Morgunblaðið - 04.03.1986, Side 22

Morgunblaðið - 04.03.1986, Side 22
MQRGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 4. MARZ1986 22 SJOSLYSIÐ A BREIÐAFIRÐI 30 skip og þyrla leituðu á svæðinu SKIP, bátar og þyrla Landhelgisgæzlunnar leituðu mannsins, sem saknað var af As RE 112 fram í myrkur í gær án árangurs. Fjörur verða gengnar í dag. Strax eftir slysið fóru nærstaddir bátar og skip að koma á slysstaðinn, 4 til 6 mflur út af Búlands- höfða. Þegar mest var voru á þriðja tug báta við leitina, en þeim fækkaði er líða tók á daginn. Varðskip var komið á leitarsvæðið síðdegis. Þyrla Landhelgisgæzlunnar TF Sif tók þátt í leitinni frá klukkan 12 á hádegi til þijú síðdegis. Hvöss austanátt var á þessum slóðum í gærmorgun og gekk á með éljum. Hvassast varð 8 til 9 vindstig í hrynunum. Morgunblaðið/Júlíus Brak og lauslegt dót úr ÁS RE. Hviti baukurinn var það fyrsta, sem skipverjar á Kristjáni S. sáu. ASRE112 Gott að geta orðið að liði - segir Kristján L. Runólfsson, skipstjóri á Kristjáni S. Kristján L. Runólfsson „ÞAÐ er vissulega ólýsanleg tilfinning að bjarga mönnum úr sjáv- arháska. Ég er fyrst og fremst þakklátur forsjóninni fyrir að hafa getað orðið að liði, þvi ræður bara tilviljun,“ sagði Kristján Runólfsson, skipstjóri og eigandi Kristjáns S. SH 23, sem bjargaði þeim Arna og Valgeiri úr björgunarbátnum á Breiðafirði í gær- morgun. Kristján sagði í samtali við gangs og sorta en fljótlega hefði Morgunblaðið, að þeir hefðu verið ýmislegt brak og annað lauslegt borðs. Vel hefði gengið að na að draga fyrstu trossuna, þegar farið að reka að bátnum úr austrí. Þe>m um borð, en þeir hefðu verið hann hefði tekið eftir rauðleitu Hann hefði þegar kailað upp litlu anz' kaldir og þjakaðii ljósleiftri, sem sézt hefði í augna- bátana frá Grundarfirði og þefðu sæmilega á sig komnir. blik. Lítið hefði sézt vegna élja- þeir allir svarað nema Ásinn. Hann hefði því strax kallað út eftir leit og siglt í austurátt á móti brakinu. Þetta hefði gerzt á milli 9 og 10 og eftir um 10 til 15 mínútna stím hefði hann komið beint fram á björgunarbátinn með þeim Áma og Valgeiri innan Skúli Kristjánsson Maðurínn sem saknað er MAÐURINN, sem saknað er, heitir Skúli Kristjánsson til heimilis að Hrísateigi 17 í Reykjavík, fæddur 14. október 1927. Hann er kvæntur Þóreyju Guðmundsdóttur og eiga þau tvö uppkomin böm. Séð yfir leitar- svæðið. Kristján S. SH 23 fremst- ur á myndinni en hann lónaði yfir slysstaðnum nokkurntíma eftir að Árna og Valgeiri var bjargað þar um borð. Morgunblaðið/RAX

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.