Morgunblaðið - 02.08.1985, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 02.08.1985, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. ÁGÚST 1985 B 13 uh íibt siíti wer als Held sterben wtli þess hvernig konur ,sjá“ konur og hvernig karlmenn gera þaö, meö tilliti til formsins, litanna og umfram alls annars hugarfarsins á bak viö myndirnar." Hartmann hetdur áfram: „bað var þjáningar- fullt aö horfast í augu viö á hve veikan hátt konur geta boriö kennsl á sitt eigið kyn. Veröa svo aö viöurkenna aö konur geta „séð“ konur með augum karl- mannsins.“ Eftir sem áöur ákvaö Hartmann aö hafa þessar myndir með á sýningunni. Hvaö þaö nákvæmlega er sem þær endurspegla veröur hver og einn aö skynja fyrir sig, eins og er meö allar hinar myndirnar á báö- um sýningunum. Og þaö sem aörir sjá þarf ekki endilega aö vera þaö sem höfundarnir höföu i huga, hvort heldur þeir voru aö draga upp mynd aö öörum, sjálf- um sér, því hvernig þeir í raun væru, hvernig þeir vildu sjálfir vera, eða vildu ekki vera. Hvort heldur er veröur aö segjast aö sú ákvöröun Carin Hartmann aö leyfa öörum aö skoöa póstkorta- safniö sitt líka er mikilsvert fram- lag. Tilraun til aö varpa Ijósi á þennan stóra þátt í lífinu og til- verunni, sýna hvaöa augum karl- menn líta konur annars vegar og kynbræöur sína hins vegar. — VE drottnara, feöra ... hvernig þeir sjá sjálfa sig og hvernig þeir sjá konur af þessum ólíku sjónarhól- um. Reyndar er ekki alfariö rétt aö allar myndirnar séu frá karl- mönnum komnar. Á sýningunni „Konur séöar af karlmönnum" er aö finna 8 myndir eftir konur. Uppruni þeirra og höfundar komu ekki í Ijós fyrr en Hartmann var um þaö bil aö Ijúka frágangi sýn- ingarinnar. Segir hún svo um þessar myndir: „Dag einn þegar ég var aö ganga frá nokkrum blaösíöum í sýningarskrána upp- götvaöi ég aö sumar ógeösleg- ustu myndanna voru verk tregafullar, þunglyndar, tilfinn- inganæmar, heiftarlega reiöar, örvæntingarfullar. Mjög oft sorgmæddar, stundum grátandi, en sjaldan hlægjandi. Allt frá mjög ungum stúlkum upp í miö- aldra og gamlar konur. Alls konar konur. Myndirnar á sýningunni spanna langan tíma í listasög- unni, þó stærstur hluti þeirra sé frá þessari öld. Svipaö er meö kortin á sýningunni „Karlmenn séöir af karlmönnum„ sem Hart- man nefnir einfaldlega „Mán“, til- einkar „bræörum rnínum" og lýsir sjálf sem aldingaröi draummynda af skrýmslum, vel uppöldum dek- urrófum, fallegum litlum bakkus- um, hermönnum, hetjum, stjörn- um, átrúnaöargoöum og sterkum súpermönnum. Síöast en ekki síst „valdhöfum“, en um þátt karlmanna sem slíkra í myndun- um skrifar Johan Cullberg sál- könnuöur athyglisveröa grein. Leggur hann út frá grísku goö- sögninni um Orfeus og Evridís, þránni eftir því sem horfiö er. Þessa þrá segir hann afleiöingu aöskilnaöar karlmannsins viö móöur sína, fyrst líkamlegum viö fæöingu og andlegum um þriggja ára aldurinn. Á sama hátt kveður hann sjáanlega í verkum karla óskina um samruna á ný og stundum heift og biturö ve< aöskilnaöarins. Allt þetta end speglist í viöhorfum karla kvenna, þörf þeirra til aö hafa irráöin og, sé eftirsjáin bitur, áttuna um aö vera sem k mannlegastir, sem minnst þeirri mannveru sem „yfirgaf | Og vissulega er einn þeirra i mörgu athyglisveröu þátta, t upp koma þegar myndat Hartmann er skoöaö, sá hv mynd karlar draga upp af mó< inni annars vegar og „öön konum hins vegar. Hvernig sjá sjálfa sig í hlutverki vernd kvenna. Mér leið eins og „póst- kortaborgin" mín hefði hruniö. Hvernig gat það veriö og af hverju haföi ég ekki gert mér þetta Ijóst fyrr. Eftir tveggja ára vinnu viö aö setja sýninguna saman og flokka póstkort haföi ég taliö mig geta greint á milli útgjöldum. Okkur var fullkomlega frjálst aö nota þessa peninga eins og viö kusum sjálf, til aö fara í bíó, út aö boröa eöa hvaö sem viö vild- um.“ Erfið umgengni „Harmi lostnir foreldrar eru ekki þægilegasta fólk sem maöur um- gengst,“ heldur Nathanson áfram. Margir eru fullir reiöi og beizkju og viröast hafa andúö á fólki sem á heilbrigö börn, en aörir viröast haldnir þeirri áráttu aö tala um þá reynslu sem þeir hafa oröiö fyrlr. Þeir sem láta sér annt um þetta fólk ættu aö gera sér grein fyrir þvi aö þaö rennur ekki upp neinn dag- ur, bjartur og fagur, þegar sorgin er á bak og burt. Rannsókn ein leiddi í Ijós aö mæöur uröu fyrir erfiöasta áfalli um þaö bil tveimur árum eftir aö barniö andaöist. Á meöan enginn getur tíl fullnustu tekiö þátt í sorg annarrar mann- eskju þá eru ákveöin atriöi sem allir foreldrar meta viö vini sína. Marian Balster, sem nú starfar i miöstöö samtaka sem starfandi eru víöa í Bandaríkjunum og hafa þaö aö markmiöi aö lina þjáningar foreldra sem misst hafa börn sín, ráöleggur aö menn fylgi fimm regl- um í umgengni viö syrgjendur: Að vera Að vera hljóðlát. Að sýna tillitssemi án þess aö taka fram fyrir hendurnar á for- eldrunum, en aöstoöa þá viö aö taka ákvaröanir og sjá til þess aö þeir eigi kosta völ varöandi útför, máltíöir, gistingu, hvaö eigi aö gera viö fatnaö hins látna barns o.s.frv. Að vera þolinmóð. Þaö líöur á löngu áöur en striöar tilfinningar stillast, segir hún. Þangaö til hafa foreldrar þörf fyrir aö ræöa um dauöann. Að muna. Minnist barnsins á hátíöum. Rifjiö upp þaö sem já- kvætt var í fari þess. Rifjið upp sameiginlegar og kærar minningar í sendibréfum. Hafiö ekki áhyggjur af því aö þiö séuö aö „ýfa sárin“ meö því aö tala um þaö sem for- eldrarnir eru búnir aö gleyma. Meö þessu er hægt aö sýna aö maöur sé ekki búinn aö gleyma frekar en jjeir. Rabbíinn Harold S. Kushner missti son sinn eftir löng og ströng veikindi. f bók sinni „When Bad Things Happen to Good People" ráöleggur hann aö fólk láti ekki falla orö sem fela í sér gagnrýni, s.s. „taktu þessu nú ekki svona illa“, eöa „reyndu aö stilla þig, fólki finnst þetta óþægilegt". Ætlist ekki til þess af syrgjendum aö þeir dylji tilfinningar eöa vísi þeim á bug meö því aö segja t.d.: „Viö höfum ekki leyfi til aö andmæla almætt- inu,“ eöa „guö hlýtur aö hafa á þér mætur fyrst hann velur þig til aö bera þessa byröi". Látið í Ijós sam- úö en ráöleggiö ekki. Lee Schmitd sem starfar í sam- tökum syrgjandi foreldra í Santa Monica í Kaliforníu telur ráölegt aö: Foröast ekki syrgjandi foreldra vegna þeirra óþæginda sem maö- ur finnur til sjálfur. Breyta ekki um umræöuefni ef foreldrarnir minnast á barniö. Gera ekki tilraun til aö finna eitt- hvað jákvætt viö dauöa barnsins. Benda ekki á þaö aö foreldrarn- ir eigi þó aö minnsta kosti hin börnin. Segja ekki viö foreldrarnir geti bara eignast annaö barn. Láta ekki aö þvi liggja aö um- önnun barnsins hafi ekki verið sem skyldi. Vera til taks. Láta í Ijos hluttekningu meö oröum. Hvetja foreldrana til þess aö láta sorg sína í Ijós. Hvenær er „nóg komið“ Þar sem ekkert foreldri nær sér nokkurn tíma til fulls eftir þaö áfall aö missa barn er erfitt aö meta hvenær fólk er búiö aö syrgja „of lengi". Temes vekur þó athygli á því aö þegar sorgin sé farin aö hafa áhrif á daglega hætti sem verulegu máli skipta, þannig t.d. aö viökomandi geti hvorki sofiö né neytt matar, en hugsi um fráfall barnsins og ekkert annaö, sé ástæöa til aö leita sálfræöilegrar aöstoöar. Reyndar eru flestir sér- fræöingar þeirrar skoöunar aö þeir sem missi börn hafi gott af því aö ræöa viö einhvern sem vanur er meöferö fólks í slíku sálarástandi. Einnig er ástæöa til aö vekja at- hygli á því aö nákomnir ættingjar barna sem eru alvarlega veik hafa yfirleitt gagn af því aö raaöa viö slíkt fólk meöan á sjúkralegunni heldur. Hvar svo sem huggunar og hjálpar er aö leita þá er þaö staö- reynd aö syrgjandi foreldrum tekst í flestum tilfellum aö jafna sig aö þvi marki aö þeir veröa færir um aö gegna daglegum störfum sínum á ný. Nær allir foreldrar sem grein- arhöfundur ræddí viö höföu þessa sögu aö segja: „Hversu sár og þungbær sem sorgin er, þá lifir maöur þetta af.“ Mörg ár eru liöin frá þvi aö sonur Nathansons dó, en enn þann dag í dag er engin spurning erfiöari en þessi: „Hvaö áttu mörg börn?" Eina svariö sem hún telur viö hæfi er þetta. „Ég á dóttur og svo missti ég son úr hvítblæöi fyrir mörgum árum.“ Svo brosir hún til aö gefa til kynna aö allt sé í lagi. (Byggt ó New York Timea)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.