Morgunblaðið - 17.09.1985, Síða 35

Morgunblaðið - 17.09.1985, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR17. SEPTEMBER1985 35 Helgarskákmótið á Djúpavogi: Helgi og Elvar efstir Djúpavogi, 16. september. HELGI Olafsson og Elvar Guö- mundsson urðu efstir á 31. helgar- skákmótinu en það var haldið á Djúpavogi dagana 13.-15. september sl. Er þetta fimmta helgarskákmótið sem haldið er á Austurlandi. Tímari- tið Skák og nokkrir aðilar á Djúpa- vogi stóðu fyrir mótinu. 26 keppend- ur voru skráðir á mótið, þar af 6 heimamenn. Helgi og Elvar fengu báðir 6 vinninga af 7 mögulegum. Báðir gerðu þeir tvö jafntefli og var annað i viðureign þeirra. Helgi hlaut fyrsta sætið vegna þess að hann tefldi við heldur sterkari andstæðinga. Ásgeir Þór Árnason varði í 3. sæti með 5 vinninga og Bragi Björnsson i 4. sæti einnig með 5 vinninga. Næstir urðu Jón L. Árnason og Sævar Bjarnason með4% vinning. Ýmis önnur verðlaun voru veitt: Stefán Sigurjónsson fékk verðlaun fyrir að verða efstur keppenda 20 ára og yngri, Björn Jónsson fyrir að verða efstur 17 ára og yngri og óli Grétar Sveinsson í flokki 14 ára og yngri. Steinunn Ingólfs- dóttir hlaut kvennaverðlaunin og Benóný Benediktsson og óli Valdi- marsson skiptu öldungaverðlaun- unum á milli sfn. Þá fékk Gísli Borgþór Bogason verðlaun sem efstur heimamanna. esió 1 fjöldanum! ÐANSSKÓiI Gfíarn^yansar I / Reykjavík: Brautarholt 4, Drafnarfell 4, Ársel. Garöabær, Seltjarnarnes, Mosfellssveit Hafnarfjörður Innritun daglega kl. 10—12 og 13—18 í símum 20345 — 24959 — 74444 — 38126. Innritun auglýst sídar í Hveragerði, Keflavík, Njarðvík, Sandgerði, Garði og á Selfossi. Síðasti innritunardagur er föstudaginn 20. sept. IOSSONAR Kennslustaðir: FRYSTIKISTUR SPÁÐU í VERÐIÐ SPÁÐU í VERÐIÐ SPÁÐU í VERÐIÐ SPÁÐU í VERÐIÐ 200 lítra kr. 20.990 300 " " 22.990 350 " " 23.990 410 " " 24.990 510 " " 29.990 * Afsláttarverð v/smávægilegra útlitsáverka FALKINN SUÐURLANDSBRAUT 8 SÍMI 91-84670 Innrabyrði úr hömruðu áli Lok með ljósi, læsingu, jafn- vægisgormum og plastklætt Djúpfrystihólf Viðvörunarljós Kælistilling Körfur Botninn er auðvitað frysti flötur ásamt veggjum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.