilefni af Arna Harðarsyni, tónskáldi og stjórnanda Háskólakórsins. Lýs- ingu annast Agúst Pétursson, en hópur ungs myndlistarfólks sér um leikmynd og búninga. Sextán ungir áhugaleikarar koma fram i sýning- unni. Sýningarnar eru I Félagsstofnun stúdenta viö Hringbraut. Tjamarbíó: FERÐALEIKHÚSIÐ SÝNIR „LIGHT NIGHTS" FJÓRUM SINNUM í VIKU Light Nights-ferðaleikhúsið hefur hafið sumarstarfsemi sina og er það 20 árið, sem leikhúsið starfar. Sýn- ingar eru I Tjarnarblói við Tjörnina I Reykjavfk. Sýningarkvöld eru fjögur I viku, fimmtudags-, föstudags-, laug- ardags- og sunnudagskvöld, og hefj- ast sýningarnar klukkan 21.00. Light Nights-sýningarnar eru sér- staklega færðar upp til skemmtunar og fróðleiks fyrir erlenda feröamenn. Efniö er allt Islenskt, en flutt á ensku. Sýnigin gefur innsýn I Islenskt menn- ingarllf gegnum aldirnar. Undanfarna tvo mánuöi hefur verið unniö aö endurnýjun á mörg- um atriðum sýnigarinnar. Má þar nefna nýjar upptökur á allri tónlist og leikhljóöum unnar af Gunnari Smára Helgasyni. Meö nýrri tækni eru nú skyggnur og tónlist samhæfö I um- sjá Magnúsar S. Halldórssonar. Skyggnum hefur verið fjölgaö um helming frá síðustu uppfærslu og hafa þær flestar veriö teknar af Heröi Vilhjálmssyni Ijósmyndara og Ömari Ragnarssyni fréttamanni. Asamt fjölmörgum listamönnum sem hafa lagt þessari uppfærslu lið má nefna Jón Guömundsson mynd- listarmann, séra Gunna Björnsson sellóleikara og Robert Berman. Leikhússtjórar eru Halldór Snorrason og Kristln G. Magnús, sem jafnframt er sögumaður Light Nights. Light Nights-sýningarnar verða haldnar allar helgar I júll- og ágústmánuöi. SAMKOMUR Stuömenn fyrir vestan: Gunnars vaka Þórö- arsonar í Hnrfsdal Stuömenn eru á ferö um Vestur- land og Vestfirði þessa helgi og á fimmtudaginn leikur hljómsveitin I Stykkishólmi, á Patreksfirði á föstu- dag, i Hnífsdal á laugardagskvöld og hápunktur helgarinnar veröur á sunnudagskvöldið, á Hólmavlk, þar sem haldin verður Gunnars vaka Þóröarsonar. Hólmavlk er fæö- ingarbær Gunnars og verður hann sérstakur gestur Stuðmanna á vök- unni. Ferli Gunnars verður lýst I myndum, tali og tónum og hefst dagskráin I félagsheimilinu Sævangi klukkan 21.00. Pöbb-lnn: Hljómsveitin Rock-óla Hljómveitin Rock-óla leikur fimm daga vikunnar á Pöbb-lnn, Hverfis- götu 46, þaö er aö segja frá mið- HAFNARBORG: Fyrsta einkasýning Péturs Þórs Gunnarssonar Pétur Þór Gunnarsson myndlistarmaður opnar sýningu í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjaröar, Strandgötu 34, Hafnarfiröi, á morgun, laugardag 27. júlí. Pétur Þór er nemandi viö listaakademíuna é Fjóni (Det fynske kunstakademi) og hefur tekið þétt í nokkrum sam- sýningum þar ytra, en þetta er hans fyrsta einkasýning. Pétur Þór sýnir 55 myndir, aöallega pastel- og akrýlmynd- ir, sem flestar eru mélaöar é þessu éri. M.a. eru nokkrar myndir frá Hvalstöðinni í Hvalfirði. Myndirnar eru allar til sölu. Sýníngin stendur til 11. égúst og er opin fré klukkan 14.00 til 19.00 virka daga og klukkan 10.00 til 22.00 um helgar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.