Morgunblaðið - 30.08.1985, Page 31

Morgunblaðið - 30.08.1985, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. ÁGÚST 1985 31 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar | Falleg Mazda 929 til sölu Árg. 76. 2ja dyra. Brúnsanseruö. Sporttýpa. Ekinn 82 þ. km. Skoö- aöur 85. Uppl. i síma 666049 á kvöldin og um helgar. Húsmœðrafélag Reykjavíkur Fariö veröur í skemmtiferöina laugardaginn 7. september. Vin- samlega látiö vita fyrir fimmtu- dag. Allar upplýsingar eftir kl. 19.00 í simum 81742 Þuríöur, 23630 Sigriöur og 82367 Erla. Okkurvantar 3ja-4ra herbergja ibúö. Viö erum 2 nemar (KHl, Hamrahlíö), meö 3ja ára barn. Reglusemi og góö umgengni. Fyrirframgreiösla. Upplýsingar i sima 32507. Dyrasímar — Raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. Höróur Ólafsson hæstaréttarlögmaður lögg. dómt. og skjalaþýöandi, ensk, frönsk verslunarbréf og aörar þýöingar af og á frönsku. Einnig verslunarbréf á dönsku. Sími 15627. KROSSINN ÁLFHÓLSVEGI 32 - KÓPAVOGI Paul Hansen predikar á sam- komu í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11796 og 19533. Dagsferöir sunnudag 1. september: 1. Kl. 10. Dragháls — Grafar- dalur — Skorradalur. Fariö úr bilnum hjá Draghálsi, gangiö aö Grafardal og yfir í Skorradal. Verö kr. 650.00. 2. Kl. 10. Skorradalur — sveppaferö — Uxahryggir. Verö kr. 650.00. 3. Kl. 13. Eyrarfjall — EilHsdalur. Gengiö frá Miödal á Eyrarfjall (476 m). Létt ganga — gott útsýni yfir Hvalfjörö. Verö kr. 350.00. Brottför frá Umferöarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiöar viö bíl. Frítt fyrir börn i fylgd fullorö- inna. Feröafélag Islands. ÚTIVISTARFERÐIR Helgarferðir 30. ágúst—1. sept. 1. Haustferö á Kjöl. Gist í góöu húsi. Fariö veröur á Hveravelli, í Þjófadali, Kerlingarfjöll. Beinahól og víðar. Kynnist töfrum öræf- anna þegar haustar aö. 2. Núpsstaðarskógar. Fjóröa og síöasta feröin i ár. Einstök nátt- úrufegurö. Gott berjaland. Veiöi. Gönguferöir aö Tvílitahyl og Súlutindum. Brottför kl. 18.00. 3. Þórsmörk. Góö gisting i Úti- vistarskálanum Básum. Göngu- feröir viö allra hæfi. Berjatínsla. Uppl. og farmiöar á skrifst. Lækjargötu 6a, símar: 14606 og 23732. Sjáumst, Feröaféiagiö Utivist. Sérferðir sérleyfishafa 1. Sprengisandur/Kjölur — Akureyrí. Dagsferö frá Rvík yfir Sprengisand eöa Kjöl til Akur- eyrar. Leiösögn, matur og kaffi innifaliö í veröi. Brottför frá BSl mánudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 08.00. Til baka frá Akureyri yfir Kjöl eöa Sprengi- sand mánudaga, miövikudaga og laugardaga kl. 08.00. 2. Fjallabak nyröra — Land- mannalaugar — Eldgjá. Dags- feröir frá Rvik um Fjallabak nyröra — Klaustur og til Skafta- fells. Möguleiki er aö dvelja i Landmannalaugum, Eldgjá eöa Skattafelli milli feröa. Brottför frá BSl mánudaga, miövikudaga og laugardaga kl. 08.30. Frá Skafta- felli þriöjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl. 08.00. 3. Þórsmörk. Daglegar feröir i Þórsmörk. Mögulegt að dvelja í hinum stórglæsilegu skálum Austurleiöa í Húsadal Fullkomin hreinlætisaöstaöa meö gufubaöi og sturtum. Brottför frá BSl dag- lega kl. 08.30, einnig föstudaga kl. 20.00 Til baka frá Þórsmörk dagiega kl. 15.30. 4. Sprengisandur — Mývatn. Dagsferö frá Rvik yfir Sprengi- sand til Mývatns. Brottför frá BSl miövikudaga og laugardaga kl. 08.00. Til baka frá Mývatni fimmtudaga og sunnudaga kl. 08.00. 5. Borgarfjöröur — Surtshellir. Dagsferö frá Rvík um fallegustu staöi Borgarfjaröar s.s. Surts- helli, Husafell, Hraunfossa, Reyk- holt. Brottför frá Reykjavík þriöjudaga og fimmtudaga kl. 08.00. 6. Látrabjarg. Stórskemmtileg dagsferö á Látrabjarg frá Flóka- lundi. Feröir þessar eru sam- tengdar áætlunarbifreiöinni frá Reykjavík til isafjaröar svo og Flóabátnum Baldri frá Stykkis- hólmi. Brottför frá Flókalundi þriöjudaga kl. 16.00 og föstu- daga kl. 09.00. Vestfjarðaleiö býöur einnig upp á ýmsa skemmtilega feröamöguleika og afsláttarkjör í tengslum viö áætl- unarferöir sínar á Vestfirði. 7. Kverkfjöll. 3ja daga ævintýra- ferö frá Húsavik eöa Mývatni í Kverkfjöll. Brottför alla mánu- daga kl. 16.30 frá Húsavík og kl. 17.30 frá Mývatni. 8. Askja — Heröubreiðarlindir. 3ja daga stórkostleg ferö í Öskju frá Akureyri og Mývatni. Brottför alla mánudaga og miövikudaga frá Akureyri kl. 08.00 og Mývatni þriöjudaga og fimmtudaga kl. 08.00 (2 dagar). 9. Skoöunarferóir í Mjóafjöró. i fyrsta skipti í sumar bjóöast skoðunarferðir frá Egilsstööum i Mjóafjörð. Brottför alla mánu- daga kl. 11.40 (2 dagar) og þriöjudaga kl. 11.30 (dagsferö). 10. /Evintýrafarö um eyjar í Breiöafiröi. Sannkölluö ævin- týraferö fyrir krakka á aldrinum 9-13 ára. i 4 daga meö dvöl i Svefneyjum. Brottför alla föstu- daga frá BSÍ kl. 09.00. 11. Ákjósanlegar dagsferöir meö áætlunarbílum. Gullfoss — Geysir. Tilvalin dagsferö frá BSÍ alla daga kl. 09.00 og 10.00. Komutími til Reykjavikur kl. 17.15 og 18.45. Fargjald aöeins kr. 600 — fram og til baka. Þingvellir. Stutt dagsferö frá BSi alla daga kl. 14.00. Viödvöl á Þingvöllum er 2 klst. Komutimi til Reykjavíkur kl. 18.00. Fargjald aöeins kr. 250 — fram og til baka. Bifröst í Borgarfiröi Skemmtileg dagsferö frá BSÍ alla daga kl. 08.00 nema sunnud. kl. 11.00. Viödvöl á Bifröst er 4Vi klst. þar sem tilvaliö er aö ganga á Grábrók og Rauöbrók og berja augum fossinn Glanna. Komu- timi til Reyk javíkur kl. 17.30 nema sunnud. kl. 20.00. Fargjald aö- eins kr. 680 — fram og til baka. Hvaistööin i Hvalfiröi Brottför frá BSi alla virka daga kl. 08.00 og 09.00. Laugard. kl. 08.00 og 13.00. Sunnud.kl. 11.00 og 13.00. Brottför frá Hvalstööinni virka daga kl. 14.00, 16.25, 20.30 og 21.00. Laugard. kl. 11.30, 13.20 og 16.30. Sunnud. kl. 18.00, 19.00 og 21.00. Fargjald aöeins kr. 330 — fram og til baka. Hverageröi: Tívolí og hestaleíga Brottför frá BSl daglega kl. 09.00, 13.00, 15.00, 17.30, 18.00, 23.30 og einnig virka daga kl. 17.30 og 20.00 og laugard. kl. 14.30. Brottför frá Hverageröi kl. 10.00, 13.30, 16.30, 19.00, 22.00 og einnig virka daga kl. 07.05 og 09.30 og laugard. kl. 12.45. Fargjald aöeins kr. 200 — fram og til baka. Dagsferö é Snæfellsnes Brottför frá BSl virka daga kl. 09.00. Brottför frá Hellissandi kl. 17.00,17.30 fráólafsvikog 18.00 frá Stykkishólmi. Fargjald tram og til baka aöeins kr. 1000 frá Hellissandi, kr. 980 frá Ölatsvik og kr. 880 frá Stykk- ishólmi. BSÍ-hópferðir BSl-ópferöabílar er ein elsta og reyndasta hópferöabílaleiga landsins. Hjá okkur er hægt aö fá langferöabifreiöir til fjallaferöa og í bilaflota okkar eru lúxus- innréttaöir bilar meö mynd- bandstæki og sjónvarpi og allt þar á milli. BSÍ-hópferöabilar bjóöa margar stæröir bíla, sem taka frá 12 og upp í 60 manns. Okkar bílar eru ávallt tilbúnir í stutt feröalög og langferöir, jafnt fyrir félög, fyrirtæki, skóla og aöra hópa sem vilja teröast um iandiö saman. Þaö er ódýrt aö leigja sér rútubil: Sem dæmi um verö kostar 21 manns rúta aöeins kr. 34,- á km. Taki ferð meira en einn dag kost- ar bíllinn aöeins kr. 6.800,- á dag innifaliö 200 km og 8 tima akstur á dag. Afsláttarkjör meö sérleyfisbif- reiöum: HRINGMIDI: Gefur þér kost á aö feröast „hnnginn" á eins löngum tíma og meö eins mörgum viö- komustööum og þú sjálfur kýst fyrir aöeins kr. 3.200.- TlMAMIDI: Gefur þér kost á aö feröast ótakmarkaö meö öllum sérleyfisbílum á islandi innan þeirra tímamarka, sem þú velur jjér. 1 vika kr. 3.900,- 2 vikur kr. 4.700. 3 vikur kr. 6.000,- 4 vikur kr. 6.700,- Miöar þessir veita einnig ýmiss konar afslátt á feröaþjónustu víös vegar um landiö. Allar upplýsingar veitir Feröa- skrifstofa BSI, Umferöarmíö- stööinni. Sími 91-22300. ■r radauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar | Norræna listamiöstöö- in á Sveaborg auglýsir til umsóknar styrki fyrir starfandi myndlistarmenn á Noröurlöndum. Styrkirnir eru ætlaðir til aö auðvelda myndlistarmönnum aö vinna og búa í ööru norrænu landi. Styrkupphæöin er frá 2000 til 8000 FMK og fer eftir ferðakostnaði og dval- artíma. Lágmarks dvalartími er einn mánuöur. Gestavinnustofa fylgir ekki styrknum. Tilgangur dvalarinnar skal vera, fram- haldsnám, námsferö til aö kynnast menningar og listalífi í ööru norrænu landi, skipulagning eöa þáttaka í sýningu, kennsla e.þ.l. Umsóknir meö nafni, heimili, síma og öörum þersónulegum uþplýsingum um menntun og fyrri störf (helst skjalfest), ásamt nákvæmum upplýsingum um til hvers styrkur- inn skal notaöur. Ferðaáætlun ásamt áætluö- um feröakostnaöi skal fylgja meö umsókninni. Sérstök umsóknareyöublöö eru ekki fyrir hendi. Myndlistarmenn sem nú njóta gesta- vinnustofustyrkja eöa hafa fengiö úthlutaö gestavinnustofustyrk frá Norrænu listamiö- stööinni og ekki nýtt hann ennþá, teljast ekki styrkhæfir. Umsóknir skulu sendar til Nordiskt konstcenturm (Norrænu listamiöstöövarinnar) Sveaborg, 00190 Helsingfors, Fínland, fyrir 20. september 1985. Orösending til atvinnurekenda frá félags- málaráöuneytinu Aö gefnu tilefni vill ráöuneytiö hér meö vekja athygli atvinnu- rekenda á ákvæði 55. gr. laga nr. 13,10. apríl 1979 um stjórn efnahagsmála o.fl., en þar segir aö atvinnurekendum sé skylt aö tilkynna Vinnumálaskrifstofu félagsmálaráöuneytisins og viökomandi verkalýðsfélagi meö tveggja mánaöa fyrirvara ráögerðan samdrátt eöa aörar þær varanlegar breytingar í rekstri er leiöa til uppsagnar fjögurra starfsmanna eöa flejri. Félagsmálaráðuneytið, 27. ágúst 1985. Stjórn verkamanna- bústaða í Hafnarfirði auglýsir hér meö eftir umsóknum um íbúöir í verkamannabústööum í Hafnarfirði. Um er aö ræöa 15 íbúðir, sem byggöar veröa á árinu 1986 viö Þúfubarð. Þeir sem koma til greina þurfa aö uppfylla eftirtalin skilyröi: 1. Hafa lögheimili í Hafnarfiröi, þegar sótt er um. 2. Eiga ekki íbúö, eöa samsvarandi eign. 3. Hafa ekki haft hærri meöaltalstekjur árin 1982-1983 og 1984 en 318.000 kr. á ári auk 29.000 kr. á hvert barn innan 16 ára aldurs. Sérstök athygli er vakin á því, aö eldri um- sóknir þarf ekki aö endurnýja. Umsóknareyöublöö liggja frammi á skrifstofu verkamannabústaöa, Móabaröi 34, sem er opin á mánudögum, þriöjudögum og miöviku- dögum kl. 16.00-18.00. Umsóknarfrestur er til 18. september nk. og ber aö skila umsóknum á skrifstofuna í síöasta lagi þann dag, eöa í pósthólf 272, Hafnarfiröi. Umsóknir, sem síöar berast, veröa ekki tekn- ar gildar. Er aö opna bifreiðasölu í SkeifunniH Vantar bíla á söluskrá. Örugg og góö þjónusta. Bílasala Bergmanns. I húsnæöi í boöi Skrifstofuhúsnæði Til leigu er skrifstofuhúsnæöi viö Ármúla, Reykjavík. Um er aö ræöa 3. og 4. hæö hússins aö flatar- máli um 390 m2. Hugsanlegur leigumáti er aö leigja húsnæöiö í einu lagi eöa minni hlutum. Upplýsingar gefnar í síma 686144. húsnæöi óskast Húsnæði ókast Óskum eftir aö taka á leigu ca. 400 fm hús- næöi á götuhæö sem næst Hlemmtorgi. Tilboð óskast send augl.deild Mbl. fyrir 6. september 1985 merkt: „PS - 8040“. íbúð óskast 2ja-3ja herbergja íbúö óskast til leigu fyrir starfsmann okkar. Upplýsingar í síma 83366. Prentsmiöjan Oddi hf. Höfðabakka 7, Reykjavik. i'

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.