Morgunblaðið - 29.11.1985, Blaðsíða 4
4 B
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER1985
Nú fer í hönd
einn mesti
annatími ársins, það er undirbúningur
jólanna, sem er mörgum mjög kær, en
öðrum finnst jafnvel nóg um.
Jólaundirbúningur á íslandi hefur tekið
talsverðum breytingum áseinni árum
og vinnumynstur fjölskyldna einnig.
Álagið er mikið við að sjá sér farborða,
því að kröfurnar eru miklar. Hvað varðar
jólaundirbúning ræður mestu að stilla
kröfum í hóf varðandi jólin en njóta
þeirra samt. Aðalatriðið er að skipuleggja
tímann og nota hugmyndaflugið, nota
ekki desembermánuð til að ljúka öllu af
sem annars átti að gera allt heila árið.
Nú á að fara í hönd skemmtilegur
undirbúningur jólanna með allri
fjölskyldunni og vinum.
Hver dagur að hlakka til með börnunum
og hver getur sett
sinn svip á
undirbúninginn. Höfum hugfast að litlu
hlutirnir og hugsunarsemi geta skipt
miklu máli. Fólk hegðar sér öðru vísi
fyrir jólin en áöðrum tímum árs, er
hlýrra í viðmóti og einhver notaleg
eftirvænting sést í augum ungra sem
gamalla. Undanfarin ár hafa okkur borist
jólasiðir annarra norðurlandaþjóða og er
ekki nema gott eitt um það að segja, en
hver fjölskylda á að velja hvað henni
hentar án þess að húsmóðirin verði
örmagna við störf sín, því óneitanlega
mæðir mest á henni í sambandi við
jólaundirbúninginn hvort sem hún
vinnur utan heimilisins eða ekki. Njótum
jólaundirbúningsins vel allan desember,
látum hann verða okkur gleði en ekki
amstur. Gangi ykkur vel.
1. I dag kveikjum viö fyrsta kerti aö- ventukransins og börnin opna fyrsta gluggann á jóladagatalinu. Desem ber er genginn í garö meö jólaundirbúningi og tilhlökkun. 4.
v £
2. Þaö er ekki seinna vænna aö at- huga fatnað f jölskyldunnar, koma því af sem sauma á og kaupa, og því í hreinsun sem með þarf. 5.
X • *
3. 6.
• Nú er best að koma frá öllum jóla- pósti til útlanda og skrifa þeim bréf sem fjarri eru, ættingjum og vinum umjól. 09
I dag gerum viö jólaáætlunina okk-
ar, skrifum niöur allt þaö sem gera
skal til jóla, og strikum út allt sem
frá kemst.
Ef viö viljum vera vel útlítandi og
afkasta miklu þá er áríðandi að hár-
iö sé í góöu lagi, pöntum viö okkur
jólapermanentiö eöa klippinguna
núna.
Ef viö höfum afgangst íma í dag, er
mikiö frá ef eldhússkáparnir væru
teknir í gegn, og ef enn er tími af-
lögu þá setjumst viö notalega niöur
og skoðum bækur eöa blöö og finn-
7.
i
8.
jpf r
um góöar uppskriftir aö smákökum
til aö nota um eöa eftir helgina.
j dag er upplagt aö útbúa smáköku-
deig og geyma í kæli eöa frysti þar
til stund fæst til bökunar. Þeir sem
þurfa aö þvo dúka og/eöa glugga-
tjöld ættu ekki aö geyma sér þaö
lengur. Kvöldiö upplagt til aö fá
gesti í kaffi eöa jólaglögg.
I dag kveikjum viö á ööru kerti
aðventukransins, þá væri ekki úr
vegi aö fara yfir jólavers og sálma
ef krakkar eru á heimilinu. Eöa
rabba svolítiö saman (jafnvel baka
smákökurnar ef deigiö bíöur til-
HEIMILISHORN
Bergljót Ingólfsdóttir
ÍTALSKUR
MATUR
í Heimilishorni hefur (talskur matur, svokallaðir „pastarétt-
ir“, verið tekinn til umfjöllunar oftar en einu sinni. En þar
sem vitað er að mörgum þykir slíkur matur hið mesta
lostæti verður ítalskur matur aftur á borðum I dag. Þess
ber þó að geta, að ýmsir þeir réttir, sem kallaðir eru
ítalskir, hafa fengið á sig annarra þjóða blæ, með ítölsku
„pasta“ hafa verið búnir til réttir með ýmiss konar ívafi.
Lasagne
Ca. 200 gr af „pastaplötum",
lengjum eöa makkaróní
ca. 2'/ilvatn
1 matsk.salt
Kjötsósa:
2 sneiðar af léttsöltuöu fleski (eöa
beikoni)
2laukar
1 gulrót
selleríbiti
hvítlauksgeiri
2matsk.olía
200grhakkaökjöt
1 dós niðursoðnir tómatar
* salt, pipar
basillauf
timian.
Ostasósa:
2 matsk. smjörlíki
2 matsk. hveiti
Vílmjólk