Morgunblaðið - 02.08.1985, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. ÁGÚST 1985
B 7
— Þetta hetur ekkert meö
ímyndina út é við að gera?
.Tja, taglið kom nú bara til á
konsert. Einhverntíma var ég orðinn
leiður á aö syngja og djöflast meö
hárlö fyrir augunum, greip nærliggj-
andi teygju og smellti þessari ein-
földu lausn í hárið. Var voöalega
ánægöur meö þaö og tilkynnti áhorf-
endum aö nú loksins væri Helgi
Björnsson búinn finna upp ímyndina!
En maöur er ósköp ftjótur aö skipta
um ef svo ber undir. Þess vegna gæti
ég mætt krúnurakaöur í myndatök-
una á morgun. Hér er tónlistarbrans-
inn sem betur fer ekki meiri um sig
en svo, aö menn þurta ekki aö vera
meö eftirtíkingar — hvorki hvaö
varöar tónlistina eöa þá sjálfa. Þetta
er ekki eins og sumstaöar erlendis
þar sem einhverjir Jónar úti i bæ
ákveöa hvernig þessi og hinn músik-
antinn á aö líta út, klæöa sig og
þessháttar. Stundum hef ég á tilfinn-
ingunni aö manneskjan sjálf hafi
nákvæmlega ekkert meö máliö aö
gera. Þetta er eitt af þvi sem ég heid
aö eigi aldrei eftir aö koma til hér,
sem betur fer. Þá þyrfti ég kannski aö
ganga meö tagl þaö sem eftir er
ævinnar."
— Eftirlíkingar óþarfar aegir þú.
Er nóg aö gerast í íslensku rokki
núna?
,Já, þaö er hellingur aö gerast,"
segir hann eftir aö hafa dadaradd-
ada-ö svolítiö út í loftiö og slegiö viö
þaö takt. „En, breytingar í þessum
bransa gerast hratt og bara þaö aö
geta litiö til siöustu ára, séö hvernig
rokkiö/punkiö geystist fram á sjón-
arsviöiö og reisti llfandi tónlist upp úr
þeirri gröf sem diskótekin grofu
henni. Séö hvernig þessi uppgangur
dalaöi um tíma, kannski bein afleiö-
ing þess aö þaö fór nánast hver ein-
asti kjaftur meö gítar út í skúr og
daginn eftir upp á sviö og fólk var
hætt aö geta treyst því aö heyra
„tónlist" á tónleikum og missti
kannski þannig af mörgum góöum
tónlistarkröftum. Þegar ég ber þetta
saman viö daginn í dag, er ekki
ástæöa til annars en aö vera bjart-
sýnn. Menn eru í þvi aö gefa út plöt-
ur og spila. Bæöi þessir eldri sem
ekki hefur heyrst í á siöustu árum,
þeir sem hafa verið virkir frá því aö
„sprengjan" kom á sínum tíma og
svo eru aö koma fram á sjónarsviöiö
hljómsveitir i yngri kantinum, t.d. í
gegnum músíktilraunirnar í Tónabæ
sem eru meiriháttar viröingarvert
framtak. i þeim hópi eru þó nokkrar
sem eiga alla möguleika.
Eins er ekki bara þaö aö hópurinn
4 sé oröinn stærri, þaö er kominn
miklu meiri breidd í rokkiö. Þaö er
„leyfilegr aö gefa allt út, hvort sem
þaö heitir létt rokk eöa hart, jassaö
eöa „swingaö". Eins eru þeir sem
hlusta á rokk á öllum aldri, pabbar og
mömmur, jafnvel afar og ömmur í
dag eru fólk sem ólst upp viö rokkiö
og þvi nýtur þaö viöurkenningar
breiöari hóps en áöur."
Hins vegar, fyrst ég er nú byrjaöur
aö tala um viöurkenningu, þá er meö
rokkiö eins og leikhúsiö aö það
skortir almenna viðurkenningu og
velvilja fólks sem er tilbúiö aö leggja
eitthvaö af mörkum. Til dæmis varö-
andi húsnæöi þá er óskaplega litill
almennur skilningur á aö leikhús
þurfi þak yfir höfuðið. Eins er meö
rokkiö. Þaö er alltaf aöskotahlutur.
Menn eru aö fá inni á Borginni, sem
er fyrst og fremst hótel, eöa þá t.d. á
Safari sáluga, sem er fyrst og fremst
diskótek. Þaö vantar rokkstaö í bæ-
inn þar sem tónlistin fengi aö vera í
friöi án þess aö falla í skuggann af
einhverjum óskyldum forgangsaöila.
Þetta er líka spurning um hvernig
fólki liður og á staö sem þaö myndi
tengja viö tónlist og ekkert annaö,
þar myndaöist allt önnur stemmning.
Rétt eins og meö fótboltann,
stemmningin myndast t.d. á lands-
leikjum þegar áhorfendur mæta á
svæöiö einungis til aö styrkja sitt llö
og ná upp stemmningu, sem leik-
mennirnir myndu aldrei geta gert ein-
ir og sér."
— Þaö hafa kannski fleiri en und-
irrítuö tekiö eftir því, þegar hér er
komiö sögu, aö samlíkingar Helga á
leiklist og tónlist annars vegar miöast
oft við fótboltann hins vegar. Og
spurningu um áhuga á þeirri iþrótt-
inni svarar hann játandi, spyr nær-
staddan mann hvaö klukkan sé og
segir aö þeir feögarnir, þ.e. hann og
Orri veröi liklega mættir á völlinn
fljótlega. Yngrí sonurínn sé enn of lítill
fyrír Laugardalsvöllinn, en feröir
þangaö veröi örugglega hluti af upp-
eidinu í framtíöinni. En svona fyrir
utan þaö aö fara á völlinn. Hvaö er á
döfinni?
„Þaö sem næst liggur fyrír er aö
hljómsveitin fer upp í Borgarfjörö og
spilar þar um versiunarmannahelg-
ina. Þvinæst kemur þríggja daga frí,
þar til viö förum í tiu daga hríng um
landið Svo kemur aftur þriggja daga
frí og aö því loknu liggur leiöin tll
Oanmerkur á Norrokk-tón-
listarhátíöina, bæöi til Kaupmanna-
hafnar og Árósa. Eftir heimkomuna
þaöan förum viö í „sumarfrí" i sept-
ember og klárum svo plötuna í
október."
— Veröiö þiö aldrei þreyttir hver
é öörum eftir alla þessa satnveru?
„Þaö er svona eins og gengur og
geríst. Viö þolum hver annan ekki oft
á tíðum og erum eins og samrýnd
fjölskylda þess á milli. Elskumst og
hötumst í senn, svona eins og gerist
í góöum ástarsamböndum."
— Hvemig gengur þé aö eiga
þeasa „fjoi»kyldu“, sem flakkar um
landiö og út i lönd, æfir é kvöldin
og spilar um heigar, meö hinni fjöl-
skykfunni?
„Þaö getur oft veríö erfitt aö sam-
ræma heimilishaldið og fjölskylduna
annars vegar og hljómsveitarvinnuna
hins vegar. Maöur kemst alltaf betur
og betur aö því hversu mikilsvert er
aö eiga skilningsríkan maka, sem
þekkir þessa vinnu og leikhúsvinnuna
sem hvor tveggja er i fullum gangi
þegar annaö fólk á vanalega frí.
Reyndar held ég aö þaö sé kannski
besta leiöin fyrír fólk sem á annaö
borö sinnir svona störfum, aö festa
3ig öörum sem er aö gera svipaöa
3Öa sömu hluti. Þaö hlýtur aö vera út
hött fyrír annan aöilann aö sitja einn
leima í stofu þegar hinn er aö vinna
Dg vera svo útivinnandi á sama tíma
og hinn á frí. Nú, í sambandi viö
bömin þá veröur þetta til þess aö
þegar maöur tekur tima fyrir strák-
ana þá eiga þeir hann alveg óskipt-
an. Og t.d. á þeim tíma sem vlö VU-
borg vorum í skólanum kom þaö
ósjaldan fyrír aö maður sat í leikhúsi
meö Orra sofandi í fanginu. Viö
reyndum aö hafa hann alltaf meö og
eignuöumst fyrír vikiö félaga meö
ágætan skilning á leikhúsi og leik-
húsvinnu," segir Helgi og brosir á
móti þvi sem blasir viö honum út um
gluggann. Horfir hann jafn brosandi
til framtíöarinnar yfir höfuö?
„Já. Ég er óskapiega ánægöur
meö Iffiö og tilveruna út frá sjálfum
mér i dag. Þaö er eins og ég sé kom-
inn á eitthvert skeiö þar sem hægt er
aö fara örlítiö rólegar í hlutina og
gefa sér tíma til aö gera þá, án þess
aö geysast fram af einhverjum eld-
móöi, eins og geröist fyrst eftir skól-
ann. Ekki ósvipaö þvi aö aö stinga
sér í sundlaug og leggja í hana meö
öllum tiltækum buslugangi. Núna
syndir maöur þetta bara í rólegheit-
unum, syndir kannski fram á eitt og
annaó og gefur sér tima til aö skoöa
þaö, hluti sem heföu aldrei komist
upp á yfirboröiö í öllum buslugangin-
um.
Nú, ef eitthvaó kemur upp sem
ögrar tilverunni eöa gerir mann
hræddan um aö missa eitthvaö, þá er
bara aö virkja þennan brjálaöa
keppnisanda sem ég veit af í skap-
geröinni og neita allri uppgjöf. Þetta
er örugglega hluti af fjallakenning-
unni," svarar hann og snýr sér frá
glugganum. Verður alvarlegur á ný
og segir: „Fyrir mér virka allar ógnir
viö tilvistina, allar erfiöar þrautir sem
þarf aö leysa, eins og aó lífiö sjálft sé
aó skora mig á hólm. Þá kemur upp
þessi óendanlega seigla og allur
þessi baráttuandi. Meö þau aó vopni
gengur maöur á hólminn — og ætlar
sér ekki aö tapa fyrir lífinu." Og svo
bara brosir hann, bíöur þar til blaöa-
maöur hefur náö niður þessum síö-
ustu oröum og leggur af staö í átt aö
laugardalsvellinum.
Viðtal/Vilborg Einarsdóttir
Mynd/Friöþjófur Helgason
Gullsmiður og
gleraugnasali
Hún er grönn, snaggara-
leg og lætur sér greini-
lega ekki allt fyrir
brjósti brenna. DYR-
FINNA heitir hún og er
TORFADÓTTIR, fædd í Reykjavík,
upppalin á isafiröi, en dvaldi um 10
ára skeiö fjarri heimahögum. Nú er
hún komin heim aftur, útlæröur
gullsmiöur og gleraugnasmlöur, og
hefur opnaö verkstæöi og verslun-
ina Gullaugaö.
„Þaö voru fáir sem trúöu því aö
ég myndi setjast aö á isafiröi, eftir
allt mitt flakk," segir Dýrfinna og
kímir. „En hér á ég heima. Mig lang-
aöi aö læra gullsmíöi, lauk bóklega
náminu i iðnskólanum, en komst
ekki á samning viö meistara. Þá
kom auglýsing í Morgunblaöinu þar
sem norskur aðili auglýsti eftir
nema. Ég sótti um og hreppti
hnossið. Næstu 3 árin dvaldi ég í
700 manna bæ stutt frá Lillehamm-
Bés fyrir þé er velja
vilja vörur í nasöi.
er í Noregi og smiðaði norskt þjóö-
búningasilfur.
Frá Noregi lá leiðin til Akureyrar,
til Sigtryggs og Péturs, og þar lauk
ég sveinsprófi áriö 1979. Aftur fór
ég til Noregs og lauk nú námi í gler-
augnasmíöi. Meistarabréf í gullsmíöi
fékk óg 1983. Ráögert haföi veriö
aö Gullaugaö yröi opnaö þá um vor-
iö, en húsnæöiö var ekki tilbúiö,
þannig aö ég skellti mér í fiskvinnslu
og var einnig um skeið á rækjuveiö-
um. Slíka vinnu haföi ég stundaö á
unglingsárum og oft fariö i róöra
meö pabba sem er skipstjóri.
Gullaugaö var síöan opnaö
haustiö 1983 í húsi, er hýst hefur
ýmiskonar starfsemi. M.a. verslun-
ina Dagsbrún sem rekin var í ára-
raöir af Sigriöi Jónsdóttur og margir
kannast viö, einnig hárgreióslustofu
og tannlæknastofur. Hér var hvorki
gullsmiöur né gleraugnasmiöur,
þegar ég kom heim og hefur því ver-
iö nóg aö gera. Augnlæknir kemur
Rætt við
Dýrfinnu
Torfadóttur
hingaö tvisvar til þrisvar á ári og þá
má segja aö hjá mér sé nokkurs
konar vertíö. Þess í milli þarf aö
sinna viögeröum og annarri þjón-
ustu og munar miklu fyrir fólk aö
þurfa ekki aö senda allt slíkt til ann-
arra staöa."
Hvaö meö gullsmíöina?
„Því miöur hefur hún setiö dálrtiö
á hakanum, en nú er ég nýbúin aö
taka nema og vonast til aö geta
sinnt nýsmíói meira. Hingaó til hef
ég nánast eingöngu getaö annaö
pöntunum, sem fariö hefur fjölg-
andi. Einnig er ég nýbúin aö fá til-
boö um aö smíöa skartgripi fyrir
verslun í Osló er selur handunninn
fatnaö og langar mig mjög mikiö til
aö taka þvi.
Vitaskuld hef ég reynt aó fylgjast
meö þróuninni i gullsmíöinni. Félag
íslenskra gullsmiöa gefur út frétta-
bréf og heldur námskeiö og gegn
um þaö er m.a. hægt að sjá hvað er
aö gerast. Ég er meölimur í Dem-
antaklúbbi gullsmiöa sem starfar af
krafti. Þá tók ég þátt i sýningu
gullsmiöa sem haldin var á Hótel
Sögu haustiö 1984.
Fyrstu helgina í júlí var haldin isa-
fjaróarhátiö, sem tókst í alla staöi
mjög vel. Þá var útimarkaöur á Silf-
urtorgi, ýmsir aöilar sýndu þar muni,
sölutjöld voru og aöstandendur
Tónlistarskólans seldu kaffi og
klatta. Þar var ég meö tjald og
smiöaöi og seldi eyrnalokka. Gekk
þaö einstaklega vel og haföi ég ekki
undan viö aó smíöa.
i versluninni reyni ég aö hafa aö-
stæöur þannig aö fólki sem hingaö
kemur liöi vel. Þaö er alltaf til heitt
kaffi á könnunni og svo glögg fyrir
jólin. Barnahorn er, þar sem börn
geta leikiö sér og sérstakur krókur
þar sem t.d. er hægt aö velja trúlof-
unar- og giftingarhringa í nasöi. Ég
er bjartsýn á framtíðina og hlakka til
aö takast á viö fyrirhuguö verkefni."
— HJR
Barnahorn og kaffi.
Gleraugnadeild Gullaugans.