Morgunblaðið - 29.11.1985, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER1985
B 5
búiö). Eftir hádegi mætti gera sam-
an laufabrauö þá sem flestir úr fjöl-
skyldunni, nú er hægt aö kaupa
lauf abrauö lagaö og útflatt svo eft-
irleikurinn er léttur og ánægjulegur.
Ekki sakar ef mamma lumar á ein-
hverju gómsætu til aö auka
stemmninguna.
i dag eöa kvöld tökum viö til viö
smákökubaksturinn, þaö er léttara
ef deigin biöa nú tilbúin, viö fáum
vel þegna aöstoö heimilisfólksins.
Ef frystikista er til á heimilinu þá
má flýta fyrir sér meö því aö útbúa
í hanaýmislegt góögæti til jóla
hvort sem um er aö ræöa soöiö,
steikteöa bakaö.
í dag eöa kvöld væri upplagt aö
bjóöa vinkonu heim til aö útbúa
heimaunnar jólagjafir, það er margt
hægt aö gera fallegt án mikils
kostnaöar, eins og útbúa heima-
unnin merkispjöld á pakkana sem
veröa mun persónulegri en annars.
Viö veröum alltaf aö sinna ákveön-
um skyldustörfum en gleymum ekki
aö eiga rólegar stundir meö f jöl-
skyldunni og jafnvel leyfa börnun-
um aö taka til kvöldhressingu.
13.
iSk,
•4'f
) iTi
Um leiö og viö kaupum inn til helg-
arinnar væri upplagt aö kaupa jóla-
pappír, bönd og merkimiöa, eins
jólaskraut ef vantar, þaö er gaman
aö tína fram gamla skrautiö og
skreyta svolítiö á hverjum degi, í
staö þess aö set ja allt upp í einu.
Fyrir þá yngstu væri vinsælt aö
kíkja á jólasveinana í gluggum
verslana, og kaupa jólatréð.
í dag tökum vö fram allt sem þarf
aö pússa og fægja, eöa þú getur
tekiö til viö aö föndra og er þá
upplagt aö bjóöa nágrönnum f
blokkini eöa næsta húsi aö vera
með og hver sér um eina hugmynd
og efni í hana. Jólalegar veitingar
án fyrirþafnar.
i dag kveikjum viö þriöja Ijósiö á
aðventukransinum og gerum okkur
dagamun meö því aö heimsækja
einhvern vin eöa ættingja, aö sjálf-
sögöu leggjum við til kaffibrauðiö.
I kvöld getum við frætt börnin um
jólahald og helgisiöi.
Hvernig væri aö líta eftir jólaljósun-
um sem eiga aö f ara á jólatréö,
athuga hvort þau eru í lagi, annars
koma þeim í viðgerð, muna aö eiga
aukaperur.
Nú Ijúkum viö viö jólaþvottinn og
öll íbúöin er aö fá á sig jólalegan
blæ. Kökudunkar fullir af gómsæt-
um kökum og gott gróft brauö
heimabakaö er komið í frystinn.
Gleymið ekki aö kaupa kertin og
jólaservétturnar.
Margar húsmæöur hafa ánægju af
aö útbúa sitt eigiö jólasælgæti,
þrátt fyrir mikiö úrval góögætis á
markaönum, þaö mætti gera í kvöld
og jafnvel útbúa jólahús úr pipar-
kökudeigi, og börnin fá aö sjálf-
sögöu aö vera með. Betraer aö
útbúa piparkökudeigið daginn áö-
ur.
Nú skrifum viö upp á lista allt sem
viö þurfum aö kaupa til jóla af
matvöru og kaupum jólaöliö.
Kvöldiö notum viö til aö bjóöa
nokkrum vinum til aö smakka pip-
arkökurnar sem viö bökuöum eöa
bara keyptum, kertaljós á borðin,
stemmningin er til staöar.
Nú er best aö vera búin aö kaupa
jólagjaf irnar og væri upplagt aö
pakka þeim inn og skreyta.
Núer best aö minna f jölskylduna á
jólahársnyrtinguef þesser þörf. Ef
f jölskyldan er ekki í vinnu í dag, þá
er upplagt aö fá sér göngutúr og
skoöa jólaútstillingar og gera inn-
kaup ef meö þarf, kikja síöan inn á
veitingastað og fá sér hressingu,
börnunum f innst variö í þaö.
i dag kveikjum viö á f jóröa Ijósinu
á aöventukransinum. Stemmningin
mikil, nóg að gera viö ýmsa vinnu
eöa leik. Óllum er hollt aö hugsa um
útlitiö, ekki hvaö síst í jólaönnun-
um, geföu þér smástund strax aö
morgninum til snyrtingar, þér
vinnst betur og ert ánægöari.
Ómetanlegt er ef þú hefur tíma til
hálftímagöngu.
Nú er gaman aö fara i bæinn, finna
jólastemmninguna bæöi hjá þeim
sem búnir eru aö öllu og eins hjá
þeim sem seinni eru. Eins er falleg
hugsun og góö tilfinning aö fara
meö fallega jólaskreytingu til vinar
eöa á leiöi ástvina.
Nú er best aö gæta þess aö nóg sé
af mjólk, nýju brauði og ööru til
hátíðarinnar. Börnin fá nú gjarnan
jólasveinahúfur til aö lífga upp á
tilveruna og fara meö jólagjafir til
vina og ættingja, meðan jólasteikin
er tekin til. Eftir það bíðum viö prúö-
búin með óþreyju eftir aö kveikt
veröiájólatrégu.
Gleðilegjól.
Texti: Ásthildur Pétursdóttir.
STANSAÐU,
DANSAÐU o
OG ÖSKRAÐU!
... því að nú er að koma út
ný LP plata með hljómsveitinni Grafík!
Við ætlum að bjóða öllum aðdáendum
Grafík sérstakan pakka á tilboðsverði:
Fyrir kr. 649,- fá allir sem innrita sig í
Grafíkklúbbinn plötuna eða kassettu,
Grafíkbol og Grafíkmerki.
Það eina sem þú þarft að gera er að
hringja í síma 23037- og innritaþig í
Grafíkklúbbinn.
Plötupakkinn verðursíðansendur um hæl.
KLClBBURINN
salt, pipar
múskat
2 dl rifinn ostur.
Suðan látin koma upp á vatn-
inu, salti bætt út í ásamt hveiti-
plötunum. Suöutími eftir því sem
stendur á pakka hverrar geröar.
Hrært í meö trésleif um leið og
þetta er sett í pottinn til aö losa
dálítiðísundur.
Það kemur fyrir aö sjóði upp úr
þegar spaghetti eöa annaö
„pasta“ er soðið, en mælt er með
aö setja örlitla sojaolíu í suðu-
vatniö til aö koma í veg fyrir slíkt.
Vatniö látiö renna vel af
„pasta“-plötunum. Oftast eru
slíkar plötur og lengjur skolaöar
úr köldu vatni eftir suöu til aö
koma í veg fyrir aö þær séu sam-
anklesstar. Fleskiö er skoriö í
smábita og brugöiö í olíu á pönnu.
Sömuleiöis brytjaöur laukur, gul-
rót og sellerí. Hvítlauksgeirinn
kraminn eöa brytjaöur örsmátt.
Hakkaöa kjötiö sett á pönnuna,
brúnaö viö vægan hita og losaö í
sundur meö gaffli um leiö, niöur-
soönu tómatarnir settir út á ásamt
kjötkrafti ef vill, og látið malla
saman smástund og aðeins látiö
þykkna. Sósan bragöbætt með
salti, pipar, basil og timian.
Ostasósa
Smjörlíki brætt í potti, hveiti
hrært saman viö og þynnt út meö
mjólkinni, rifna ostinum bætt út í
síöast. í smurt ofnfast fast er fyrst
sett lag af kjötsósunni, síöan er
sett lag af „pasta"-plötunum eöa
lengjum, þá er sett ostasósa yfir.
Þetta er síðan endurtekiö en þó
þannig aö efst er haft lag af plöt-
um og ostasósa ofan á. Rifnum
osti er stráö þar yfir og rétturinn
bakaöur í ofni, 200°C í 40 mín.
Best er aö láta réttinn aöeins bíöa
í ofninum þegar hann er tilbúinn.
Gæta þarf þess aö „pasta“-
plöturnar séu vel þaktar sósu svo
þær haröni ekki í ofninum.
Lasagne er borið fram meö
góöu brauöi og smjöri og græn-
metissalati.
Spaghetti í ofni
100 gr spaghetti eöa annaö
„pasta“
vatn
1 matsk. olía
salt
150grhakkaökjöt
1 matsk.smjörlíki
'h laukur, saxaöur
1 stórgulrót, gróft rifin
2 matsk. söxuð steinselja
salt, pipar
’Atsk.oregano
'h dós niðursoðnir tómatar
'h dós tómatþykkni
% dl kaffirjómi
75—100 gr rifinn ostur
Spaghetti soöiö í léttsöltu vatn-
inu. Olíu bætt í suðuvatnið, vatniö
látiö renna vel af eftir suöu. Kjötiö
sett á pönnu, brúnaö í smjörlíki,
losaö í sundur, kryddi og græn-
meti bætt út í, þynnt meö leginum
af tómöfunum og tómatþykkninu,
aöeins látið malla og bragöbætt
aö smekk. Spaghetti og kjötsósa
sett í smurt ofnfast fat, blandaö
saman, niöursoönir tómatar lagö-
ir ofan á, rifnum osti og rjóma
blandaö saman og sett efst. Sett
í ofninn viö 225°C í 15—20 mín.
eða þar til osturinn er oröinn gyllt-
ur á lit. Brauö og smjör boriö
meö. Hægt aö laga þennan rétt
fyrirfram, þ.e. sjóöa spaghetti og
brúna kjötiö og setja svo í ofninn
rétt fyrir neyslu. Skammturinn er
ætlaðurfyrirtvo.
í jógúrt-ábætisrétti misritaöist
uppskriftin. Rétt er hún svona:
3 matsk. vanilluís, 1 'h dl jaröar-
berjajógúrt, 1 matsk. jaröarberja-
sulta eöa jaröarber.