Morgunblaðið - 25.02.1986, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.02.1986, Blaðsíða 5
B 5 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR 1986 Liðin í B-riðlinum virðast vera nokkuð jöfn að getu. Keppnin um að komast áfram í milliriðii verður vafalaust hörð og jöfn. Það má því búast við spennandi leikjum í riðlinum. Lið V-Þýskalands V-Þjóðverjar urðu heimsmeist- arar 1978 og lentu í 2. sæti á Olympíuleikunum 1984. Á góðum degi geta þeir sigrað þá bestu eins og kom í Ijós í „Super Cup", þegar þeir sigruðu Sovétmenn 23—16. í sömu keppni töpuðu þeir fyrir Dönum 22—23 og fyrir A.-Þjóðverj- um í undanúrslitum 18—25, en sigruðu Rúmena 21—19 í keppni um 3. sætið. V-Þjóðverjar léku við íslendinga í desember og sigruðu á Akureyri 26—21, en töpuðu tví- vegis í Reykjavík, 27—28 og 17—20. í landsliði V.-Þýzkalands eru nokkrir frábærir handknattleiks- V-Þýzkaland Sviss Pólland Spánn menn eins og markvörðurinn Andreas Thiel, stórskyttan Erhard Wunderlich og hornamaðurinn Jochen Fraatz. Samt gerir þjálfar- inn rúmenski, Simon Schobel, sér ekki of miklar vonir, en stefnir að því að vera á meðal þeirra sex efstu og tryggja Þjóðverjum þann- ig þátttökurétt á næstu Ólympíu- leika. Víst er að fjöldi Þjóðverja mun flykkjast yfir landamærin til að hvetja sína menn í keppninni. Schobel spáir að Rúmenar verði heimsmeistarar, Sovétmenn í 2. sæti og Júgóslavar í því þriðja. Lið Sviss Svisslendingar hafa sex sinnum leikið í HM og náðu bestum árangri 1954, er þeir lentu í 4. sæti. í HM 1982 urðu þeir í 12. sæti. Þeir náðu 7. sæti á Olympíuleikunum 1984. Svisslendingar réðu júgóslavn- eska þjálfarann Sead Hasanef- endic, „Hasa", árið 1980 og hefur hann þjálfað landsliðið síðan. CHM 86 Anreas Thiel lék slnn fyrsta landsleik fyrir V-Þýzkaland í október 1980. Er nú einn besti markvörður heims. Svisslendingar hafa tekið miklum framförum á þessum tíma og nú er af sem áður var að allir gátu. bókað sigur gegn Sviss. íslending- ar sigruðu þá í sex landa keppninni í október sl. 26—27, en gerðu jafn- tefli við b-liðið, 18—18. í lok des- ember sigruðu Svisslendingar í fjögurra liða keppni í Hasselt í Belgíu, er þeir unnu Hollendinga 26—18, Belga 25—16 og Frakka 18—16. Þá unnu þeirTékka nýlega í tveimur leikjum. Leikreyndasti leikrhaður Sviss er Max Schár, sem leikið hefur 267 landsleiki og skroað í þeim 718 mörk. Þrír aðrir leikmenn hafa leik- ið fleiri en 100 landsleiki. Flestir leikmennirnir reikna með að komast í milliriðil og að þeir endi í 9,—12. sæti í keppninni. Svisslendingar leika á heimavelli og það ætti að koma þeim til góða. Lið Póllands Pólverjar höfnuðu í 3. sæti á HM 1982, en vöktu athygli á Olympíuleikunum 1976 og í HM 1978 fyrir góða leiki. Pólverjar urðu í 3. sæti í B-keppninni og tryggðu sér þannig rétt til að leika í úrslita- keppninni í Sviss. í keppninni í Tiblisi í desember unnu þeir Tékka 30—23 og Ung- verja 28—25, en töpuðu fyrir Sov- étmönnum 18—25 og höfnuðu í 2. sæti. Þeir unnu aðeins íslend- inga í Eystrasaltskeppninni. Pól- verjar léku tvo leiki við Sovétmenn nýlega í Póllandi, unnu annan leik- inn og töpuðu hinum. Pólverjar standa í skugga ann- arra austantjaldsþjóða í hand- knattleik, en Stefan Wrzesniewski, þjálfari, setur markið á eitt af sex efstu sætunum. Hann spáir liði Sovétríkjanna sigri í keppninni, Rúmeníu í öðru sæti og Júgóslavíu í því þriðja. Lið Spánar Spánverjar höfnuðu í 8. sæti á HM 1982 og á Olympíuleikunum 1984. 6. sæti í síðustu B-keppni, veitti þeim rétt til að leika í HM Sviss. Júgóslavneski þjálfarinn, Bron- islav Pokrajac, tók við spánska landsliðinu eftir Olympíuleikana 1984, en hann þjálfaði Ólympíu- meistara Júgóslavíu. Hann hætti hins vegar með landsliðið ekki alis fyrir löngu og við tók fyrrverandi landsliðsþjálfari, Juan de Dios Roman. í byrjun janúar fór fram fjögurra þjóða keppni á Spáni. Flestum á óvart, vann lið Spánar 'alla and- stæðingana, en þeir voru ekki af lakari endanum. Spánverjar unnu Frakka 30—15, Rúmena 21 —18 og Júgóslava 29—23. Líklegt má telja að skap Spán- verjanna ráði miklu um gengi -þeirra í keppninni í Sviss. Peter Weber er besti leikmaður Sviss aö mati þjálfarans, Sead Hasanefendic. jLeikmenn V-X»ýzkalands Jan. '86 lands- ieikir/ Nafn: fd. mörk hæð þyngd Andreas Thiel 03.03.60 78/ 0 194 90 Siegfried Roch 26.03.59 31/ 0 180 92 Stefan Hecker 16.04.59 38/ 0 188 83 Andreas Dörhöfer 02.08.63 26/ 20 197 94 Manfred Freisler 29.10.57 111/240 197 98 Martin Schwalb 04.05.63 49/137 194 83 Christian Fitzek 08.02.61 19/ 24 193 81 Stephan Schöne 06.03.62 16/ 16 194 93 Michael Roth 15.02.62 36/ 53 194 86 Thomas Happe 25.03.58 44/ 15 189 87 Erhard Wunderlich 14.12.56 131/472 204 104 Wolfgang Kubitzki 05.05.60 22/ 35 188 81 Jochen Fraatz 14.05.63 56/177 186 84 Uwe Schwenker 24.03.59 51/111 186 81 Jörn-Uwe Lommel 21.02.58 8/ 9 186 86 Jörg Löhr 18.06.61 18/ 17 194 92 Ulrich Roth 15.02.62 68/129 196 90 Þjálfari: Simon Schobei fd. 22.02.1950. Leikmenn Póllands Jan. '86 lands- ieikir/ Nafn: fd. mörk hæð þyngd Tomasz Marszalek 04.08.59 19 186 88 Wieslaw Goliat 29.08.59 29 194 92 Andrzej Mientus 04.08.60 64 184 83 Leszek Sadowy 05.01.62 4 190 86 Piotr Konitz 27.02.59 40 182 78 Bogdan Wenta 19.11.61 76 194 91 Marek Kordowiecki 19.10.62 32 188 85 Zbigniew Plechoc 23.03.62 54 187 86 Zbigniew Tluczynski 16.02.56 162 189 96 Maciej Fiedorow 15.01.58 24 184 82 Daniel Waszkiewicz 07.01.57 168 190 91 Henryk Mrowiec 27.06.60 106 189 86 Marek Panas 07.11.51 112 186 88 Z. Urbanowicz 23.10.55 70 184 92 Leslaw Dziuba 29.07.60 68 192 92 Ryszard Antczak 28.01.59 70 191 88 Eugeniusz Szukalski 04.01.56 21 185 84 Robert Skalski 30.03.61 7 181 78 Krzysztof Szargiej 27.02.63 26 190 92 Zbigniew Robert 01.01.61 33 185 85 Janusz Rzewuski 15.07.59 7 186 88 ZbigniewGawlik 01.07.56 147 180 79 Aðalþjálfari: Stefan Wrzesniewski fd. 29.10.1947. Leikmenn Sviss Jan. '86 iands- leikir/ Nafn: fd. mörk hæð þyngd Peter Hurliman 22.10.58 75/ 0 185 73 Christian Pécaut 02.03.64 8/ 0 191 78 Martin Ott 21.08.57 106/ 1 186 84 Stefan Lanker 18.06.62 18/ 24 185 87 Jurgen Bátschmann 29.09.57 90/133 188 88 Peter Weber 27.03.62 89/248 198 95 Max Schar 12.06.53 267/718 197 96 Ueli Nacht 26.04.52 158/311 193 93 Martin Rubin 04.08.64 51/ 46 198 90 Hansruedi Schumac. 05.05.63 60/ 52 192 86 René Barth 05.09.63 70/ 54 192 100 Heinz Feigl 03.12.60 59/114 185 83 Uwe Mall 03.08.62 85/ 87 192 85 Peter Jehle 14.05.57 123/206 186 83 Maximilian Delhees 02.07.60 70/108 193 95 Norwin Platzer 12.08.62 88/200 185 80 Stefan Schárer 26.01.65 0/ 0 180 80 Þjálfari: Sead Hasanefendic fd. 01.08.1948. Leikmenn Spánar Jan. '86 lands- Nafn: fd. leikir hæð þyngd Pedro G. Ramirez 17.02.63 29 191 85 Lorenzo Rico Diaz 17.01.62 74 186 70 Miguei A. Z. Alvarez 19.10.59 11 178 74 JuanJ.O. Lopez 24.04.60 72 190 86 Jesus F. Conde 07.06.62 8 196 96 Javier Reino Garcia 23.04.64 37 190 96 Juan A. Bord 14.01.56 120 183 90 Cecilio A. Suarez 12.01.58 88 196 96 Juan I. N. Behovide 20.12.55 150 190 94 Juan Pedro M. Ortiz 05.10.62 24 200 98 Agustin M. Gracia 28.08.58 83 179 77 Julian RuizGomez 25.02.60 61 177 80 Eugenio S. Gispert 14.04.60 112 189 86 Rafael Lopez Leon 14.08.53 55 180 80 Juan F. M. Melo 25.06.59 106 195 94 Jaime Puig Rofes 17.06.57 87 200 105 Þjálfari: Juan de Dios Roman Secofd. 17.12.1942.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.