Morgunblaðið - 04.03.1986, Side 7

Morgunblaðið - 04.03.1986, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. MARZ 1986 7 Þegar einhver fær bráðsnjalla hugmynd og framkvæmir hana, þá taka hinir fram áhöldin og reyna að gera eins. Þetta tekst þó misvel eins og við má búast. Hver kannast ekki við þessar setningar: „Vinnur eftir IBM AT staðli", „er IBM PC AT samhæfð" og „keyrir öll IBM AT forrit"? Með því að kaupa sjálfa fyrirmyndina - IBM AT - þá hefur þú aðgang að stærsta forritasafni heims í viðskiptalífinu. Nokkuð snjallt finnst þér ekki? Já IBM AT er AFBRAGÐS TÖLVA sem við bjóðum á ótrúlega hag- stæðu verði og með greiðslukjörum sem eiga fáa sína líka. Hvað segirðu til dæmis um jafnar afborganir á 6 mánuðum? Komdu og AThugaðu málin GÍSLI J. JOHNSEN SF. m i NÝBÝLAVEGI 16 - P.O.BOX 397 - KÓPAVOGI - SÍMI 641222 SUNNUHLÍÐ - AKUREYRI - SÍMI 96-25004 Auglýsingastofa Gunnars SÍA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.