Morgunblaðið - 30.08.1985, Side 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. ÁGÚST 1985
Fyrirliggjandi í birgðastöð
SKimSEANGA-
JARN
Flokkur (grade) A. DNV-skírteini.
Sandblásiö og grunnað
Fjölbreytni í stærð og þykkt.
Skipavinklar
Skipaflatjárn
SINDRA /J\ STALHF
Ðorgartúni 31 sími 27222
t
Móöir okkar og tengdamóöir,
NANNA GUÐMUNDSDÓTTIR
frá Hóli, StöövarfirAi,
andaöist miövikudaginn 28. ágúst. Jaröarförin verður auglýst síöar.
Hjördís Stefánsdóttir, Berta Stefánsdóttir,
Guömundur Stefánsson, Maggý Ársœlsdóttir,
Arthur Stefánsson, Helga Þorsteinsdóttir,
Carl Stefánsson, Ásta Tómasdóttir,
Stefán Stefánsson, Ragnheiöur Pálsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Í
Sonur minn,
GUDMUNDUR ÖLVERSSON,
válstjóri,
Þiljuvöllum 11, Neskaupstaö,
lézt aö morgni hins 28. ágústs.
Matthildur Jónsdóttir.
t
Faöir okkar, tengdafaöir og afi,
VILHJALMUR JÓNSSON
frá Hvoli í Vesturhópi,
lést á heimili sinu Sólvöllum 8, Breiödalsvík, 26. ágúst sl.
Jarösett veröur frá Helödælakirkju, í dag, föstudag 30. ágúst, kl.
14.00.
Sigrún Erla Vilhjálmsdóttir, Hallgrímur Ingólfsson,
Anna Vilhjálmsdóttir, Hákon Hallgrimsson,
Björn Vilhjálmsson, Unnur Hallgrímsdóttir,
Jónina Vilhjálmsdóttir, Þór Hallgrímsson,
Þórhildur Vilhjálmsdóttir.
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna |
Kennarar
Vegna óvæntra breytinga vantar enn kennara
aö Barnaskólanum á Eyrarbakka. Starfsaö-
staöa allgóö og ódýrt húsnæöi fyrir hendr.
Frekari uppl. veitir skólastjóri í síma 99-3117
eöa 99-3141.
Starfsfólk óskast
Starfsfólk óskast til gangastarfa á ýmsar
vaktir.
Upplýsingar gefur starfsmannastjóri fyrir
hádegi í síma 26222.
Kennarar
Kennara vantar aö Alþýöuskólanum aö Eiö-
um. Æskilegar kennslugreinar danska og
þýska. Ódýrt og gott húsnæöi fyrir hendi.
Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-3820
eöa 97-3821.
Skólastjóri.
Elli- og hjúkrunarheimilið Grund.
Skólastjóri.
raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
'i
kennsla
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
Lyngási 7-9 — 210 Garðabæ — S 52193 og 52194
Nemendur komi í skólann mánudaginn 2.
september kl. 9.00.
Þá veröa afhent stundaskrár og bókalistar
gegn greiöslu nemendagjalds kr. 1.000.
Kennsla hefst skv. stundaskrá þriöjudaginn
3. september.
Kennarafundur verður haldinn mánudaginn
2. september kl. 10.30.
Deildarstjórnafundur veröur haldinn mánu-
daginn 2. september kl. 13.00.
Skólameistari.
Landakotsskóli
Nemendur mæti sem hér segir: Fimmtudag-
inn 5. september.
6. bekkur (12 ára) kl. 09.30.
5. bekkur(11 ára) kl. 10.00.
4. bekkur (10 ára) kl. 10.30.
3. bekkur ( 9 ára) kl. 11.00.
2. bekkur ( 8 ára) kl. 11.30.
1. bekkur ( 7 ára) kl. 13.00.
U. deild ( 6 ára) kl. 14.00.
Kennsla hefst mánudaginn 9. september.
Skólastjóri.
VÉLSKÓLI
<5,v> fSLANDS
Frá Vélskóla íslands
Skólinn verður settur mánudaginn 2. sept-
ember kl. 14.00.
Kennsla hefst miövikudaginn 4. september
samkvæmt stundaskrá.
Skólameistari.