Alþýðublaðið - 24.12.1931, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 24.12.1931, Blaðsíða 12
= Gleðileg jól! = Fell, Njálsgötu 43. §== Íiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii = Gleðileg jól! === = Kristín J. Hagbarð, ||| WM Laugavegi 26 §= iilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll llllllllllllllllllllllllllllllllll' x>oooooo<xxxx eftir petta. En svo fór að Ijónin öll sýndu okkur sömu tiltrúna og áður og eftir nokkra daga komu jafnvel ungarnir líka að vagni okkar til að fá bita. Nærri því allir atvinnu-veiði- menn og einnig Mnir innfæddu í Keneya fengu fregnir af ljónun- um okkar meinlausu. Þegar þeir sjá Ijónaflokk, sem líkist mein- lausum hundum, koma á móti sér á leiðinni frá Nairobi tii Siana, þá leggja þeir að velli runnhafur eða. zebradýr og gefa ljónunum okkar. Við, sem tókum þátt í þessium leiðangri, erum ailir mjög stolt- ir yfir þvi að eiga þessi mein- lausu ljón að kunningjum. Ég hefi farið með gamla, reynda veiðimenn inn í þetta hérað, og þegar þeir sáu Ijónin hlaupa að vagninum urðu þeir náfölir, eins og menn, sem í fyrsta sinn á æf- inni standa andspænis Ijónum. Enda er ekki að undra þó þeir yrðu forviða að sjá slíkan flokk, því reyndustu veiðimenn hafa ekki orðið slíkra hiuta varir áður. Það er ekki ætlun mín að halda því fram að hægt sé að blíðkia öll ljón á þennan hátt. Tilraunir okkar með önnur ljón voru langt frá því að vera fullnægjandi. Það kom t. d. fyrir okkur eitt sinn er við vorum í nánd við Tanga- njikavatnið, að Ijón eitt ætlaði að ráðast á okkur og tók undir sig stökk mikið. Okkur tókst þó að senda því kúlu, en þar mlátti segja að hurð skylli nærri hæl- um. Nokkru síðar tók ég með mér nokkra kunningja til að sýna þeim Ijónahópinn okkar. Enda þótt við leituðum'jí bajf;r|eið í jnæst- um því vikutima, sáuist ljónin Mærgi. Þá bar svo við eitt kvöld er við vorum á heimleið, að við þurftum að fara yfir djúpa gryfju, en hún var vaxin háu, þéttu grasi. Þá varð alt í eiinu fyrir okkur stór klettur, svo við' ur'ðum að staðnæmast, og áður en við gátum ekið af stað aftur, vorum við orðnk umkringdir af ljónum. Félagar mínir ætluðu þegar í stað að skjóta á ljónin, en þá sá ég að þetta voru gaml- ir kunningjar, meiinlausu Ijónin, sem ég hefi áður miinist á. Ég hrópaði til félaga minna að’ skjóta ekki. i Aðstaða okkar var óvenjulega hættuleg. Ljónin höfðu umkriingt okkur, og nú vildi ég koma fé- lögmn mínum í skilning um, að þau myndu ekki gera okkur meih. Þeir hljóta að hafa haldið, að ég væri alt í einu orðinn brjálað- ur. Samt sem áður hepnaðist mér að koma í veg fyrir, að þeih notuðu byssurnar, og að sann- færa þá um, að þarna væru kom- in ljónin, sem við hefðum ár- angurslaust leitað að í vikutíma. Hefði einhver félaga minna skotið, myndu ljónin hafa rifið jokkur í sig. Við höfðum meðferð- is dálítið af nýju keti. Það vissu ljónin. Þau höfðu fundið þefinn af því, og svo virtist fyrst í stað sem þau ætluðu sér beint inn í bifreiðina til okkar, til að sækja þá máltíð, sem þeim bæri. En okkur tókst þá að setja bif- reiðina í gang, og jafnfrámt köstuðum við ketiinu til ljónanna. Ég veitti því nú athygli, að í hópnum var stórt karlljón, sem virtist nokkuð fælið og ófram- færið, og bar þetta vott um, að ein af Ijónynjunum hefð: valið sér nýjan maka. Ég veittii því líka eftirtekt, að fjölgað hafði hjá einni Ijónynjunni. Það var garnan að sjá, hvemig Ijónshvolparniir litlu, — þeir voru 3 að tölu og ekki stæiri en húskettir, — léku sér við pabba sihn. Hann lá alveg rólegur, en einn af kvolpumum' var að glettast við hann og bíta í eyrað á honum, annar veifaði hal- anum og sá þriðjii velti sér um í grasinu. Þetta var í síðasta skiftið sem ég gaf þessum meinlausiu ljónum að eta. En fyrir skömmu fékk ég bréf frá bróður mínum, og segir hann mér þar, að þau haldi sig enn þá á líku svæði og áöur og leiti til ferðamanna, s-em fara um þær slóðir, til að láta gefa sér bita. Rannsókn á eðli katta. Kínverji einn við háskólann í Ch-eking, að nafni Zing Yang Kuo, hefir tekið sér fyrir hendur að rannsaka hvernig væri varið hug kattarins til rottanna. Fékk hann sér því fjöMa katta og lét ket- linga alast upp þar, sem þeir hvorki sáu rottur né mýs, en öðr- um voru fengnar rottur til þess að leika sér við frá því þeir fóm að sjá, og enn aðrir voru látnir sjá hvernig mæður þeirra veiddu og drápu nottur. Sumir ketlinganna íengu nð eins mjóik ’og jurtafæðu, en öðruro var g-efið kjöt og fiskur. Af 21 k-etling, sem vanist hafði við að sjá mæður sínar v-eiða, voru 17 búnir að drepa rottu áður en þ-eir voru fjögr-a rnánaða, en af 20 ketlingum, s-em ekki höfðu séð þ-að haft fyrir sér, voru að eins 9 búnir að gera það á sam-a aldri, Af 18 ketlingum, sem höfðn v-an- ist á að 1-eika sér við rottur, drap. enginn neina af þ-eim rottum, né nokkru sinni rottu af sömiu t-eg- und, og rotturnar, sem voru leik- bræður þeirra, en 3 af þessum 18 drápu rottur, s-em voru af ann- ari tegund. Þeir ketlingar, sem aldir voru á jurtafæðu drápu rottur alveg -eins og Mnir, sem vanist hö-fðu kjöti, en átu þær sjaldan, og venjulega sn-ertu þ-eir, sem höfðiu verið í 3 til 4 mánuði á jurta- fæðu, úr því ekki kjöt, þó látið væri fyri-r þá, hvorki rottukjöt né annað. Tilraunir þessar b-enda á, að það sé eðlishvöt katta að veið-a rottur, en þeir séu fljótari að komast upp á þ-að, sé það fyrir þeim haft. Hins vegar virðist sem hægt sé að kæfa þ-essa eðlis-hvöt kattanna á uppvaxtarárunum m-eð því að láta rottur alast upp með þeim. {Afríku-blámdðurinji. Frh.) fyrir stórskotalða, o-g var vei-tt Ínntaka í frakkneskia herinn, tók þátt í herferðinni til Spánar sem konunglegur herforingi-, fékk orð á sig fyrir hreysti; var sæmdur heiðursmerki; hækkaði í tigninni og var gerður að höfuðsmanni. og honum lof-að mikMm frama og fé, ef hann vildi áfram starfa undir stríðsmerkjum Frakka. En hann hélt trygð við Rússlland. Eftir d-auða velgerðamanns síns bjuggust fjandm-enn hans við, að nú væri frægðarf-erl-i- hans lokið, en svo varð ekki. Katrín 1. trúðil honum fyrir uppeldíi ríkiserfingj- ans. Þá — á meðan ríkiserfða- d-eilurnar stóðu yfir — féll hann um stundansakir í ónáð, og var j-afnvel sendur til Síberíu. En Elísabeth keisarafrú kallaði hann heim aftur, og nú bi-ðu hans nýjar tignarstöður. Hann var gerður að kamm-erherra og — General en chef (yfirheTshöfðdingja). — Svo dró- hann sig í hlé og lézt árið 1781 — níutíu ára gamall. En ekki vfrtisj öllu lokið með dauða hans, því áframhald varð á fr-æ-gðarbraut hans á þann hátt, að afkomendui þessa fyrrverandi n-egraþræls komust í t-engdir við miklar höfðiingjaættir hér í Ev- rópu og jafnvel í tengdir vi-ð konungsættir. Hanibal, hin svarta hágöfgi, hafði gengið að eiga að- alskonu úr Eystrasaltisilöndunium. Eignuðust þau allmörg börn, og líktust sum móðurinni' en önnur föðurnum. Dótturdóttir Hanibals varð móðir Puschkins, hin-s mikla rússneska skálds. Puschkin taild- ist til elzta rússneska Bojara-að- alsins. Sagt er að P. hafi verið- mjög líkur langafa sínum að út- liti, og þ-egar hann varð fyrir aðkasti vegn-a hins „blakka" for- föður síns sv-araði hann, að fimmi hinna rússnesku forfeðra sinina h-efðu undirritað útnefningarskja] fyrsta keisarans af Rom-anow- ættinni. Dóttir Puschkins,, fíata- lía, giftist syni síðasta hertogans frá Nassau, Nikulási; andaðist hann 1905 og var þá prússneskur hershöfðingi. Dóttir þess-ara hjóna giftist rússneska stórfurstanum Michail Michailowitsch. Tvær dætur þeirra hjón-a giftust i-nn í -enska háaðalinn. Sonur Natalíu Puschkin og Nikulásar prinz frá N-assau kvongaðist Olgu Jurj-ews- kaju, dóttur Alexanders II. og furstafrúarinnar Dolgoruky, sem Alexander giftist vinstri handar hjónabandi. Blóð n-egraþræisins IbraMms rennur samkvæmt þessu í æðum rússn-eskra, þýzkra og brezkra höfðingja og aðalsætta. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðrikssor.i. Alþýðuprcntsfmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.