Morgunblaðið - 04.03.1986, Síða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR4. MARZ1986
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Hárgreiðslusveinn
óskast sem er fær um að sjá um rekstur
stofu í miðborginni.
Upplýsingar í síma 44450 eftir kl. 18.00.
Vanur tölvusetjari
óskar eftir heilsdagsstarfi. Upplýsingar í síma
41613 eftir kl. 15.00.
Rannsóknastarf
Rannsóknastofnun í Reykjavík óskar eftir líf-
efnafræðingi eða líffræðingi til blóðrann-
sókna. Framtíðarstarf.
Upplýsingar um menntun og fyrri störf
sendist augldl. Mbl. merktar: „R — 3072“
fyrir 10. marsnk.
Yfirþroskaþjálfi
óskast til starfa á skrifstofu Svæðisstjórnar
Reykjanesvæðis.
Verksvið:
A. Fagleg ráðgjöf og eftirlit á þeim sambýl-
um og skammtímavistum sem Svæðis-
stjórn annast rekstur á.
B. Fagleg ráðgjöf og leiðbeiningar við aðrar
stofnanir fyrir fatlaða (skv. 11 gr. laga
um málefni fatlaðra).
C. Úrvinnsla umsókna varðandi fjárhagslega
aðstoð við framfærendur fatlaðra (skv.
10 gr. laga um málefni fatlaðra).
D. Almenna ráðgjöf við fatlaða og eða að-
standendur þeirra á Reykjanesvæði.
E. Starfa að skipulagsverkefnum á vegum
Svæðisstjórnar.
Gerðar eru kröfur til minnst 3 ára starfs-
reynslu með fötluðum.
Einnig skal viðkomandi hafa haft með hönd-
um stjórnum deilda eða stofnana þar sem
fatlaðirdveljast.
Gerð er krafa til víðtækrar þekkingar í faginu
þroskaþjálfun sem myndi nýtast í starfi með
einstaklingum og við vinnu að skipulagsmál-
um.
Umsóknir skulu sendast Svæðisstjórn
Reykjanesvæðis, Lyngási 11, 210 Garðabæ,
fyrir 17. mars nk.
Nánari upplýsingar um starfið veitir fram-
kvæmdastjóri Svæðisstjórnar á skrifstofu-
tímaísíma651692.
Auglýsingateiknari
Vanur auglýsingateiknari óskar eftir górði
vinnu. Tilboð sendist auglýsingad. Morgun-
blaðsins merkt: „2585“
Rafeindavirki
óska eftir atvinnu. Get byrjað fljótlega. Tilboð
sendist auglýsingad. Mogrunblaðsins merkt:
„Rafeindavirki — 3348“
Viðskiptafræðingur
Opinber stofnun óskar eftir að ráða við-
skiptafræðing til starfa við almenna fjármála-
ráðgjöf og nauðsynlega útreikninga í því
sambandi.
Umsóknir merktar: „Ráðgjöf — 3346“ sendist
auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir 10.
mars nk.
Smurstöð
atvinna
Viljum ráða unga menn til starfa á smurstöð
fyrir bíla. Áhugasamir 17—20 ára koma
gjarnantil greina.
Góð og hreinleg vinnuaðstaða.
Samviskusemi, reglusemi og stundvísi er
áskilin.
Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá síma-
verði.
SVÆÐ1SSTJ0RN MALEFNA FATLAÐRA
REYKJANESSVÆDI
Laugavegi 170-172 Sími 21240
Rafiðnfræðingar —
rafvélavirkjar —
rafvirkjar
Okkur vantar menn í eftirtalin störf:
Yfirverkstjóra rafþjónustu.
Óskað er eftir rafiðnfræðingi með menntun
og/eða reynslu í rekstri verkstæðis, eða
mann með hliðstæða menntun og reynslu.
Rafvélavirkja til sjálfstæðrar vinnu á raf-
vélaverkstæði.
Rafvélavirkja eða rafvirkja til viðgerða á
heimilistækjum o.fl.
Rafvirkja til almennra raflagna og viðhalds-
vinnu.
Bjóðum aðstoð við útvegun húsnæðis og
frían flutning búslóðar. Upplýsingar gefur
Óskar Eggertsson.
Póiiinn hf, Isafirði,
sími 94-3092.
Kranamaður
Viljum ráða vanan kranamann á bygginga-
krana. Uppl. í síma 681935 á skrifstofutíma.
Istak,
íþróttamiðstööinni.
Kynningar
fverslunum
iðnfyrirtæki í matvælaiðnaði sem er stórt
og leiðandi á sínu sviði auglýsir eftir vönu
og aðlaðandi fólki til að sjá um kynningar í
verslunum. Umsóknir sendist augld. Mbl.
fyrir 6. mars merktar: „Kynningar — 8897“.
Járnvöruverslun
Óskum eftir ungum, reglusömum manni til
afgreiðslustarfa nú þegar.
Tilboð óskast send augld. Mbl. með upplýs-
ingum um menntun, fyrri störf og aldur
merkt: „B — 8896" fyrir 6.mars.
Okkur vantar
nú þegareftirfarandi starfskrafta:
1. á sauma- og bræðsluvélar í regnfatadeild,
2. iðnaðarstörf í Súðarvogi (unnið á sjálfvirka
vél),
3. í ræstingarstörf á Skúlagötu 51.
Vinsamlegast leitið upplýsinga í síma 12200.
6#>N
' SEXTIU OG SEX NORDUR
Sjóklæðageröin hf.,
Skúlagötu 51, - v/Skúlatorg, Reykjavík.
Afgreiðsla
í miðbænum
Óskum að ráða duglegan og ábyggilegan
starfsmann til framtíðarstarfa í verslun
okkar í Lækjargötu 4.
Æskilegt er, að væntanlegir umsækjendur
uppfylli eftirfarandi skilyrði:
* Geti unniðfrá kl. 9.00-13.00
* Séáaldrinum 18-25 ára.
* Hafiáhugafyrirdömufatnaði.
* Geti hafið störf hið allra fyrsta.
Nánári upplýsingar gefur starfsmannastjóri
i versluninni Lækjargötu 4 í dag þriðjudag
og á morgun miðvikudag frá kl. 16.30-18.00
báða dagana.
HA6KAUP
Starfsmannahald, Skeifunni 15.
[ raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
fundir — mannfagnaöir
Byggung Reykjavík
Aðalfundur
Byggung Reykjavík heldur aðalfund á Hótel
Sögu, Átthagasal, í kvöld þriðjudaginn 4. mars
kl. 20.30.
Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Meistarafélag húsasmiða
Félagsfundur að Skipholti 10, miðvikudaginn
5. mars kl. 17.30.
Dagskrá:
Nýir kjarasamningar.
Onnurmál.
JC REYKJAVÍK
7. félagsfundur JC Reykjavík verður í kvöld
að Hótel Borg og hefst kl. 20.00. Gestur
fundarins verður borgarstjórinn í Reykjavík
Davíð Oddsson. Félagar fjölmennið og kynn-
ist gangi mála í borginni ykkar.
Stjórnin.