Morgunblaðið - 17.09.1985, Síða 51

Morgunblaðið - 17.09.1985, Síða 51
MORGUNBLADIÐ, ÞRIDJUDAGUR17. SEPTEMBER1985 51 „Afi kenndi mér þuluna“ m AVelvakandasíðu Morgun- blaðsins birtist fyrirspurn frá konu einni i sumar þar sem hún spuröist fyrir um hvort ein- hver kynni þulu sem byrjaði á: „Sat ég undir fiskihlaða föður míns“. Stuttu síðar var fyrir- spurninni svarað á síðum Velvak- anda þar sem þessi sjaldséða þula var birt í heild sinni. Hólmfríður Vala Svavarsdóttir, 11 ára, frá Ólafsfirði, kannaðist strax við þul- una og sendi Morgunblaðinu hana til birtingar. „Þegar ég var lítil raulaði afi minn þessa þulu svo oft fyrir mig og lærði ég hana þannig," sagði Hólmfríður Vala er blaðamaður spurðist fyrir um hvernig á því stæði að hún, svona ung, kynni þuluna. Afi stúlkunnar var sjálfur útgerðarkóngur ólafsfirðinga, Magnús Gamalíusson, sem sat og raulaði fyrir barnabarn sitt. „Ég var hinsvegar farin að ryðga svo- lítið í þulunni svo að amma mín rifjaði hana upp með mér um dag- inn þegar fyrirspurnin í Velvak- anda kom.“ Mér finnst ósköp gaman að kunna þetta og geri ég svolítið af því að blaða í Ijóðum þegar ég fer í heimsókn til hennar ömmu minnar, en annars er aðaláhug- amálið hjá flestum krökkum hér skíðaíþróttin og er ég þar engin undantekning." Hólmfríður sagðist hafa byrjað i vist í sumar. Hún passaði lítinn strák og er nú byrjuð í 5. bekk í skólanum. Hólmfríður Vala Svavarsdóttir 17. júní í Alberta jóðhátiðardagurinn 17. júni var haldinn með hefðbundn- um hætti í Alberta-fylki í Kanada í sumar, nánar tiltekið i bænum Markerville. Fjallkonan að þessu sinni var Ragnheiður Sveinsdóttir Gunnars- son, kona Geirs H. Gunnarssonar bankastjóra í Calgary, en þau hafa búið þar undanfarin níu ár. Litla stúlkan á myndinni er Sara Thorsteinsson og var hún kjörin „prinsessa" fslendingadagsins. Með á myndinni er ræðismaður íslands í Alberta-fylki, Albert Árnason. Maðurinn á myndinni er breskur ferðamaður í sum- arleyfi á spönsku eynni Ibiza. Þar hefur hann eins og margir aðrir ferðamenn keypt sér bol með mynd af Adolf Hitler framan á. hitt naglann á höfuðið, því þetta þykir voða sniðugt þar syðra og menn kaupa þessa boli í þúsunda tali. Richard pabbi í annað sinn Píanóleikarinn Richard Clayd- ermann varð nýlega faðir í annað skipti og hér á myndinni er hann ásamt konu sinni Christ- ine og syninum Peter. Hann mun þó ekki hafa tækifæri til að sinna syninum mikið á næstunni því hans bíða nú heims- reisur og einnig mun hann m.a. leika í Japan fyrir Hirohito keis- ara. Sérstæð kímnigáfa A bolnum stendur fyrir ofan myndina af Hitler: Adolf Hitler European tour 1939—45. Á bakinu standa svo nöfn landanna sem voru hernumin af Þjóðverjum í stríðinu. Sá sem lét búa til þennan einkennilega skreytta bol, hefur COSPER Eigum við að stökkva á hana eins og svampdýnu? • • / ■i - F * * .. •, Það er líf og fjör v: * ' ' ’ » » •* 1 ^ f Jazzballettskóla *.. \ * »• •. » •*» ' Kristínar • •« • • x. ♦ • # • * % x • • ■ • * •' ; . * Innritun er hafin í síma 33388 kl. 9-12 fyrir hádegi alla daga. :•/.•• c. i • • •y * . * * Kennsla hefst miðvikudaginn 25. september \ húsakynnum . Nýja dansskólans í Ármúla 17A * % # 4 9 • 1 * « * Allir aldurshópar. Börn frá 7 ára aldri. b • * r tc : FÍD Félag íslenskra danskennara Nú geta allir verið með! _____________________ WORD - RITVINNSLA Word ritvinnslukerfið er með nýjustu ritvinnslukerfum á markaðnum í dag, hannaö fyrir IBM einkatölvur. Það býður upp á mjög margar aðgerðir sem hingað til hafa ekki þekkst meðal ritvinnslukerfa á smátölvum. Segja má að Word nálgist þaö að geta framkvæmt aðgerðir sem einungis sérhannaðar ritvinnslutölvur hafa hingaö til getað unnið. MARKMIÐ: Tilgangur námskeiðsins er að gera þátttakendur færa um að vinna með ritvinnslukerfið að námskeiðinu loknu. ÞÁTTT AKENDUR: Námskeiðið er ætlað öllum notendum IBM og Atlantis einka- tölva. LEIÐBEIN ANDI: Ragna Sigurðardóttir Guðjohnsen, ritvinnslukennari hjá Stjórnunarfélagi Islands. TlMI OG STAÐUR: 23.—26.sept. kl. 13.30. Ánanaustum 15. TIIXYNNIÐ ÞATTTOKU í SÍMA 621066 STJÓRNUNARFÉIAG KlAKlD^ ananaust 15’ IOL/-M N L/O SIMI 621066.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.