Morgunblaðið - 29.11.1985, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER1985
B 13
breytingarnar séu mögulegar. í
ööru lagi veröur maöur aö hafa
eindreginn vilja til aö breyta tilteknu
hegöunarmynstri í annaö og æski-
legra mynstur. Loks veröur maöur
aö vera reiöubúinn aö sjá af tíma
og orku og horfast í augu viö byrj-
unarmistök meöan verið aö breyta
tækni sem getur leitt til langtíma
velgengni.
GOÐSÖGN ÓUM-
BREYTANLEIKANS
Fyrsta hindrunin sem sigrast þarf
á, er sú goösögn aö persónuleikinn
sé óumbreytanlegur. Cornelis Bak-
ker er geölæknir sem trúir því aö
þessari goösögn veröi aö tortíma
og hann segir: „Meginhugmyndin í
sambandi viö eðli mannsins, sem
hefur veriö ríkjandi í vestrænni
menningu frá upphafi vega, felur í
sér þá kenningu aö maöurinn búi
yfir kjarna, sál, persónuleika eöa
skapgerð sem stendur aö baki
athöfnum hans og er hvati þeirra."
Sálfræði, trúarbrögö og aðrar
samfélagsstofnanir byggja á hug-
myndakerfum sem telja okkur trú
um aö í okkur sé slíkur kjarni sem
eöli sínu samkvæmt sé jafnvægur
og óbreytanlegur. Þetta innra afl
stjórni því hvaö viö erum og hvaö
viö gerum. Slíkt viðhorf felur í sér
aö allar breytingar séu yfirborös-
legar og tímabundnar. Um geö-
sjúklinga á batavegi er sagt aö þaö
„brái af þeim“. Þegar þessir sjúkl-
ingar eru ekki lengur ruglaöir vegna
hins sáiræna vanda sem kom þeim
upphaflega undir læknishendur, þá
er þeim ekki „batnaö" heldur er
sjúkdómurinn „á undanhaldi”
(leynist kannski bakviö heilbrigöis-
grímu?).
Fyrir liggur mikiö magn upplýs-
inga (meöal annars úr könnun
minni) sem rennir stoöum undir
gagnstæöa ályktun; sem sé aö
Shannleg skapgerö og breytni sé
mjög svo breytileg viö breyttar
aöstæöur. Mannlegt eöli er sérlega
sveigjanlegt, aölagast hæglega
hvers konar umskiptum í umhverfi
og aöstæðum. Aölögunarhæfni er
reyndar lykillinn aö lífsafkomu;
menn og dýr sem geta ekki lagaö
sig aö aöstæöum, deyja fljótlega
út. Og til aö breyta um hegðun
veröum við því aö skima eftir þátt-
um í núverandi umhverfi sem ýta
undir hina óæskiiegu hegöun og
stefna aö því aö breyta þeim aö-
Þarna kemur hún . . .
. . . Ætti ég að segja hæ??
Kannski finnst henni ég of frakkur ef ég
ávarpa hana að fyrra bragði . . . en ef ég læt
hana um að byrja heldur hún kannski að
mér falli ekki við sig!!
. . . Og ef hún heldur það er óvíst að hún
tali við mig
. . . og það sem verra er: Henni fellur
kannski ekki við mig og segir það
kannski ef ég yrði á hana . . .
stæöum til aö kalla fram og ýta
undir æskilegri breytni.
Vegna þess aö mörg okkar hafa
gleypt viö þessari goösögn um
óumbreytanleikann, „innsta eðliö",
erum viö dálítiö vantrúuö á lækn-
ingar sem miöa aö breytingu:
„Þetta hefur kannski áhrif á aöra,
en þaö getur ekki breytt mér.“ Og
fyrir kemur aö viö finnum eitthvaö
jákvætt, jafnvel í eymd okkar og
andstreymi. Þessi „aukaumbun"
ógæfunnar leiöir oft til skyndiávinn-
ings sem viö viljum ógjarna glata
viö lækninguna. Til að mynda stam-
aöi einn af nemendum mínum veru-
lega og óafvitandi notaöi hann
þennan ágalla sinn sem prófraun á
vináttubönd. Ef fólki geöjaöist aö
honum þrátt fyrir óþægindin sem
þaö varð fyrir hans vegna, þá haföi
þaö staöist prófiö, var „sannir" vin-
ir. Auk þess haföi hann innbyggöa
afsökun fyrir aö koma sér hjá
stefnumótum og vildi ógjarnan gefa
hana upp á bátinn, jafnvel þótt hann
vildi losna viö stamiö. Hjá mörgum
hinna feimnu sem ég hef unniö
meö, dregur oft úr lönguninni til aö
losna við feimnina viö tilhugsunina
um þaö aö þeir veröi oftar aö tefla
í tvísýnu og eiga frumkvasöi. Og
feimni getur líka veriö þægileg hlíf
sem hindrar aö maöur veröi ofur-
seldur jafnvel enn verri tilfinningum
— veröi illa séður, sviptur kærleika,
óspennandi, — aö flestu snauöur.
AÐ STÍGA SKREFIÐ
TIL FULLS
Þú getur breyst verufega ef þú
trúir aö þú getir það og ef þú ert
reiöubúinn til að fórna einhverju af
hinum illa feng feimninnar. Haföu
hugfast aö aöeins minnihluti þeirra
sem eru feimnir á liöandi stund hafa
alltaf veriö þaö. Þaö er mun fleira
fólk — yfir 40% samkvæmt könnun
okkar — sem hefur unniö bug á
feimni sinni meö góöum árangri.
Jafnvel feimni af alvarlegasta tagi
hefur breyst og getur tekiö breyt-
ingum. En til þess þarf vinnu —
púlsvinnu.
Óvirkni af ýmsu tagi heldur okkur
í sömu sporum, kemur í veg fyrir aö
við tökum af skariö og sýnum hvaö
í okkur býr. Þaö þarf raunverulegt
átak til aö sigrast á slíkum hindrun-
um. Það nægir ekki að æfa sig í
heimahúsum tíu mínútur á dag. Ef
þú vilt ekki lengur vera feiminn,
verðurðu aö ákveöa hvers konar
einstaklingur þú vilt veröa og verja
síðan miklum tíma og orku til aö ná
takmarkinu. Margar af athöfnunum
sem lýst er í þessari bók geta orðið
þér aö liði viö þaö. Þeim er ætlaö
aö aðstoöa þig viö:
• aðskiljasjálfanþig betur
• aðskiljafeimniþínabetur -
• aöeflasjálfstraust
• aöþróafélagslegafærni
• aöhjálpaöörumsemfeimnireru
• aö læra aöferðir til aö breyta
samfélagi sem ýtir undir feimni
Lestu hverja æfingu einu sinni
yfir til aö athuga hvers er krafist af
þér og til aö kanna hvort þú þarft
einhver sérstök tæki eöa umhverfi.
Sumar einfaldar æfingar má gera
hér og nú, aörar útheimta meiri tíma
og þátttöku annarra. I sumum æf-
ingunum er ætlast til aö þú fram-
kvæmir tiltekiö verkefni áöur en þú
lest æfinguna til enda.
Ekki er víst aö öll heilræöin,
ábendingarnar eöa æfingarnar
sem birtar eru í næstu sex köflum
henti þér eöa fullnægi þörfum þín-
um. Notaöu þaö sem viö á; deildu
með öörum því sem betur kann að
henta þeim. Þaö er auövelt aö hafna
sumum eöa öllum æfingunum, telja
þær vitlausar eöa fyrir neöan þína
viröingu, eöa lesa þær á óvirkan
hátt án þess að nýta sér þær. En
vitaskuld er lika auöveldara aö
halda áfram aö vera feiminn en aö
breyta sér og líta á þetta sem
gagnslausar æfingar fremur en þátt
í þeim staöfasta ásetningi þínum
aö breytast.
Ég hef fyrst og fremst áhuga á
því aö hjálpa feimnu fólki aö fjar-
lægja hindranir aö enn meira frelsi,
virkari þátttöku í lífinu og aukinni
trú á eigiö manngildi og möguleika.
Enginn getur fært þér þetta upp i
hendurnar. Þaö veröur aö stefna
aö því, vinna aö því og sleppa síöan
ekki því sem áunnist hefur. Valiö
er þitt, en ég vona aö þú fallist á aö
reynaeftir bestu getu.
myndaflug og eitt stykki myndband
aö gera þetta aö gamni sínu. En í
þessu á aö gilda atvinnumennska,
sem og i ööru, og hún sést. Á heldur
ekki aö vera neitt feimnismál sem
fólk er hrætt viö aö viöurkenna.“
— Er von á fleiri tónlistarmynd-
um frá þér og Hugmynd í bráö?
„Það verður aö koma i Ijós, en
sem stendur látum viö auglýsing-
arnar duga. Þegar maöur er búinn
aö vera í kvikmyndabransanum í
15 ár þá er ekki hlaupiö upp til
handa og fóta þó aö til manns komi
fólk meö góöar hugmyndir og biöji
mann aö gefa vinnu sína í þeirra
þágu. En ef veriö er aö biöja um
hluti sem passa inn í okkar atvinnu-
mennsku þá væri ég reiöubúinn,“
segir Egill og bætir hlæjandi viö: „Ef
maöur á borö við Elton John, sem
hefur átt margar góöar myndút-
færslur á sínum lögum, hringdi i
kvöld og bæöi um myndútfærslu á
sínu næsta lagi, þá myndi ég fljúga
til hans í gær. Og heföi ekki minnstu
minnimáttarkennd yfir því aö sýna
þessa tónlistarmynd okkar viö hliö-
ina á því sem gerist ytra. Enda sem
ég segi, við erum mjög ánægöir
með árangurinn og leyfum okkur
alveg aö vera þaö. En á öðrum for-
sendum en þeim sem lúta aö fag-
mennskunni vinnur maöur ekki
lengur," segir Egill Eövarðsson,
kvikmyndageröarmaöur aö lokum.
Þar meö er þessi samantekt á
enda, en til gamans má geta aö ráö-
gert er aö setja saman einn sjón-
varpsþátt meö íslensku tónlistar-
myndunum frá 1985 áöur en árlö
eráenda.
SAMANTEKT/VILBORG
EINARSDÓTTIR
f PRJÓNASTOFAN
umttu.
<.<T'' v ;
<,wct: aSMpí rm+'wímhk
■ . >í&
Nýjar peysur í hverri viku m.a.
herrapeysur og jakkar. Verzl-
un okkar viö Nesveg er opin
daglega frá 9-6 og laugar-
dagafrá 10-4.
Komið og sjáið hið ótrúlega
úrval okkar.
PEYSUR • DÖMUPEYSUR • BARNAPEYSUR • PEYSUR • DÖMUPEYSUR