Morgunblaðið - 02.08.1985, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 02.08.1985, Blaðsíða 14
14 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. ÁGÚST 1985 LIST Café Gestur: Tveir ungir myndiistarmenn Tveir ungir myndlistarmenn, sem stunda nám I San Francisco, halda þessa dagana sýningu á Café Gesti á Laugavegi 28. Eru þar á ferðinni Þormóöur Karlsson, sem sýnir olluglerjaöar akrýlmyndir á flospapplr, og Inga S. Friöjónsdóttir, sem sýnir litljósmyndir unnar eftir C-41 process á Koda- color-papplr. Sýningin stendur til 9. ágúst og eru öll verkin til sölu. Skíöaskálinn í Hveradölum: Málverkasýning Bjarni Jónsson, listmálari, sýnir ollumálverk og vatnslitamyndir I nýja gróöurskálanum I Sklðaskálanum I Hveradölum. Sýningin er opin alla daga. Selfoss: Sýning í Safnahúsinu í sýningarsalnum I Safnahúsinu á Selfossi stendur nú yfir sérsýning á 32 myndum, sem Listasafni Arnes- inga hefur áskotnast á sl. árum. Annars er um að raeöa verk sem keypt hafa veriö, einkum af lista- mönnum sem sýnt hafa (salnum, og hins vegar verk sem safninu hafa verið færö að gjöf, ýmist frá lista- mönnunum sjálfum eöa öörum vel- unnurum safnsins. Sýningin, sem mun standa fram ( miðjan ágúst, er opin daglega mánudag til föstudags frá klukkan 14.00 til 16.00 og um helgar frá klukkan 14.00 til 18.00. Aögangur er ókeypis. Hafnarborg: Fyrsta einkasýning Péturs Þórs Pétur Þór Gunnarsson, myndlist- armaöur, opnaöi sýningu I Hafnar- HVAÐ ERAD GERAST UM Igina ? borg, menningar- og listastofnun Hafnarfjaröar, Strandgötu 34, Hafn- arfirði, 27. júll sl. og stendur sýning- in til 11. ágúst. Pétur Þór er nemandi við lista- akademluna á Fjóni (Det fynske kunstakademi) og hefur tekiö pátt I nokkrum samsýningum þar ytra, en þetta er hans fyrsta einkasýning. Pétur Þór sýnir 55 myndir, aöallega pastel- og akrýlmyndir, sem flestar eru málaöar á þessu ári. M.a. eru nokkrar myndir frá Hvalstöðinni I Hvalfiröi. Myndirnar eru allar til sölu. Sýningin er opin frá klukkan 14.00 til 19.00 virka daga og klukk- an 10.00 til 22.00 um helgar. Eden: Gunnar I. Guðjóns- son með málverka- sýningu í Eden í Hveragerði stendur nú yfir málverkasýning á verkum Gunn- ars I. Guðjónssonar. Sýningin var opnuð 24. júll og stendur yfir til 6. ágúst. ^Xýlistasafnið "iiiíill íí r Nýlistasafnið við Vatnsstig. Nýlistasafniö: Coos Overbeeke frá Hollandi SÝNING á landslagsmálverkum eftir hollenska listamanninn Coos Overbeeke var opnuð 26. júlí og stendur til 4. ágúst i Nýlistasafninu við Vatnsstíg. Verkin, sem eru nokkuð aflöng eru öll máluö á þessu ári. Sýningín er opin virka daga frá klukkan 16.00 til 22.00 og frá 14.00 til 22.00 um helgar. A sýningunni eru landslagsmyndir og sitthvaö fleira. Gunnar sýndi siöst áriö 1981 I boöi Menningarstofnunar Bandarfkjanna (húsakynnum þeirra við Neshaga. Gunnar hefur tekiö þátt (fjölda samsýninga og haldiö einkasýningar vlöa um land. r i .. I'Jm* - 1 í wm Ásmundarsafn Ásmundarsafn: Konan í list Ásmundar NÚ stendur yfir í Ásmundarsafni viö Sigtún sýning sem nefnist „Konan í list Ásmundar Sveinss- onar“. Er hér um að rasða myndefni sem tekur yfir mest allan listferil Ásmundar og birtist í fjölbreytilegum útfærslum. Sýningunni, sem stendur til næsta vors, er skipt í fjórar eíningar sem sýndar eru í fjórum sölum safnsins: Kona og karl niðri í kúlunni, Kona við vinnu í Pýramídunum og Kona sem tákn í Skemmunni. Safnið er opiö alla daga frá klukkan 10.00 til 17.00. Gallerí Borg: Sumarsýning I Gallerl Borg hefur veriö opnuð sumarsýning. Þar eru til sýnis um 100 myndverk, graflkmyndir, pastel- myndir, vatnslitamyndir og teikn- ingar eftir alla helstu listamenn þjóö- arinnar. Einnig eru til sýnis listmunir úr keramik og gleri. Sýningin verður opin til ágústloka og mun taka einhverjum breytingum frá degi til dags. Gallerl Borg verður lokað um helgar I ágúst, nema sérstakt sam- komulag komi tíl viö einstaklinga eöa hópa. Gallerí Salurínn Nú stendur yfir sýning á teikning- um aöstandenda gallerfsins og ber hún yfirskriftina _Kynllf Islenskra karlmanna", þótt samhengiö sé engan veginn Ijóst. Gallerf Salurinn er opiö frá kl. 13.00 til 18.00 alla daga nema mánudaga. A fimmtudögum er opiö til kl. 22.00. Sýningunni lýkur 7. ág- úst. ísafjörður: Sýning í Slunkaríki Lára Gunnarsdóttir opnar sýn- ingu I Slunkarlki á Isafirði á morgun, laugardag. A sýningunni eru 14 teikningar unnar með blýanti, litblý- anti og kolum. Lára var viö nám I Myndlista- og handlöaskóla Islands frá 1978—1983. Þessi sýning er fyrsta einkasýning Láru en hún hefur áöur tekið þátt I nokkrum samsýn- ingum. Sýningin veröur opin frá kl. 14.00 til 18.00 þriðjudaga til föstudaga og frá kl. 15.00 til 18.00 um helgar. Sýningunni lýkur 15. ágúst. Ferstikla, Hvalfirði Ólafur Thorlacius opnar mál- verkasýningu I dag aö veitingaskál- anum Ferstiklu I Hvalfiröi. Hann sýnir þar vatnslitamyndir, sem eru landslagsmyndir frá Vestur- landi. Sýningin stendur I mánuö. SÖFN Asgrímssafn: Sumarsýning Sumarsýning Ásgrlmssafns stendur yfir til ágústloka. A heimili listamannsins, á neöri hæö, eru sýnd eldri málverk listamannsins. A efri hæðinni, I vinnustofu hans, eru sýnd yngri verk svo sem ollumálverk, teikningar og vatnslitamyndir. Lögö hefur veriö áhersla á aö hafa sýninguna sem fjölbreytilegasta bæöi hvaö varöar myndefni og tækni. Safniö er opiö alla daga nema laugardaga frá klukkan 13.30 til 16.00. Aögangur er ókeypis. Þjóöminjasafniö: íslenskar hannyrðir Nú stendur yfir ( Bogasal Þjóö- minjasafns íslands sýning á verkum Islenskra hannyröakvenna og nefnist hún „Með silfurbjarta nál“. Þar gefur aö llta verk eftir rúmlega 40 konur sem uppi voru frá þvl á 12. öld og fram undir slðustu aldamót. A syn- ingunni er leitast viö aö draga fram helstu einkenni hinnar Islensku út- saumshefðar. Mjög vegleg sýn- ingarskrá hefur veriö gefin út og er ( henni meðal annars aö finna ævi- ágrip allra þeirra kvenna sem verk eiga á sýningunni. Sýningin er opin daglega frá klukkan 13.30 til 16.00 fram I októ- ber. Árbæjarsafn: Sumarsýning Sumarsýning Arbæjarsafns stendur nú yfir. Hér er um aö ræöa farandsýningu frá Þjóöminjasafni Grænlendinga I Nuuk. Sýndir eru grænlensku bátarnir frá Quajaq og Umiaq. Sýningin er opin á opnunartlma safnsins sem er frá klukkan 13.30 til 18.00 alla daga nema mánudaga. Sædýrasafniö: Dýrín mín stór og smá Sædýrasafnið verður opiö um helgina, eins og alla daga, frá klukk- an 10.00 til 19.00. Meöal þess sem er til sýnis eru háhyrningar, Ijón, Isbjörn, apar, kindur og fjöldi annarra dýra, stórra og smárra. Listasafn Háskóla íslands: Nútímaverk íslenskra listamanna Listasafn Háskóla fslands I Odda (nýbyggingu Háskólans beint upp af Norræna húsinu) sýnir 90 verk úr safni sínu. Um er aö ræöa úrval af nútímaverkum safnsins, sem öll eru eftir Islenska listamenn. Sýningin er opin daglega frá klukkan 13.30 til 17.00. Aðgangur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.