Morgunblaðið - 26.10.1985, Síða 26

Morgunblaðið - 26.10.1985, Síða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. OKTÓBER1985 Frá ráðstefnu Bókavarðafélags íslanda. Gylfí Þ. Gíslason fyrrv. menntamálaráðherra f ræðustól. nefndra aðalsafna sífellt með aukinni tölvutækni, uppsetningu gagnabanka og svo framvegis. Þá nefndi Einar að drátturinn á bygg- ingu þjóðarbókhlöðu væri farinn að standa bæði Landsbókasafni og * Háskólabókasafni alvarlega fyrir þrifum. Loks átaldi Einar yfirvöld Háskóla fslands fyrir að hafa ekki sinnt málefnum bókasafnsins sem skyldi og sagði að vart væri við þvl að búast að landsstjórnin tæki mikið mark á beiðni um meira fé meðan stjórn háskólans beitti sér ekki meira en nú er í málinu. „Ég lít svo á að bókasafnið sé mikil- vægasta stofnun hvers háskóla," sagði Einar. Nýkjörinn háskólarektor, Sig- mundur Guðbjarnason, var næstur % á mælendaskrá og sagði hann að ' draumurinn um almennilegt bóka- safn í þessu landi væri nú óðum að breytast í martröð. Hann nefndi að samanburður á menntun stúd- enta úr Háskóla íslands og sam- bærilegum erlendum háskólum hefði hingað til yfirleitt verið HÍ fremur hagstæður, en á hinn bóg- inn hefðu erlendir gistiprófessorar hér jafnan undrast stórlega að- stöðuleysi kennara og beinlínis orðið orðlausir þegar aðstæður bókasafnsins væru skýrðar út fyrir þeim. Annars talaði háskólarektor mest um almenna úttekt á starf- semi háskólans sem nú fer fram. Þar væri mest áhersla lögð á stór- aukin rannsóknarverkefni kenn- ara, meira sjálfstæði stúdenta við nám en verið hefði og loks þátt háskólans í sjálfsmenntun og endurmenntun almennings. f öll- um þessum þáttum getur gott bókasafn ráðið úrslitum, að mati rektors, auk þess sem án þess getur orðið erfitt eða illmögulegt að vinna úr öllu því flóði upplýsinga sem brátt mun dynja á okkur. „Einkamál ein- setumanns“ Þór Jakobsson, veðurfræðingur, talaði um tengsl þjóðarbókhlöðu og vísinda og byrjaði á því að beina máli sinu til ráðamanna þjóðar- innar. Hann sagði að með tilkomu nýju þjóðarbókhlöðunnar gæti orðið um menningarlega stökk- breytingu hér á landi að ræða, en spurði: „Geta ráðamenn greint á milli veiða og vísinda?" Hann rakti síðan það gagn og gaman sem hafa má af markvissri notkun bóka- safna og vitnaði í útlendan fræði- mann sem lét svo um mælt að markmið vísindalegra rannsókna væri útgáfa. „Vísindamenn verða dæmdir af skrifum sínum og engu öðru,“ sagði Þór og bætti við: „Vís- indi án bókar eru sem vindur er þýtur um eyrun; einkamál einsetu- manns; ósögð orð.“ Þór sagði að þeir sem valdið hefðu yrðu að gera sér grein fyrir því að vísindin kæmu að gagni á öllum sviðum þjóðlífsins og því væri brýnt að búa sem best að þeim. Það yrði til dæmis og ekki síst gert með því að hraða byggingu þjóðarbókhlöð- unnar. Þá var komið að Stefaníu Júlíus- dóttur, bókasafnsfræðingi, sem starfar við þjóðdeild Landsbóka- safnsins en það er sú deild sem varðveitir íslensk rit. Hún sagði frá hlutverki deildarinnar — sem vikið er að annars staðar hér á opnunni — og lagði áherslu á þjón- ustu Landsbókasafnsins við aðrar stofnanir, bæði hér á íslandi og ekki síður erlendis. Eins og fleirum á þessari ráðstefnu varð henni tíðrætt um tölvutæknina og þá möguleika sem með henni gefast, ekki hvað síst hvað snertir skrán- ingu og alþjóðlega samvinnu um upplýsingaöflun. Stefanía sagði að núverandi aðstæður á Landsbóka- safninu væru allar hinar hrak- smánarlegustu og skorti allt í senn: fleira starfsfólk, aukið rými og betri tækjakost. Hún tók sem dæmi að starfsfólk safnsins hefði ekki yfir skikkanlegum ritvéla- kosti að ráða, hvað þá öðru; ritvél- ar safnsins væru gamlar og úr sér gengnar og ekki einu sinni nægjan- lega margar. „Þetta getur ekki gengið lengur,“ sagði hún í lokin. Raunir sagn- fræöinemans Næst voru flutt tvö erindi um þjóðarbókhlöðu frá sjónarhóli notandans. Fyrst talaði Gils Guð- mundsson, rithöfundur, og gagn- rýndi hann yfirvöld harðlega fyrir tómlæti gagnvart þjóðarbókhlöð- unni sem lýsti sér í fjárskorti og seinagangi. „Biðin er orðin hneykslanlega löng,“ sagði Gils. Hann taldi að Jón Ólafsson, rit- stjóri, ætti að geta orðið núlifandi ráðamönnum fyrirmynd en Jón var áhugasamur bókasafnsmaður eins og Gils rakti nokkur dæmi um. Undir lok máls sins beindi Gils orðum sínum til bókasafns- fræðinga og hvatti þá til að sýna grúskurum og fræðimönnum umburðarlyndi þó viðfangsefni virtust oft harla fáfengileg — ýmist að rekja saman ættir Auð- uns skökuls og Elísabetar hús- freyju á Bretlandi ellegar að lesa heilt ritsafn alfræðibóka I von um að finna þar eina litla villu. Þá vitnaði Gils i Georg Brandes sem sagði um nytsemi bókarinnar: „Lítill er áhrifamáttur blýsins sem fer í byssukúlur miðað við það blý sem prentletur er búið til úr.“ Anna Agnarsdóttir, sagnfræðing- ur, sagði að það hefði skotið sér skelk í bringu þegar hún uppgötv- aði að með svipuðum fram- kvæmdahraða og undanfarið yrði þjóðarbókhlaðan ekki tilbúin fyrr en árið 2002. Og nú væri komið á daginn að jafnvel þær áætlanir væru alltof bjartsýnar og eins mætti gera ráð fyrir að byggingu hússins yrði ekki lokið fyrr en eftir 50 ár. „Kannski geta þeir fræði- menn sem nú eru á barnsaldri dundað þarna í ellinni," sagði Anna. Hún rakti síðan raunir sagnfræðinemans sem reyndi að stunda sjálfstæðar rannsóknir en ræki sig hvarvetna á hömlur vegna þess að nothæft bókasafn væri varla fyrir hendi. Hún tók fram að ekki væri við bókaverðina að sakast og sagði að 12 bókaverðir Háskólabókasafns og 15 bókaverð- ir Landsbókasafns ynnu aðdáunar- vert starf við mjög erfiðar aðstæð- ur. Hún nefndi að í háskólanum væru nú um það bil 4500 nemendur en lessæti á Háskólabókasafninu væru 15, og oft væri árangur nemenda kominn undir því hvort þeir væru nógu fljótir að tryggja sér þær fáu bækur sem væri að finna í safninu. Einnig væri opn- unartími safnanna fjötur um fót þeirra sem þar vildu stunda rann- sóknir og þá ekki hvað síst almenn- ings sem ynni fulla vinnu. Sjálfstæð stofnun Síðastur fyrir hlé talaði Þórir Ragnarsson, aðstoðarháskólabóka- vörður, og fjallaði hann einkum um þjóðarbókhlöðu sem hlekk í safnakeðjunni og þá þjónustu sem hún gæti veitt við leit að upplýs- ingum, ráðgjöf og fleira. Þórir drap og á það að vegna aðstöðu- leysis gætu söfnin hér á landi engan veginn sinnt hlutverki sínu sem upplýsingamiðlun til náms- manna, vísindamanna og almenn- ings. Hingað bærust til að mynda nálægt 500 mismunandi fræðirit af öllu tagi en til samanburðar nefndi Þórir að til háskólasafnsins I Álaborg kæmu 13.000 slík rit. Það var Elfa Björk Gunnarsdóttir sem stjórnaði pallborðsumræðun- um sem fram fóru á ráðstefnunni en þátt I þeim tóku Einar Sigurðs- son, háskólabókavörður, Finnbogi Guðmundsson, landsbókavörður, Guðrún Helgadóttir, alþingismaður, Sigmundur Guðbjarnason, rektor, Árni Gunnarsson, fulltrúi mennta- málaráðuneytisins, og arkitektar hússins, þeir Manfreð Vilhjálmsson og Þorvaldur S. Þorvaldsson. f upphafi snerust umræðureink- um um það hvernig stjórn þjóðar- bókhlöðunnar yrði háttað og sagði Finnbogi Guðmundsson að ákveðið hefði verið að bíða með ákvarðanir um slíkt þar til húsið væri risið. Sjálfur kvaðst hann telja æskileg- Peningamarkaöurinn N GENGIS- SKRANING Nr. 203 - 25. október 1985 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl.09.15 Kaup Sala gengi Dollari 41,610 41,730 41440 SLpund 59,315 59,486 57,478 Kan.dollari 30,440 30428 30,030 Don.sk kr. 4^362 44487 4,2269 Norskkr. 54455 54606 5,1598 Senskkr. 54363 54514 5,1055 FLmark 74225 7,3436 7,1548 Fr.franki 5,1601 5,1750 5,0419 Belg. franki 0,7765 0,7788 0,7578 Sv.franki 19,1906 194459 18,7882 Holl. gyllini 13,9467 13,9869 13,6479 V-þ. mark 15,7357 15,7811 15,3852 ÍLlíra 0,02332 0,02338 0,02278 Austurr. sch. 24397 24461 2,1891 PorLesmdo 04553 04560 04447 Sp. peseti 04571 04579 04514 Jap. jen 0,19356 0,19412 0,19022 Irskt pund 48,725 48466 47433 SDR (SérsL 444378 444655 43,4226 dráttarr.) 4 INNLÁNSVEXTIR: Spamjóðabakur.................. 22,00% Spant|óötr»iknmgar mað 3ja minaða uppaðgn Alþýðubankinn............ 25,00% Búnaðarbankinn.....:...„. 25,00% lönaöarbankinn.......... 23,00% Landsbankinn.............. 23A0% Samvmnubankinn........... 25,00% Sparisjóöir.............. 25,00% a Utvegsbankinn................. 23,00% Verzlunarbankinn........ 25,00% mtö 6 méntöt wpptftgn Alþýðubankinn.............30,00% Búnaöarbankinn.......2M0% lönaöarbankinn......... 28,00% Samvinnubankinn.......... 30,00% Sparisjóöir........... 28,00% Útvegsbankinn..:________ 28JJ0% Verzlunarbankinn msð 12 mánaös uppsðgn Alþýðubankinn 32,00% Landsbankinn 31,00% Útvegsbankinn ‘»'nn% Innlántskírteini Alþýðubankinn................ 28,00% Sparisjóöir.................. 28,00% Verðtryggðir reikningar miðaö við lántk jaravisilölu með 3ja mánaða uppeögn Alþýöubankinn................ 1,50% Búnaö'-rbankinn.............. 1,00% lönaöarbankinn .............. 1,00% Landsbankinn................. 1,00% Samvinnubankinn.............. 1,00% Sparisjóöir.................. 1,00% Útvegsbankinn................ 1,00% Verzlunarbankinn............. 2,00% með 6 mánaða upptðgn Alþýðubankinn................ 3,50% Búnaöarbankinn............... 3,50% Iðnaöarbankínn............... 3,50% Landsbankinn................. 3,00% Samvinnubankinn.............. 3J)0% Sparisjóðir.................. 3,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn............. 3,50% Ávítane- og hlaupareikningar Alþýöubankinn — ávisanareikningar........17,00% — hlaupareikningar......... 10,00% Búnaöarbankinn............... 8,00% Iðnaöarbankinn............... 8,00% Landsbankinn................. 10,00% Samvinnubankinn.............. 8,00% Sparisjóöir..................10,00% Útvegsbankinn................ 8,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% Stjömureikningar: I, II, III Alþýðubankinn................ 9,00% oaiman - nefmmsan - RHðn - pusian með 3ja til 5 mánaða bindingu Iðnaðarbankinn............... 23,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóöir.................. 25,00% Samvinnubankinn.............. 23,00% Útvegsbankinn ...„........... 23,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% 8 mánaða bindingu eða lengur lönaðarbankinn............... 26,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóöir.................. 28,00% Útvegsbankinn................ 29,00% Innlendir gjaldeyriereikningar Bandarrkjadollar Alþýöubankinn................. 8,00% Búnaöarbankinn................ 7,50% lönaðarbankinn................ 7,00% Landsbankinn.................. 7,50% Samvinnubankinn............... 7,50% Sparisjóöir................. 8,00% Útvegsbankinn............... 7,50% Verzlunarbankinn............ 7,50% Sterlingtpund Alþýöubankinn............... 11,50% Búnaðarbankinn............. 11,00% lönaöarbankinn.............. 11,00% Landsbankinn................11,50% Samvinnubankinn............ 11,50% Sparisjóðir................ 11,50% Útvegsbankinn.............. 11,00% Verzlunarbankinn........... 11,50% Vettur-þýtk mörk Alþýöubankinn............... 4,50% Bunaöarbankinn.............. 4,25% lönaöarbankinn.............. 4,00% Landsbankinn................. 450% Samvinnubankinn............. 4,50% Sþarisjóöir................. 4,50% Útvegsbankinn............... 4,50% Verzlunarbankinn............ 5,00% Dentkar krðnur Alþýöubankinn............... 9,50% Búnaöarbankinn.............. 8,00% lönaðarbankinn.............. 8,00% Landsbankinn................ 9,00% Samvinnubankinn............. 9,00% Sparisjóðir................. 9,00% Útvegsbankinn............... 9,00% Verzlunarbankinn............10,00% ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, lorvextir. Landsbankinn............... 30,00% Útvegsbankinn.............. 30,00% Búnaöarbankinn............. 30,00% lönaöarbankinn............. 30,00% Verzlunarbankinn........... 30,00% Samvinnubankinn............ 30,00% Alþýöubankinn.............. 29,00% Sparisjóöir............... 30,00% VMekiptavíxlar Alþýöubankinn.............. 32,50% Landsbankinn................ 32£0% Búnaðarbankinn............. 32,50% Sparisjóðir................ 32,50% YfirdráHarlán at hiaupareikningum: Landsbankinn................31,50% Útvegsbanklnn.............. 31,50% Búnaöarbankinn..............31,50% lönaöarbankinn..............31,50% Verzlunarbankinn........... 31,50% Samvinnubankinn.............31,50% Alþýöubankinn...............31,50% Sparisjöðir.................31,50% Endurteljanleg lán tvrir innisndsn markað........... 27,50% lán í SDR vegna útfl.traml.......... 9,50% Skuldabréf.almenn: Landsbankinn................ 32,00% Útvegsbankinn............... 32,00% Búnaöarbankinn.............. 32,00% Iðnaðarbankinn.............. 32,00% Verzlunarbankinn..............32,0% Samvinnubankinn............. 32,00% Alþýöubankinn............... 32,00% Sþarisjóöir................ 32,00% Viðskiptaskuldabráf: Landsbankinn............... 33,50% Búnaöarbankinn.............. 33,50% Sparisjóöirnir.............. 33,50% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravítitölu í allt aö 2V5 ár....................... 4% Ienguren2%ár.......................... 5% Vantkilavextir........................ 45% Óverðtryggð tkuldabráf útgefinfyrir 11.08. '84 ........... 32,00% Lífeyrissjódslán: Lífeyriesjóður starfsmanna ríkis- ins: Lánsupphæö er nú 350 þúsund krón- ur og er lánið vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjör- leg, þá getur sjóöurinn stytt lánstím- ann. Greiöandi sjóösfélagar geta sótt um lán úr Iffeyrissjóönum ef þeir hafa greitt iögjöld til sjóösins í tvö ár og þrjá mánuöi. miöað viö fullt starf. Biötími eftir láni er sex mánuöir frá því umsókn berst sjóönum. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú, eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum, 192.000 krónur, en fyrir hvern ársf jóróung umfram 3 ár bætast við lániö 16.000 krónur, unz sjóósfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóósaóild bætast vió höfuöstól leyfi- legar lánsupphæöar 8.000 krónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaóild er lánsupphæöin oröin 480.000 krónur. Eftir 10 ára aðiid bætast viö 4.000 krónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán i sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aó vali lánfakanda. Þá lánar sjóöurinn með skilyröum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sína fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóðsins samfellt í 5 ár, kr. 525.000 til 37 ára. Lánskjaravísitala fyrir október 1985 er 1266 stig en var fyrir sept- ember 1239 stig. Hækkun milli mán- aöanna er 2,18%. Miöaó er viö vísi- töluna 100 íjúní 1979. Byggingavísitala fyrir október til desember 1985 er 229 stig, og er þá miðað viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabráf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Öbundiðfá Landsbanki,Kiörból<:1) .... Útvegsbanki.Abót: ...... Búnaöarb., Sparib: 1) .. Verzlunarb., Kaskóreikn: .. Samvinnub., Hávaxtarefkn: Alþýöub., Sérvaxtabók: .... Sparisjóöir, Tromprelkn: „, lönaöarbankinn: 2) ...... Bundíðfá: Búnaöarb., 18mán.relkn: Sérbod Nafnvextir m.v. ðvsrðtr. vsrðtr. kjðr kjðr 7—34,0 1,0 22-34,6 1,0 7-34,0 1.0 22-31,0 3,5 22-31,6 1-3,0 27-33,0 32,0 3,0 28,0 3,5 36,0 3,5 Hðfuðstóls- Verðtrygg. fswslurvaxta tímabil vaxtaáW 3mán. 1 1mán. 1 3mán. 1 3mán. 4 3mán. 2 4 1mán. ' 2 1mán. 2 6mán. 2 1) Vaxtaleiörétting(úttektargjaid)er 1,7%hjáLandsbankaogBúnaöarbanka. 2) Tvasrúttektlr helmilaðar á líverju sex mánaöa tímabili án, þes aðvextirlækki

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.