Morgunblaðið - 31.01.1986, Blaðsíða 14
14 B
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR1986
HVAD
ERAÐ
GERAST
UM
SÖFIW
Listasafn Einars
Jónssonar:
Safn og garður
MYNDLIST
Verkstæðið V:
Öðruvísi gallerí
Verkstæðið V er gallerí og verk-
stæði í senn, þar sem fimm þráð-
listamenn vinna og sýna. Þeir eru:
Elísabet Þorsteinsdóttir, vefur,
Guðrún Jónsdóttir Kolbeins, vefur,
HerdísTómasdóttir, vefurog þrykk,
Jóna S. Jónsdóttir, þrykk, og Þuríður
Dan Jónsdóttir, þrykk.
Á verkstæðinu eru til sýnis og
sölu myndverk úrýmsum efnum t.d.
hör, ull, silki, handspunnu hross-
hárí, bómull ýmist áþrykkt eða ofin.
Einnig þrykkt gluggatjöld og ofnar
gólfmottur. Þar að auki er ýmislegt
smálegt til gagns og myndir, fatnað-
urog fleira.
Verkstæðið er opið alla virka
daga frá kl. 10.00 til 18.00 og á
laugardögum frá 10.00 til 16.00.
Verkstæðið ertil húsa í Þingholts-
stræti 28, við hliðina á Næpunni,
móti lessal Borgarbókasafns
Reykjavíkur.
Listasafn íslands:
Kjarvalssýning
í Listasafni íslands stendur nú
yfir sýning á öllum myndum Jóhann-
esar S. Kjarvals í eigu safnsins, 130
að tölu. Eru það olíumálverk, teikn-
ingar og vatnslitamyndir sem
spanna allan listferil málarans.
í tengslum við sýninguna hefur
verið gefið út rit með Ijósmyndum
af öllum listaverkunum, 116 svart-
hvítar og 12 í lit. Ritið er hið vandað-
asta og um 180 blaösíður. Sýningin
eropin á þriðjudögum, fimmtudög-
um, laugardögum og sunnudögum
frákl. 13.30 til 16.00.
ísafjörður:
Slunkaríki
„Made in Holland" nefnist sýn-
ing, sem stenduryfir í Slunkaríki á
ísafirði. Níu erlendir listamenn sýna
verk sín en þeir starfa allir í Hollandi
og eru í tengslum við Ríkisakademí-
una í Amsterdam og stunda þar
nám.
Hver listamaður sýnir verk sín í
eina viku í senn. Verkin eru málverk,
teikningar, grafík og skúlptúr. Þau
eru öll til sölu. Sýningin er opin
þriðjudaga, fimmtudaga og föstu-
daga kl. 16.00 til 18.00 og um
helgarkl. 15.00 til 18.00. Ókeypis
er inn á allar sýningar á vegum
Myndlistarfélagsins á ísafiröi í
Slunkaríki.
Akranes:
Myndlistarsýning
með tónverkum
Guðmundur Rúnar Lúðvíksson
opnaði myndlistarsýningu í Bók-
hlöðunni á Akranesi í gær og stend-
ur hún fram á sunnudagskvöld.
Á sýningunni verða frumflutt tón-
verk sem Guðmundur hefur samið
og tengjast myndunum. Á þessari
sýningu er hann með blandaðar
myndir, olíu, vatnsliti og krítarmynd-
ir. Guðmundi Rúnari hefur verið
boðið erlendis með sýninguna á
þessu ári. Sýningin er opin kl. 16.00
til 22.30 í dag og um helgina kl.
14.00 til 21.00. Flestarmyndirnar
eru til sölu.
Kjarvalsstaðir:
Málverk Sigfúsar
Halldórssonar
Sigfús Halldórsson heldur nú
sýningu á 150 Reykjavíkur-myndum
sem hann hefur máíað á sl. þremur
árum. Sigfús hefuráöurhaldiö sjö
einkasýningar auk þess sem hann
hefurtekið þátt í samsýningum hér
* //
/
'tfUO
KENWOOD
Listasafn Einars Jónssonar er
opið alla daga nema mánudaga kl.
13.30 til 16.00. Höggmyndagaröur-
inn er opinn daglega frá kl. 11.00
til 17.00.
Sædýrasafnið:
Dýrin mín stór
og smá
Sædýrasafnið verður opið um
helgina eins og atla daga frá kl.
10.00 til 19.00. Meöal þess sem
ertil sýnis eru háhyrningar, Ijón,
ísbjörn, apar, kindur og fjöldi ann-
arra dýra, stórra og smárra.
Úr verki Halldórs Laxness, „Silfurtunglinuu, sem Leikfólag
Akureyrar sýnir nú um þessar mundir.
Leikfélag Akureyrar:
Silfurtunglið og
Jólaævintýri
UM HELGINA sýnir Leikfélag Reykjavíkur bæði Siifurtunglið
eftir Laxness og Jólaævintýri, sem byggt er á sögu Dickens.
Silfurtunglið var frumsýnt þann 24. janúar sl. og hefur
hlotið góðar viðtökur og lof gagnrýneda. Haukur J. Gunnars-
son leikstýrir og hannaði búninga og hafa hann og Örn Ingi
leikmyndahönnuður horfið til ársins 1954 í allri umgjörð
leiksins. Ingvar Björnsson hannaði lýsinguna og Edward
Frederiksen útsetti tónlist, sem byggir á lagi Jóns Nordal
við barnagælu Laxness, „Hvert örstutt spor“.
Silfurtunglið er sýnt í kvöld, föstudag, og annað kvöld,
laugardag, kl. 20.30. Á sunnudag kl. 16.00 verður Jólaævin-
týri á fjölunum, söngleikurinn vinsæli með Árna Tryggvason
í aðalhlutverki. Sýningum á Jólaævintýri fer að fækka.
Ásmundarsafn:
Konan í list
Ásmundar
Nú stenduryfiríÁsmundarsafni
við Sigtún sýning sem nefnist „Kon-
an í list Ásmundar Sveinssonar".
Er hér um að ræða myndefni sem
tekur yfir mestallan feril Ásmundar
og birtist í fjölbreytilegum útfærsl-
um.
Sýningin er opin í vetur á þriðju-
dögum, fimmtudögum, laugardög-
um og sunnudögum kl. 14.00 til
17.00.
SAMKOMUR
Húnvetningafélagið:
Félagsvist
Húnvetningafélagið í Reykjavík
efnirtilfélagsvistará morgun, laug-
ardag, kl. 14.00 í húsnæði félags-
ins, Skeifunni 17. Ætlunin erað
spilað verði næstu laugardaga á
sama tíma. Félagið væntir þess að
þessi tími henti fólki vel og félagar
fjölmenni ásamt gestum.
VISA
HEIMILIS- 0G RAFTÆKJADEILD
Verd kr. 13.830,-
LAUGAVEGI 170- 172 SIMAR 11687 - 21240
og erlendis og sýnt út um lands-
byggðina. Sýningin er opin daglega
frá kl. 14.00 til 22.00 og lýkur 10.
febrúar.
Gallerí íslensk list:
Bragi Ásgeirsson
í Gallerí íslensk list að Vesturgötu
17 verða til sýnis og sölu næstu
vikurnar grafík og málverk sem Bragi
Ásgeirsson hefur gert á ýmsum tím-
um. Galleríið er opið á virkum dög-
um á verslunartíma frá kl. 9—17,
enlokað erumhelgar.
Gallerí Borg:
Kristín Þorkels-
dóttir
Kristín Þorkelsdóttir opnaði sýn-
ingu í Gallerí Borg í gær og stendur
hún til 12. febrúar. Sýningin ber
nafnið „Víddir" en þar er á fjórða
tug vatnslitamynda, sem flest allar
eru gerðará sl. sumri. Viðfangsefni
Kristínar er landið og víðattur þess.
Kristín hefur tekið þátt í sjö samsýn-
ingum hér heima og erlendis, en
þetta erönnureinkasýning hennar.