Morgunblaðið - 02.08.1985, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 02.08.1985, Blaðsíða 12
12 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. ÁGÚST 1985 séðar af karlmönnum KARLMENN séðir af karlmönnum Sagt frá sýningum sem sænska konan Carin Hartmann setti saman KONUR sédar af karlmönnun og svo KARLMENN sóöir af karlmönnum. Þaö er tvennt ólíkt og er þá ekki einasta átt viö þann bersýnilega, líffræöilega mun sem er á þessum tveimur útgáfum Homo sapiens. Heldur er hér átt viö hvernig ímynd karla er af konum annars vegar og kynbræörum sínum hins vegar. ímynd sem endurspeglast í myndverkum þeirra, aöallega póstkortum. Sýning sem væntanlega mun bera svipaöa yfirskrift og fyrsta setningin hljómar fram aö kommu, veröur sett upp í Norræna húsinu á ListahátíÖ kvenna í haust. Aödragandi sýningar- innar eöa réttara sagt sýninganna, sem í raun eru tvær, er í stuttu máli sá, aö sænsk kona, Carin Hartmann, hefur safnaö í gegnum tíöina myndum, sér í lagi póstkortamyndum fyrir sjálfa sig. Þegar hún svo hóf aö beita kröft- um sínum í jafnróttisbaráttu kvenna og m.a. velti fyrir sér of- beldi gagnvart þeim sem endur- speglast sjónrænt, í sjónvarpi, kvikmyndum og víðar, „þaö var ekki fyrr en þá aö póstkortasafn- iö fór aö taka á sig aöra mynd og merkingu," eins og hún segir sjálf í formála að skrá sýningarinnar „Konur séöar af karlmönnum“ eöa „Máns kvinnor" eins og Hart- mann nefnir hana. „Þessi breytta merking póstkortasafnsins fyrir mér kom til vegna þess aö hugs- unin á bak viö hönnun póstkorts er ekki aö þaö skoðist af ein- staklingi í einrúmi, eins og klám- tímaritiö t.d. Póstkortiö fer manna á meöal og þaö er sent í kveöjuskyni. Eins konar skilaboö sem berast áfram. Og mér varö umhugað um skilaboö hönnuöa kortanna til sjálfrar mín sem viö- takanda þeirra. Þaö er útfrá þvi sem ég sé í kortunum, aö ég vil vekja spurningar, án þess aö reyna aö sanna eða afsanna neina teoríu um hegöunarmynst- ur og viöhorf í félagsfræöum, sál- arfræöum eöa listasögu," segir hún enfremur. Þegar Hartmann fór aö vinna úr kortasafninu með „Konur séö- ar af karlmönnum" í huga, sam- anstóö þaö af um 4000 póstkort- um sem byggöu á ótal mismun- andi þemum. Konur og ímynd þeirra séöar meö augum karl- manna, ýmist i nærmynd, úr fjar- lægö, aö framan, aftan, alklædd- ar, fáklæddar, naktar. Úti undir berum himni, innandyra, liggjandi á rúmi. Djúpt hugsi, vinnandi, einhvern sem hefur gengiö í gegn- um þessa raun án þess aö láta bugast. Vinir sem eru reiöubúnir aö standa viö hliö foreldranna og iofa þeim aö létta á hjarta sínu skipta miklu máli. Margir foreldrar hafa alit aö því „óviöráöanlega þörf fyrir aö tala um andlátiö og þaö hvernig þaö bar aö“, segir ein móöirin sem starfar í hópi einum. Flestir foreldrar sem missa barn veröa fyrir þeirri reynslu aö ákveönir vinir eöa kunningjar reyn- ast þeim frábærlega vel á erfiö- leikastundu, en aörir eru verri en enginn. Carole Moore heitir kona sem missti 19 ára dóttur sína úr hvítblæöi, einungis þremur dögum eftir aö sjúkdómurinn greindist. Hún minnist vinar sem hjálpaöi henni meö því einu aö halda í hendina á henni án þess aö segja eitt einasta orö. Marian Balster missti 12 ára son sinn. Hann datt af reiöhjóli og lézt af innvortis meiöslum. Hún hefur ekki gleymt því þegar læknir drengsins kom til hennar og tók hana í fangiö. „Fólk sem sjálft hefur ekki misst barn • • getur ekki skiliö hvaö maöur geng- ur í gegnum,“ segir hún, „en þaö er huggun í því fólgin þegar þaö vill hlusta og hjálpa manni aö axla þessa byröi.“ „Clark-hjónin, sem misstu ungabarniö, segjast því miöur hafa oröiö þess áskynja aö sumir kunningja þeirra vildu ekki heyra á þennan atburö minnzt. „Fólk bara sniglaöist í kringum okkar, foröaöist okkur og um- gekkst okkur eins og hálfgerða pestargemlinga," segja þau. „Viö ætluöumst ekki til annars en aö það segöist samhryggjast okkur eöa léti í Ijós aö þaö tæki einhvern þátt í þessu meö okkur.“ Orð sem ekki gleymast Þaö er líklegt aö þau orö sem sögö eru viö foreldra sem eru ný- búnir aö missa barn sitt brenni sig inn i vitund þeirra. Margir sem greinarhöfundur ræddi viö mundu nákvæmlega þau huggunarorö sem jafnvel fólk sem þeir þekktu aöeins lauslega létu falla. Allir mundu nákvæmlega eftir fram- komu þeirra vina sem ekki vissu hvernig þeir áttu aö bregðast viö atburöinum, voru ekki viö jaröar- förina, létu hjá líöa aö koma í heimsókn eöa senda bréf eöa skeyti. Kona ein sem missti dóttur sína eftir langvarandi veikindi heyröi ekki orö frá þeim lækni sem lengst af haföi stundaö stúlkuna. Eitt og hálft ár er liöiö frá andlátinu og enn þann dag í dag minnist hún þessa tómlætis meö beizkju. Önn- ur kona ól andvana barn fyrir 22 árum. Hún hefur ekki enn fyrirgefiö fæöingalækninum sem kom ekki aö vitja hennar og yrti ekki á hana eftir aö hún haföi oröiö fyrir þessu áfalli. Ódæði Þegar börn eru myrt eru þaö ekki einungis vinir og fáeinir // Vinir og vandamenn gera sér sjaldnast grein fyrir því að þegar barn deyr syrgja for- eldrarnir svo lengi sem þeir sjálfir eru á lífi. // opinberir aöilar sem þurfa aö fara aö meö gát heldur gjörvallt lög- gæzlu- og dómkerfiö. Dóttir Odile Stern varö fyrir nauögun áöur en hún var myrt á hryllilegan hátt. Hún haföi gengiö í veg fyrir tvo menn, þar sem hún var á ferö f ókunnugu hverfi og ætlaöi aö spyrja þá til vegar. „Oröiö morð hefur á sér smán- arstimpil," segir Odile Stern. „Fólk foröast aö ræöa um þaö. Fjöl- skyldan hefur þörf fyrir aö ræöa um þaö og þaö er ömurlegt þegar vinir manns og ættmenni geta ekki einu sinni minnzt á þaö sem gerzt hefur. Fólk segir. „Þú kemst yfir þetta meö tímanum.“ En þaö er ekki hægt aö sætta sig viö morö. Þaö er f mótsögn viö allt sem eöli- legt getur talizt. Á meðan ódæöis- maöurinn fær fangelsisdóm en er síöan látinn laus og getur byrjaö nýtt líf fáum viö foreldrarnir Iffstíö- ardóm sársauka og vonbrigða.” í fyrra stofnaöi Odile Stern sam- tök ásamt fleiri foreldrum barna sem ráöin hafa veriö af dögum. Til- gangur samtakanna er aö hafa pólitísk áhrif og aö aöstoöa for- eldra í þessum sporum, auk þess sem þeim er ætlað aö beita sér á sviöi löggjafar, löggæzlu og innan dómkerfisins í þágu fjölskyldu fórnarlambsins. Sérfræöingur, sem hefur reynslu af fjölskyldumeðferð, er þeirrar skoðunar aö foreldrar sem hafa misst börn sfn beri hitann og þungann af því aö halda eölilegum samskiptum viö vini sfna og vandamenn. „Það þarf aö koma fólki í skilning um á hvern hátt þaö getur oröið aö liöi.“ En stundum er til of mikils mælzt aö ætlast til aö fólk sem orðið hefur fyrir áfalli sé fært um slíkt. „Þeir sem spuröu hvaö þeir gætu gert, sem biöu ekki eftir því aö ég hringdi og léti vita eöa færi fram á eitthvað, fólk sem kom mér í skilning um aö þaö væri allt í lagi aö ég hringdi á siöustu stundu til aö segja aö ég treysti mér ekki til aö koma í kvöldverð- arboöiö og kom svo og færöi okkur matinn í staöinn, þetta eru raunverulegir vinir,“ segir Nath- anson. „Viö áttum vini sem söfn- uöu í sjóö handa okkur, svo viö gætum staöiö straum af óvæntum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.