Morgunblaðið - 17.09.1985, Side 25

Morgunblaðið - 17.09.1985, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR17. SEPTEMBER1985 25 Tákn og Maurildi IVIyncilist Bragi Ásgeirsson I)aði Guðbjörns8on hefur vakið at- hygli margra á undanförnum ár- um fyrir sérstæð vinnubrögð og myndstíl, sem er harla nýstárleg- ur hér á útskerinu. Hann leitar einfaldleikans með því að beita mjög fjölskrúðugum og skreytikenndum vinnubrögð- um, sem um sumt minna á ýmsa cobraistana gömlu og þá aðallega Danann Eiler Bille. Hér er ekki leiðum að líkjast því að einlægari listamann en nefndan Eiler Bille getur vart auk þess sem sá er margbrotin persóna er ferðast mikið og segir vel frá — er mjög heimspekilega sinnaður. Daði sýnir um þessar mundir olíumyndir, dúkskurð og stein- þrykk ásamt vatnslitamyndum (utan skrár) í Gallerfi Borg og eru myndirnar í skrá 21 að tölu. Það er í senn ferskur og ung- gæðislegur svipur yfir þessari sýningu og víst er, að hér er á ferðinni listaspíra, sem liggur eitthvað á hjarta og er I rífandi gerjun. Þótt maður þykist hafa séð þessi vinnubrögð áður þá er eitthvað sterkt og persónulegt í myndum Daða, sem erfitt er að útskýra í stuttu máli hvað eigin- lega sé — liturinn — efnismeð- höndlunin — pensilförin eða ein- faldlega sjálfur framgansmátinn. £ift pnú. oíiM 4 shpi 37 * '3 „Eftir þrjú“, ol(a á striga. En ætli það eigi ekki eftir að skýr- ast á næstu árum. Það er engin tilgerð yfir mynd- um Daða, hann kemur fram svo sem hann er klæddur — einnig í blaðaviðtölum, sem hann kemst betur frá en flestir jafnaldrar hans. Þannig virkar hann heil- brigður í hugsunarhætti og ein- lægur í viðleitni sinni með listmiðlana hefur sem sagt ekki látið fallerast af neinu heimatrú- boði í myndlistinni né allsherj arsannleik. Sumar myndir Daða eru býsna skreytikenndar án þess að vera hið minnsta skrautlegar og það eitt að geta tjáð sig þannig er drjúg list, sem fáum er gefin. Sem dæmi um þetta vil ég vísa til myndarinnar „Eftir þrjú“ (4), sem býr bæði yfir mikilli lit- sem formrænni tilfinningu. Það verður fróðlegt að fylgjast með Daða Guðbjörnssyni í fram- tíðinni en nú gildir að láta hvergi deigan síga. HÁÞRÝSTI- VÖKVAKERFI SérhæfÓ þjónusta. Aóstoóum vió val og uppsetningu hvers konar háþrýstibúnaóar. r : i REGGIANA RIDUTTORI Drifbúnaður fyrir spil o.f I = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN-SIMI: 24260 LAGER-SÉRFANTANIR-WÓNUSTA Hafið samband og kynnist af eigin raun kostum Barkar þak- og veggeininga HJALLAHRAUNI 2 SÍMI 53755 PÓSTHÓLF 239 220 HAFNARFIRÐI Núnaget vetmmíiö betra verö segir Dagbjartur Guðjónsson að Lyngum í Meðallandi Barkar þakeiningar á fjárhúsið sitt „Við vorum aðeins tvo daga að smella þakeiningunum á og unnum þó bara milli mjalta. Síðan er fjárhúsið allt miklu hlýrra og fyrir vikið get ég vetrarrúið og fengið þannig greiða og fína ull sem flokkast betur og gefur hærra verð. Ég er hæstánægður með að hafa valið Barkar þakeiningar," segir Dagbjartur Guðjónsson. sem setti Burðarþol Barkar þak- og veggeininga er mikið og uppsetning auðveld og fljótleg. Barkar þak- og veggeiningar henta mjög vel í flestum byggingum, einkum atvinnu- og geymsluhúsnæði, ekki síst þar sem mikils hreinlætis er krafist, s.s. í tengslum við verslun, matvælaiðnað og landbúnað. Barkar hús- einingar tryggja ótvíræðan sparnað í byggingu, viðhaldi og rekstrarkostnaði. Bjóðum nánast allar stærðir rafmótora frá EOF í Danmörku. EOF rafmótorar eru í háum gæðaflokki og á hagkvæmu verði. Ræðið við okkur um rafmótora. = HEÐINN = SELJAVEGI 2. SIMI 24260

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.