Morgunblaðið - 29.11.1985, Page 6
6 B
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER1985
\
Nú er vetur genginn í
garö og hver og einn
klæöist hlýjum vetr-
arklæönaöi. Andlitiö
þarf á aö halda vörn í
köldu loftslagi jafnt
og líkaminn. Nauö-
synlegt er aö gera sér grein fyrir
þörfum húöarinnar og gæta þess
vel aö hreinsa og vernda hana og
foröast allt sem veriö getur skaö-
legt. Kalt loftslag, hitabreytingar og
mikil sól reyna mikiö á húöina. Þar
sem öll hús hér á landi eru upp-
hituö, eru þaö mikil viðbrigöi fyrir
húöina aö koma út í kulda án sér-
stakrar varnar. Ástundun vetrar-
íþrótta, gjarnan uppi í fjöllum, þar
sem sólin og kuldinn eru magnaöri
krefst þess aö húöin sé varin meö
sport eöa sólarkremi.
Dagleg umhiröa húöarinnar
tryggir: 1. Endurnýjun, þar sem ný-
myndun húöfrumanna er flýtt. 2.
Næringu, sé húöinni gefin þau
næringarefni sem hún þarfnast. 3.
Raka, meö því aö bæta henni raka-
tap. 4. Vörn, meö því aö styrkja
eölilega vörn húöarinnar. Þaö skýr-
ir hvers vegna nútíma kona sem
hefur hirt vel um húö sína hefur mun
unglegri húö en kona á svipuöum
aldri sem hef ur vanrækt hana.
Hreinsa á húöina daglega meö
viðeigandi hreinsimjólk (eða
m
kremi), til þess aö leysa upp óhrein-
indi og úrgangsefni sem safnast
fyrir. Einungis vatn úr krananum
getur ekki fullgert hreinsun á húö-
inni, þar sem vatniö er ertandi og
jafnvel skaölegt fyrir sýrustig húö-
arinnar og veldur því aö hún þornar.
Hreinsimjólkin mýkir og hreinsar
vandlega án þess aö skaöa húöina
þó vatnið sé notað meö. 50% af
öllum vandamálum meö húöina má
rekja til notkunar á vatni og sápu.
Hinsvegar er fáanlegur sápulaus
freyöihreinsir sem kemur í staö
sápu, fyrir þá sem kunna vel þeirri
tilfinningu aö nota sápu á andlitiö,
hann hæfir öllum húötegundum og
má nota á barnahúö og viö rakstur.
Ándlitsvatn skal ávallt nota á eftir,
það fullgerir hreinsunina, frískar og
hjálpar til þess aö draga saman
svitaholur. Andlitsvatniö á aö vera
án alkóhóls, sem er ertandi og
rakaeyöandi, gerir feita húö feitari
og dregur raka úr þurri húö. Skyn-
samlegra er aö nota vatn úr kranan-
um en andlitsvatn meö alkóhóli.
Karlmenn geta notaö andlitsvatn
(lyktatlaust) sem „after shave".
Æskilegt er aö nota „maska“ á
búslóða
Þegar líöur aö jólum fara
margir aö hyggja aö
tiltekt, málningu og
ööru er e.t.v. hefur
staöiö til lengi aö gera
en er nú drifið í fyrir
þessa miklu hátíö. Þaö
er góö regla aö yfirfara innihald
skápa og annars geymslurýmis
einu sinni til tvisvar á ári. Stærö
slíks rýmis skiptir ekki öllu máli,
heldur nýting þess. Hér á eftir fara
nokkrar leiðbeiningar um hvernig
skynsamlegt er aö standa aö tiltekt
í og endurskipulagningu á skápum
og ööru geymslurými. Einnig hvern-
ig haga má málum þegar heilar
búslóöirerufluttar.
Sjálfsagt er aö geyma hvern hlut
sem næst þeim staö er aöalnotkun
hans fer fram. Handklæði t.d. í
baöherbergi eöa nálægt því, sæng-
urver og þess háttar í svefnherbergi
o.s.frv. Hluti sem notaöir eru sam-
tímis skal geyma saman t.d.
íþróttafatnaö, skó, tösku og e.t.v.
tennisspaöa, bolta og aögangs-
kort. Hluti sem notaöir eru sjaldan
eöa á ákveönum árstíma s.s. vetr-
arfatnað, strandfatnaö, jólaskraut
og páskaskraut er hentugast aö
geyma utan aöalgeymslurýmis, t.d.
í geymsiu. Þægilegast er aö skipta
skápaplássi í hverju svefnherbergi
milli þeirra er því deila, þannig aö
hver og einn geti gengiö aö sínum
hlutum á vísum staö.
Þegar taka á ákveöinn skáp fyrir
er best aö gefa sér góöan tíma viö
aö tína út úr honum. Veröa sér út
um a.m.k. 4 kassa. Merkja þá: gefa,
henda, setja aftur í skóp, setja
annars staöar. Tína hlutina síöan út
einn af öörum og spyrja sjálfan sig
eftirfarandi spurninga: 1) Hef ég
notaö þennan hlut undanfariö ár?,
2) Hefur hluturinn eitthvert sérstakt
gildi peningalega/tilfinningalega?
3) Held óg aö ég muni nota hann
einhverntíma aftur? Ef svariö viö
þriöju spurningunni er já, ætti þó
aö losa sig viö hann. Reyna sföan
aö gefa eöa henda öllu sem ekki eru
not fyrir, því ótrúlegustu hlutir vilja
safnast saman og enginn hefur
ótakmarkaö skápapláss. Gott er aö
skrifa hjá sér hvaö sett er í kassann
sem merktur er — setja annars
staöar. Þetta vinnulag á viö alla
skápa, þá sem innihalda fatnaö,
barnaleikföng, eldhúsáhöid o.s.frv.
Þegar skápurinn hefur veriö
tæmdur er sjálfsagt aö athuga
hvort gera þurfi viö eitthvaö eöa
mála hann. Einnig hvort þurfi aö
koma fyrir fleiri hillum, krókum og
þess háttar. i ýmsum bygginga-
vöruverslunum t.d. er hægt aö fá