Morgunblaðið - 02.08.1985, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 02.08.1985, Blaðsíða 10
UTVARP DAGANA 10 B MORGUNBLADID, FÖSTUDAGUR 2. ÁGÚST1985 LAUGARDAGUR 3. ágúst 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.20 Leiktimi. Tón- leikar. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Valdimars Gunnars- sonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorö — Karl Matthíasson talar 8.15 Veöurfregnir. Tónleikar Forustugr. dagbl. (útdr). Tónleikar 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Öskalög sjúklinga Helga Þ. Stephensen kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Öskalög sjúklinga. frh. 11.00 Drög aö dagbók vikunn- ar Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 14.00 Inn og út um gluggann Umsjón: Emil Gunnar Guö- mundsson. 14.20 Listagrip Þáttur um listir og menning- armál I umsjá Sigrúnar Björnsdóttur. 15.20 .Fagurt galaöi fuglinn sá" Umsjón: Siguröur Einarsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir 16.20 Siödegistónleikar a. .Sverödansinn" eftir Aram Katsatúrlan. Félagar I Fílharmóníu- hljómsveit Berllnar og í Kar- ajan-akademíunni leika. b. Rúmenskir dansar eftir Béla Bartók. Deszö Ránki leikur á planó. c. Slavneskir dansar op. 46 eftir Antonln Dvo'rak. Cleveland-hljómsveitin leik- ur; Georg Szell stjórnar. d. Vals nr. 1 I Es-dúr op. 18 eftir Frédéric Chopin. Augustin Anievas leikur á pl- anó. e. „Andante spianato" og .Grande polonaise brillante" op. 22 eftir Frédéric Chopin. Martha Argerich leikur á pf- anó. f. Spánskur dans nr. 5 eftir Enrique Granado. John Williams leikur á gltar. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 Helgarútvarp barnanna Stjórnandi Vernharöur Linn- eL 17.50 Slödegis i garöinum meö Hafsteini Hafliöasyni. 18.00 Tónleikar. Tilkyr\ningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Til- kynningar. 19J5 Elsku mamma Þáttur I umsjá Guörúnar Þóröardóttur og Sögu Jóns- dóttur. 20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Bjarni Marteinsson. 20.35 Útilegumenn. Þáttur Erlings Siguröarson- ar. RÚVAK. 21.00 KvökJtónleikar Þættir úr slgildum tónverk- um. 21.40 „Framavonir", smásaga eftir Erlend Jónsson Höfundur les. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Náttfari Gestur Einar Jónasson. RÚVAK. 23.35 Eldri dansarnir 24.00 Fréttir. 24.05 Miönæturtónleikar a. „Rómeó og Júlia", fant- asiu-forleikur eftir Tsjal- kovski. Hallé-hljómsveitin leikur; Okko Kamu stjórnar. b „Rapsódia um stef eftir Paganini" fyrir pianó og hljómsveit op. 43 eftir Rakhmaninoff. Vladimir Ashkenazy leikur meö Sinfónluhljómsveit Lundúna; André Previn stjórnar. Umsjón: Jón örn Marinós- son. 00.55 Dagskrárlok. Næturútvarp frá rás 2 til kl. 300 SUNNUDAGUR 4. ágúst 8.00 Morgunandakt Séra ölafur Skúlason dómprófastur flytur ritningar- orö og bæn. 8.10 Fréttir 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Salon-hljómsveitin I Köln leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar a. „Gakk ei I dóm viö þjón þinn", kantata nr. 105 á 9. sunnudegi eftir Þrenningar- hátiö eftir Johann Sebastian Bach. Wilhelm Wiedl. Kurt Equiluz og Ruud van der Meer syngja meö Tölzer-drengja- kórnum og Concentus mus- icus-kammersveitinni I Vln- arborg; Nikolaus Harnon- court stjórnar. b. Vlólukonsert i G-dúr eftir Georg Philipp Telemann. Cino Gehdin og I Musici- kammersveitin leika. c. Konsert fyrir enskt horn og hljómsveit eftir Anton Reicha. Heinz Holliger og Concert- gebouw-hljómsveitin l Amst- erdam leika; David Zinman stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10ÚÍ5 Út og suður Friörik Páll Jónsson. 11.00 Messa I Skálholtsdóm- kirkju (Hljóðrituö á Skálholts- hátíö 21. júli sl.). Séra Sveinbjörn Sveinbjörns- son prófastur predikar og þjónar fyrir altari ásamt séra ólafi Skúlasyni vigslubiskup og séra Guömundi Óla ólafssyni Hermann Þor- steinsson les ritningarlestra og biskup íslands. herra Pét- ur Sigurgeirsson, lýsir bless- un. Skálholtskórinn syngur undir stjórn Glúms Gylfasonar. Björn Sólbergsson leikur á orgel og Jón Hjaltason og Sveinn Birgisson leika á trompet. Dr. Róbert A. Ottósson raddsetti alla þætti messunnar. Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 1230 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar Tón- leikar 13.35 MA-kvartettinn Endurtekinn þáttur frá 1977, þar sem Sigrlöur ÞorvakJs- dóttir leikkona beinir spurn- ingum aö Steinþóri og Þor- geiri Gestssonum og Jakobi Hafstein. Þeir lesa Ijóö eftir söngbróöur sinn, Jón frá Ljárskógum, og velja lög sem kvartettinn söng inn á hljómplötur. Ðaldur Pálmason annaöist þáttinn og ffytur nýsamin inngangsorð. 14.30 Miödegistónleikar a. Planókonsert l a-moll op. 54 eftir Robert Schumann. Géza Anda og Fllharmónlu- hljómsveit Ðerlinar leika; Rafael Kubelik stjórnar. b. „ Reviere et Caprice" op. 8 eftir Hector Berlioz Itzhak Perlman leikur á fiölu meö Parlsarhljómsveitinni; Damel Barenboim stjórnar 15.10 Leikrit: „Boöiö upp I morö" eftir John Dickson Carr Fjóröi þáttur: Samningur um líf og dauöa Þýöing, leikgerö og leik- stjórn: Karl Agúst Úlfsson. Leikendur: Hjalti Rögnvalds- son, Helgi Skúlason, Erlingur Gislason, Maria Siguröar- dottir, Guömundur Pálsson, Erla B Skúladóttir, Þorsteinn Gunnarsson, Edda V. Guö- mundsdóttir, Guömundur ölafsson, Kristján Franklln Magnús, Helga Þ. Stephen- sen, Eyþór Arnason og Arn- ar Jónsson. 16.00 Fréttir Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Milli fjalls og fjöru Þáttur um náttúru og mannllf I ýmsum landshlutum. Umsjón: örn Ingi. RÚVAK. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 Slödegistónleikar a. Sinfónla nr. 5 I c-moll op. 67 eftir Ludvig van Beethov- en. Sinfónluhljómsveitin I Chic- ago leikur; Georg Solti stjórnar. b. „Hnotubrjóturinn", svlta op. 71a eftir Pjotr Tsjalko- vski. Concertgebouw-hljómsveitin i Amsterdam leikur; Eduard van Beinum stjórnar. 18.00 Ðókaspjall Aslaug Ragnars sér um þátt- inn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Til- kynningar. 19.35 Tylftarþraut. Spurninga- þáttur Stjórnandi: Hjörtur Pálsson. Dómari: Helgi Skúli Kjart- ansson. 20.00 Sumarútvarp unga fólks- ins Ðlandaöur þáttur I umsjón Jóns Gústafssonar og Ernu Arnardóttur. 21.00 islenskir einsöngvarar og kórar syngja 21.30 Útvarpssagan: „Ther- esa" eftir Francois Mauriac Kristján Arnason þýddi. Kristln Anna Þórarinsclóttir les (6). 22.00 „Döggin á grasinu er glitrandi tær“ Höskuldur Skagfjörö les Ijóö eftir Helga Sæmundsson úr bókinni „Sunnan I móti“. 22.35 iþróttaþáttur Umsjón: Ingólfur Hannes- son. 22.50 Djassþáttur Tómas R. Einarsson. 23.35 A sunnudagskvöldi (24.00 Fréttir) Þáttur Stefáns Jökulssonar. 00.50 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 5. ágúst Frídagur versl- unarmanna 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Einar Þór Þor- steinsson, Eiöum, flytur (a.v.d.v.). Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.20 Leikfimi. Jónína Bene- diktsdóttir (a.v.d.v.). Tónleik- ar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir. Morgunorö — Séra Bernharöur Guö- mundsson talar. 8.20 Morguntónleikar a. Forleikur, fúrlant og trúöadans úr „Seldu brúö- inni“ eftir Bedrich Smetana. Sinfóníuhljómsveit útvarps- ins I Köln leikur; Dean Dixon stjórnar. b. Sigaunaljóö op. 103 eftir Johannes Brahms. Gáchin- ger-kórinn syngur; Helmut Rilling stjórnar Martin Gall- ing leikur meö á píanó c. Slavneskir dansar op. 72 eftir Antonln Dvorák. Sinfóniuhljómsveit útvarps- ins I Múnchen leikur. Rafael Kubelik stjórnar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Matthias" eftir Barbro Lindgren. Sigrföur Sigurö- ardóttir byrjar lestur þýö- ingar sinnar. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 9.45 Búnaöarþáttur Óttar Geirsson ræöir viö Þorstein Tómasson um starf- semi Rannsóknarstofnunar landbúnaöarins. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir Forustugreinar lartdsmálablaöa (útdráttur). Tónleikar 11.00 „Eg man þá tfö" Lög frá liönum árum. Um- sjón: Hermann Ragnar Stef- ánsson 11.30 Létt tónlist. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Inn og út um gluggann Umsjón: Heiödis Noröfjörö. RÚVAK. 13.30 Út I náttúruna Ari Trausti Guömundsson sér um þáttinn. 14.00 „Úti I heimi", endurminn- ingar dr. Jóns Stefánssonar. Jón Þ. Þór les (23). 14.30 Miðdegistónleikar: Planótónlist a. „Brúðarganga Elsu" úr óperunni „Lohengrin" eftir Richard Wagner i útsetningu Franz Liszts. Zoltán Kocsis leikur. b. Þrjár rómönsur op. 28 eftir Robert Schumann. Wilhelm Kempff leikur. c. Planósónata nr. 2 i b-moll eftir Frédéric Chopin. Ivo Pogorelich leikur 15.15 Útilegumenn Endurtekinn þáttur Erlings Siguröarsonar frá laugar- degi. RÚVAK. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Popphólfiö — SigurÖur Kristinsson. RÚVAK. 17.00 Fréttir á ensku 17.05 A heimleiö Umsjón: Stefán Jökulsson. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Valdimar Gunnarsson flytur þáttinn. 19.40 Urn daginn og veginn Ingibjörg R. Guömundsdótt- ir, varaformaöur Verslunar- mannafélags Reykjavikur, talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þor- steinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Ðarist fyrir bættri verslun. Ragnar Agustsson flytur frásöguþátt um verslunina hérlendis á árum áöur. b. Svipmyndir úr sumar- feröalögum. Böövar Guölaugsson rifjar upp ýms- ar sumarferöir I bundnu máli. c. Þegar fæturnir voru frá- asti fararskjótinn. Þorsteinn Matthfasson segir frá þáttum úr ævi Agústs Lárussonar fyrrum bónda á Búlands- höföa og Kötluholti. Umsjón: Helga Agústsdóttir. 21.30 útvarpssagan: „Ther- esa" eftir Francois Mauriac. Kristján Arnason þýddi. Kristfn Anna Þórarinsdóttir les(7). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Fjölskyldan I nútlmasam- félagi Þáttur I umsjá Einars Kristjánssonar. 23.15 Létt tónlist Sinfóníuhljómsveit Islands og Léttsveit útvarpsins leika. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 6. ágúst 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Morgunútvarpiö. 7.20 Leikfimi. Tilkynningar. 7.55 Daglegt mál. Endurtek- inn þáttur Valdimars Gunn- arssonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir. Morgunorö — Jón Ölafur Bjarnason talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Matthlas" eftir Ðarbro Lindgren. Sigríöur Sigurö- ardóttir les þýöingu slna (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. Forustugreinar landsmálablaöa (útdráttur). Tónleikar. 10.45 „Man ég þaö sem löngu leiö" Ragnheiöur Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.15 í fórum mlnum Umsjón: Inga Eydal. RÚV- AK. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 13.20 Inn og út um gluggann Umsjón: Heiödls Noröfjörö. RÚVAK. 13.40 Tónleikar 14.00 „Úti I heimi". endurminn- ingar dr. Jóns Stefánssonar. Jón Þ. Þór lýkur lestrinum. 14.30 Miðdegistónleikar Sinfóniuhljómsveitin I Chic- ago leikur þætti úr Sinfónfu nr. 1 I D-dúr eftir Gustav Mahler, sir Georg Solti stjórnar. 15.15 Út og suöur Endurtekinn þáttur Friöriks Páls Jónssonar frá sunnu- degi. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Upptaktur — Guömund- ur Benediktsson. 17.00 Fréttir á ensku 17.05 „Hvers vegna. Lamía?" eftir Patriciu M. St. John. Helgi Elíasson les þýöingu Benedikts Arnkelssonar (3). 17.40 Siödegisútvarp — Sverr- ir Gauti Diego. Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Til- kynningar. Daglegt mál. Siguröur G. Tómasson flytur þáttinn. 20.00 Hvaö nú! — A ári æsk- unnar. Umsjón: Helgi Már Ðaröason. 20.40 40 ár Minnst kjarnorkuspreng- inganna yfir Hiroshima og Nagasaki Umsjón: Emil Bó- asson og Ragnar Baldurs- son. 21J20 Fiölusónata I Es-dúr K481 eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. Henryk Szer- yng og Ingrid Haebler leika. 21.45 Útvarpssagan „Ther- esa" eftir Francois Mauriac. Kristján Arnason þýddi. Kristín Anna Þórarinsdóttir les (8). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Leikrit: „Boöiö upp I morö" eftir John Dickson Carr. Fjóröi þáttur endurtek- inn: Samningur um lif og dauöa. Þýöing, leikgerö og leikstjórn: Karl Agúst Úlfs- son. Leikendur: Hjalti Rögnvalds- son, Helgi Skúlason, Erlingur Gfslason, Marfa Siguröar- dóttir, Guömundur Pálsson, Erla B. Skúladóttir. Þorsteinn Gunnarsson, Steinunn Jó- hannesdóttir, Rúrik Haralds- son, Karl Guömundsson, Edda V. Guömundsdóttir. Guömundur ólafsson, Krist- ján Franklín Magnús, Helga Þ. Stephensen, Eyþór Arna- son og Arnar Jónsson. 23J25 Kvöldtónleikar a. Forleikur aö óperunni „Ruslan og Ludmila" eftir Michael Glinka. Hljómsveit Bolshoj-leikhússins leikur; Jevgenij Svetlanoff stjórnar. b. Atriöi úr „Perluköfurun- um“, óperu eftir Georges Ðizet. Janine Micheau, Nic- olai Gedda, Ernst Blanc og Jacques Mars syngja meö kór og hljómsveit Parísaróp- erunnar. Pierre Dervaux stjórnar. c. Aría úr „Afríkustúlkunni", óperu eftir Giacomo Meyer- beer. Luciano Pavarotti syngur meö Filharmoníusveit Lundúna; Oliviero de Fabriti- is stjórnar. 24.00 Fréttir. Daqskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 7. ágúst 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Morgunútvarpiö. 7.20 Leikfimi. Tilkynningar. 735 Daglegt mál. Endurtek- inn þáttur Siguröar G. Tóm- assonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir. Morgunorð — Vilborg Schram talar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Matthlas" eftir Barbro Lindgren. Sigrlöur Sigurö- ardóttir les þýöingu slna (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 VeÖur- fregnir. Forustugreinar dagblaðanna (útdr.). Tón- leikar. 10.45 íslenskar skáldkonur. Drifa Viöar. Umsjón: Margrét Blöndal og Sigriöur Pétursdóttir. RÚV- AK. 11.15 Morguntónleikar Tónlist eftir Marcello. Mozart og Beethoven. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 13.30 Inn og út um gluggann Umsjón: Heiödis Noröfjörö. RÚVAK. 13.40 Létt lög 14.00 „Lamb" eftir Bernard MacLaverty. Erlingur E. Hall- dórsson byrjar lestur þýö- ingar sinnar. 14.30 íslensk tónlist a. Sellókonsert eftir Jón Nordal. Erling Blöndal Bengtson leikur meö Sinfónluhljómsveit íslands; Jean-Pierre Jacquillat stjórn- ar. b. „Ulisse Ritorno". selló- konsert eftir Þorkel Sigur- björnsson. Hafliði Hallgrlms- son og Sinfóniuhljómsveit is- lands leika; Guömundur Em- ilsson stjórnar. 15.15 Staður og stund — Þóröur Kárason. RUVAK. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Popphólfiö — Bryndis Jónsdóttir. 17.00 Fréttir á ensku 17.05 Ðarnaútvarpiö Stjórnandi: Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir. 17.45 Sfödegisútvarp — Sverr- ir Gauti Diego. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Til- kynningar. Málræktarþáttur. Ölafur Oddsson flytur. 20.00 Sprotar Þættir af unglingum fyrr og nú. Umsjón: Sfmon Jón Jó- hannsson og Þórdis Mós- esdóttir. 20.40 Sumartónleikar i Skál- holti Laurence Dreyfus og Ketil Haugsand leika sónötur eftir Johann Sebastian Bach á vfólu da gamba og sembal. 21.30 Ebenezer Henderson á ferö um ísland sumariö 1814. Fimmti þáttur: A leiö til Snæfellsness Umsjón: Tómas Einarsson. Lesari meö honum: Valtýr Öskars- son. 22.05 Tónleikar 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Svipmynd Þáttur Jónasar Jónassonar. RÚVAK. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 8. ágúst 7.00 Veöurfregnir Fróttir. Bæn. Morgunutvarpiö. 7.20 Leikfimi. Tilkynningar. 7.55 Málræktarþáttur. Endur- tekinn þáttur Ölafs Oddsson- ar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir. Morgunorö — Þórhallur Heimisson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Matthias" eftir Barbro Lindgren. Sigrlöur Sigurö- ardóttir les þýöingu sina (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. Forustugreinar dag- blaöanna (útdr.). Tónleikar. 10.45 Málefni aldraöra Þáttur I umsjá Þóris S. Guö- bergssonar. 11.00 „Ég man þá tlö" Lög frá liðnum árum. Um- sjón: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 11.30 Létt tónlist 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 1230 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 „Lamb" eftir Bernard MacLaverty. Erlingur E. Hall- dórsson les þýöingu sina (2). 14.30 Miödegistónleikar a. Sónata nr. 5 I E-dúr eftir Johann Christian Bach. Ingrid Haebler leikur á pfanó. b. Sónata nr. 8 I G-dúr eftir Joseph Haydn. Zdenek Bruderhans og Pavel Stepan leika á flautu og pianó. c. Kvartett nr. 1 eftir Franz Schubert. Melos-kvartettinn I Stuttgart leikur. 15.15 Tiöindi af Suöurlandi Umsjón: Þorlákur Helgason. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 A frlvaktinni Sigrún Siguröardóttir kynnir óskalög sjómanna. 17.00 Fréttir á ensku 17.05 Barnaútvarpiö Stjórnandi: Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir Dagskrá kvöldsins 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Til- kynningar. Daglegt mál. Siguröur G. Tómasson flytur þáttinn. 20.00 Samtímaskáldkonur. Margaret Drabble Silja Aðalsteinsdóttir kynnir skáldkonuna i tengslum viö þáttaröö norrænu sjón- varpsstöðvanna. 20.40 Einsöngur I útvarpssal Sigrún Valgeröur Gestsdóttir syngur lög eftir Björgvin Þ. Valdemarsson. Höfundurinn leikur meö á píanó. 21.00 Erlend Ijóö frá liönum tímum Kristján Arnason kynnir Ijóöaþýöingar Helga Hálf- danarsonar. Fjóröi þáttur: Birtan frá Hellas. Lesari: Ingibjörg Stephensen. 21.25 Frá tónleikum Kamm- ersveitar Reykjavlkur I Bú- staöakirkju 1982. Jón H. Sigurbjörnsson, Stephen King og Monika Abendroth leika Sónötu fyrir flautu, vlólu og hörpu eftir Claude De- bussy 21.45 Frá hjartanu Umsjón: Kristján R. Krist- jánsson. RÚVAK. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Fimmtudagsumræöan. Fiskeldi: fjármögnun, flutn- ingur. markaöir. Umsjón: Gissur Sigurösson. 23.35 Trló I B-dúr op. 11 eftir Ludwig van Beethoven. Rudolf Buchbinder. Sabine Meyer og Heinrich Schiff leika á píanó, klarinettu og selló. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 9. ágúst 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Morgunútvarpiö. 7.20 Leikfimi. Tilkynningar. 7.55 Daglegt mál. Endurtek- inn þáttur Siguröar G. Tóm- assonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorö — Þórhildur Ölafs talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „ Matthías" eftir Ðarbro Lindgren. Sigrlöur Sigurö- ardóttir les þýöingu slna (5). 930 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. Forustugreinar dag- blaöanna (útdr ). Tónleikar. 10.45 „Mér eru fornu minnin kær" Einar Kristjánsson frá Her- mundarfelli sér um þáttinn. RUVAK. 11.15 Morguntónleikar Tónlist eftir Vaughan-Willi- ams, Gershwin og Smetana. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 1230 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 „Lamb" eftir Bernard MacLaverty. Erlingur E. Hall- dórsson les þýöingu slna (3). 14.30 Miödegistónleikar a. Þáttur úr Ungverskum konsert op. 11 eftir Joseph Joachim. Aaron Rosand leikur á fiölu meö Útvarps- hljómsveitinni I Lúxembúrg; Siegfried Köhler stjórnar. b. Sellókonsert I D-dúr op. 101 eftir Joseph Haydn. Em- anuel Feuermann leikur meö Sinfóníuhljómsveit Lunduna; Malcolm Sargent stjórnar. 15.15 Léttlög 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 A sautjándu stundu Umsjón: Sigrlður ö. Har- aldsdóttir og Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 17.00 Fréttir á ensku 17.05 Ðarnaútvarpiö Stjórnandi: Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir. 1735 Frá A til B Létt spjall um umferöarmál. Umsjón. Björn M. Björgvins- son. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Til- kynningar. Daglegt mál. Valdimar Gunnarsson flytur þáttinn. 19.55 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.35 Kvöldvaka a. Þilskipaútgerö á Noröur- landi (1). Jón frá Pálmholti tekur saman og flytur fyrsta þátt af sjö. b. Ljóö af lausum blööum. Sigríöur Schiöth les Ijóö eftir Armann Dalmannsson á Ak- ureyri. c. Hleypt heimdraganum — Bogi í Gljúfraborg segir frá. Auöunn Ðragi Sveinsson tekur saman og flytur. Um- sjón: Helga Agústsdóttir. 21.25 Frá tónskáldum Atli Heimir Sveinsson kynnir „Largo y Largo" eftir Leif Þórarinsson. 22.00 Hestar Þáttur um hestamennsku I umsjá Ernu Arnardóttur. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Úr blöndukútnum — Sverrir Páll Erlendsson. RÚVAK. 23.15 Frá tónleikum Kreisler- strengjasveitarinnar I Bú- staöakirkju 10. aprfl í vor. Stjórnandi. Michael Thomas. Einleikari: lan Ðelton. a. Tilbrigði eftir Benjamin Britten um stef eftir Frank Bridge. b. Fiölukonsert í a-moll eftir Johann Sebastian Bach. c. Strengjaserenaöa l E-dúr op. 44 eftir Antonln Dvorák. d. Adagio eftir Samuel Barber 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp frá rás 2 til kl. 03.00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.