Morgunblaðið - 04.03.1986, Síða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 4. MARZ1986
26277
Allir þurfa híbýli
f NJÁLSGATA. Einstakl.íb. um
40 fm í kj. Allt nýstandsett.
KRUMMAHÓLAR. Falleg 2ja
herb. íb. á 5. hæð. Bílskýli.
HAMRABORG. 2ja herb. íb. á
5. hæð. Þvottahús á hæðinni.
Bílskýli.
HRAUNBÆR. 2ja herb. 60 fm
ib. á 2. hæð. Suðursv.
HVERFISGATA. 3ja herb. íb. á
1. hæð í mjög góðu standi.
LANGABREKKA. 3ja herb. 96
fm íb. í kj. Sérinng. Gott verð.
HVERFISGATA HF. 3ja herb.
risib. í tvíb.h. Mjög lítið undir súð.
LEIRUBAKKI. 3ja herb. 80 fm
íb. á 2. hæð. Aukaherb. með
aðgangi að snyrtingu í kj.
SÓLVALLAGATA. 4ra herb.
100 fmíb. á2.hæð.
HRAFNHÓLAR. 5 herb. 130 fm
íb. á 2. hæð. 4 svefnherb. Frá-
bært útsýni. Skipti á minni eign
komatilgreina._________
HÁALEITISBRAUT. 5
herb. 115 fm (nettó),
endaíb. á 3. hæð. Tvennar
svalir. Þvottaherb. i íb.
Bílsk. Laus nú þegar.
HRAUNTEIGUR. Sérhæð 110
fm nettó. 28 fm bílskúr.
RJÚPUFELL. Fallegt raðh. um
140 fmaukbílsk.
KJARRMÓAR. Endaraðh. á
tveimur hæðum samtals um
150 fm.
VESTURGATA. 40 fm verslun-
arhúsnæði.
HÍBÝLI & SKIP
Garðastræti 38. Sími 28277.
Brynjar Fransson, sími: 39558.
Gylfi Þ. Gislason, simi: 20178.
Gisli Ölafsson, sími: 20178.
Jón Ólafsson hrl.
Skúli Pálsson hrl.
Tilsölu
Raðhús við
Birtingakvísl
Á neðri hæð er: Stofa,
borðstofa, húsbónda-
herb., eldh., þvottah.,
snyrting og anddyri. Á efri
hæð eru: 3 svefnherb. og
rúmg. baðherb. í kj. er:
Tómstundaherb. og
geymsla. Bílsk. fylgir. Afh.
fokh. að innan, en með
gleri í gluggum, pússað
að utan og með lituðu stáli
á þaki. Afh. um 15. mars
1986. Húsið er í efstu
húsaröðinni við Birtinga-
kvísl. Autt svæði sunnan
við húsið. Til greina kemur
að taka ib. upp í kaupin.
Teikn. til sýnis. Einkasala.
Árni Stefánsson hrl.
Málflutningur. Fasteignasala
Suðurgötu 4. Sími: 14314.
Kvöldsími: 34231.
Organsláttur
Tónlist
Jón Ásgeirsson
Áttundu tónleikar íslenskra org-
anleikara voru í Dómkirkjunni nú
í vikunni og komu þar fram þrír
orgelleikarar, Guðmundur H. Guð-
jónsson, Ámi Arinbjarnarson og
Guðmundur Gilsson. Tónleikamir
hófust á Prelúdíu og fúgu í C-dúr,
er Guðmundur H. Guðjónsson lék.
Heldur var „registrasjónin" grodda-
leg og pedalröddin allt of sterk, svo
engu var líkara en til þess væri
ætlast, að hlustendur teldu þá rödd
aðalatriði verksins. Bæði prelúdían
og fúgan bjóða uppá feikna glæsi-
legan leik, sem því miður vantaði
þó nokkuð á, þó segja verði að
Guðmundur H. Guðjónsson sé
býsna duglegur orgelleikari. Það
sama gildir í raun um seinni hluta
tónleikanna, sem hann sá alfarið
um, en þar flutti hann g-moll fúg-
una frægu og svonefndu „dórísku"
Tokkötuna og fúguna í d-moll. Það
er í raun fráleitt, nema til aðgrein-
ingar, að segja verkið í dóriskri
tóntegund, því bæði er notaður leið-
sögutónn og lækkun á sjötta sæti
og auk þess er hljómskipan verksins
ekki dórisk; heldur samkvæmt
þeirri venju sem gildir um hljóm-
skipan í „venjulegum" moll. Allt
um það, verkið er feikna glæsilegt.
Ámi Arinbjamarson lék verk, sem
hvergi er til í þeim skrám yfir verk
Bach, sem tiltækar em og nýjastar,
enda ber þetta verk einkenni tón-
smíðaæfinga í „kontrapunkti“, þar
sem unnið er með tvær, þijár, fjórar
og sex nótur á móti einni og það í
einföldustu gerð. Að byggingu til
er þetta auk þess mjög snubbótt
Fallegt einb.hús ein og hálf hæð á útsýnisstað í Selja-
hverfi. í húsinu eru 3-4 svefnherb., góð stofa með arni,
borðstofa og stórt eldhús. í kjallara er sjónvarpsherb.
og vinnuherb. Stór bílsk. Selst fokhelt.
FASTEIGNASALAN LUNDUR,
Lækjarfit 7, Garðabæ.
®651633.
smástykkjasafn og kom tónmál
þess hvergi nærri því, sem meistar-
inn gerði í þeim smástykkjum er
eftir hann liggja. Það er í raun
móðgun við minningu Bach að bjóða
upp á svona mall. Samkvæmt þeim
upplýsingum sem undirritaður fékk,
mun Ámi Arinbjamarson ekki hafa
sjálfur valið þetta verk til flutnings
en þrátt fyrir það flutti hann verkið
mjög fallega og skírlega eins og
hans er vandi. Guðmundur Gilsson
flutti fyrstu sónötuna í Es-dúr og
var auðheyrt að Guðmundur kann
sinn leik, þó ekki væri hann með
öllu hnökralaus.
Miðþátturinn (Adagio) er einhver
fallegasti tónvefnaður meistarans
og var hann fallega leikinn af
Guðmundi Gilssyni. Það er trúlega
nokuð erfítt að taka þátt í svona
tónleikahaldi sem skipulagt er af
Félagi íslenskra orgelleikara,
Kirkjukórasambandi íslands og
Söngmálastjóra Þjóðkirkjunnar. Að
leika eitt verk segir lítið til um
getu hvers orgelleikara, auk þess
að vera sagt hvaða verk sé á dag-
skrá og geta ekki sjálfur valið við-
fangsefni við hæfí. Trúlega hefði
mátt alfarið miða við óskir orgel-
leikaranna sjálfra, en aðeins hafa
gát á því að ekki yrði um of miklar
endurtekningar að ræða, þó slíkt
hefði í hófí gefíð skemmtilegan
samanburð. Þrátt fyrir allt munu
þessir tónleikar hleypa orgelleikur-
um kapp í kinn og þegar lýkur að
flytja öll verk meistarans og einnig
þau sem honum hafa ranglega verið
eignuð, mætti láta reyna á hvort
ekki væri ástæða til að halda þess-
ari venju við og kynna verk annarra
orgelsnillinga.
íbúðir óskast
Vesturbær
Höfum kaupanda aö 4ra herb. íb. í Vestur-
borginni. Góðar greiöslur í boöi.
Fossvogur
Höfum fjársterkan kaupanda að raöhúsi eöa
einb. í Fossvogi eöa Háaleiti.
Vesturberg — 2ja
55 fm góð íbúð á 2. hæð. Sórþvpttahus.
Verð 1600-1650 þús.
2ja herb.
3ja herb.
Efstihjalli — 2ja
65 fm vönduö íbúö á 1. hæö. Verö
1750-1800 þús.
Hamraborg — 2ja
60 fm vönduö íbúö á 1. hæö. Verð 1,7 millj.
Austurströnd — Seltj.n.
Góö 2ja herb. ný íbúö á 6. hæö ásamt stæöi
i bilhýsi. Verö 1,95 millj.
Blikahólar — 2ja
Glæsileg íbúö á 6. hæö. Ný eldhúsinnr. Ný
gólfefni. Verð 1650 þús.
Selás í smíðum
Höfum til sölu 2ja 89 fm og 3ja 119 fm íb.
við Næfurás. íbúöirnar afhendast fljótlega.
Fallegt útsýni. Teikn. á skrifst. Hagstæö
greiöslukjör.
Leifsgata — 2ja
Ca. 55 fm ibúö á 3. hæð. Laus fljótlega. Verð
1400 þús.
Krummahólar — 2ja
72 fm góð íbúö á 2. hæð. Bílhýsi.
Bergstaðastræti
Lítið timburhús á 2 hæöum. Verð 1,5 millj.
Hraunbær —2ja
Ca. 70 fm vönduö íb. i 5 ára húsi. Verð
1800 þús.
Laugavegur 2ja-3ja
Ca. 85 fm góö íbúö í nýlegu húsi. Laus fljótl.
Verð 1,9-2 millj.
Kaplaskjólsvegur — 2ja
Ca. 70 fm björt og falleg ibúö á 1. hæö. Hag-
stæð kjör.
Skeiðarvogur — 2ja
75 fm björt íbúö i kjallara (í raöhúsi). Verö
1700 þús.
Ugluhólar — 2ja
70 fm góö íbúö á 3. hæö.
Keilugrandi — 2ja
65 fm vönduö ibúö á jaröhæö.
Hverfisgata 2ja-3ja
50 fm rishæö. Sér inng. og hiti. Laus nú
þegar. Verð 1,2 millj.
Asparfell - 2ja
55 fm íbúö í toppstandi á 1. hæö. Verð
1550 þús.
Þverbrekka — 2ja
55 fm íbúö á 7. hæö. Suövestursvalir.
Glæsilegt útsýni. Verð 1600 þús.
Eiðistorg — 3ja
120 fm glæsileg ibúð á 4.-5. hæö. íbúöin
afhendist tilb. u. tréverk nú þegar. Sólhýsi
og svalir útaf stofu. Glæsilegt útsýni. Sam-
eign fullbúin. Verð 2,6 millj.
Álfheimar —3ja
90 fm glæsileg íbúö á 3. hæö. Parket á
gólfum. Verð 2,1 millj.
Bergþórugata — 3ja
Góö ca. 85 fm íbúö á 1. hæö. íbúöin er
mikið endurnýjuö, m.a. nýtt parket á gólfum
og nýtt gler. Verð 1,9 millj.
Furugrund —3ja
Góð íbúð á 5. hæö. Laus strax. Verð 2,3 m.
Bræðraborgarstígur — 3ja
Góö 90 fm ibúö í nýlegu húsi. Ákveöin sala.
Verð 2,5 millj.
Orrahólar — 3ja
Glæsileg endaíbúö á 7. hæö. Glæsilegt út-
sýni suöur, noröur og austur. Húsvöröur.
Verð 2,2 millj.
Jörfabakki — 3ja
90 fm glæsileg íbúö á 1. hæð. Suöursvalir.
Verð 2-2,1 millj.
Nóatún — 3ja
3ja herb. 100 fm vönduö íbúö á 2. hæö í
nýju húsi. Mjög hentugt fyrir eldar fólk.
Barónsstígur — 3ja
90 fm mikiö endurnýjuö íbúö á 1. hæö i
steinhúsi. Verð 2,2 millj.
Kríuhólar —3ja
90 fm ibúðá4. hæð. Verð 1760-1850 þús.
Miklabraut — 3ja
65 fm kjallaraibúð. Laus strax. Verð 1,7 m.
Æsufell — 3ja
94 fm góð íbúð á 2. hæð. Verð 1950 þús.
Hraunbær — 3ja
100 fm vönduö ibúð á 1. hæð i 5 ára húsi.
Verð 2,2-2,3 millj.
Engihjalli — 3ja
96 fm falleg íbúð á 4. hæð. Tvennar svalir.
Verð1950þús.
Reykás — 3ja
98 fm ibúð tilb. u. tréverk. Fullfrágengin
sameign. Til afh. fljótl. Verð 1900 þús.
Holtagerði — bílskúr
3ja herb. íbúð á 1. hæð. Tvíbýlishús. Bilskúr.
Bakkagerði — 3ja
3ja herb. 70 fm falleg íbúö á jarðhæð. Sér-
inng. Verð 1800-1850 þús.
Krummahólar — 3ja
90 fm mjög sólrík íbúð á 6. hæð. Glæsilegt
útsýní. Bílhýsi. Verð 1,9 millj.
Fífuhvammsvegur — 3ja
3 herb. efri sérhæð í tvíbýlishúsiþ Stór bíl-
skúr. Verð 2,4 millj.
Brávallagata — 3ja
Ca. 100 fm íbúð á 2. hæð. Verð 2,2 millj.
Leirubakki — 3ja
90 fm góö íbúð á 2. hæö ásamt auka herb.
í kj. Verð 2,1 millj.
Engjasel — 3ja
90 fm ibúð á 2. hæð. Verð 1850 þús.
Hringbraut — 3ja-4ra, Hf.
90 fm björt og falleg íbúð á 2. hæð. Bað-
herb. ný standsett. Verð 2 millj.
4ra-6 herb.
Hæð og ris v/Flókagötu
4ra herb. efri hæð, auk 4ra herb. m. snyrt-
ingu og geymslum í risi. Bílskúrsréttur.
Nýbýlavegur — bílskúr
4ra herb. góö íbúö á 2. hæö í fjórbýlishúsi.
Bílskúr. Verð 2,7 millj.
Skólavörðustígur — 5 herb
120 fm vönduö íbúö í nýju steinhúsi. Sér-
þvottah. Suöursvalir.
Furugrund —4ra
100 fm góö íbúö á 2. hæö ásamt stæöi í
bílhýsi. Verö 2,5 millj.
Langahiíð — sérhæð.
5 herb. 125 fm glæsileg hæö öll endurnýjuð.
Bílskúr. Góö lokuö lóö. Útsýni yfir Miklatún.
Ljósheimar — 4ra
100 fm góö íbúö á 6. hæö. Danfoss. Verö
2,2-2,3 millj.
Eiðistorg — 4ra
110 fm vönduö íbúö á 3. hæö. Bílskýli.
Glæsilegt útsýni. Verö 3,9 millj.
Húseign v/Sólvallagötu
Til sölu sérhæð (um 200 fm) ásamt 100 fm
kjallara. Á 1. hæö eru 2 stórar saml. stofur,
5 svefnherb., stórt eldhús og snyrting. í kj.
er stórt hobbýherb., 2 herb. baðherb., o.fl.
Eignin er í mjög góöu standi.
Háaleitisbraut — 4ra
117 fm góö íbúö á 3. hæö. Suöursvalir.
Ðílskúrsréttur. Verö 3 millj.
Álfhólsvegur — sérhæð
140 fm 5-6 herb. vönduö sórhæÖ. Bílskúr.
Verö 3,5 millj.
Goðheimar — sérhæð
150 fm vönduð efri hæö. 4 svefnherb.
Möguleiki á aö skipta eigninni i 2 íbúðir.
Flókagata — sérhæð.
120 fm neöri sérhæö. Verð 3,3-3,5 millj.
Hagamelur — hæð og kj.
115 fm hæö ásamt 70 fm í kjallara. Verð
4,5 millj.
Laugateigur — sérhæð
115 fm efri sérhæö ásamt 25 fm bílskúr.
Ný eldhúsinnr. og ný baöinnr. Nýl. lagnir.
Hrafnhólar —130 fm
5-6 herb. mjög vönduö íbúö á 2. hæö. Góöar
suöursvalir. Gott útsýni. 4 svefnherb.
Þvottalögn á baöi. Verö 2,8-3 millj.
Miklabraut —120 fm
4ra herb. falleg hæö ásamt bílskúr.
Húseign við Njálsgötu
1. hæö: 4ra herb. ibúö. 2. hæö: 4ra herb.
íbúð ásamt 3 herb. i risi. í kj. er sameign
og ósamþ. íb.
Engihjalli — 4ra
115 fm íbúö á 1. hæð. Verð 2,3 millj.
Efstihjalli — 4ra-6
4ra herb. íbúö ásamt 2 aukaherb. á jaröhæö.
(Samtals 5 svefnherb.) á þessum vinsæla
stað. Verð 2,9 millj. Laust strax.
Álfaskeið — 5 herb.
136 fm glæsileg íbúö á 1. hæö. 4 svefnherb.
Mikil sameign. Bílskúrssökklar.
Ný glæsileg sérhæð v/Langholtsveg
5-6 herb. vönduö efri sérhæö ásamt 30 fm
bílskúr. Innkeyrsla m. hitalögn. í kjallara er
60 fm íbúö. Allt sór. Selst saman eöa i sitt
hvoru lagi.
Langholtsvegur — 6 herb.
Hæð og ris, alls u.þ.b. 160 fm i tvíbýlishúsi.
Eignin er mikið endurnýjuö innanhúss. 4-5
svefnherb. Bilsk.réttur. Verð 3,4 millj.
Laufásvegur — hæð
115 fm 4ra herþ. hæð. Sérinng. og hiti. Verð
3,1 millj.
Laugavegur — 120 fm
Glæsileg u.þ.b. 120 fm íbúö á rishæö.
Parket á öllum gólfum og panell i loftum.
Ný einangrun, leiöslur og gler. Tréverk allt
er handskoriö. Fádæma fallegt útsýni. Verð
2,8-3 millj.
Laufvangur m. sér inng.
4ra herb. 110 fm íbúð á 1. hæð. Suöaustur-
svalir. Verð 2,5 millj.
Dunhagi — 5 herb.
120 fm björt endaíbúð á 3. hæð. Glæsilegt
útsýni. Verð 2800 þús.
Eyjabakki — 4ra
100 fm góð endaib. á 2.h. Sérþvottah. Verð
2,4millj.
Stigahlíð — 5 herb.
135 fm vöndúð íbúð á jarðhæð skammt frá
nýja miöbænum. Sérinng. og hiti. Laus fljót-
lega. Verð 3,1 millj.
Sólvailagata — íbúðarhúsnæði
U.þ.b. 100 fm á 2. hæð í nýlegum steinhúsi.
Húsnæðið er óinnréttað, en samþykktar
teikn. fylgja. Góð kjör. Laust strax.
Hringbraut — Hf.
4ra herb. íbúð á 3. hæð. Glæsilegt útsýni.
Verð 2,1 millj.
Kelduhvammur — sérhæð
110 fm jarðhæð sem er öll endurnýjuö m.a.
eldhúsinnr., skápar, gólfefni, gluggaro.fi.
Laxakvísl - 5 herb.
137 fm íbúð i fjórbýlishúsi. Tilb. u. tróverk
nú þegar.
Kársnesbraut — sérh.
140 fm 4ra herb. efri sérhæð ásamt 40 fm
bílskúr. Verð 3-3,2 millj.
Njarðargata — 5 herb.
Standsett íbúö samtals 127 fm sem er hæö
og kjallari. Laus strax.
Móabarð — Hf.
4ra herb. ibúð á 1. hæö. Skipti á 2ja herb.
íb. koma vel til greina. Verö 2,2 mlllj.
Ýmislegt
EiGnflmiÐLunm
Sverrir Kristinsson söiustjóri iÞorleifur Guömundsson sölumaður—- Unnsteinn Beck hrl. — Þórólfur Halidórsson lögfræöingur.
Húseign við Smiðshöfða
600 fm húseign á þremur hæðum (3x200
fm). Húsiö afhendist tilb. u. tréverk og frág.
aö utan. Tilbúiö til afh. nú þegar. Góö
greiöslukjör.
Sólvallagata — atvinnuhúsnæði
174 fm húsnæöi á jaröhæö m. góöri loft-
hæð. Hentar vel fyrir læknastofur, heildsölu
o.fl. Laust strax.
Iðnaðarhúsnæði — Kóp.
Um 300 fm iönaöarhúsnæöi fyrir léttan
iönaö. Húsnæöiö veröur tilbúið n.k. vor.
Teikn. á skrifstofunni.
Byggingaréttur við Ármúla
til sölu byggingaréttur aö u.þ.b. 1800 fm
verslunar- og skrifstofuhúsnæði á góöum
staÖ. Byggingaframkvæmdir á staönum.
Uppl. og uppdráttur á skrifstofunni. (Ekki í
síma).
Húseign við miðborgina
Byggingaréttur
Til sölu húseign á 400 fm eignarlóö á góöum
staö viö miöborgina. Tilvalin lóð fyrir versl-
unar- og skrifstofuhúsnæöi. Upplýsingar á
skrifstofunni. (Ekki í síma.)
Barnafataverslun
Til sölu barnafataverslun í verslanamiöstöö
í austurborginni. Verslunin er í fullum rekstri
og meö sívaxandi veltu. GóÖur lager — góö-
ar vörur.
Verksmiðjuhúsnæði við Borgartún
1500 fm verksmiðjubygging m. 4-5 m loft-
hæö til sölu. Nánari upplýsingar á skrifst.
(Ekki i sima.)
Lyngás — Garðabæ
Hagstætt verð
Höfum fengið til sölu iönaöarhúsnæöi á
einni hæö samtals um 976 fm. Stórt girt
malbikaö port er á lóöinni. Stórar innkeyrslu-
dyr (4). Hlaupaköttur sem má aka út úr
húsinu fylgir. Teikn. og allar nánari upplýs-
ingar á skrifstofunni.
Smiðshöfði
Mjög vandaÖ fullbúiö iönaöarhúsnæöi.
Grunnflötur hússins er 300 fm og samtals
flatarmál 750 fm ásamt 78 fm vinnuskúr.
Lofthæð á jaröhæö er 5,6 m. Góöar inn-
keyrsludyr.
Hveragerði — einb.
130 fm gott nýlegt einbýlishús á góöum
staö. Bílskúrsréttur. Ákveöin sala.
ÞINGHOLTSSTRÆTI 3