Morgunblaðið - 25.02.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.02.1986, Blaðsíða 9
Ellert Vigfússon Fd.: 10.06 1955 Foreldrar: VigfúsTómasson Kristín Valgerður Ellertsdóttir Hæð: 193cm Þyngd: 90 kg Hjúskaparstaða: Kvæntur Jóhönnu Njálsdóttur Barn: Kristín Valgerður, 3ja ára Starf: Rannsóknarlögreglumaður Hófaðleikaímfl.: 1979 Félagslið: Víkingur, Valur Fyrsti landsleikur: Gegn Alsír árið 1983 Fjöldi landsleikja: 8 Spá um 3 efstu lið: Sovétríkin, Rúm- enía, A-Þýzkaland. Steinar Birgisson Fd.: 25.05 1955 Foreldrar: Birgir Ólafsson (látinn) Ólína Þorsteinsdóttir Hæð: 187cm Þyngd:91 kg Hjúskaparstaða: Kvæntur Hafdísi Magnúsdóttur | Barn: Birgir, þriggja ára Starf: Lögreglumaður Lékfyrstímfl.: 1977 Félagslið: Víkingur Fyrsti landsleikur: Gegn Tékkó- slóvakíu 1979 Fjöldi landsleikja; 74,84 mörk Spá um 3 efstu lið: Rúmenía, Júgó- slavía, Sovétríkin. MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2,5, FgBRÚAR 1986 Guðmundur Þórður Guðmundsson Fd.: 23.12.1960, Reykjavík I Foreldrar: I Guðmundur L.Þ. Guðmundsson I Guðrún Þórðardóttir I Hæð: 175cm I Þyngd: 75 kg I Hjúskaparstaða: í sambúð með Helgu B. Hermannsdóttur Starf: Kerfisfræðingur Lék fyrst í mfl. 1979 Félgslið: Víkingur Fyrsti landsleikur: Gegn Belgíu, 1980 Fjöldi landsleikja: 106,150 mörk Spá um 3 efstu lið: Sovétríkin, Rúm- enía.A-Þýzkaland. Þorgils Óttar Mathiesen Fd.: 17.05 1962, Hafnarfirði Foreldrar: MatthíasÁ. Mathiesen Sigrún Þ. Mathiesen Hæð: 187cm Þyngd:82 kg Hjúskaparstaða: Einhleypur Menntun: Nemi í viðskiptafræði Lékfyrstímfl.: 1980 Félagslið: FH Fyrsti landsleikur: Gegn Tékkó- slóvakíu 1981 Fjöldi landsleikja: 103,175 mörk Spá um 3 efstu lið: Rúmenía, A-Þýzkaland, Sovétríkin. MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR1986 Bogdan Kowalczyk Fd.: 12.08 1946 Foreldrar: Miczystaw Kowalczyk Henryka Kowalczyk Hjúskaparstaða: Kvæntur Önku Kowalczyk Börn: Jatzek og Matzek, 5 og 10 ára Menntun: Kennari og íþróttakennari með handknattleiksþjálfun sem sér- svið Starf: Landsliðsþjálfari íslands í handknattleik síðan í október 1983 Lékfyrstímfl.: 1968 ; Félagslið: Slask Wroclaw Fjöldi landsleikja: 80 Spá um 3 efstu lið: Júgóslavía, Rúm- enía, V-Þýzkaland. 86 Einar Þorvarðarson Fd.: 12.08 1957 Foreldrar: _ ÞorvarðurÁ. Eiríksson Margrét Einarsdóttir Hæð: 193cm Þyngd:94kg I Hjúskaparstaða: Unnusta, Arnrún Kristinsdóttir Barn: Margrét Rún. Starf: Húsasmiður Lékfyrstímfl.: 1976 Félagslið: HK, Valur, Coronas Tres De Mayo Fyrsti landsleikur: Gegn Noregi 1980 Fjöldi landsleikja: 110mv. Spá um 3 efstu lið: Rúmenía, A-Þýzkaland, Sovétríkin. Kristján Arason Fd.: 23.07 1961, Hafnarfirði Foreldrar: Ari M. Kristjánsson HuldaJ. Sigurðardóttir Hæð: 193,5cm Þyngd: 92 kg Hjúskaparstaða: Einhleypur Menntun: Viðskiptafræðingur Lékfyrstímfl.: 1978 Félagslið: FH, Vfl Hammeln Fyrsti landsleikur: Gegn Danmörku 1979 Fjöldi landsleikja: 118,600 mörk Spá um 3 efstu lið: Rúmenía, Júgó- slavía, A-Þýzkaland. Páll Olafsson Fd.: 01.05 1960, Hafnarfirði Foreldrar: Ólafur Indriðason Nína Guðjónsdóttir Hæð:188cm Þyngd: 87 kg Hjúskaparstaða: Kvæntur Ingi- björgu Halldóru Snorradóttur Barn: Páll Ingi, fd. 06.05 1984 Lékfyrstímfl.: 1978 Félagslið: Þróttur, Dankersen Fyrsti landsleikur: Gegn Færeyjum 1980 Fjöldi landsleikja: 112,291 mark Spá um 3 efstu lið: Rúmenía, A-Þýzkaland, Sovétríkin. Sigurður Gunnar Gunnarsson Fd. 11.09 1959 Foreldrar: GunnarGuðjónsson Sólveig Sigurðardóttir Hæð: 188cm Þyngd: 88 kg I Hjúskaparstaða: Kvæntur Magneu Björk ísleifsdóttur Börn: ísleifur Örn 5 ára, Sólveig Rún 4ra mánaða Lékfyrstímfl.: 1977 Félagslið: Víkingur, Coronas Tres De Mayo Fyrsti landsleikur: Gegn Færeyjum 1978 Fjöldi landsleikja; 86,239 mörk Spá um '3 efstu lið: A-Þýzkaland, Rúmenia, Sovétríkin. Alfreð Gíslason Fd. 07.09 1959 Foreldrar: Gísli Bragi Hjartarson Aðalheiður Álfreðsdóttir Hæð: 190cm Þyngd: 97 kg Hjúskaparstaða: Kvæntur Köru Guðrúnu Melstað Barn: Elvar, 2ja ára Menntun: Sagnfræði frá HÍ Lékfyrstímfl.: 1976 Félagslið: KA, KR, Essen Fyrsti landsleikur: Gegn Danmörku 1980 Fjöldi landsleikja: 88,217 mörk Spá um þrjú efstu lið: A-Þjóðverjar, Sovétríkin, Júgóslavía. Kristján S. Sigmundsson Fd.: 09.06.1957 Foreldrar: SigmundurSigfússon Brynhildur Guðmundsdóttir Hæð: 190cm Þyngd: 85 kg Hjúskaparstaða: Kvæntur Guðrúnu H. Guðlaugsdóttur Barn: Sigmundur, fd. 09.09 1983 Starf: Fjármálastjóri Lékfyrstímfl.: 1974 Félagslið: Þróttur, Víkingur Fyrsti landsleikur: Gegn Tékkó- slóvakíu 1977 Fjöldi landsleikja: 121, mv. Spá um 3 efstu lið: Rúmenía, A-Þýzkaland, Sovétríkin. Geir Sveinsson Fd.: 27.01 1964 Foreldrar: Sveinn Björnsson Ragnheiður Thorsteinsson Hæð: 194cm Þyngd:89 kg Hjúskaparstaða: Einhleypur Menntun: Stúdentspróf Lékfyrstímfl.: 1980 Félagslið: Valur Fyrsti landsleikur: Gegn Danmörku 1984 Fjöldi landsleikja, 32,6 mörk Spá um 3 efstu lið: Rúmenía, A-Þýzkaland, Sovétríkin. Guðjón Guðmundsson Fd.: 12.07 1954 Hæð: 178cm Þyngd: 87 kg Hjúskaparstaða: Kvæntur Karen Christensen Barn: Snorri Steinn, 4ra ára Menntun:Trésmiður Hóf að leika í mfl.: Aldrei, en lék í yngri flokkunum Félagslið: Víkingur Fyrsti landsleikur: Gegn Tékkó- slóvakíu árið 1983 (liðsstjóri) Fjöldi landsleikja: 79 (liðsstjóri). Jakob Ó. Sigurðsson Fd.: 28.03 1964, Vestmannaeyjum Foreldrar: SigurðurTómasson Guðrún Jakobsdóttir Hæð: 181 cm Þyngd: 79 kg Hjúskaparstaða: Einhleypur Starf: Afgreiðslumaður Lékfyrstímfl.: 1980 Félgaslið: Valur, ÞórVe. Fyrsti landsleikur: Gegn Bandaríkj- unum1983 Fjöldi landsleikja: 63,62 Spá um 3 efstu lið: Sovétríkin, Rúm- enía.A-Þýzkaland. Þorbergur Aðalsteinsson Fd.: 16.05 1956 Foreldrar: AðalsteinnJ. Þorbergsson Stella Stefánsdóttir Hæð: 190cm Þyngd: 86 kg Hjúskaparstaða: Kvæntur Ernu Val- bergsdóttur Börn: Aðalsteinn 10 ára og Sonja 4ra ára Menntun: Matreiðslumeistari Lékfyrstímfl.: 1974 Félagslið: Víkingur, Göppingen, Þór V.,Saab Fyrsti landsleikur: 136,355 mörk Spá um 3 efstu lið: Sovétríkin, Rúm- enía, A-Þýzkaland. Þorbjörn Jón Jensson Fd.: 07.09 1953, Reykjavík Foreldrar: Jens Jónsson Hlín Hulda Kristensen Hæð: 194,4cm Þyngd: 96,2 kg Hjúskaparstaða: Kvæntur Guðrúnu Kristinsdóttur Börn: Kristín Hrönn 13 ára og Fann- arÖrn5ára Starf: Rafvirki Lékfyrstímfl.: 1970 Félagslið: Þór, AkureyriA/alur Fyrsti landsleikur: Á móti Kínverjum íokt. 1977 Fjöldi landsleikja: 151,98 mörk Spá um 3 efstu lið: Rúmenía, A-Þýzkaland, Sovétríkin. .: I j * H f! 11111 Atli Hilmarsson Fd.: 23.12.1959, Reykjavík Foreldrar: HilmarGuðlaugsson Jóna Steinsdóttir Hæð: 192cm Þyngd: 82 kg Hjúskaparstaða: Kvæntur Hildi Arn- ardóttur Barn: Arnór, fd. 23.07.1984 I Menntun: Stúdent Lékfyrstímfl.: 1977 Félagslið: Fram, Hameln, FH, Berg- kamen, Gunzburg Fyrsti landsleikur: Gegn Dönum 1978 Fjöldi landsleikja: 70,222 mörk Spá um 3 efstu lið: Rúmenía, A-Þýzkaland, Sovétríkin. Bjarni Guðmundsson Fd.: 05.01.1957 Foreldrar: Guðmundur ísfjörð Kristín Þórarinsdóttir Hæð: 181 cm Þyngd:80 kg I Hjúskaparstaða: Einhleypur Starf: Forritari Lékfyrstímfl.: 1974 Félagslið: Valur, Wanne Eickel Fyrsti landsleikur: Gegn V-Þjóðverj- um 1974 Fjöldi landsleikja: 176,418 mörk. Spá um 3 efstu lið: Rúmenía, A-Þýzkaland, Sovétríkin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.