Morgunblaðið - 30.08.1985, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. ÁGÚST 1985
45
Ásgeir Sigurvinsson hefur leikiö sérstaklega vel í upphafi keppnistíma-
bilsins og fengiö lofsamlega dóma hjé þýskum blöðum fyrir frammi-
stööu sína. Ásgeir er þó ekki alveg búinn aö ná sér aö fullu eftir slæm
meiðsl sem hann hlaut sem geröu það aö verkum aö hann var frá
knattspyrnu í átta mánuði. Hér fagnar Ásgeir marki ásamt félaga sínum
í liöi Stuttgart.
Oddný hjó nærri
íslandsmeti í 400
ODDNÝ Árnadóttir ÍR hjó tvívegis
mjög nærri íslandsmeti sínu í 400
metrum á frjálsíþróttamótum í
Noregi. Óheppilegar aöstæöur og
lítil keppni kom í veg fyrir aö hún
hnekkti metinu.
Á móti í Stavanger hljóp Oddný
á 54,59 sekúndum, sem er aðeins
6 hundraðshlutum frá metinu, sem
hún setti fyrr í sumar. Á móti í
Þrándheimi nokkrum dögum síöar
hljóp Oddný á 54,77 sekúndum.
Sigraði hún meö yfirburðum í báö-
ummótum.
I Stavanger kom álandsvindur í
veg fyrir betri tíma hjá Oddnýju. Var
hún rúmri sekúndu á undan næsta
hlaupara. Reyndi brezki hlauparinn
Steve Ovett viö heimsmet í 2000
metra hlaupi á mótinu, og fékk
• Oddný Árnadóttir.
góöa keppni frá bandaríska
hlaupagarpinum Sidney Maree.
Mistókst honum tilraunin og kenndi
hann veðrinu um. j Þrándheimi var
hellirigning og þar sigraði Oddný
einnig með miklum yfirburöum.
Oddný Árnadóttir hefur sett tvö
íslandsmet í 400 metrum í sumar
og fimm sinnum hlaupiö undir þeim
tíma, sem var met í upphafi sumars.
í vor stóö metiö í 54,90 sek., en þaö
met sló Oddný er hún hljóp á 54,64
á móti í Noregi í júlíbyrjun. Nokkrum
dögum síðar hljóp hún á 54,53 sek.
í Gautaborg. Hlaupiö i Stavanger
er þriöja bezta hlaup hennar og
fjóröi bezti árangur hennar er 54,67
sek. í Evrópubikarnum í Laugardal
á dögunum. Þrándheimshlaupiö er
hennar fimmta bezta.
Ásgeir meö gegn Spáni
„Framkvæmdastjóri Stuttgart
hefur gefiö mér leyfi til þess að
leika landsleik íslands í heims-
meistarakeppninni gegn Spán-
verjum þann 28. sept. á Spáni.
Fyrst þegar ég baö hann um leyf-
iö þá innti hann mig eftir því hvort
ég heföi virkilega áhuga á því aö
fara til Spánar, en þegar hann fann
aö ég var ákveöinn í því aö fá minu
fram og fara þá kom leyfiö, þá gaf
hann eftir,“ sagöi Ásgeir Sigurvins-
son þegar hann var inntur eftir því
hvort hann myndi taka þátt í síöasta
leik islands í undankeppni HM í
knattspyrnu.
Ásgeir er nú óöum aö ná sér eftir
meiöslin sem hafa háö honum í átta
mánuöi. En aö eigin sögn þá þarf
hann enn aö vera í meðferð hjá
læknum og fær sprautumeöferö til
aö mýkja liðamót. Ásgeir hefur leik-
iö gífurlega vel nú í upphafi keppn-
istímabilsins og er meö ólíkindum
fljótur aö ná sér eftir átta mánaöa
hlé frá knattspyrnu. Ásgeir sagöi í
samtali viö Mbl. aö hann heföi sjálf-
ur ekki átt von á svona góöri
frammistöðu hjá sér í upphafi. En
aö hann væri kominn í góöa æfingu
og hungraöi í aö leika knattspyrnu
eftirlangthlé.
FRAMTÍÐIN
*
I
VIÐARVÖRN
Olíu og akríl þekjubæs á
veggi, glugga, huröir, vind-
skeiðar, palla og grindverk.
Mest selda viðarvörn í
Noregi — 16 ára reynsla.
• 17 fallegir litir.
• Þykkfljótandi.
• Lekurekki.
• Frábær ending
hljsa
W/ v^Sj srviiojAisi
U k A| SÚÐARVOGI 3-5
■Jknl O 687700
TJöfóar til
Xlfólksíöllum
starfsgremum!
Nissan Sunny Van. 74
hestöfl, 4ra gíra, framhjóladrif-
inn og þrælliðugur. Kr.
297.800,-
INGVAR HELGASON HF.
Sýningarsalurinn /Rauðagerði, simi 33560.
Munið okkar
iandsfrægu
kjör!
Tökum flesta
notaða bfla
upp í nýja.
Nissan Urvan High roof,
diesei. 2300 cc. dieselvél, 5
gíra kassi og ótakmarkað pláss.
Kr. 588.900,-
NISSAN
SPARAR
ÞÉR
SP0RIN