Morgunblaðið - 02.08.1985, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 02.08.1985, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 2. ÁGÚST 1985 B 3 kvikmynda á föstum staö fór tim- inn yfirleitt í ferðaskot." —Talandi um feröaskot, hvernig gekk aö feröast á þessum þrítuga fyrrverandi mjólkur- og vöruflutn- ingabíl, Skúla T.? „Bara eins og í sögu. Þaö má segja aö Skúli hafi ráöið feröinni í þessu sjö bíla samfloti, aö þvi leyt- inu aö hann var mest hægfara. Sem var ágætt, svona upp á náttúruskoöun aö gera. Viö áttum líka kost á aö ná sambandi viö fólk um leiö og viö fórum hjá, kasta kveöju og fá aöra til baka. Þar fyrir utan vakti Skúli alveg gífurlega at- hygli sakir útlits og aldurs. Þaö stóö kannski einn rriaöur í dyrum veitingarhúss þegar viö komum aö, en sextán manns þegar viö vorum komin framhjá." —Engin vandræöi meö bilinn? „Vandræöi meö Skúla? — nei. Hann nýtti hvem einasta olíudropa og kom út sem ódýrasti bílinn i feröinni, þrátt fyrir heimsókn og heimsókn til bifvélavirkja hér og þar. Reyndar lentum viö einu sinni OVAR tk oimiiwjivo | Guójón Ketilsson (Lv.) og Hilmar Oddsson (hópi ungra aódáonda. inu. í raun voru íslensku leikararnir ekki einasta aö leika í kvikmynd heldur einnig í leikhúsi. Söguþráö- ur myndarinnar fjallar um leikhóp sem gefst upp á aö „fóta sig á klakanum", ákveöur aö freista gæfunnar og fara í leikferðalag til Ítalíu. Þangaö er haldiö, feröast um landiö þvert og endilangt meö leiksýningu. Inn í ferö hópsins flétt- ast síöan ungur Þjóöverji meö myndavél á maganum og ákveön- ar taugar til einnar leikkonunnar í hópnum, en í hlutverki hans var leikstjórinn Lutz Konermann. Leiksýninguna fór Svart og sykur- laust meö æföa og tilbúna i ferðina og hún var sýnd samkvæmt kvikmyndahandritinu í öllum þessu litlu þorpum og víöar. „Yfirleitt sýndum viö tvisvar á hverjum staö og notuöum þá seinna skiptiö til aö kvikmynda umhverfið og áhorf- endur meöan á henni stóö,“ segir Kolbrún. „Áhorfendurnir á minni stööun- um eru manni kannski minnisst- æöari en aðrir, eins og reyndar fleira. Yfirleitt voru flestir þorpsbú- ar mættir um leiö og viö fórum aö setja sýninguna upp á aöaltorginu. Þaö var fylgst gaumgæfilega meö uppsetningu og undirbúningi, horft á leikritiö og fylgst meö af ekki minni áhuga þegar viö vorum aö rífa allt niöur aö henni lokinni." —Voruö þiö meö fastmótaöa kvikmyndatökuáætlun? „Viö þoröum ekki aö stífplana feröina, en vorum með gróft kvikmyndatökuplan sem okkur tókst aö halda. Tímaáætlunín hélst siöan eins og hún haföi veriö gerö i upphafi. Viö kvikmynduöum meira og minna upp á hvern ein- asta dag, nema þennan eina frídag sem viö reyndum aö hafa í hverri viku. Þegar ekki var veriö aö Morgunblaóíö/Friöþjófur Heigason í upphafi ævintýrisina, Tom Fáhrmann, kvik- myndatökumaóur (nefndur Tómas ferjumaóur inn- an hópsins) og leikstjórinn, Lutz Konermann (t.h.) A þriója degi hóteldvalarinnar í Falerna þurfti yfirkokkurinn aó bregóa sór fré og var Matti matráósmaóur 808 (Lv.) skipaóur „chef de la cusine“ meö þaó sama. Aö sógn mátti ekki á milli sjá hvor hafói meiri ánægju af matargeröinni, gestir staóarins eóa Matthías sjálfur. Haldið frá Palermo til Genova — Skúli kominn um boró — menn hálf slæptir eftir aksturinn frá Catania — ein nótt af mórgum sem eytt var á feröalagi (Skúia. Flest spendýr (jafnvel rottan á tilraunastof- unni) framleiöa sitt eigiö C-vítamín. Magnstjórn ascorbic-sýru er því bundin likamsferlum dýranna. Sýran er nauösynleg til aö koma í veg fyrir skyrbjúg, til græöslu sára og eyðingar hættu- legra frjálsra radíkala (sem eru mjög virk efni) er skemmdar frumur losa frá sér. Þegar þessi vitneskja lá “yrir, neyddust heilbrigöisyfirvöld vegar um heim til aö ákveöa magn daglegrar neyslu af nýja „vitamini". Niöurstaöan varö ruglingsleg þvi a.m.k. þrir skammtar eru nefndir „hæfilegir" og byggir hver þeirra á fjölda rann- sókna. Minnsti „hæfilegi" skammturinn er 30 mg á dag. Hugmyndin var sú, aö rétt væri aö hafa skammtinn aö- eins meiri en þann, sem nægöi til aö hindra skyrbjúg. Mesti „hæfilegi" skammturinn er allt aö 5 g (grömm) á dag. Degkwitz og félagar hennar hafa sýnt fram á, aö forsendur þess- ara skammta eru rangar. I staö þeirra ráöleggur vísindahópurinn 75 mg á dag. Naggrísir geta ekki framleitt C-vitamin frekar en maðurinn og er því hætt viö skyrbjúg. Vísindahóp- urinn í Giessen komst aö þeirri niö- urstööu, aö dýrin veröa fyrir efna- skiptatruflunum, enda þótt þau séu fóðruð á 5 mg af ascorbic-sýru í 100 mg af mat. Só skammtur dugar reyndar til aó hindra skyrbjúg meðal þeírra. Naggrísir, er fá þennan skammt í fæðinu, sofa í 34—39 mínútur eftir aö hafa vera sprautaöir meö róandi lyfjum. Dýr, sem fá 10 mg af sýrunni i 100 mg af fæöi, sofa í 25—30 minútur eftir slíka sprautu. Þessu treglega niöurbroti hinna róandi lyfja hjá fyrri hópnum fylgir minnkun þeirra efna í lifur er nefnast cytochrome P-450. Leit aö því ferli, er útskýröi þessi áhrif á cytochrome P-450, hefur enn ekki boriö árang- ur. En hún leiddi til forvitnilegrar uppgötvunar. Dýr, sem fóöruö voru á of litlu magni sýrunnar, framieiöa óeðlilega mikið af hormóninu cortisol, en þaö eykur níöurbrot bandvefjar. Vernd- andi áhrif ascorbic-sýru fyrir skyr- bjúg viröast því vera óbein. Of lítiö af efninu leiöir til of mikils cortisol sem aftur leiöir til skyrbjúgs. Næst vildu vísindamennirnir kanna hvaö geröist, þegar naggrís- irnir éta of mikið af C-vítamíni. Niöurstööur þessara athugana voru einnig mjög athyglisveröar en um leiö óvæntar. í fyrsta lagi tekur þaö dýrin 5—6 vikur aö aölagast 680 mg skammti í 100 mg af fæöi. Þau viröast eölileg, þroskast eölilega og hafa eðlilegt magn cytochrome P-450 í lifur. En þau skilja út lítiö af ascorbic-sýru í þvagi ólíkt þeim dýrum, sem neyta minni skammta. Niöurstaöa þessa er sú, aö dýrin brjóta sýruna hraðar niöur. Ef þau eru aftur látin éta nokkuð eölilegt magn sýrunnar, um 20 mg í 100 mg fæöis, fellur magn hennar i lifur mjög fyrstu vikurnar áöur en jafn- vægi kemst á. Þaó er því hætta á skyrbjúg ef maöur boröar mikiö magn af C-vítamíni en minnkar svo skammtinn skyndilega. En hvaö um hin auknu efnaskipti? Öeölilega mikið magn C-vítamíns hefur einnig áhrif á magn skjaldkirt- ilshormóna. Þau auka efnaskiptin og aðstoða á þann hátt í baráttunni gegn smitsjúkdómum. Degkwitz segir þetta e.t.v. útskýra flóknar og ruglingslegar niöurstööur athugana á hlutverki C-vítamíns á kvef. Þaö er e.t.v. aöeins fólk, sem þjáist af óeölilega hægum efnaskiptum, er hagnast af C-vitamín-meöferó. (Efni þatta *r þýtt og mdurugt úr tímaritinu Nnr Sciuntist.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.