Morgunblaðið - 17.09.1985, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 17.09.1985, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR17. SEPTEMBER1985 35 Helgarskákmótið á Djúpavogi: Helgi og Elvar efstir Djúpavogi, 16. september. HELGI Olafsson og Elvar Guö- mundsson urðu efstir á 31. helgar- skákmótinu en það var haldið á Djúpavogi dagana 13.-15. september sl. Er þetta fimmta helgarskákmótið sem haldið er á Austurlandi. Tímari- tið Skák og nokkrir aðilar á Djúpa- vogi stóðu fyrir mótinu. 26 keppend- ur voru skráðir á mótið, þar af 6 heimamenn. Helgi og Elvar fengu báðir 6 vinninga af 7 mögulegum. Báðir gerðu þeir tvö jafntefli og var annað i viðureign þeirra. Helgi hlaut fyrsta sætið vegna þess að hann tefldi við heldur sterkari andstæðinga. Ásgeir Þór Árnason varði í 3. sæti með 5 vinninga og Bragi Björnsson i 4. sæti einnig með 5 vinninga. Næstir urðu Jón L. Árnason og Sævar Bjarnason með4% vinning. Ýmis önnur verðlaun voru veitt: Stefán Sigurjónsson fékk verðlaun fyrir að verða efstur keppenda 20 ára og yngri, Björn Jónsson fyrir að verða efstur 17 ára og yngri og óli Grétar Sveinsson í flokki 14 ára og yngri. Steinunn Ingólfs- dóttir hlaut kvennaverðlaunin og Benóný Benediktsson og óli Valdi- marsson skiptu öldungaverðlaun- unum á milli sfn. Þá fékk Gísli Borgþór Bogason verðlaun sem efstur heimamanna. esió 1 fjöldanum! ÐANSSKÓiI Gfíarn^yansar I / Reykjavík: Brautarholt 4, Drafnarfell 4, Ársel. Garöabær, Seltjarnarnes, Mosfellssveit Hafnarfjörður Innritun daglega kl. 10—12 og 13—18 í símum 20345 — 24959 — 74444 — 38126. Innritun auglýst sídar í Hveragerði, Keflavík, Njarðvík, Sandgerði, Garði og á Selfossi. Síðasti innritunardagur er föstudaginn 20. sept. IOSSONAR Kennslustaðir: FRYSTIKISTUR SPÁÐU í VERÐIÐ SPÁÐU í VERÐIÐ SPÁÐU í VERÐIÐ SPÁÐU í VERÐIÐ 200 lítra kr. 20.990 300 " " 22.990 350 " " 23.990 410 " " 24.990 510 " " 29.990 * Afsláttarverð v/smávægilegra útlitsáverka FALKINN SUÐURLANDSBRAUT 8 SÍMI 91-84670 Innrabyrði úr hömruðu áli Lok með ljósi, læsingu, jafn- vægisgormum og plastklætt Djúpfrystihólf Viðvörunarljós Kælistilling Körfur Botninn er auðvitað frysti flötur ásamt veggjum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.