Morgunblaðið - 30.08.1985, Page 46

Morgunblaðið - 30.08.1985, Page 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. ÁGÚST 1985 Allt í jámum á toppnum — KR og Fram gerðu jafntefli FRAM skaust aftur í efsta sœti 1. deildar þegar þeir geröu jafntefli við KR á heimavelli þeirra síöar- nefndu í gærkvöldi. Leikurinn var allan tímann jafn og þó nokkuð fjörugur en augljóst var á leik beggja liöa aö mikiö var í húfi. Fram skoraði strax á fjóröu mín- útu leiksins en jöfnunarmark KR var skoraö í síöari hálfleik. Framarar fengu óskabyrjun. Strax á 4. mínútu fékk Pétur Ormslev sendingu frá Guömundi Torfasyni og komst í gegnum vörn KR sem svaf illilega á veröinum. Pétur skoraöi af öryggi og Fram haföi þar meö tekiö forystuna strax í upphafi leiks meö einfaldri og fallegri sókn. Fram lék betur fyrstu mínútur leiksins og var þá mun meira í sókn en skömmu eftir markió komust KR-ingar betur inn í leikinn og jafnaöist hann þá. Vesturbæj- arliöiö átti nokkrar hættulegar sóknir sem flestar strönduóu þó á vítateig Fram, eins og flestar sókn- ir þessa leiks. Ásbjörn fékk þó gulliö tækifæri til aö jafna metin á 21. mínútu. Jón Bjarnason gaf þá fyrir markiö, Ág- úst Már rétt missti af knettinum sem barst til Ásbjarnar sem stóö einn á markteigshorninu en á ótrúlega klaufalegan hátt skaut hann framhjá. Þar misstu KR-ingar af besta marktækifæri sínu í fyrri hálfleik. Rétt undir lok fyrri hálfleiks voru KR-ingar heppnir aö Fram komst ekki í 2:0. Guömundur Torfason Staðan í 1 sJaÍU ■■ QGIIO STAÐAN í 1. deild aö loknum fimmtán umferöum er nú þannig: Fram 15 9 2 3 29:21 30 Valur 15 8 5 2 22:10 29 KR 15 8 4 3 30:21 28 Þór 15 9 1 5 24:19 28 ÍA 15 8 3 4 30:16 27 ÍBK 15 8 2 5 25:16 26 FH 15 5 2 8 19:27 17 Víðir 15 3 3 9 16:32 12 Þróttur 15 3 2 10 15:28 11 Víkingur 15 1 1 13 12:32 4 KR — Fram 1:1 r L Texti: Skúli Sveinsson Mynd: Júlíus Sigurjónsson gaf þá á nafna sinn Steinsson sem framlengdi fallega á Pétur Ormslev. Pétur lék upp í horniö og gaf fyrir. Guömundur Torfason var mættur á fjærstöngina en hitti ekki nógu vel þegar hann ætlaöi aö skalla í netiö og knötturinn fór langt yfir mark KR. Fram var einnig nærri því aö skora strax í upphafi síðari hálf- leiks þegar Ómar Torfason átti skot í varnarmann og framhjá. Skömmu síðar komst Kristinn Jónsson í opiö marktækifæri en skaut framhjá eftir góöan undir- búning Guömundar Torfasonar. Á 61. mínútu jöfnuöu síðan KR-ingar. Björn Rafnsson komst upp í hægra horniö þar sem hann gaf fyrir markiö. Gunnar Gíslason nikkaöi knettinum áfram og yfir Friörik í markinu. Ásbjörn lagöi sig niöur og skallaöi í netiö rétt áöur en Friörik, sem var snöggur á fæt- ur, náöi aö hafa hendur á knettin- um. Viö markiö lifnaöi heldur betur yfir áhorfendum sem höföu veriö heldur daufir. Framarar sóttu nú meira þaö sem eftir var leiksins og á 76. mínútu bjargaöi Stefán mjög vel skoti frá Ómari Torfasyni. Ómar skaut af stuttu færi og Stef- án var lagstur niöur en tókst aö slæma hendinni í knöttinn og verja vel. Skömmu síðar varöi Stefán aftur vel, nú frá Pétri Ormslev. Allir leikmenn liöanna áttu þokkalegan dag en þeir Guö- mundur Torfason og Pétur Orm- slev voru þó bestu menn vallarins. Guömundur fyrir geysilega vinnslu allan leikinn og Pétur fyrir að vera létt leikandi og eiga góöar send- ingar. Örn Valdimarsson lífgaöi upp á leikinn þegar hann kom inná. Það lá eitthvaö illa á mörgum • Dýri Guðmundsson nær hér knettinum rétt áóur en Ragnar Mar geirsson nær til hans. • Pétur Ormslev skorar hér eina mark Fram í leiknum viö KR í gærkvöldi. Pétur komst inn fyrir vörn KR og skoraöi í gegnum klofið é Stefáni markverði sem kom hlaupandi út á móti honum til aö reyna aó afstýra marki. Hannes og Gunnar Gísla fylgjast örvæntingarfullir meö. KR-ingum í þessum leik, ef til vill vegna þess aö þeir gefa mark á fyrstu mínútunum. Nokkrir leik- menn þeirra röfluðu í hvert einasta skipti sem dómari leiksins flautaöi. Slíkt kann ekki góöri lukku aö stýra og er algjör óþarfi. KR-ingar hafa á aö skipa léttleikandi liöi sem getur leikiö fallega knatt- spyrnu og þeir eiga aö einbeita sér aö því en ekki vera sívælandi. Í stuttu máli KR-völlur 1. deild KR — Fram 1:1 (0:1) Mark KR: Ásbjörn Björnsson á 61. min. Mark Fram: Pétur Ormslev á 4. minútu. Gul spjöld: Ágúst Már Jónsson, Wíllum Þórs- son og Jón G. Bjarnason úr KR og Þorsteinn Þorsteinsson úr Fram. Dómari: Ragnar örn Pótursson og dæmdi hann svona og svona. Ahorfendur: 1.318 Einkunnagjöfin KR: Stefán Jóhannsson 3, Hálfdán örlygsson 3. Jósteinn Einarsson 3, Hannes Jóhannsson 2, Ágúst Már Jónsson 3, Willum Þórsson 3, Björn Rafnsson 3, Sæbjörn Guömundsson 2, Ásbjörn Björnson 2, Gunnar Gíslason 3, Jón G. Ðjarnason 3, Júlíus Þorfinnsson (vm. á 83. mín.) lék of stutt, Börkur Ingvarsson (vm. ó 85. min.) lék of stutt. Fram: Friörik Friöriksson 3, Þorsteinn Þor- steinsson 3, Ormarr örfygsson 2, Sverrir Ein- arsson 2, Kristinn Jónsson 2, Guömundur Steinsson 3, Pótur Ormslev 3, Viöar Þorkels- son 3, örn Valdimarsson (vm. á 79. min.) lék of stutt. Fjörugt í Kaplakrika FH-INGAR og Keflvíkingar geröu jafntefli á Kaplakrikavelli í gær- kvöldi í skemmtilegum og fjörug- um leik. Hvoru liði fókst aö skora eitt mark undir lok leiksins og staöan því 0:0 í leikhléi. FH-ingar sigla nú tiltölulega lygnan sjó í deildinni en Keflvíkingar eygja enn möguleika á titlinum þó svo betra heföi verið fyrir þá aö fá öll stigin þrjú. Keflvíkingar sóttu meira fyrstu mínútur leiksins og á 4. mínútu komst Óli Þór Magnússon einn inn fyrir vörn FH en hikaöi þegar hann sá Halldór markvörö. I staö þess aö skjóta lék hann á Haildór en missti viö þaö knöttinn of nærri endamörkum — náöi þó aö skjóta en bróöir Halldórs, Viöar, bjargaöi ásíöustu stundu. Ingi Björn Albertsson komst hér um bil í gegnum vörn Keflvíkinga en bjargaö var í horn á síöustu stundu. Jafnaöist leikurinn upp úr þessu og skiptust liðin á um aö sækja. Þegar rétt haföi veriö leikiö í rúm- an stundarfjórðung voru margir leikmenn í vítateig Keflvíkinga þar sem þeir skölluöust á í nokkra stund en þessum skallatennis lauk meö því aö varnarmenn ÍBK sköll- uöuíhorn. Valþór þurfti aö bjarga á mark- línu marks Keflvíkinga á 36. mínútu eftir aö Jón Kr. haföi gert tilraun til aö spyrna frá eigin marki. Skömmu síöar skaut Ingi Björn framhjá úr sæmilegu færi á vítateig og undir lok fyrri hálfleiksins varöi Halldór, markvöröur FH, vel hörkuskot Freys Sverrissonar eftir aö Keflvík- ingar höföu sótt um nokkurt skeiö. FH-ingar hófu síöari hálfleikinn meö sókn og Þorsteinn var rétt á undan Joni Erling þegar sá síöar- nefndi komst inn fyrir vörn Keflvík- inga. Helgi Bentsson skoraöi hinum megin en var réttilega dæmdur rangstæöur. Þegar skammt var liöiö síöari hálfleiks tóku Keflvíkingar leikinn meira í sínar hendur og sóttu mun meira þaö sem eftir var þó svo FH — ÍBK 1:1 Texti: Ólafur Thordersen Mynd: Friðþjófur Helgason Hafnfiröingarnir hafi átt hættulegar skyndisóknir meö jöfnu millibili. Kristján Gíslason var óheppinn aö skora ekki þegar hann var einn á markteigshorni Keflvíkinga eftir góöan samleikskafla þeirra FH-inga. Sigurður Kristjánsson átti glæsilegt langskot, af um 20 metra færi, aö marki FH en knötturinn fór rétt framhjá samskeytum marks- ins. Skömmu síðar björguðu FH-ingar á marklínu sinni og Björg- vin Björgvinsson átti skalla rétt framhjá úr góöu marktækifæri. Á 83. mínútu skoraöi Jón Erling Ragnarsson síðan eina mark FH í leiknum og var það nokkuö um- deilt. Ingi Björn fékk knöttinn þegar hann var talsvert innan viö vörn ÍBK og töldu margir hann rangstæöan. Ekkert dæmt og Ingi Björn brunaöi upp, skaut framhjá Þorsteinimark- veröi og Jón Erling fylgdi vel á eftir og renndi í netiö áöur en boltinn fór framhjá. „Þegar knettinum var spyrnt var einn varnarmanna iBK fyrir innan Inga og hann var á leiöinni út,“ sagöi Baldur Scheving eftir leikinn en hann var línuvöröur þeim megin sem þetta atvik átti sér staö. Aöeins fimm mínútum síðar jaf na Keflvíkingar. Óli Þór Magnússon fékk góöa sendingu fram og lék upp undir vítateig þar sem hann skaut góöu skoti í markiö án þess aö Halldór næöi aö koma nokkrum vörnumviö. Mikiö kapp hljóp í leikmenn viö þetta. Þorsteinn í marki ÍBK bjarg- aöi meistaralega skalla frá Jóni Erling og hinum megin skaut Björg- vin Björgvinsson beint á Halldór í markinu. i ituttu méli: KaplakrikavöHUr’l. deiid FH — ÍBK 1:180:0) Mark FH Jón Erling Ragnarsson á 83. mín. Mark ÍBK: Oli Þór Magniisson á 88. min. Gul spjöld: Janus Quölaugsson og Kristján GíslasonúrFH. Dómari: Eyjólfur Ólafsson dæmdi þokkalega. Áhorfendur: 570. Einkunnagjöfin: FH: Halldór Halldórsson 3, Viðar Halldórsson 3, Janus Guðlaugsson 3, Jón Erling Ragnars- son 4, Guömundur Hilmarsson 3, Dýri Guö- mundsson 3. Henning Henningsson 3, Ingi Björn Albertsson 3, Kristján Gíslason 3, Magn- ús Pálsson 3, Kristján Hilmarsson 3, Sigurþór Þórólfsson (vm. á 60. min.)2. ÍBK: Þorsteinn Bjarnason 3. Sigurjón Krist- jánsson 3, Freyr Sverrisson 3. Valþór Sigþórs- son 4, Siguröur Björgvinsson 3, Gunnar Odds- son 3, Ingvar Guömundsson 3. Ragnar Mar- geirsson 3, Óll Þór Magnússon 3, Helgi Bents- son 3, Jón Kr. Magnússon 3, Björgvln Björg- vinsson(vm. á68. min.)2. • Ragnheiöur Víkingsdóttir, fyr- irliöi Vals, hampar hér bikarnum eftirsótta í annaö sinn. Valur sigr- aöi einnig í bikarkeppninni í fyrra.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.