Morgunblaðið - 30.08.1985, Page 26

Morgunblaðið - 30.08.1985, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. ÁGÚST 1985 Aöalfundur Stéttarsambands bænda á Laugarvatni: „Ekki svigrúm til mikilla verð- hækkana á landbúnaðarvörum“ — sagði Ingi Tryggvason formað- ur stéttarsambandsins í skýrslu sinni til fundarins Lauearvatni, 29. á|fúst. Frá Hel|>a Bjarnasyni. blaðamanni Mortfunblaðsins. „ENGUM VAFA er bundið að fjöl- mennur hópur bænda býr við mjög laka afkomu og enn stærri hópur við óviðunandi kjör þó svo að þeir kom- ist af,“ sagði Ingi Tryggvason í skýrslu sinni til aðaifundar Stéttar- sambands bsnda sem settur var í Menntaskólanum á Laugarvatni í morgun, þegar hann ræddi um fjár- hagsafkomu bænda. Ingi sagði að sjálfsagt væru ýmsar ástæður fyrir þessari stöðu og nefndi t.d. erfitt árferði undan- farin ár. Hann sagði að samdrátt- ur framleiðslunnar hefði og komið að hluta fram sem kjararýrnun bænda, því kostnaði vegna hans hefði ekki verið velt út í verðlagið og ekki hefði verið unnt að draga úr rekstrarkostnaði nema að hluta, til að mæta samdrættinum. Loks nefndi hann almenna þróun efnahagsmála, þar sem óhugnan- lega hár fjármagnskostnaður hefði leikið landbúnaðinn hart. „Svigrúm til mikilla verðhækk- ana á landbúnaðarvörum er ekki um þessar mundir. Markaður fyrir mjólkurafurðir og kindakjöt er nú þungur og dregið hefur úr sölu þessara afurða. Því veldur bæði samkeppni frá öðrum og einnig hafa þessar vörur hækkað hlut- fallslega í verði umfram aðrar í kjölfar lækkunar niðurgreiðslna ríkissjóðs," sagði Ingi. í skýrslu sinni til fundarins greindi hann frá helstu málum sem stjórn Stéttarsambandsins hafði afskipti af á liðnu starfsári. Meðal annars er að venju fjallað um framleiðslu og sölu búvara og fer sá kafli hér á eftir: Mjólk og mjólkurvörur Árið 1984 varð framleiðsla mjólkur 108,5 millj. ltr en það er um 1,9% aukning frá árinu 1983. Aukning í framleiðslu mjólkur varð allt fram til ágústmánaðar miðað við áður segir 1,9% á öllu árinu. Tímabilið janúar—júlí 1985 hefur mjólkurframleiðslan aukist um nær 2 millj. ltr. eða um 2,97%. Útlit er fyrir að mjólkurfram- leiðsla þessa verðlagsárs verði nokkuð meiri en framleiðsla verð- lagsársins 1983/84 eða rúmlega 111 millj. ltr. Talsverður samdráttur varð i sölu mjólkur árið 1984 eða um 4,6%. Þótt mikil aukning yrði i sölu léttmjólkur, dróst heildarsala nýmjólkur saman um 2,7% eða um 1.200 þús. ltr. Mikill samdráttur varð í sölu smjörs, en á móti kom aukning i sölu smjörva, þannig að raunveru- legur samdráttur smjörsölunnar varð ekki nema 1,1%. Veruleg aukning varð í sölu rjóma eða um 3,7% og sala á jóg- úrt jókst um nær 25%. Sala á skyri dróst saman um nær 11% og saía á osti jókst um rúm 2%, en það er mun minni aukning en mörg undanfarin ár. í heild dróst mjólkurvörusalan saman um 600 þús. ltr eða 0,6% sem var nokkru minni samdráttur en á horfðist framan af ári. Það sem af er þessu ári hefur Ingi Tryggvason formaður Stéttar- sambands bænda. orðið nokkur samdráttur í sölu mjólkur og mjólkurafurða og virð- ist þar um svipaða þróun að ræða og verðið hefur. Kindakjöt Framleiðsla kindakjöts var nær 740 tonnum minni haustið 1984 en haustið 1983. Þessi samdráttur varð þrátt fyrir að meðalfallþungi dilka væri mun meiri 1984 en var 1983 eða 14,65 kg á móti 13,92. Miðað við óbreyttan fallþunga hefði framleiðsla haustsins 1984 numið 11.700 tonnum. Framleiðsla kindakjöts hefur ekki verið minni síðan árið 1972. Þrátt fyrir það hefur þurft að flytja út verulegt magn kjöts og fyrstu 10 mánuði þessa verðlags- árs hefur útflutningur minnkað um rúm 37% og nam 30. júní sl. 2.216 tonnum. Verðlagsárið 1983/84 seldust 10.356 tonn af kindakjöti innan- lands en útlit er fyrir að á þessu verðlagsári verði salan ekki nema um 9.600 tonn. Ef svo fer verður kindakjötssalan á mann 39,9 kg á íbúa og í fyrsta sinn í mörg ár undir 40 kg á íbúa. Það er áhyggjuefni að svo mjög skuli draga úr sölu kindakjöts á svo sköminum tíma, en þvi valda án efa m.a. þær miklu verðhækk- anir sem orðið hafa á verði kinda- kjöts í kjölfar lækkandi niður- greiðslna ríkissjóðs og frjálsrar álagningar í smásölu. Þá kvarta söluaðilar um að lambakjötið frá síðasta hausti sé feitt og er of mikið af þungum skrokkum. Meginhluti þess lamba- kjöts sem nú er óselt eru vænir skrokkar. Vinsælasta lambakjötið er skrokkar í kringum 14 kg, hvort heldur er til útflutnings eða á inn- anlandsmarkað. í þessu efni sem öðrum eru framleiðendur nauð- beygðir til að laga sig eftir markaðsaðstæðum til að koma í veg fyrir minnkandi sölu. Nautakjöt Framleiðsla nautakjöts varð ár- ið 1984 um 2.483 tonn eða nálega sú sama og árið 1983. Þrátt fyrir að salan hafi aukist um 160 tonn eða 7,6%, þá var framleiðsla um- framsölu 235 tonn og birgðir um sl. áramót voru 1.159 tonn. Á tveimur árum hafa birgðir því aukist um nær 600 tonn. Þó nokkuð hafi dregið úr þess- um birgðum, þá eru birgðir nú miklar miðað við árstíma og voru 30. júní sl. rúm 800 tonn sem er 25% meira en á sama tíma árið áður. Ungkálfaslátrun var meiri á fyrstu mánuðum þessa árs. Annað kjöt Sala hrossakjöts hefur gengið vel á þessu verðlagsári og aukist fyrstu 10 mánuðina um 11% eða úr 678 tonnum í 753 tonn. Fram- leiðsla hrossakjöts varð sl. haust allmiklu minni en haustið 1983 og birgðir hrossakjöts eru því mun minni en voru á sama tíma í fyrra. Frá því í ágúst 1984 hafa verið flutt út 733 hross til slátrunar og hefur þessi útflutningur létt á inn- anlandsmarkaðinum. Útflutnings- verð á þessum sláturhrossum hef- ur verið mjög misjafnt eftir send- ingum. Framleiðsla svínakjöts hefur nokkurn veginn staðið í stað á þessu verðlagsári og nam fyrstu 10 mánuðina um 1.190 tonnum. Nokkur aukning hefur orðið í söl- unni eða um 4,6% og nam hún 1.257 tonnum fram til 1. júlí. Skýrslur um framleiðslu og sölu fuglakjöts eru mjög ófullkomnar, en skv. þeim upplýsingum sem fyrir liggja virðist svo sem tals- verð aukning hafi orðið í fram- leiðslu kjúklingakjöts og tilsvar- andi aukning í sölu. Svo virðist sem öll kjúklinga- og hænsna- kjötsframleiðslan seljist upp jafn- óðum. Vitað er að nokkrir aðilar hyggja á aukningu í fuglakjöts- framleiðslu. Neysla pr. íbúa 1984 var 3,5 kg af hrossakjöti, 6,3 kg af svínakjöti og um 4,5 kg af hænsnakjöti. Útflutningur Veruleg aukning hefur orðið á útflutningi mjólkurafurða á þessu verðlagsári miðað við það á undan. Fyrstu 10 mánuði þessa verðlags- árs voru flutt út 1.007 tonn af mjólkurostum en það er aukning miðað við sama tíma í fyrra um 83%. Lítilsháttar samdráttur varð í útflutningi bræddra osta, en út- flutningur á kaseini meira en tvö- faldaðist. Peningamarkaðurinn ..... GENGIS- SKRANING Nr. 162 — 29. égúst 1985 Kr. Kr. Toll- Ein. KL09.I5 Kanp Sala geop lDollari 40,880 41,000 40,940 l SLpund 57,038 57,457 57,626 Kaa dollari 30,031 30,119 30354 lDönakkr. 4,0540 4,0659 4,0361 I Norsk kr. 4,9930 5,0076 4,9748 I Sren.sk kr. 4,9501 4,9646 4,9400 1 FL mark 6,9229 6,9433 6,9027 1 Fr. franki 43330 43472 4,7702 1 Belg. franki 0,7292 0,7314 0,7174 1 Sv. franki 17,9945 18,0474 173232 1 Holl. gyllini 13,1047 13,1431 123894 1 V-þ. mark 14,7573 143006 143010 1ÍL líra 0,02197 0,02203 0,02163 1 Austurr. srh. 2,1007 2,1069 2,0636 1 Port esrudo 0,2455 03462 03459 1 Sp. peseti 03510 03517 03490 1 Jap. yen 0,17250 0,17301 0,17256 1 írskt pund 45388 46,023 45378 SDR. (SérsL dráttarr.) 42,4557 423801 423508 Belg. franki 0,7222 0,7243 7 INNLÁNSVEXTIR: Sparisjóösbækur__________________ 22,00% Sparisjóðsreikningar með 3ja mánaða uppsogn Alþýðubankinn............... 25,00% Búnaðarbankinn.............. 25,00% Iðnaðarbankinn............. 23,00% Landsbankinn................ 23,00% Samvinnubankinn............. 25,00% Sparisjóðir.............. 25,00% , Útvegsbankinn................... 23,00% Verzlunarbankinn............ 25,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 28,00% Búnaðarbankinn... .......... 28,00% lönaóarbankinn.............. 32,00% Samvinnubankinn............. 30,00% Sparisjóóir..........:...... 28,00% Útvegsbankinn............... 29,00% Verzlunarbankinn.............31,00% með 12 mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 30,00% Landsbankinn.................31,00% Útveasbankinn 39.00% með 18 mánaða uppsögn Búnaðarbankinn....... ....... 36,00% Innlánsskírteini Alþýðubankinn................ 28,00% Búnaðarbankinn............... 29,00% Samvinnubankinn.............. 29,50% Sparisjóðir.................. 28,00% Verðtryggðir reikningar miöað við lánskjaravisitölu með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn................. 1,50% Búnaðarbankinn................ 1,00% Iðnaðarbankinn....... ...... 1,00% Landsbankinn.................. 1,00% Samvinnubankinn............... 1,00% Sparisjóðir................... 1,00% Utvegsbankinn................. 1,00% Verzlunarbankinn.............. 2,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn................. 3,50% Búnaðarbankinn................ 3,50% Iðnaöarbankinn................ 3,50% Landsbankinn........ ......... 3,00% Samvinnubankinn............... 3,00% Sparisjóðir................... 3,50% Útvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn.............. 3,50% Ávisana- og hlaupareikningar: Alþýöubankinn — ávísanareikningar......... 17,00% — hlaupareikningar.......... 10,00% Búnaðarbankinn................ 8,00% lönaöarbankinn................ 8,00% Landsbankinn........ ........ 10,00% Samvinnubankinn — ávisanareikningur...........8,00% — hlaupareikningur............8,00% Sparisjóöir.................. 10,00% ÚtvegsPankinn................. 8,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% Stjörnureikningar: Alþýðubankinn................. 8,00% Alþýðubankinn..................9,00% Safnlán — heimilíslán — IB-lán — plúslán með 3ja til 5 mánaða bindingu Iðnaðarbankinn............... 23,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóðir.................. 25,00% Samvinnubankinn.............. 23,00% Útvegsbankinn............... 23,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% 6 mánaða bindingu eða lengur Iðnaðarbankinn............... 26,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóöir.................. 28,00% I ItvoheKðnlrinn 29.00% Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandaríkjadðllar Alþýðubankinn................. 8,50% Búnaöarbankinn.................7,50% Iðnaðarbankinn....... .........8,00% Landsbankinn...................7,50% Samvinnubankinn................7,50% Sparisjóöir....................8,00% Útvegsbankinn................. 7,50% Verzlunarbankinn...............7,50% Sterlingspund Alþýðubankinn................. 9,50% Búnaðarbankinn................ 11,00% Iðnaðarbankinn................ 11,00% Landsbankinn..................11,50% Samvinnubankinn............... 11,50% Sparisjóðir................... 11,50% Utvegsbankinn................. 11,00% Verzlunarbankinn..............11,50% Vestur-þýsk mörk Alþýðubankinn................. 4,00% Búnaðarbankinn....... .........4,25% Iðnaðarbankinn.................5,00% Landsbankinn......... ........ 4,50% Samvinnubankinn................4,50% Sparisjóðir....................5,00% Utvegsbankinn..................4,50% Verzlunarbankinn...............5,00% Danskar krónur Alþýðubankinn................. 9,50% Búnaðarbankinn................ 8,00% Iðnaöarbankinn................ 8,00% Landsbankinn.................. 9,00% Samvinnubankinn............... 9,00% Sparisjóðir................... 9,00% Útvegsbankinn............... 9,00% Verzlunarbankinn.............. 10,00% Útvegsbankinn.................31,50% Búnaðarbankinn................31,50% Iðnaðarbankinn................31,50% Verzlunarbankinn............. 31,50% Samvinnubankinn.......... ... 31,50% Alþýðubankinn................ 30,00% Sparisjóðirnir............... 30,00% Endurseljanleg lán fyrir innlendan markað______________26,25% lán í SDR vegna útflutningsframl.__ 9,75% Skuldabráf, almenn: Landsbankinn................. 32,00% Útvegsbankinn................ 32,00% Búnaðarbankinn....... ....... 32,00% Iðnaðarbankinn............... 32,00% Verzlunarbankinn............. 32,00% Samvinnubankinn.............. 32,00% Alþýðubankinn.................31,50% Sparisjóðirnir............... 32,00% Viðskiptaskuldabréf: Landsbankinn................. 33,50% Útvegsbankinn................ 33,50% Búnaðarbankinn............... 33,50% Sparisjóöirnir............... 33,50% Verðtryggð lán miðað við lánskiaravísitölu í allt aö 2% ár........................ 4% lengur en 2% ár........................ 5% Vanskilavextir........................ 42% Óverðtryggð skuldabréf útgefin fyrir 11.08.'84............ 31,40% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæó er nú 300 þúsund krónur og er lániö visitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstimi er allt aö 25 ár. en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er i er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 168.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 14.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaðild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 7.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaöild er lánsupphæöin oröin 420.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast viö 3.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Þá lánar sjóöurinn meö skilyröum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sína fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóösins samfellt í 5 ár, kr. 460.000 til 37 ára. Lánskjaravisitala fyrir ágúst 1985 er 1204 stig en var fyrir júlí 1178 stig. Hækkun milli mánaöanna er 2,21%. Miöaö er viö visitöluna 100 i júní 1979. Byggingavísitala fyrir júni til ágúst 1985 er 216,25 stig og er þá miðaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextír eru nú 18-20%. UTLANSVEXTIR: Sérboö Almennir víxlar, forvextir: Landsbankinn................ Útvegsbankinn............... Búnaðarbankinn ....„........ Iðnaðarbankinn.............. Verzlunarbankinn............ Samvinnubankinn............. Alþýöubankinn............... Sparisjóðirnir.............. Viðskiptavíxlar Alþýðubankinn............... Landsbankinn................ Búnaðarbankinn.............. Sparisjóðir.................... Útvegsbankinn............... Yfirdráttarlán af hlaupareikningum: I •ifiHðh'thHnfi Nafnvextir m.v. 30,00% 30,00% óvsrðtr. verðtr. Vsrðtrygg. Höfuöatóls- færslur vaxta 30,00% kjör kjör tímabil vaxta é éri 30,00% 30,00% Óbundiö fé Landsbanki, K)örbók: 1) 7-34.0 1,0 3 mán. 30,00% Útvegsbanki, Ábót: 22-34,6 1,0 1 mán. 1 29,00% 7-34.0 1.0 3 mán. 1 30’00% Verzlunarb., Kaskóreikn: 22-31.0 3,5 3 mán. 4 Samvinnub., Hávaxtareikn: 22-31,6 1-3,0 3 mán. 2 31,00% Alþýðub.. Sérvaxtabók: 27-33,0 4 31,00% 32,0 3,0 1 mán 2 31’00% 31,50% Bundiö fé: 32,0 3,5 1 mán 2 30,50% 36.0 3.5 6 mán. 2 5A% 11 Vaxtaleiðréttinn fi'rttofrtaroialrl) er 1.7% hiá Landsbanka oq Búnaðarbanka.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.