Alþýðublaðið - 24.12.1931, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 24.12.1931, Blaðsíða 10
ALÞÝÐUBLAÐIÐ ;xx>doo<xx>c>oöö<x>o<xxxxxxxxxx>d<xxxxxx>o<xxxxxxx.xxxxxxx Gleðileg jól! Raftækjaverzlun íslands h.f. >co<>xxx>cxx>d<xx>xo»x<>x<x>5o<>xx>x><xxxxxxxxxxxxxxxxx! ingínn og Englendingamir urðu óöir og uppvægir. Nú kom I jljös hvernig mápnu var farið, og þess má geta, að hvorki lands- höfðingjanum né nokkrum manni úr lögreglunni kom dúr á auga næstu nótt, með slíkri áfergju var leitað aö „Hjartagosunum", en ekki’ tókst að hafa upp á þeim. HiÖ eina, sem lögreglan hafði upp úr leitinni, var að klófesta húsgögnin og annan útbúnað á „lögfræðingsskrifstofunni“. „Hjartagosarmr" höfðu þar með borið algeran sigur af hólmi í viðureign sinni við yfirvöldin. En nú vi'ldi svo einfcennilega tii, að eftir þetta djarfa bragð þeirra varð þeirra ekki framar vart, og enn þann dag í dag veit engiinn hverjir „Hajrtagosarnáir" í raun og veru voru. En aitt er víst, að sjaldan eða aldrei hefir nokkrum flokki afbrotaimanna te^- ist að gera íbúa Moskvuborgar jafn-undrandi og forviða með brellum sínum og afbrotum. Meinlaus ljón. Eftir Charles Co’tar. Þér skuluð gera yður í hugar- lund, að þér séuð staddur á þjóð- vegi, sem allmikið er ferðast um, og að þá komi alt í einu niu ljón stökkvandi í áttina til yðar, en það bætur nú reyndar úr skák, að þau korna fram að mestu eins og hundar, sem treysta því að þér kastið vænum bita í siig. Slíkur atburður, sem nú hefir verið minst á, kom fyrír næstum því hvern þann ferðalang í Afríku, sem á síðustu tvim árium hk í bifreið eftir vegi, sem liggur tinn í Kedongdalinn í Tanganjika, um það bil 150 mílur fyrir suð- austan Viktoríuvatn og náiegia 100 mílur fyrir sunnan Siana. Sumir urðu mjög óttaslegnir, an aðrir brugðust ekki eftirvæntingu ljónanna og köstuðu bita í þau. Þessi tiiitrú ljónahópsins og hinn einkennilega vani þeirra að bíða ferðamanna í þeirri von, að verða gefið eitthvað, er sumpart mér að þakka. Ég átti, ásamt állri fjölskyldu minnii, frá árdinu 1914 heima í Nairobi’ í Kenya-nýlend- unni, og er þar um slóðir einna mest af viltum dýrum í Afrífcu. Þess má geta, að Mike bróðir minn og ég höfum báðir lagt stund á villidýraveiðar frá þrí- tugsaldri. En að nokkrum tíma liðnum vorum viÖ orðnir þreyttir á því að veiða dýrin með púðii og blýi, og vildum lieldur nota myndavélina við þau. Það veitti okkur miklu rneiri ánægju. Við vorum leiÖsögumenn hinna frægu New-York ljósmyndaria. Martins Johnson og Pauls Hoe- flers, þegar þedr komu í héraö okkar. Við vi'ssum um aðsetursstáð ljónaflokks, sem líklegt var að mætti ná góðum myndum af, og var nú lagt af stað frá Nairobi áleiðis til Siana. Leið okkar lá yfir fjöldann allan af þurrum ár- farvegum, en á hvora hörad gnæfðu himinhá fjöll. Að morgni hins fjórða dags á þessu ferðalagi vorum viö komn- ir á stað, sem var hreinasta Para- dís fyrir ljósmyndara, því um- hverfið var blátt áfram þétt skip- að villidýrum. Þar gat að líta zebradýr, strúta, runngeitur og gíraffa sáum við álengdar. Við veittum því eftirtekt þennan morgun, að vatnslind skamt frá ofckur var orðin gruggug; hafði svo mikill 'fjöldi dýra sótt í hajna. Meðan ég fór að leita að ann- ari vatnslind, fór bróðir .minn á- samt Hoefler í aðra átt til að leita að Ijónaflokknum, sem viö vissum að hafðá aðsetur sitt á þessurn slóðum. Þeir komtt auga /áflokkinn í þurrum árfarvegi hjá nokkrum runn'um, og var hann að gæða sér á zebradýri, sem hann hafði lagt að velli. Mike var . kunnugt um það, að mögulegt er að reka Ijón frá bráð sinrai’ að degi til. Innfæddir menn ná sér eigi' ósjaldan í dögurð á þann hátt. Mike tókst að reka Ijóniii: á brott, og festi hann síðan hið dauða zebradýr með stálvír við tré ei'tt. Næsta dag tókum við byssiur okkar og Ijósmyndavélar og ók- um að trénu, sem Mike hafði fest hræið við. Langt úr fjarlæg'ð sáurn við níu brúngul Ijón. Hoe- fler hélt ljósmyndavél sinni ti) taks, og færðumst við nú öðuírii nær hópnum. Þá er við vorum ’komnir í um 200 metra fjarlægð frá þeirn, uröu þau óróleg og ætl- uðu að leita hæfiis í runnunum, én við beygðum þá tiil hliðar og komumst þann.ig á miilli þeirra og j runnanna. Við athuguðum þa:u í Gleðileg jól! yx K, Einarsson & Björnsson. xx S85 n n m n Félag ungra jafnaðarmanna n & n óskar öllum alþýðumönnum gleðilegra jóla! ^ GLEÐILEG JÓL! n YH Johs. Hansens Enke. 0$. (H. Biering'J. u . n u n n u g. ■ 52 52 ■ 0 mmmmmmmmmmmmmmmmn x n | Gleðileg jól! X X ^ u Sláturfélag Suðurlands. x X! , u ■ x x n X u nokkrar stundir. Svo færðum við okkur gætílega dálítiÖ nær og stöldruðum svo aftur við. Með því að við aðhöfðumst ekkert það, er ylli þeim ótta, urðu þaiu æ forvitnari’ og nokkur þeirra siettust niður til þess að geta bet- ur athugað okkur. Tvær ljónynjur tóku að elta runngeit eina og leit út fyrir að við myndum fá þar góða mynd- af viðureign þeirra. En svo fór þó ekki, því runngeitin bjargaði sér undan á flótta og hvarf sjón- um vorurn. Með því að við gerðum ráð fyrir, að ljónynjurnar væru hungraðar, hugsiuðum við okfcur að leita vinfengis við þær með því að bjóða þeim upp á máltíö. Við fórum því á stúfana og að klukkutíma liðnium komum við aftur með zebradýr, er við höfð- um lagt að velli, og festum viö það við bifreið okkar með stál- vír. Víð ætluðum nú að reyna að komast í nálega 100 iraetra ná- lægð við Ijónin og reyna svo smátt og smátt að minka bilið á milli’ þeirra og okkar enn meir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.