Morgunblaðið - 25.02.1986, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 25.02.1986, Blaðsíða 2
2 B MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR25. FEBRÚAR1986 Leikir Islands í C-riðli Þri. 25.2. Genf kl. 18.00 Island — S-Kórea Mi. 26.2. Bem kl. 18.00 island — Tékkóslóvakía Fö. 28.2. Bem kl. 18.00 ísland — Rúmenía íslenska sjónvarpið mun sýna alla leiki íslenska liðsins í riðlakeppninni beint. Útsending hefst kl. 17.55 og lýkur kl. 19.15. Komist íslenska liðið í milliriðil, verður einnig sýnt beint frá leikjunum þar. Vísað er til leikjatöflu varðandi tím- ann hverju sinni. Þá verður úrslitaleikur- inn í beinni útsendingu, en hann fer fram í Zúrich laugardaginn 8. mars og hefst kl. 15.30 að íslenskum tíma. Flest liðin leika í Adidas-bún- ingum og -skóm í HM í Sviss munu flestir leikmenn liðanna 16 leika í búningum og skóm frá Adidas. Júgóslavía, Sovétríkin, A-Þýzka- land, Sviss, Pólland, Spánn, Rúmenía, ísland, Tékkóslóvakía og Ungverjaland leika alfarið í Adidas, S-Kóreumenn eru í Adidas-skóm og einnig 90% leikmanna Svía. Þá er líklegt að leikmenn Alsír og Kúbu leiki í búningum og skóm frá Adid- as. V-Þjóöverjar leika í búningum og skóm frá Puma, Danir frá Hummel og Svíar í búningum frá Hummel. Verðlaun fyrir prúðmennsku á HM Það lið, sem sýnir prúðmannlegastan leik í keppninni, fær 20.000 svissneska franka í verðlaun. Veitt verða refsistig fyrir eftirfarandi: — áminning (gult spjald) 1 refsistig — útafrekstur í 2 mínútur 3 refsistig — útilokun (rautt spjald) 10 refsistig Það lið, sem fær fæst refsistig, hlýtur peningaverðlaunun. Prúðasti leikmaður keppninnar fær sérstakan verðlaunapen- ing. Leikir íHeims- meistarakeppninni íhandknattleik ÍSVISS Þriðjudagur 25.2. Staður Ísl.tlmi Leikur Aarau 18.00 A2-A4 A-Þýzkaland — Kúba 19.45 A1-A3 Júgóslavía — Sovétríkin St. Gallen 17.00 D2-D4 Svíþjóð — Alsír 19.00 B2-B4 Sviss —Spánn Genf 18.00 C2-C4 (sland — S-Kórea 19.45 C1-C3 Rúmenía — Tékkósl. Zúrich 18.00 D1-D3 Danmörk — Ungverjal. 19.45 B1-B3 V-Þýzkaland — Pólland Miðvikudagur 26.2. Bern 18.00 C2-C3 ísland —Tékkósl. 19.45 B1-B4 V-Þýzkaland — Spánn St. Gallen 19.00 B2-B3 Sviss — Pólland Chx.d. Fds19.00 C1-C4 Rúmenía — S-Kórea Fimmtudagur 27.2. Davos 17.15 A1-A4 Júgóslavía — Kúba 19.00 A2-A3 A-Þýzkal. — Sovétríkin Zúrich 18.00 D1-D4 Danmörk —Alsír 19.45 D2-D3 Sviþjóð — Ungverjal. Föstudagur 28.2. Luzern 18.00 A1-A2 Júgóslavía — A-Þýzkal. 19.45 A3-A4 Sovétríkin — Kúba Basel 18.00 D3-D4 Ungverjaland — Alsír 19.45 B1-B2 V-Þýzkaland — Sviss Winterth. 18.00 C3-C4 Tékkósl. - S. Kórea 19.45 B3-B4 Pólland — Spánn Bern 18.00 C1-C2 Rúmenia — ísland 19.45 D1-D2 Danmörk — Svíþjóð Keppni um 13.—16. sæti Sunnudagur 2.3. Solothurn 16.00 4A-4C Chx.d.Fds 16.00 4B-4D Þriðjudagur 4.3. Winterth. 18.00 4A-4D Genf 18.00 4B-4C Fimmtudagur 6.3. Aarau 18.00 4A-4B Luzern 18.00 4C-4D Keppni í milli- riðlum 1 og 2 Sunnudagur 2.3. Aarau 13.35 2 2C-2D 15.30 2 1C-3D Bern 15.30 1 1A-3B Basel 13.45 2 3C-1D 15.30 1 2A-2B Zúrich 15.30 1 3A-1B Þriðjudagur 4.3. Winterth. 19.45 2 1C-2D Olten 18.00 1 2A-1B 19.45 1 1A-2B Luzern 18.00 2 3C-3D 19.45 1 3A-3B Genf 19.45 2 2C-1D Fimmtudagur 6.3. Luzern 19.45 1 1A-1B Bern 18.00 2 3C-2D 19.45 1 2A-3B St.Gallen 18.00 2 1C-1D 19.45 1 3A-2B Aarau 19.45 2 2C-3D Keppni um sæti Föstudagur 7.3. Olten 18.00 leikið um 9.-10. sæti 19.45 leikið um 5.-6. sæti Basel 18.00 leikið um 7.-8. sæti 19.45 leikið um 3.-4. sæti Laugardagur 8.3. Zúrich 13.30 leikið um 11 .-12. sæti 15.30 leikið um 1 .-2. sæti Fyrirkomulag keppninnar er þannig, að leikið er í fjórum riölum, fjögur lið í riðli og leika allir við alla í hverjum riðli. Þrjú efstu liðin í hverjum riðli fara áfram í milli- riðla, þannig að riðlar A og B mynda milli- riðil 1 og riðlar C og D milliriðil 2. Inn- byrðisúrslit í riðlakeppninni gilda í milliriðl- um, liðin taka með sér stigin. Neðstu liðin í riðlunum leika hvert við annað um 13.—16. sæti. Efsta lið í milliriðli 1 leikur til úrslita við efsta lið í milliriöli 2, lið númer 2 í milliriölunum leika um þriöja sæti og svo koll af kolli. Morgunblaðið/GÓI URSLITIRIÐLUM A-RIÐILL LIÐ 1 2 3 4 Mörk Stig DJúgóslavía 2) A-Þýskaland 3) Sovétríkin 4) Kúba B-RIÐILL LIÐ 1 2 3 4 Mörk Stig 1)V-Þýskaland 2) Sviss 3) Pólland 4) Spánn C-RIÐILL LIÐ 1 2 3 4 Mörk Stig 1) Rúmenía 2) ÍSLAND 3)Tékkóslóvakía 4) S-Kórea D-RIÐILL LIÐ 1 2 3 4 Mörk Stig 1)Danmörk 2) Svíþjóð 3) Ungverjaland 4) Alsir MILLIRIÐILL1 LIÐ 1 2 3 4 5 6 Mörk Stig 1) 1A 2)2A 3) 3A 4) 1B 5) 2B 6) 3B MILLIRIÐILL 2 LIÐ 1 2 3 4 5 6 Mörk Stig 1) 1C 2) 2C 3) 3C 4) 1D 5)2D 6) 3D 1i"12isæt j LIÐ Mörk 1) MR.1-MR.2 2) MR.1-MR.2 3) MR.1-MR.2 4) MR.1-MR.2 5) MR.1-MR.2 6) MR.1-MR.2 - 13.-16. sæti LIÐ 1 2 3 4 Mörk Stig 1)4A 2) 4B 3)4C 4)4D

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.