Morgunblaðið - 17.09.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.09.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR17. SEPTEMBER1985 í DAG er þriðjudagur 17. september, Lamberts- messa, 260. dagur ársins 1985. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 7.49 og síödegisflóö kl. 20.08. Sólarupprás í Rvík kl. 6.56 og sólarlag kl. 19.47. Sólin er í hádegis- staöí Rvík kl. 13.22 og tungliö er í suðri kl. 15.49. (Almanak Háskólans.) Treystu Drottni af öllu hjarta, en reiddu þig ekki á eigiö hyggjuvit. (Oröskv. 3,5.) LÁRÍ.TI : — 1 fljóðm, 5 rándýr, 6 hmngm, 7 á fæti, 8 fjerm sonnur á, 11 tveir eins, 12 hrópm, 14 bor, 16 blejt- unm. LÓÐRÍ7TT: — 1 náttúrm, 2 tilfinn- ingmlmum, 3 smurgm, 4 hrellm, 7 tjón, 9 finkm, 10 gefm fæói, 13 beitm, 15 ónmmsUeóir. LAUSN SÍÐUSmj KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 fokkmn, 5 nae, 6 vmrn- mr, 9 ill, 10 LI, 11 tu, 12 gin, 13 mrmrn, 15 ærn, 17 noróur. LÓÐRÉXT: — 1 fávitmnn, 2 kmrl, 3 kaen, 4 nárinn, 7 mlur, 8 mli, 12 gmró, 14 nn, 16 mu. ÁRNAÐ HEILLA rj ára afmaeli. I dag, 17. • O september, er 75 ára séra Marinó F. Kristinsson, fyrr- um prófastur á Sauðanesi, nú Bergþórugötu 25 hér í Reykja- vík. Kona hans er Þórhalla Gísladóttir frá Skógargerði. HJÓNABAND. í Bústaða- kirkju hafa verið gefin saman í hjónaband Guðveig Jóna Hilmarsdóttir og Stefán Örn Ástvaldsson. Heimili þeirra er í Asenda 10 hér i Rvfk. Sr. Sol- veig Lára Guðmundsdóttir gaf brúðhjónin saman. FRÉTTIR ÞAÐ mældist eins stigs nætur- frost austur á Eyvindará í fyrri- nótt og var þar kaldast á landinu þá um nóttina. Eins stigs hiti var á nokkrum stöðura og hér f Reykjavík fór hitinn niður í 5 stig og var lítilsháttar rigning. Hún hafði mest mælst 6 millim. eftir nóttina í Hjarðar- nesi. Veðurstofan taldi sig ekki eiga von á neinum verulegum breytingum á hitastiginu. Snemma f gærmorgun var 11 stiga hiti í Vaasa í Finnlandi, 6 stiga hiti í Sundsvall og í Þránd- heimi 9 stiga hiti. Þá var 2ja stiga hiti í Frobisher Bay og í Nuuk á Grænlandi 3ja stiga hiti. LÆKNAR. í tilk. í Lðgbirt- ingablaði frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu segir að það hafi veitt cand. med. et chir. Herði Björnssyni og cand. med. et chir. Hildu Gísladóttur leyfi til þess að stunda almennar lækningar hérlendis. NAUÐUNGARUPPBOÐ á fjórum vöruflutningaskipum er auglýst í tilk. frá borgar- fógetaembættinu í Lögbirt- ingablaðinu. Þetta er c-aug- lýsing. Uppboðsdagur er 10. október. Kröfuhafar eru Landsbanki Islands og Trygg- Tónleikar Tónveik fyrir Iwali ingastofnun rfkisins. Skipin sem um er að ræða eru: Kefla- vík, sem Sklpafélagiö Víkur hf. er eigandi að og hin skipin þrjú eru eign Hafskips hf.: Laxá, Langá og Selá. LEIÐRÉTTING: Hér í Dagbók var á sunnudag sagt frá tölu íbúa hér i Reykjavík fyrir 50 árum. Þar var misritun. Þar sem talað var um fbúa innan og utan Hringbrautar stóð í báðum tilfellum innan Hring- brautar. Til þess aö leiðrétta þetta skal talan birt aftur. Árið 1930 voru íbúar utan Hringbrautar 3.565, en 1934 voru þeir orðnir 5.153. FWÁ HÖFNINNI Á SUNNUDAGINN kom SUpa- fell úr ferð til Reykjavíkur- hafnar og fór samdægurs af- tur. Þá kom togarinn Hólma- drangur. ítalskt olíuskip kom með farm, Chippewa heitir það, um 20.000 tonna skip. Rússn- esk skip sem hér höfðu við- komu, fóru út aftur. I gær komu inn til löndunar togar- arnir Ásbjörn og Hilmir SU. í gærkvöldi fór togarinn Snorri Sturluson aftur til veiða og Mánafoss fór á ströndina og Jökulfell var væntanlegt af strönd. í dag er Álafoss vænt- anlegur aö utan svo og Dísar- fell. Bandaríska skipið Dallas fer út aftur í dag. HEIMILISDYR ÞESSI köttur, sem er gul- bröndóttur, týndist frá húsi við Flúðarsel f Breiðholts- hverfi f ágústmánuði. Þar var hann „gestkomandi". Hann er vesturbæingur, frá Víðimel 38. Eyrnamerktur er kisi Limbo s. 14710 (síminn á heimilinu). Fundarlaunum er heitið fyrir kisa. Þú verður að passa þig í hraða kaflanum, að þér verði ekki laus höndin svo skutullinn lendi nú ekki í áheyrendunum, góði! KvMd-, natur- og holgidagaþiónutta apótekanna í Reykjavik dagana 13. sept. til 19. sept. aó báðum dögum meötöldum er í Apótaki Auaturbajar. Auk þess er Lyfja- búó Breiöholu opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar Lraknastofur aru lokaóar á laugardögum og helgidög- um, an hagt ar að ná sambandi vió Isskni á Göngu- daikf Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardðgumfrákl. 14— 16sími 29000 Borgarspitalinn: Vakt trá kl. 08—17 alla virka daga fyrlr fólk sem ekki hefur heimillslækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndlvefkum allan sóiarhringlnn (simi 81200). Eftlr kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudög- um er læknavakt í síma 21230. Nánarl upplýsingar um Ivfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Oniemiaaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Hailsuvarndarstöó Raykjavikur á þriöjudögum kl. 16.30— 17.30 Fólk hafi meö sér ónæmlsskírteini. Nayóarvakt Tannlæknaféi. fslands í Heilsuverndarstðó- inni vióÐarónsstíger opinlaugard ogsunnud. kl. 10—11. Akurayri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Garóabær: heilsugæslan Garöaflöt, simi 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 tl 8 næsta morgun og um heigar simi 51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga-föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjöróur. Apótek bæjarins opin mánudaga-föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptis sunnudaga kl. 11—15. Símsvari 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnarf jöröur, Garöabær og Alftanes simi 51100. Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10— 12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl umvakthafandilæknieftirkl. 17. 8attoes: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opló er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavaktfást í símsvara 1300eftirkl. 17. Akranas: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvðldln. — Um helgar, eftir kl. 12 á há- degi laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö vlrka daga til kl. 18.30 á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö vió konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skritstofan Hallveigarslööum: Opin virka daga kl. 10—12, simi 23720. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1. MS-tálagió, Skógarhlió 8. Opiö þriójud kl. 15—17. Simi 621414. Læknisráögjðf fyrsta þriöjudag hvers mánaóar. Kvannaráógjöfin Kvennahúsínu viö Hallærisplaniö: Opin á þriöjudagskvöldum kl. 20—22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöum- úla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp íviölðgum 81515 (símsvar!) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólisla, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12alla laugardaga, sími 19282. AA-samtðkin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þáersimisamtakanna 16373, millikl. 17—20daglega. Sáltræóistöóin: Ráögjöf í sálfræöilegum efnum. Simi 687075. Stuttbylgjusandingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZeöa21,74 M.: Kl. 12.15—12.45 tll Noröurlanda, 12.45—13.15 Bretlands og meginlands Evrópu, 13.15— 13.45 til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna. A 9957 kHz, 30,13 m: Kl. 18.55—19.35/45 tll Noröurlanda, 19.35/ 45—20.15/25 til Bretlands og meginlands Evrópu. A 12112,5 kHz, 24,77 m: Kl. 23.00—23.40 til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna ísl. timl, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Lsndspítslinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvsnna- daild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartimi fyrlr feöur kl. 19.30—20.30 Barnaspitali Hringsins: Kl. 13— 19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspítalans Hálúni 10B: Kl. 14—20 og eflir samkomulagi. — Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarepitalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugar- dögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvitabandió, hjúkrunardeild: Heimsókn- artími frjáls alla daga Grsnsásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsapítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgldögum. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknarlími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíó hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi Sjúkrahús Keflavíkurlæknishóraðs og heilsugæslustöóvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000 Keflavík — sjúkrahúsió: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30 — 19 30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19 00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsió: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. A barnadelld og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröastofusíml frá kl. 22.00 — 8.00, síml 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bllana á veitukerfi vatns og hitaveitu, simi 27311, kl. 17 tll kl. 8. Sami simi á hetgidðgum. Raf- magnsvaitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu vlö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Utl- ánasalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opió mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýslngar um opnun- artima útibúa i aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnló: Opiö alla daga vlkunnar kl. 13.30— 16.00. Listasafn fslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- dagaoglaugardagakl. 13.30—16. Amtsbókasatniö Akureyri og Háraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúslnu: Opiö mánu- daga—föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar Opiö sunnudaga kl. 13—15. Borgarbókasatn Raykjavikur Aóalsafn — Uttánsdeild, Þingholtsstræti 29a, siml 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriójud kl. 10.00—11.00. Aóalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræli 27, síml 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sepl — april er einnig opiö á laugard. kl. 13—19 Aóalsafn — sérútlán, þlngholtsstrætl 29a síml 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sóiheimasafn — Sólhelmum 27. sími 36814. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sepl —apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövlkudögum kl. 10—11. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Simatíml mánudagaog fimmtudaga kl. 10—12. Hofevallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 16—19. Bústaöasafn — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Bústaóasafn — Bókabílar. sími 36270. Viökomustaöir viðsvegar um borgina. Norræna húsió. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Lokaö. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl.9—10. Ásgrimsaafn Bergstaðastræti 74: Oplö kl. 13.30—16, sunnudaga, þrlöjudaga og flmmtudaga. Höggmyndasafn Asmundar Svelnssonar viö Sigtún er opiö þrlöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liatasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga trá kl. 13.00—16 00 Höggmyndagaröurinn opinn alladagakl. 10—17. Hús Jóns Sigurössonar ( Kaupmannahöfn er opiö mlö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudagakl. 16—22. Kjarvalsstaóin Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán,—fösl. kl. 11—21. og laugard. kl. 14—17. Sögustundir tyrlr böm 3—6 ára föstud. kl. 10—11og 14—15.Simlnner41577. Náttúrutræóistofa Kópavoga: Opiö á mlövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyrl siml «6-21840. Slglufjöröur96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opln mánudaga til föstudaga kl. 7.00—20.30. Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga8.00—17.30. Vegna viögeröa er aðeins opiö fyrir karlmenn. Sundlaugarnar i Laugardal og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.3Q. laugar- daga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundlaugar Fb. Breiöhoiti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. sunnudaga kl. 8.00—17.30. Lokunartiml er mlöaö viö þegar sölu er hætt. Þá hafa gestir 30 mín. tll umráöa. Varmáriaug i Mosfellssveit: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. 8undhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmutdaga. 7— 9,12—21. Föstudagakl. 7—9og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatímar þrlöju- dagaogfimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga —föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og mlóvlku- daga kl. 20—21. Símlnn er41299. Sundlaug Hatnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga trá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9— 11.30. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. Sundlaug Seltjarnarnesa: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.