Morgunblaðið - 25.02.1986, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.02.1986, Blaðsíða 1
 PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR1986 BLAÐ Leikir á HM leikstaðir, skipurit 2 Þjálfarinn góðuren umdeildur 3 A-riðlll allt um liðin í riðlinum 4 B-riðili allt um liðin í riðlinum 5 C-rlðill allt um liðin í riðlinum 6 D-riðill allt um liðin íriðlinum 7 íslendingarnir persónulegar upplýsingar 8—9 Saga handboltans hérog erlendis 10—11 Tölf ræði úrslit leikja og fleira 12 Palladómar um íslensku leikmennina 14—15 OHM 86 Heimsmeistarakeppnin í handknattlaik hefst í dag í Syiss. Átta ár eru nú síðan ísland var síðast meðal þátttakenda í A-keppninni og eins og þá er búist við miklu af liðinu að þessu sinni. Handknattleikur er önnur vinsælasta íþróttagrein á íslandi og það er framúrskarandi árangur að vera meðal þátttakenda í keppni hinna bestu í heiminum. Heimsmeistarakeppnin í Sviss er því íþróttaviðburður sem vekja mun þjóðarathygli í þær tvær vikur sem hún stendur. Af því tilefni gefur Morgunblaðið út þetta 16 síðna aukablað um handknattleik. íslenska liðlð í handknattleik

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.