Morgunblaðið - 30.08.1985, Qupperneq 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. ÁGÚST 1985
5PÁ
w HRÚTURINN
|V|1 21. MARZ—19-APRlL
■>eUa veróur leióínlegur dagur.
Allt gengur sinn vanagang í
vinnunni of> þú skemmtir þér
ekki mjöe vel. Taktu ekki mark
á slúóursögum sem ganga Ijós-
um logum á vinnustaó þínum.
NAUTIÐ
20. APRÍL-20. MAl
Reyndu ad fá fjölskylduna til að
vera samstarfsfúsari og þá mun
allt ganga betur. Láttu ekki
deigan síga þó að á móti blási.
Taktu tillit til skoðana annarra.
h
TVÍBURARNIR
21. MAÍ—20. JÚNl
l*ú verður svolítió óörugeur með
sjálfan þig í dag. I*ér finnst þú
vera flaektur í erfiðleika fólks
og í raun kærir þó þif> lítió um
þaó. Keyndu að fá máiin á
hreint.
’{J[& KRABBINN
21. JÚNf—22. JÚLÍ
l*etta hefur verið löng vika og
þú hlakkar til helgarinnar. Hug-
ur þinn mun því vera víðs fjarri
vinnunni í dag. I»að gæti komið
þér í koll ef þú gerir einhverjar
vitleysur.
£«JlLJÓNIÐ
£%|^23. JÚLl-22. ÁGÚST
l*ú verður fyrir vonbrigðum í
dag. Vinnan gengur ekki sem
skyldi. I»ú skalt samt ekki hafa
of miklar áhyggjur því þú getur
unnið vinnuna upp seinna.
Farðu í heimsókn í kvöld.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT.
I*ú mátt ekki láta þér leiðast of
mikið. Keyndu að finna þéi ein-
hver skemmtileg verkefni og
láttu hugmyndaflugið ráða ferð-
innL Láttu leiðinlegar persónur
ekki hafa áhrif á þig.
QU\ VOGIN
23.SEPT.-22.OKT.
I*etta verður erfiður dagur.
Samt sem áður mun þér ganga
ágætlega í vinnunni þó að erfið
verkefni bíði þín. Vertu gætinn
ef þú þarft að taka einhverjar
mikilvægar ákvarðanir.
DREKINN
23. OKT.-21. NOV.
Álit þitt á ýmsu fólki mun breyt-
ist til batnaóar í dag. I>að er
alltaf f>ott að komast aó því að
ýmsar hlióar eru á fólki. Varaóu
þij á aó vera ekki of dómharó-
IjiÍM BOGMAÐURINN
iVvln 22 NÓV.-21. DES.
I»ú verður undir miklu álagi í
dag. I»ú þarft samt ekki að hafa
áhyggjur þar sem þú munt létti-
lega valda verkefnunum sem
bíða þín. Gerðu þér dagamun í
kvöld með vinum.
m
STEINGEITIN
22DES.-lt.JAN.
Ljúktu öllum erfiðum verkefn-
um í dag jafnvel þó að þú þurfir
að vinna aukavinnu. Kf þér
tekst að Ijúka verkefnunum þá
áttu fyrir höndum kærkomið frí.
Vertu úti við í kvöld.
VATNSBERINN
20JAN.-I8FEB.
Vinir þínir eru mjög hjálplegir í
dag og ættir þú að vera þeim
þakklátur. I»ú veist það sjálfur
að gott er að eiga vini í raun og
því er sjálfsagt að launa þeim
greiðann.
í FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Notaðu persónutöfra þína til
hins ýtrasta í dag. Ef til vill get-
ur þú heillað vissan aðila upp úr
skónum. Láttu fólk ekki ganga
á eftir þér með grasið í skónum
því þá fer illa.
X-9
■Ór'//- ySnfi/r' ao^aM&ga 6ótc/rj,3esrtJra/n- (f/fl / h
Ó/oáasteÝ/sr/i <?7sr*?r' p7s?<?/)?/?/•/} ýV/.' .. '/ f I
pi> /Jsr £/c/r/ /y/)e/s sz/i>p\ tíw/i' £» ísnkA
eonar Veðsa p/'nf á/is/a/rj 06 sr/D&Af?
//tss/esrstzvA -/Ai/aei T/ ),-£*><■/ Hsr-
S/)7T£P pAP. '£6
6/tfi/fA UA//P/V/1y/R
1'06 />r////6A MAR/i.^
n±i
O
© 1«t4 King Fealurei Synd<c«lc. Inc Wocld riqh*% reier ved
'// 06 Parsso
£//*■/Ai> 7X/C4
| a s///nm///rtöi
fí/)A/SRPAC//
fj/£7A £4, /Vo//r*M///.
' %/H//l A£/sr/ /SAfÁ /<4Vá
//SSAA MM/V/r/tan
^Mt/s/, - //AV//oeRu/
/UPOE/ /Y£/rrSaEAi7-
hHWIHMMIWfWWWWWIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIl
DYRAGLENS
£LLtl HVÍLIK
TILVILJUN /
-—
::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::
• • ::: ::: ::::: :::::: :: ::.............................................................:: :. : ::
LJÓSKA
B3 V/LPI 6IARNAN GEFA^
honOaa nokjcor sem ,
> &ZO SÖAAU AieRKJNSAg
Oó„ óm RKI'
LeGUR". N'
1 dlVIIVII OG JcNNI
—
FERDINAND
TTTiTTTjTT — :::::: ::: :::::::: :::::::: :::::::::::::::::::::::::::::::::: SMÁFÓLK
OUR NEIGHB0R5 HAD A NEW
BABV 5EVERAL /V\ONTHS
A60.. SHE SEEMS TO BE
6R0WIN6 UP SO FAST...
YE5TERPÁY 5HE UUA5
CRAWLIN6 ..TOMORROUJ
SHE’LL PROBABLY BE
UJALRIN6 AND TALRIN6...
MY 6RANPFATHER SAYS |
THAT'S UUHAT’S 600P 5
ABOUT OLD PEOPLE... |
------------^---------t
Grannarnir okkar eignuðust j gær skreið hún ... á morg- Afi minn segir að það sé það Það breytist ekki svona fljótt!
barn fyrir nokkrum mánuð- Un verður hún vafalaust farin bezta við gamla fólkiö...
um ... hún virðist stækka að ganga og tala...
mjög fljótt...
BRIDS
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Ef maður lítur bara á
N/S-spilin hér að neðan þá
virðist einfalt að koma heim
hálfslemmu i spaða. En legan
er ekki upp á það besta og
samgangserfiöleikar setja
strik í reikninginn.
Norður
♦ KG109
VD842
♦ ÁK9
♦ ÁK
Vestur Austur
♦ 876 4 3
V 5 V ÁKG10976
♦ G106432 ♦ 8
♦ D105 ♦ G873
Suður
♦ ÁD542
V 3
♦ D75
♦ 9642
Suður verður sagnhafi í sex
spöðum eftir opnun austurs á
þremur hjörtum. Vestur spilar
út hjartatvisti, austur fær á
gosann og legggur niður
hjartaás. Sérðu leið til að
vinna spilið.?
Því betur sem maður skoðar
spilið því erfiðara er að sjá
vinningsleiðina. Það verður að
trompa hjartað hátt, og siðan
er eðlilegt að taka tvisvar
tromp, því ef spaðarnir falla
2—2 er hægt að leggja upp.
En áttan þriðja í vestur breytir
dæminu verulega. Það er ekki
samgangur til að stinga tvö
lauf í blindum án þess að áttan
upphefjist. Hvað er þá til ráða?
Kastþröng, auðvitað, sem
byggist á því að austur á fjór-
litinn í laufi með hjartanu.
Tveir hæstu í laufi eru teknir,
síðan tígulkóngur og drottn-
ing. Þá er þetta staðan:
Norður
♦ 109
VD8
♦ Á
Vestur
♦ 8
V-
♦ G106
♦ D
Austur
♦ -
VK109
♦ -
♦ G8
Suður
♦ Á5
V-
♦ 7
♦ 96
Nú er tígli spilað á ás og
austur hendir hjarta. Þá kem-
ur spaðatían. Ef austur kastar
hjarta, fær hún að eiga slaginn
og hjartakóngurinn er tromp-
aður, svo drottningin fríast í
borðinu. Ef austur hendir hins
vegar laufi, er spaðatían yfir-
drepin og laufið fríað.
SKÁK
Á alþjóðlegu móti í Járv-
enpáá í Finnlandi í júlí, kom
þessi staða upp í skák Finnans
Raaste, sem hafði hvítt og átti
leik, og sovézka stórmeistar-
ans Chernin.
^ ÍABA
28. f5! — f6 (Örvænting, en eft-
ir 28... bxc4, 29. f6. sleppur
svartur ekki úr mátnetinu) 29.
gxf6 - Bxf6, 30. fxg6 - Dg7,
31. Bh3 og svartur ákvað að
gefast upp. Röð efstu manna:
1—3. Ornstein (Svíþjóð),
Plaskett (Englandi) og Csom
(Ungverjal.) 7. v. af 9 möguleg-
um, 4. Chernin 5. v. Þeir
Ornstein og Plaskett náðu
stórmeistaraáfanga, Plaskett
sínum síðasta. Eftir mótið í
Vestmannaeyjum í júní þegar
hann tapaði sjö skákum í röð
hefði áreiðanlega engum dott-
ið í hug að tveimur mánuðum
seinna yrði hann stórmeistari.