Morgunblaðið - 04.03.1986, Síða 15

Morgunblaðið - 04.03.1986, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. MARZ 1986 15 inni eingöngu notuð í friðsamlegum tilgangi og til blessunar öllu mann- kyni. Síðan hafa Sameinuðu þjóð- imar unnið ötullega í 40 ár að út- rýmingu kjamorkuvopna og af- vopnunar í heild. En tiltölulega lítið hefur áunnist til þessa. Allsheijar- þingið hefir haldið áfram að sam- þykkja áskoranir til afvopnunar og tekist hefir að fá samþykkta nokkra alþjóðasamninga um friðlýst svæði fyrir kjamorkuvopnum. Má þar nefna Suðurheimskautið, hafsbotn- inn og latnesku Ameríku (Tlatelol-, co-samningurinn 1967). Þá má nefna samninginn um bann við kjamorkuvopnatilraunum í geimn- um og samninginn gegn útbreiðslu kjamorkuvopna (1968). En ekki hefir tekist að hefta framleiðslu og staðsetningu kjamorkuflauga stór- veldanna. Umræðum og tillögum til afvopnunar hefir stöðugt farið fjölgandi á Allsheijarþingi. T.d. voru 1983 á Allsheijarþingi 62 til- lögur um afvopnunarmál meðal 331 tillögu, sem fyrir þinginu lá það árið. Yfirlýstur tilgangur Samein- uðu þjóðanna er „algjör afvopnun", bæði hefðbundinna vopna sem kj amorku vopna. Valdamenn hvetja til útrýmingar kjarn- orkuvopna Friðarárið þótti byija vel er Selma Guðmundsdóttir píanó- leikari. Mikhail Gorbachyov tilkynnti, að Sovétstjómin myndi leggja til að öllum kjamorkuvopnum yrði útrýmt í heiminum á næstu 15 ámm. Gorbachyov sagði í ávarpi sínu, að þjóð hans hefði verið „fyrst allra þjóða, snemma á árinu 1946, til að bera fram tillögu um að hanna og framleiða kjamorkuvopn". Þetta mun hafa verið um sama leyti og Allsheijarþingið samþykkti sína til- lögu, sem að framan greinir. Það er rétt, að fjöldi leiðtoga heimsins hefir fyrr og síðar frá 1946 hvatt til útrýmingar og banns við framleiðslu kjamorkuvopna. T.d. skýrði George P. Schultz, utan- ríkisráðherra Bandaríkjanna, ný- lega frá því í grein, sem hann skrif- aði um afvopnunarmál að „Banda- ríkin og Sovétríkin hafi samþykkt, að lokatilgangur þeirra beggja sé algjör útrýming kjamorkuvopna. En það verður ekki auðvelt," bætti ráðherrann við. En meðan viðræður halda áfram er von. Hvort það skeður á Friðarárinu eða síðar mun tíminn einn sýna. (Heimildir fyrir framanskráðu eru skjöl og skýrslur Sameinuðu þjóð- anna og viðtöl við embættismenn Sameinuðu þjóðanna, sem vinna að afvopnunarmálum. Meðal þeirra er William Lawler í afvopnunardeild- inni. Hann er Kanadamaður, giftur konu af íslenskum ættum, Dolores, dóttirsíra Valdimars heit. Eylands.) Elísabet Erlingsdóttir söngkona. Háskólatónleikar í Norræna húsinu FIMMTU háskólatónleikarnir á Thorsteinsson og A. Dvorák við vormisseri 1986 verða haldnir í píanóundirleik Selmu Guðmunds- Norræna húsinu miðvikudaginn dóttur. 5. mars. Tónleikamir hefjast kl. 12.30 og Elísabet Erlingsdóttir sópran- standa í u.þ.b. hálftíma. söngkona syngur lög eftir Árna (Fréttatiikynning) Þegar Búnaðarþing 1944 sam- þykkti að gefa eftir 9,4% verð- hækkun á landbúnaðarafurðum og bændur urðu þannig einir þjóðfé- lagsþegna fyrir tekjuskerðingu, leiddi það til þess að bændur risu upp um land allt og stofnuðu síðan Stéttarsamband bænda. Átök þeirra sem risu upp gegn þeim sem fyrir vom urðu svo erfið að uppgjöf fékkst í raun ekki. Búnaðarfélag íslands hélt velli, en ný stofnun reis upp við hlið þess. Nú em þau straumhvörf í okkar þjóðfélagi, að vanda líðandi stundar verður ekki lengur mætt með hækkunum og aukinni verðbólgu. Við verðum að byija að vinda ofan af keflinu. Það getum við ekki gert innan frá, heldur aðeins utan frá, byijað á spamaði í yfirstjóm, hægja vemlega á byggingarframkvæmd- um, fella niður sjálfvirkar gjald- tökur til sjóða og stofnana og sé verðmiðlun leyfð í einhverri mynd, sé ströngustu aðhaldsaðgerðum beitt. Sölufélög okkar séu undir sama hatt sett. Dæmin þar ganga ekki lengur upp. Sláturkostnaður með öllum öðmm gjöldum verður að minnka vemlega. Kostnaður við byggingar og yfírstjóm verður að minnka. Til að höggva svo víða á sjálfvirkan prósentukostnað undan- farinna ára, verður að byija upp á nýtt með greiðsluform, leita tilboða um rekstur eininga, flutninga og aðdrætti. Á sama hátt verða bænd- ur að gera kröfu um lækkun verðs hjá helstu seljendum til bænda. Rekstur Áburðarverksmiðju ríkisins verður að batna vemlega, til að hægt sé fyrir bændur að versla við það fyrirtæki og form þeirrar versl- unar verður að breytast. Rafmagns- verðið sem bændur greiða, og er margfalt miðað við rafmagnsverð í þéttbýli verður að lækka. Trygg- ingariðgjöld bænda verða að fást lækkuð. Tryggingamar í heild séu boðnar út og þannig mætti áfram upp telja. Stærsta hagsmunamál bænda er því í dag að lækka afurðaverðið og ná þannig fram vemlegri söluaukn- ingu innanlands óg síðan vinna að útflutningsmöguleikum vegna þeirrar sérstöðu sem við höfum, þar sem landið er nær hreint af sjúk- dómum og afurðirnar því ekki lyfja- sprautaðar í sama mæli og erlendis. Hér er um miklu hærra hlutfall að ræða en 9,4% fyrir 40 ámm. Hér em þeir hagsmunir í veði, sem bændur vilja kalla forystumenn sína til ábyrgðar við að leysa. Bregðist forystumenn þessari skyldu, vona ég að bændur fari aðra leið í bar- áttu sinni nú. Ekki að þeir myndi ný féiög til að takast á við sömu viðfangsefni og þau sem fyrir em, heldur skipti um sína forystusveit, ekki aðeins í þessu „þrívirka kerfi yfirstjómar" heldur einnig í stjóm- um sölufyrirtækjanna, sem verða að gæta miklu meiri spamaðar og hagræðingar í rekstri. Höfundur er prestur og bóndi að Holti undir Eyjafjöllum. Þáttaskil Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík boða til fundar um nýgerða kjarasamninga og horfur í efnhags- málum í sjálfstæðishúsinu Valhöll fimmtudag- inn 6. mars nk. kl. 20.30. Frummælandi verður Þorsteinn Pálsson f jármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins. Sjálfstæðismenn eru hvatt- ir til að f jölmenna. Vörður, Hvöt9 Heimdallur, Óðinn. ÁLPRÓFlLAR CX3 TENSBTYKKI Álsamsetningarkerfið frá system Staildex býður upp á marga möguleika og hentar t.d. 1 INNRÉTTINGAR AFGREIÐSLUBORÐ HILLUR ÚTSTILLINGAR o.fl. Önnumst sérsmíði eða sögum niður eftir máli. system standex oa&isj Siðumúla 32. simi 38000

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.