Morgunblaðið - 17.09.1985, Síða 56

Morgunblaðið - 17.09.1985, Síða 56
56 MORGUNBLADIÐ, ÞRIÐJUDAGUR17. SEPTEMBER1985 Fræknir Finnar í Ljómarallinu „Svona atvik hafa ekki áhrif i mig,“ segir Viierima, m.a. í viðtalinu. Þessi bfll hans fór útaf i 170 km hraða í keppni í Finnlandi og gjöreyðilagðist eftir nokkrar veltur og eldsvoða. Hann fann sér fljótlega nýjan í staðinn. SÍÐDEGIS á fímmtudag leggja 28 rallbflar af stað í Ljómarallið al- þjóðlega, sem er liður í íslands- meistarakeppninni í rallakstri. Fimm erlendar ihafnir eru meðal þátttakenda, þar af þrjár sem telj- Sameining Fyrirtækin Endurskoðunarmiðstöðin hf. — N. Manscher og Endurskoðunarskrif- stofa Hallgríms Þorsteinssonar og Þorvaldar Þorsteinssonar sf. voru sameinuð 1. september 1985. Frá þeim tíma er rekstur þeirra í nafni Endurskoðunarmiðstöðvarinnar hf. - N. Manscher ög eru skrifstofur starfræktar á eftirtöldum stöðum. Reykjavík, Höfðabakka 9 sími 91-685455 Keflavík, Hafnargötu 37 A sími 92-3219 Húsavík, Garðarsbraut 17 sími 96-1865 Egilsstöðum, Selási 20 sími 97-1379 ’— Endurskoóunar- PIV/I mióstöðin hf. CIIVI l^ li N. Manscher ssækssss Höföabakki 9 Pósthólf 10094 130 REYKJAVÍK Reynir Vignir Símon Á. Gunnarsson Valdimar Guönason Hallgrímur Þorsteinsson Valdimar Ólafsson Kristinn Sígtryggsson Þorvaldur Þorsteinsson löggiltir endurskoöendur s:sssss««” ÍSSSSSSSSSSi ★ ★ ★ * * KVÖLD Föstudags- °9 laugardagskvold ■raoær*™....... ' ««■ 09 Stórkostlegur lystauki fYrir matar.gpe*lðu,^M„'0U. .p———r'“n’*23332l°823335' rrrr-——.............. ^tuhað ---——■■••SSSSSSS _-.aaallH11 ssssssssssssssi ■■■■SSSSSSaaad IV ast líklegar til að berjast um efstu sætin við bestu íslensku ökumenn- ina. Bretinn Chris Lord ekur 360 hestafla Audi Quattro ásamt Birgi Viðari Halldórssyni. Frá Finnlandi koma tveir góðir bílar, Peter Geitel og Errki Vanhanen aka 260 hestafla Nissan 240 RS og Sakari Viierima og Tapio Eirtivaara aka 220 hestafla Opel Manta 400. Báðir hafa finnsku ökumennirnir verið framarlega í flokki í Finnlandi, en þaðan koma flestir af bestu rallökumönnum heims. Eiga Finnar núverandi heimsmeistara, Timo Salonen, sem ekur fyrir Peugeot-bílaverk- smiðjurnar. Morgunblaðið ræddi við þá kappa Geitel og Viierima er þeir óku um hálendi landsins ásamt aðstoðarökumönnum, til að skoða keppnisleiðir Ljómarallsins. Er það liður í undirbúningi þeirra fyrir keppnina, sem verður rúm- lega 1500 km löng, þar af 656 km á sérleiðum. BSS::-::::::::::?::: »••■■::: Peter Geitel: „Erum ekki í sum- arfríi, tökum þetta alvarlegau „ÆTLI VIÐ högum ekki segli eftir vindum, sjáum stöðuna eftir fyrsta daginn. Ef t.d. Lord á Quattro-bflnum reynist fljótari þá getum við lítið aðhafst. En við erum ekki í sumarfríi, tökum þetta alvarlega og ætlum að ná árangri í keppninni," sagði Peter Geitel, sem keppir að nýju f Ljóma- rallinu með landa sínum Errki Vanhanen. Þeir kepptu í fyrra en urðu að hætta keppni vegna bilunar. Aka þeir Nissan 240RS, sem er í eigu Nissan-verksmiðjunnar i Japan, en er rekin með auglýsingafé í nótum. Peter Geitel er ritstjóri aði ég liklega af því að faðir stærsta bílatímarits Finnlands og því öllum hnútum kunnugur í sambandi við rallakstur. Má segja að þessi íþrótt sé hálfgerð þjóðaríþrótt Finna ásamt knattspyrnu. Hafa þeir líka átt fjölmarga heimsmeistara gegn- um árin og hjá þeim bílaverk- smiðjum sem keppa 1 heims- meistarakeppninni eru Finnar eftirsóttastir sem ökumenn. Á árum áður keppti Geitel í 15—20 röllum á ári. Árin 1979—1980 varð hann í öðru og þriðja sæti í fínnsku meistarakeppninni í rallakstri. „Ég keppi minna núna, vel 5—6 röll sem ég hef gaman af til að keppa í. Uppáhalds rallið mitt er 1000-vatna-rallið í Finnlandi. Þar er maður að keppa við alla bestu ökumenn heims á verk- smiðjurallbílum. Þar þarf að æfa sig í 2—3 vikur til að ná árangri. Aðstoðarökumaðurinn skrifar fyrst niður nákvæma leiðarlýsingu, beygju fyrir beygju. Síðan aka ökumaður og aðstoðarökumaður 6—9 sinnum hverja leið til að sá síðarnefndi geti þulið hikstalaust upp leið- arlýsingu í sjálfri keppninni. Hraðinn verður þvf mikill, nán- ast eins og í kappakstri því öku- maður ekur nánast blint. Þetta krefst mikillar einbeitni og sam- vinna ökumanns og aðstoðaröku- manns þarf að vera 100%. Með- alhraðinn í 1000-vatna-keppn- inni núna í ágúst var 120 km á klukkustund. Sigurvegarinn Timo Salonen var mældur á einni leiðinni á 200 km hraða, en hann ekur fyrir Peugeot. Erlend- is er rallið annað og meira en íþrótt, hrein viðskipti. Verk- smiðjurnar kosta bíla i keppni til að auglýsa vöru sina og selja. Það eru orðnir meiri peningar í rallakstri hjá toppliðum en i Formula 1-kappakstri, sem allt- af hefur verið talinn dýr. í Finnlandi eru á hverju ári 7—900 rallbílar í keppni, en það eru haldnar 55—60 keppnir. Þátttakendur eru yfirleitt um 150 í hverri keppni. Einnig eru árlega haldnar 25 „rally- sprint“-keppnir. Það eru því mikil viðbrigði að koma til ís- lands. Það eru t.d. engir áhorf- endur á sérleiðum, en þeir skipta tugum eða hundruðum þúsunda i Finnlandi. Þetta hefur verið stundað í tugi ára, sjálfur byrj- minn og afi voru í keppni." ísland hefur mikla möguleika í sambandi við að búa til keppni fyrir útlendinga og laða að ferðamenn samfara því. En stærsta vandamálið er það að ökumönnum er ekki boðin nægi- leg aðstoð. í löndum Evrópu styðja yfirvöld skipuleggjendur rallkeppna. Ökumönnum er boð- ið frítt uppihald, bensín, ferðir og jafnvel vasapeningar. Ef þetta væri gert kæmu fleiri og þekktari ökumenn hingað. Ljómarallið er líka í það lengsta. Það er kostnaðarsamt að taka þátt og þarf mikla viðgerðar- þjónustu fyrir bílana. Það er jafnmikill og meiri akstur í keppni á sérleiðum en í mörgum röllum heimsmeistarakeppninn- ar, sem er kannski óþarfi. Sumar leiðirnar eru líka mjög erfiðar, líkari Safari-rallinu í Afríku. Keppnirnar hér ganga því meira út á það að verjast áfalli, ökumaðurinn nýtur sín ekki eins mikið og t.d. i finnsk- um röllum. Fyrir íslendinga er þetta kannski hluti af hvers- dagslegum viðburðum, en erfitt fyrir útlendinga. Árnar eru t.d. erfiðar, a.m.k. í fyrra, en mér líst betur á keppnina í ár. Það er óneitanlega mikið ævintýri að koma, ég hefði ekki komið aftur nema af því mér finnst þetta spennandi keppni. Hún hefur annan svip en nokkur önnur sem ég hef kynnst. íslenskir öku- menn hefðu hins vegar gott af því að kynnast keppnum þar sem ökumaðurinn nýtur sín betur en hér.“ f fyrra var Geitel ásamt Van- hanen kominn með forystu í Ljómarallinu þegar Nissan-bíll þeirra festist í á. Aðspurður um eigin fyrirætlanir núna sagði hann: „Við munum aka á fullu en samt af skynsemi. Það má ekki slaka á í svona langri keppni. Ef einhver keyrir t.d. Kjalveg á fullu á öðrum degi og tekur áhættu gæti hann náð forskoti. En áhættan er of mikil. Ég held að það þurfi að spara bílinn framan af. Það er erfitt að spá í andstæðingana. Þó íslensku öku- mennirnir hafi kraftminni bíla þá sýndu þeir í fyrra að þeir geta náð góðum tíma. Við komum í fyrra til að sjá og læra. Núna tekur alvaran við ... “ — G.R.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.