Morgunblaðið - 04.03.1986, Page 30
r»jwp» r
30
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. MARZ1986
GENGIS-
SKRÁNING
Nr.42 — 3. mars 1986
Kr. Kr. Toll-
Ein.KL09.15 Kanp Sala gengi
Dollarí 41,200 41,320 41320
SLpusd 59^87 59,459 60352
K»n.dolUri 28321 28,905 28,947
Dönskkr. 5,0169 5,0316 5,0316
Norskkr. 5,8811 539828 5,9169
Senskkr. 5,7362 5,7529 5,7546
FLmark 8,0975 8,1211 8,1286
Fr.franki 6,0203 6,0378 6,0323
Belg. franki 0,9051 0,9077 0,9063
Sr.rranki 21,9616 22,0256 21,9688
HolL gyllini 163987 16,4464 16,4321
y-þ.mark 18,5293 183833 183580
iLlíra 0,02723 0,02731 0,02723
Anstnrr.sch. 2,6367 2,6444 2,6410
PorLescudo 03793 03801 03823
Sp-peseti 03930 03939 0,2936
Jap.jen 032886 032952 032850
Irsktpund 56,016 56,179 56,080
SDR (SérsL 473051 47,6438 473412
INNLÁN S VEXTIR:
Sparísjóðsbœkur
Landsbankinn............... 12,00%
Útvegsbankinn.............. 12,00%
Búnaðarbankinn............. 12,00%
Iðnaðarbankinn............. 13,00%
Verzlunarbankinn........... 12,50%
Samvinnubankinn............ 12,00%
Alþýðubankinn.............. 12,50%
Sparisjóðir................ 12,00%
Sparítjóðsrelknlngar
með 3ja mánaða uppsögn
Alþýðubankinn.............. 14,00%
Búnaðarbankinn............. 13,00%
Iðnaðarbankinn............. 13,50%
Landsbankinn............... 14,00%
Samvinnubankinn............ 13,00%
Sparisjóðir................ 13,00%
Útvegsbankinn.............. 12,50%
Verzlunarbankinn........... 14,00%
með 6 mánaða uppsögn
Alþýöubankinn.............. 17,00%
Búnaðarbankinn............. 14,00%
Iðnaðarbankinn............. 15,00%
Samvinnubankinn............ 17,00%
Sparisjóðir................ 14,00%
Útvegsbankinn.............. 13,00%
Verzlunarbankinn........... 15,50%
með 12 mánaða uppsögn
Alþýðubankinn.............. 18,50%
Landsbankinn................15,00%
Útvegsbankinn.............. 15,00%
Verðtryggðir reikningar
miðað við lánskjaravísrtölu
með 3ja mánaða uppsögn
Alþýðubankinn.............. 1,50%
Búnaðarbankinn............. 1,00%
Iðnaðarbankinn...... ...... 1,00%
Landsbankinn....... ....... 1,00%
Samvinnubankinn...... ..... 1,00%
Sparisjóðir................ 1,00%
Útvegsbankinn.............. 1,00%
Verzlunarbankinn........... 1,00%
með6mánaða uppsögn
Alþýðubankinn................ 3,50%
Búnaðarbankinn............. 3, 50%
Iðnaðarbankinn............... 3,00%
Landsbankinn....... ....... 3,60%
Samvinnubankinn.............. 3,00%
Sparisjóðir.................. 3,00%
Útvegsbankinn................ 3,00%
Verzlunarbankinn..... ....... 2,50%
með 18 mánaða uppsögn:
Samvinnubankinn.............. 7,50%
með 24 mánaða uppsögn:
Samvinnubankinn...... ....... 8,00%
Að loknum binditima 18 mánaöa og
24 mánaöa verðtryggðra reikninga
Samvinnubankans er innstæða laus
tvisvar á ári eins og á 6 mánaða reikn-
ingum.
Ávísana- og hlaupareikningar:
Alþýðubankinn
- ávísanareikningar........ 11,00%
- hlaupareikningar.......... 4,00%
Búnaðarbankinn....... ..... 4,00%
Iðnaðarbankinn............... 5,00%
Landsbankinn................. 5,00%
Samvinnubankinn.............. 4,00%
Sparisjóðir.................. 4,00%
Útvegsbankinn................ 4,00%
Verzlunarbankinn1)........... 5,00%
Eigendur ávisanareikninga í Verzlun-
arbankanum geta samið um ákveðna
lágmarksinnstæðu á reikningi sínum og
af henni eru reiknaðir almennir sparí-
sjóðsvextir auk uppbótar.
Stjömureikningar:
Alþýðubankinn1)............ 8—9,00%
Alþýðubankinn býður þrjár tegundir
Stjömureikninga og eru allir verð-
tryggöir. i fyrsta lagi eru reikningar fyrir
ungmenni yngri en 16 ára, með 8%
vöxtum. Reikningurinn er bundinn þar
til eigandinn hefur náð 16 ára aldri. í
öðru lagi eru reikningar fyrir aldraða —
lífeyrisþaga — með 8% vöxtum. Upp-
sagnarfrestur er mismunandi eftir aldri
eiganda, 3 til 9 mánuðir. Vextir og
verðbætur eru lausar til útborgunar í
eitt ár. Þá eru þriggja Stjörnureikningar
með 9% vöxtum. Hver innborgun er
bundin í tvö ár. Vextir og verðbætur
eru lausar til útborgunar i eitt ár.
Afmælisreikningur
Landsbankinn................. 7,25%
Afmælisreikningur Landsbankans er
bundinn i 15 mánuöi og ber 7,25%
vexti og er verðtryggöur. Innstæða er
laus í tvo mánuði eftir að binditíma lýk-
ur. Heimilt er að leggja inn á reikninginn
til31.desember1986.
Safnlán - heimiltslán - 18-lán - plúslán
með 3ja til 5 mánaöa bindingu
Alþýðubankinn............... 14-17%
Iðnaðarbankinn.............. 13,50%
Landsbankinn.................14,00%
Sparisjóðir................. 13,00%
Samvinnubankinn............. 12,00%
Útvegsbankinn............... 12,50%
Verzlunarbankinn..... ...... 14,00%
8 mánaða bindingu aða lengur
Alþýðubankinn............... 17,00%
Iðnaðarbankinn.............. 14,00%
Landsbankinn................ 15,00%
Sparisjóðir................. 14,00%
Útvegsbankinn............... 13,00%
Innlandir gjaldayrísreiknlngar:
Bandaríkjadollar
Alþýðubankinn................ 8,00%
Búnaðarbankinn............... 7,50%
Iðnaðarbankinn...... ...... 7,00%
Landsbankinn....... ....... 7,00%
Samvinnubankinn...... ....... 7,50%
Sparisjóðir.................. 7,50%
Útvegsbankinn................ 7,50%
Verzlunarbankinn...... ...... 7,50%
Steriingspund
Alþýðubankinn............... 11,50%
Búnaðarbankinn.............. 11,50%
lönaöarbankinn.............. 11,00%
Landsbankinn................ 11,50%
Samvinnubankinn............. 11,50%
Sparisjóðir................. 11,50%
Útvegsbankinn............... 11,00%
Verzlunarbankinn............ 11,50%
Vestur-þýsk mörk
Alþýöubankinn................ 4,50%
Búnaðarbankinn...... ........ 4,00%
Iðnaðarbankinn...... ........ 4,00%
Landsbankinn....... ....... 3,50%
Samvinnubankinn...... ....... 4,50%
Sparisjóðir.................. 4,50%
Útvegsbankinn................ 4,50%
Verzlunarbankinn..... ....... 4,50%
Danskarkrónur
Alþýðubankinn................ 9,50%
Búnaðarbankinn....... ..... 8,00%
Iðnaðarbankinn...... ........ 8,00%
Landsbankinn........ ........ 7,00%
Samvinnubankinn...... ....... 9,00%
Spárisjóðir.................. 8,00%
Útvegsbankinn................ 9,00%
Verzlunarbankinn............ 10,00%
ÚTLÁN S VEXTIR:
Almennir víxlar (forvextir). 19,50%
Vtðskiptavlxlar*)
Landsbankinn................ 24,00%
Sparisjóðir................. 23,00%
EFTIRJVUNNILEG DVÖL VIÐ GARDAVATN
ÞRJÁRVIKUR í HREINASTA MUNAÐL^
Hótelinu fylgir einkabaöströnd,
sundlaug, tennisvellir og
veitingastaður í hæsta gæða-
Nú kynnir Farandi feröir til Cardavatns á ítalíu.
Viö bjóöum þér að búa í þrjár Ijúfar víkur á Hótel
Montefiori í Cardone, litlu þorpi viö vatniö.
Hóteliö er ekkert venjulegt gistihús, heldur
þrjár villur, mitt í garði þar sem pálmatré og
annar hitaþeltisgróður eru í fullum skrúöa allt
áriö. Loftslagið er milt og temprað, þeir sem
þola illa breyskjuhitann við Miðjarðarhafs-
ströndina njóta dvalarinnar við Gardavatnið.
Fjölbreyttar skoðunarferðir eru I boði:
Til Verona, Feneyja, Flórens, Mantova og upp í Dolomítafjöllin.
Einnig er spennandi að kynnast vinkjöllurum Francia Corta, þar sem hvitvín,
rauðvln og einstakur .spumante' eiga uppruna sinn.
Eigendurnir leyfa gestum sínum fúslega að smakka og bjóða upp á
glæsilegan málsverð.
Starfsfólk Faranda veitir fúslega allar nánari
upplýsingar um ferðir til Gardone. Við getum
líka pantað fyrir þig miða á tónleika, ballett og
óperur sem fluttar eru á leikvanginum (l’Arena)
í Verona.
Verð er miðað við tvíbýli með morgunmat, flug og ferðir innifaldar.
Friggia vikna ferðir, brottfarir. 19. júni, 10. júlí
og 3. september.
Ifaiandi
Veslurgötu 5. simi 17445
Skuldabróf, almenn................ 20,00%
Viðskiptaakuldabróf*)
Búnaðarbankinn............... 24,50%
Landsbankinn....... ....... 24,50%
Sparisjóðir.................. 24,00%
*) ! Útvegsbanka, Iðnaðarbanka,
Verzlunarbanka, Samvinnubanka, Al-
þýðubanka, Sparisjóði Akureyrar, Hafn-
arfjarðar, Kópavogs, Reykjavikur og
nágrennis, Vélstjóra og í Keflavik eru
viðskiptavixlar og viðskiptaskuldabréf
keypt miðað við ákveðið kaupgengi.
Afurða- og rekstraríán
í íslenskum krónum.... ...... 19,25%
í bandaríkjadollurum..,....... 9,50%
ísterlingspundum............. 14,25%
í vestur-þýskum mörkum..... 6,00%
ÍSDR......................... 10,00%
Verðtryggð lán mlðað við
lánskjaravísKölu
i allt að Z'h ár................. 4%
Ienguren2'/2ár.................. 5%>
Vanskilavextir.................. 23%
Óverðtryggð skuldabréf
útgefin fyrir 11.08. '84 .... 32,00%
Sérboð
Óbundið fé
Landsbanki, Kjörbók: 1)............
Útvegsbanki, Ábót:.................
Búnaðarb., Sparib: 1)...............
Verzlunarb., Kaskóreikn: ..........
Samvinnub., Hávaxtareikn:...........
Alþýöub., Sérvaxtabók: ............
Sparisjóðir.Tromprelkn:.............
Bundiðfé:
Búnaðarbanki, Metbók...............
Iðnaðarbanki, Bónus ...............
og veröbætur leggjast við höfuðstóli lok hvers
ársfjóróungs hafi reikningurinn notið Kaskó-
kjara. Vextir eru évallt iausir og úttekt vaxta
skerðir aldrei Kaskókjör.
Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur. Eftir
þvi sem innstæða er lengur óhreyfð reiknast
hærri vextir. Eftir tvo mánuði 13% vextir, ettir
þrjá mánuði 14% o.s.frv. uns innstæða hefur
verið óhreyfð í 6 mánuði þá reiknast 18%
vextir. Áunnar vaxtahækkanir reiknast alltaf
frá þvi að lagt var inn. Eftir 12 mánuði eru
vextir 18,5% og eftir 18 mánuði 19% en
þessar vaxtahækkanir eru ekki afturvirkar.
Vaxtafærsla á höfuðstól er einu sinni á ári.
Alþýðubankinn: Sérbók ber allt að 20%
vexti en vextir hækka eftir því sem innstæða
er lengur. Hver innstæða er meöhöndluð sér-
staklega. Höfuðstólsfærslur vaxta eru fjórum
sinnum á ári. Þá er einnig gerður samanburður
á ávöxtun Sérbókar og þriggja mánaöa verð-
tryggðra reikninga og sú hagstæðari valin.
Sparisjóðin Trompreikningar eru verð-
tryggðir og bera auk þess grunnvexti 6 mán-
aða verðtryggðra reikninga. Vextir eru færðir
á höfuðstól flórum sinnum á ári. Hreyfðar
Nafnvextir
Höfuöstóls
óvarfttr. verAtr. VerAtrygg. fœrslur vaxta
kjör kjör tímabil vaxtaáóri
2-18,0% 1.0 3mán. 2
12-15,6% 1.0 1 mán. 1
7-18,0% 1,0 3mán. 2
12,5-15,5% 3.5 3mán. 4
12-19,0% 1-3,5 3mán. 1
14-20,0% 1.5 4
3,0 1 mán. 2
19,0% 3,5 6 mán. 2
15,0% 3,0 1 mán. 2
1) Vaxtaleiörótting (úttektargjald) er 1,7%.
Skýringar við sérboð
innlánsstofnana
Landsbankinn: Ársvextir af kjörbók eru allt
að 18,0% — ávöxtun hækkar eftir þvi sem
innstæða er lengur óhreyfð. Á þriggja mánaða
fresti er ávöxtun Kjörbókar borin saman við
ávöxtun á þriggja mánaða verðtryggðum
reikningum og sú ávöxtun valin sem reynist
hærri. Vextir eru reiknaðir tvisvar á ári á höfuð-
stól. Kjörbók er óbundinn reikningur, en af
hverri úttekt er reiknaö 1,7% gjald. Ef reikn-
ingur er eyðilagður er úttektargjaldið 1,67%.
Útvegsbankinn: Ábót er óbundinn reikning-
ur. Borin er saman ávöxtun á óverðtryggðum
reikningum og þriggja mánaða verðtryggðum
reikningum og hærri ávöxtunin valin. Ef inn-
stæða hefur verið hreyfð, reiknast almennir.
sparisjóðsvextir á reikninginn. Vextir eru færð-
ir einu sinni á ári á höfuðstól, en veröbætur
bætast viö höfuðstól ef ávöxtun þriggja mán-
aðareikninga ervalin.
Búnaðarbankinn: Sparibók ber allt aö
18,0% vexti á ári — fara hækkandi eftir því
sem innstæða er lengur óhreyfð. Gerður er
samanburður við ávöxtun þriggja mánaða
verðtryggðra reikninga og ef hún er betri er
hún valin. Vextir eru færðir tvisvar á ári á
höfuðstól. Ef tekið er út af reikningnum er
reiknað 1,7% úttektargjald og er það dregið
frá áunnum vöxtum. Metbók Búnaðarbankans
er bundinn reikningur til 18 mánaða. Hverju
innleggi er hægt að segja upp með 18 mánaða
fyrirvara. Vextir eru lausir til útborgunar í 6
mánuði. Nafnvextir eru 19% og höfuðstóls-
færslur vaxta tvisvar á ári. Geröur er saman-
burðgr á ávöxtun 6 mánaða verðtryggðra
reikninga og Metbókar. Ávöxtun Metbókar er
aldei lakari en ávöxtun 6 mánaöa reikninga.
Verzlunarbankinn: Kaskóreikningur. Þá árs-
fjórðunga (jan—mars o.s.frv.) sem innstæða
er óhreyfð eða einungis ein úttekt (eftir að
lausir vextir hafa verið teknir út) fyfgja vextir
þeim sparifjárreikningum bankans sem hæsta
ávöxtun gefa. Af úttekinni fjárhæð reiknast
almennir sparisjóðsvextir. Innstæða á Kaskó-
reikningi, sem stofnaður er i siðasta lagi á
öðrum degi ársfjórðungs og stendur óhreyfð
út ársfjórðunginn nýtur Kaskókjara með sama
hætti og innstæða á Kaskóreikningi sem til
hefur verið heilan ársfjórðung og fær hlutfalls-
legar verðbætur m.v. dagafjölda í innleggs-
mánuði. Stofninnlegg síöar á ársfjórðungi fær
hæstu ávöxtun í lok þess næsta á eftir sé
reikningurinn í samræmi við reglur um Kaskó-
kjör. Ef fleiri en ein úttekt er á ársfjórðungi,
eftir að lausir vextir hafa verið teknir út, fær
reikningurinn almenna sparisjóðsvexti. Vextir
innstæður innan mánaðar bera sérstaka
Trompvexti ef innstæða hefur verið óhreyfð i
þrjá mánuði eða lengur, en annars almenna
sparisjóðsbókarvexti.
Iðnaðarbankinn: Bónusreikningur er verð-
tryggður reikningur og ber 3% vexti. Óverð-
tryggð Bónuskjör eru 15% á éri. Mánaðariega
eru borin saman verðtryggð og óverðtryggð
bónuskjör og ávöxtun miðuð við þau kjör sem
eru hærri á hverjum tíma. Hreyfðar innstæður
bera sérstaka vexti. Vextir eru færðir á höfuð-
stól tvisvar á ári. Heimilt er að taka út tvisvar
á hverju sex mánaða timablli.
Líféyrissj óðslán:
Lifeyríssjóður starfsmanna rikisins:
Lánsupphæð er nú 500 þúsund krónur og er
lánið vísitölubundið með lánskjaravisitölu, en
ársvextir eru 5%. Lánstimi er allt aó 25 ár,
en getur verið skemmri, óski lántakandi þess,
og eins ef eign sú, sem veð er i er lítilfjörfeg,
þá getur sjóðurinn stytt lánstímann.
Greiðandi sjóðsfélagar geta sótt um lán úr
lifeyrissjóðnum ef þeir hafa greitt iðgjöld til
sjóðsins í tvö ár og tvo mánuði, miðað við
fullt starf. Biðtimi eftir láni er fjórir mánuöir
frá þvi umsókn berst sjóðnum.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæð er nú, eftir 3ja ára aðild að lifeyr-
issjóðnum, 216.000 krónur, en fyrir hvern árs-
fjórðung umfram 3 ár bætast við láriiö 18.000
krónur, unz sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aðild
að sjóðnum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóðs-
aðiid bætast við höfuðstól leyfilegar lánsupp-
hæðar 9.000 krónur á hverjum ársfjórðungi,
en eftir 10 ára sjóðsaöild er lánsupphæðin
oröin 540.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast
við 4.500 krónur fyrir hvem ársfjórðung sem
liður. Þvi er i raun ekkert hámarkslán í sjóðn-
um.
Höfuðstóll lánsins er tryggður með láns-
kjaravisitölu, en lánsupphæðin ber nú 5%
ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár að vali
lántakanda.
Þá lánar sjóðurinn með skilyrðum sérstök
lán til þeirra, sem eru eignast sina fyrstu
fasteign og hafa greftt til sjóðsins samfellt í
5 ár, kr. 590.000 til 37 ára.
Lánskjaravísitala fyrir febrúar 1986 er 1396
stig en var fyrir janúar 1986 1364 stig. Hækk-
un milli mánaðanna er 2,35%. Miðað er við
vísitöluna 100 ijúní 1979.
Byggingavisitala fyrir janúar til mars 1986
er 250 stig og er þá miðaö við 100 í janúar
1983.
Handhafaskuldabréf í fasteignaviðskipt-
um. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%.
Bókasafnið í Gerðubergi:
Fyrsta kynningar-
dagskrá í kvöld
FYRSTA kynningardagskrá nýja útibús Borgarbókasafnsins i Gerðu-
bergi verður í kvöld, þriðjudag. Er það tónlistardagskrá sem bókasaf nið
og menningarmiðstöðin standa að í sameiningu en menningarmiðstöðin
á þriggja ára starfsafmæli um þessar mundir og minnist þess með
hlutdeild í þessari dagskrá.
Flutt verður tónlist eftir Atla Heimi
Sveinsson og auk þess syngur Krist-
inn Sigmundsson einsöng. Verk Atla
Heimis er samið við „Guðsbamaljóð"
eftir Jóhannes úr Kötlum, en hann
orti þetta ljóð um Guðmund Thor-
steinsson, Mugg. Verkið er flutt af 6
tónlistarmönnum og skáldin Vilborg
Dagbjartsdottir og Friðrik Guðni
Þorleifsson lesa ljóðið. Tónlistar-
mennimir eru Bemhard Wilkinson
flauta, Einar Jóhannesson, klarinett,
Hafsteinn Guðmundsson, fagott,
Monica Abendroth, harpa, Szymon
ðla og Ca
Kristinn Sigmundsson syngur lög við
ýmis íslensk ljóð við undirleik Jónasar
Ingimundarsonar. í hléi gefst fólki
kostur á að skoða bókasafnið.
Á morgun miðvikudaginn 5. mars,
kemur Litla brúðuleikhúsið f heim-
sókn í bókasafnið kl. 14 og sýnir
leikrit um Rauðhettu og er það eink-
um ætlað bömum. Annað kvöld kl.
20 verður svo tónlistardeild bóka-
safnsins kynnt. Þá kynningu annast
Friðrik Guðni Þorleifsson bókasafns-
fræðingur og tónlistarmaður.
Allar kynningar bókasafnsins eru
niHif ^lllT1 r^^rnHinnffilin