Morgunblaðið - 17.09.1985, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR17. SEPTEMBER1985
í DAG er þriðjudagur 17.
september, Lamberts-
messa, 260. dagur ársins
1985. Árdegisflóð í Reykja-
vík kl. 7.49 og síödegisflóö
kl. 20.08. Sólarupprás í
Rvík kl. 6.56 og sólarlag kl.
19.47. Sólin er í hádegis-
staöí Rvík kl. 13.22 og
tungliö er í suðri kl. 15.49.
(Almanak Háskólans.)
Treystu Drottni af öllu
hjarta, en reiddu þig
ekki á eigiö hyggjuvit.
(Oröskv. 3,5.)
LÁRÍ.TI : — 1 fljóðm, 5 rándýr, 6
hmngm, 7 á fæti, 8 fjerm sonnur á, 11
tveir eins, 12 hrópm, 14 bor, 16 blejt-
unm.
LÓÐRÍ7TT: — 1 náttúrm, 2 tilfinn-
ingmlmum, 3 smurgm, 4 hrellm, 7 tjón, 9
finkm, 10 gefm fæói, 13 beitm, 15
ónmmsUeóir.
LAUSN SÍÐUSmj KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 fokkmn, 5 nae, 6 vmrn-
mr, 9 ill, 10 LI, 11 tu, 12 gin, 13 mrmrn,
15 ærn, 17 noróur.
LÓÐRÉXT: — 1 fávitmnn, 2 kmrl, 3
kaen, 4 nárinn, 7 mlur, 8 mli, 12 gmró,
14 nn, 16 mu.
ÁRNAÐ HEILLA
rj ára afmaeli. I dag, 17.
• O september, er 75 ára
séra Marinó F. Kristinsson, fyrr-
um prófastur á Sauðanesi, nú
Bergþórugötu 25 hér í Reykja-
vík. Kona hans er Þórhalla
Gísladóttir frá Skógargerði.
HJÓNABAND. í Bústaða-
kirkju hafa verið gefin saman
í hjónaband Guðveig Jóna
Hilmarsdóttir og Stefán Örn
Ástvaldsson. Heimili þeirra er í
Asenda 10 hér i Rvfk. Sr. Sol-
veig Lára Guðmundsdóttir gaf
brúðhjónin saman.
FRÉTTIR
ÞAÐ mældist eins stigs nætur-
frost austur á Eyvindará í fyrri-
nótt og var þar kaldast á
landinu þá um nóttina. Eins
stigs hiti var á nokkrum stöðura
og hér f Reykjavík fór hitinn
niður í 5 stig og var lítilsháttar
rigning. Hún hafði mest mælst
6 millim. eftir nóttina í Hjarðar-
nesi. Veðurstofan taldi sig ekki
eiga von á neinum verulegum
breytingum á hitastiginu.
Snemma f gærmorgun var 11
stiga hiti í Vaasa í Finnlandi, 6
stiga hiti í Sundsvall og í Þránd-
heimi 9 stiga hiti. Þá var 2ja
stiga hiti í Frobisher Bay og í
Nuuk á Grænlandi 3ja stiga hiti.
LÆKNAR. í tilk. í Lðgbirt-
ingablaði frá heilbrigðis- og
tryggingamálaráðuneytinu
segir að það hafi veitt cand.
med. et chir. Herði Björnssyni
og cand. med. et chir. Hildu
Gísladóttur leyfi til þess að
stunda almennar lækningar
hérlendis.
NAUÐUNGARUPPBOÐ á
fjórum vöruflutningaskipum
er auglýst í tilk. frá borgar-
fógetaembættinu í Lögbirt-
ingablaðinu. Þetta er c-aug-
lýsing. Uppboðsdagur er 10.
október. Kröfuhafar eru
Landsbanki Islands og Trygg-
Tónleikar
Tónveik
fyrir
Iwali
ingastofnun rfkisins. Skipin
sem um er að ræða eru: Kefla-
vík, sem Sklpafélagiö Víkur
hf. er eigandi að og hin skipin
þrjú eru eign Hafskips hf.:
Laxá, Langá og Selá.
LEIÐRÉTTING: Hér í Dagbók
var á sunnudag sagt frá tölu
íbúa hér i Reykjavík fyrir 50
árum. Þar var misritun. Þar
sem talað var um fbúa innan
og utan Hringbrautar stóð í
báðum tilfellum innan Hring-
brautar. Til þess aö leiðrétta
þetta skal talan birt aftur.
Árið 1930 voru íbúar utan
Hringbrautar 3.565, en 1934
voru þeir orðnir 5.153.
FWÁ HÖFNINNI
Á SUNNUDAGINN kom SUpa-
fell úr ferð til Reykjavíkur-
hafnar og fór samdægurs af-
tur. Þá kom togarinn Hólma-
drangur. ítalskt olíuskip kom
með farm, Chippewa heitir það,
um 20.000 tonna skip. Rússn-
esk skip sem hér höfðu við-
komu, fóru út aftur. I gær
komu inn til löndunar togar-
arnir Ásbjörn og Hilmir SU. í
gærkvöldi fór togarinn Snorri
Sturluson aftur til veiða og
Mánafoss fór á ströndina og
Jökulfell var væntanlegt af
strönd. í dag er Álafoss vænt-
anlegur aö utan svo og Dísar-
fell. Bandaríska skipið Dallas
fer út aftur í dag.
HEIMILISDYR
ÞESSI köttur, sem er gul-
bröndóttur, týndist frá húsi
við Flúðarsel f Breiðholts-
hverfi f ágústmánuði. Þar var
hann „gestkomandi". Hann er
vesturbæingur, frá Víðimel
38. Eyrnamerktur er kisi
Limbo s. 14710 (síminn á
heimilinu). Fundarlaunum er
heitið fyrir kisa.
Þú verður að passa þig í hraða kaflanum, að þér verði ekki laus höndin svo skutullinn lendi nú
ekki í áheyrendunum, góði!
KvMd-, natur- og holgidagaþiónutta apótekanna í
Reykjavik dagana 13. sept. til 19. sept. aó báðum dögum
meötöldum er í Apótaki Auaturbajar. Auk þess er Lyfja-
búó Breiöholu opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
Lraknastofur aru lokaóar á laugardögum og helgidög-
um, an hagt ar að ná sambandi vió Isskni á Göngu-
daikf Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á
laugardðgumfrákl. 14— 16sími 29000
Borgarspitalinn: Vakt trá kl. 08—17 alla virka daga fyrlr
fólk sem ekki hefur heimillslækni eöa nær ekki til hans
(simi 81200). En slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir
slösuðum og skyndlvefkum allan sóiarhringlnn (simi
81200). Eftlr kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og
frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudög-
um er læknavakt í síma 21230. Nánarl upplýsingar um
Ivfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888.
Oniemiaaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Hailsuvarndarstöó Raykjavikur á þriöjudögum kl.
16.30— 17.30 Fólk hafi meö sér ónæmlsskírteini.
Nayóarvakt Tannlæknaféi. fslands í Heilsuverndarstðó-
inni vióÐarónsstíger opinlaugard ogsunnud. kl. 10—11.
Akurayri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Garóabær: heilsugæslan Garöaflöt, simi 45066. Neyöar-
vakt læknis kl. 17 tl 8 næsta morgun og um heigar simi
51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga-föstudaga kl.
9—19. Laugardaga kl. 11—14.
Hafnarfjöróur. Apótek bæjarins opin mánudaga-föstu-
daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptis
sunnudaga kl. 11—15. Símsvari 51600. Neyöarvakt
lækna: Hafnarf jöröur, Garöabær og Alftanes simi 51100.
Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag tll föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—
12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl
umvakthafandilæknieftirkl. 17.
8attoes: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opló er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavaktfást í símsvara 1300eftirkl. 17.
Akranas: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara
2358 eftir kl. 20 á kvðldln. — Um helgar, eftir kl. 12 á há-
degi laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins
er opiö vlrka daga til kl. 18.30 á laugardögum kl. 10—13
og sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205.
Húsaskjól og aöstoö vió konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skritstofan
Hallveigarslööum: Opin virka daga kl. 10—12, simi 23720.
Póstgirónúmer samtakanna 44442-1.
MS-tálagió, Skógarhlió 8. Opiö þriójud kl. 15—17. Simi
621414. Læknisráögjðf fyrsta þriöjudag hvers mánaóar.
Kvannaráógjöfin Kvennahúsínu viö Hallærisplaniö: Opin
á þriöjudagskvöldum kl. 20—22, sími 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöum-
úla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp íviölðgum 81515
(símsvar!) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga
kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólisla, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtðkin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa,
þáersimisamtakanna 16373, millikl. 17—20daglega.
Sáltræóistöóin: Ráögjöf í sálfræöilegum efnum. Simi
687075.
Stuttbylgjusandingar útvarpsins til útlanda daglega á
13797 KHZeöa21,74 M.: Kl. 12.15—12.45 tll Noröurlanda,
12.45—13.15 Bretlands og meginlands Evrópu, 13.15—
13.45 til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna. A 9957
kHz, 30,13 m: Kl. 18.55—19.35/45 tll Noröurlanda, 19.35/
45—20.15/25 til Bretlands og meginlands Evrópu. A
12112,5 kHz, 24,77 m: Kl. 23.00—23.40 til austurhluta
Kanada og Bandaríkjanna ísl. timl, sem er sami og
GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Lsndspítslinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvsnna-
daild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartimi
fyrlr feöur kl. 19.30—20.30 Barnaspitali Hringsins: Kl.
13— 19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspítalans
Hálúni 10B: Kl. 14—20 og eflir samkomulagi. — Landa-
kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl.
19.30. — Borgarepitalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugar-
dögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir Alla daga
kl. 14 til kl. 17. — Hvitabandió, hjúkrunardeild: Heimsókn-
artími frjáls alla daga Grsnsásdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl.
14- 19.30. - Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. —
Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl.
16.30. — Kleppsapítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og
kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll
kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á
helgldögum. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknarlími dag-
lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspítali
Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíó
hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20
og eftir samkomulagi Sjúkrahús Keflavíkurlæknishóraðs
og heilsugæslustöóvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn.
Sími 4000 Keflavík — sjúkrahúsió: Heimsóknartimi virka
daga kl. 18.30 — 19 30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00
— 16.00 og 19 00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsió:
Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 —
20.00. A barnadelld og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl.
14.00 — 19.00. Slysavaröastofusíml frá kl. 22.00 — 8.00,
síml 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bllana á veitukerfi vatns og hitaveitu,
simi 27311, kl. 17 tll kl. 8. Sami simi á hetgidðgum. Raf-
magnsvaitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu vlö Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Utl-
ánasalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13—16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opió
mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýslngar um opnun-
artima útibúa i aöalsafni, sími 25088.
Þjóóminjasafnló: Opiö alla daga vlkunnar kl. 13.30—
16.00.
Listasafn fslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
dagaoglaugardagakl. 13.30—16.
Amtsbókasatniö Akureyri og Háraösskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúslnu: Opiö mánu-
daga—föstudaga kl. 13—19.
Náttúrugripasafn Akureyrar Opiö sunnudaga kl. 13—15.
Borgarbókasatn Raykjavikur Aóalsafn — Uttánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, siml 27155 opiö mánudaga — föstu-
daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opið á laugard.
kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriójud kl.
10.00—11.00. Aóalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræli
27, síml 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19.
Sepl — april er einnig opiö á laugard. kl. 13—19 Aóalsafn
— sérútlán, þlngholtsstrætl 29a síml 27155. Bækur lánaö-
ar skipum og stofnunum.
Sóiheimasafn — Sólhelmum 27. sími 36814. Oplö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sepl —apríl er einnig oplö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á
miövlkudögum kl. 10—11. Bókin heim — Sólheimum 27,
simi 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr-
aöa. Simatíml mánudagaog fimmtudaga kl. 10—12.
Hofevallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Oplö mánu-
daga — föstudaga kl. 16—19.
Bústaöasafn — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er einnig opiö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á
miövikudögum kl. 10—11.
Bústaóasafn — Bókabílar. sími 36270. Viökomustaöir
viðsvegar um borgina.
Norræna húsió. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Árbæjarsafn: Lokaö. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga
kl.9—10.
Ásgrimsaafn Bergstaðastræti 74: Oplö kl. 13.30—16,
sunnudaga, þrlöjudaga og flmmtudaga.
Höggmyndasafn Asmundar Svelnssonar viö Sigtún er
opiö þrlöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Liatasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu-
daga trá kl. 13.00—16 00 Höggmyndagaröurinn opinn
alladagakl. 10—17.
Hús Jóns Sigurössonar ( Kaupmannahöfn er opiö mlö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og
sunnudagakl. 16—22.
Kjarvalsstaóin Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán,—fösl.
kl. 11—21. og laugard. kl. 14—17. Sögustundir tyrlr böm
3—6 ára föstud. kl. 10—11og 14—15.Simlnner41577.
Náttúrutræóistofa Kópavoga: Opiö á mlövikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000.
Akureyrl siml «6-21840. Slglufjöröur96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundhöllin: Opln mánudaga til föstudaga kl. 7.00—20.30.
Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga8.00—17.30. Vegna
viögeröa er aðeins opiö fyrir karlmenn.
Sundlaugarnar i Laugardal og Sundlaug Vesturbæjar
eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.3Q. laugar-
daga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30.
Sundlaugar Fb. Breiöhoiti: Opin mánudaga — föstudaga
kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. sunnudaga
kl. 8.00—17.30. Lokunartiml er mlöaö viö þegar sölu er
hætt. Þá hafa gestir 30 mín. tll umráöa.
Varmáriaug i Mosfellssveit: Opln mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30.
8undhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmutdaga.
7— 9,12—21. Föstudagakl. 7—9og 12—19. Laugardaga
8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatímar þrlöju-
dagaogfimmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga —föstudaga kl.
7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og mlóvlku-
daga kl. 20—21. Símlnn er41299.
Sundlaug Hatnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga trá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9— 11.30.
Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga — föstudaga
kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Simi 23260.
Sundlaug Seltjarnarnesa: Opin mánudaga — föstudaga
kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga
kl. 8—17.30.