Morgunblaðið - 04.03.1986, Síða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. MARZ1986
Með ósk
*>
ASEA
RAFMÓTORAR
um hjálp
að handan
Kvikmyndir
Arnaldur Indriðason
Árið 1985 var ár unglinga-
myndarinnar í Hollywood. „Það
má vel vera að litið verði á árið
1985 sem hið versta í sögu kvik-
myndanna. Það var árið, sem
Hollywood, hið ráðandi afl kvik-
myndaiðnaðarins í næstum 75 ár,
gafst hreinlega upp á því að
þjóna fullorðnum kvikmynda-
húsagestum_Það er erfitt að
hafa uppá fleiri en tíu amerísk-
um myndum frá síðasta ári, sem
ekki höfða beint tii táninga."
Þannig kemst breski kvikmynda-
Flestar stærðir og gerðir
fyrirliggjandi.
Fljót afgreiðsla.
.if'RÖNNING SS
AÐEINS FYRIR
SÖLUMENN
Viitu njóta starfsins betur?
Ljúka sölunni á auðveldari hátt?
Svara mótbárum af meira ör
yggi?
DALE CARNEGIE SÖLU NÁM-
SKEIÐIЮ
er einu sinni í viku í 12 vikur á
miðvikudögum frá kl. 14.30—18.00
og er eingöngu ætlaö starfandi
sölumönnum.
Námskeiðið er metið til háskóla-
náms í Bandaríkjunum.
NámskeiSið getur
hjálpað þér að:
■A Gera söluna auðveldari.
•A- Njóta starfsins betur.
★ Byggja upp eldmóð
ÍC Ná sölutakmarki þinu
íi Svara mótbárum meðárangri
■A Öðlast meira öryggi.
■A Skipuleggja sjálfan þig og sölunr
íc Vekja áhuga viðskiptavinarins.
Innritun og upplýsingar í sima:
82411
Einkaleyfi á Islandi
STJÓRNUNARSKÓLINN
Konráð Adolphsson
IZUMI
STÝRILIÐAR
Allar stærðir fýrir allar
spennur. Festingar fyrir
DIN skinnur. :
Gott verð. í
= HÉÐINN =
VÉLAVÉRZLUN-SIMI: 24260
LAGER-SÉRRANTANIR-bJÓNUSTA
ESAB
RAFSUÐU-
TÆKI,VIR
OG FYLGI-
HLUTIR
FORYSTA ESAB ER
TRYGGING FYRIR
GÆÐUM OG ÞJÓNUSTU
= HÉÐINN =
VÉLAVERSUJN, SÍMI 24260
SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA-LAGER
ESAB
gagnrýnandinn, David Robinson,
að orði í The Times í kvikmynda-
yfirliti sínu yfir árið 1985. Það
má ijóst vera að gagnfræða- og
menntaskólanemar réðu lögum
og lofum í bandarískri kvik-
myndagerð á síðasta ári og við
hér á íslandi höfum verið að súpa
seyðið af því undanfaraa marga
mánuði.
Þegar þetta er skrifað eru hvorki
fleiri né færri en átta unglinga-
myndir sýndar í kvikmyndahúsum
í Reykjavík. Ein af þeim er Hjálp
að handan (The Heavenly Kid),
sem sýnd er í Háskólabíói. Þar er
á ferðinni dæmigerð amerísk ungl-
ingamynd; sagan hefur verið marg-
sögð í öðrum líkum myndum en til
að krydda þessa hafa handrits-
höfundamir Cary Medoway (sem
einnig er leikstjóri) og Martin
Copeland fengið sitthvað að láni úr
myndum eins og Aftur til framtíð-
arinnar og Heaven Can Wait.
Snemma á sjöunda áratugnum
drepur mesti töffarinn í Ford Laud-
erdale sig með því að aka fram af
klettum í keppni við gæjann sem
var að kássast uppá dömuna hans.
Töffarinn, sem heitir Bobby (Lewis
Smith), fer rakleitt til himna en af
því að hann hefur nú ekki verið
neinn engill í lifanda lífi, heldur
þvert á móti, þarf hann að hinkra
við í dágóða stund áður en honum
gefst tækifæri til að sýna hvað í
honum býr og vinna sér þannig
sæti í Himnaríki. Hann er nefnilega
góður náungi inn við beinið. Átján
árum seinna er hann svo sendur
NÝR
OG FULLKOMNARI
OFNHITASTILLIR
FRÁ DANFOSS
Rétt val á
sjálfvirkum
ofnhitastillum
heldur orkukostnaði
í lágmarki.
Leitið ráða
hjá okkur.
= HEÐINN =
VÉLAVERSLUN, SÍMI 24260
SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA-LAGER
aftur til Ford Lauderdale að hjálpa
aula nokkrum að koma undir sig
fótunum í hörðum heimi mennta-
skólans.
Aulaskapur stráksins er rækilega
undirstrikaður með því að sýna
hann einan úti í náttúrunni þyljandi
ljóð og svo er hann sérfræðingur í
Shakespeare auk þess sem hann
lemur aidrei frá sér þegar honum
er strítt (þið kannist við þetta).
Náungi, sem les ljóð í Ford Lauder-
dale, hlýtur að vera skrítinn og
svoleiðis gæi þarf á verulegri hjálp
að handan að halda. Ástandið í
þriðja heiminum bliknar í saman-
burði.
Og Boggy hjálpar honum að
hætta að lesa ljóð og kennir honum
að lemja frá sér. Sjálfstraust er
allt sem þarf. Svo vinnur stráksi
hug og hjarta aðalgellunnar í
menntó, sem er alvön töffurum.
„Við skulum sleppa hamborgurun-
um og drífa okkur beint í það,“
segir hún á fyrsta stefnumótinu
með stráksa. Og svo kemur það
auðvitað í ljós sem alla hefur grunað
síðan löngu fyrir hlé að Bobby er
pabbi aulans fyrrverandi.
Það kemur manni ekkert á óvart
í Hjálp að handan og maður veit
alltaf nokkurn veginn hvað gerist
næst. Lewis Smith er þrælgóður í
hlutverki töffarans Bobbys og Rich-
ard Mulligan er líka ágætur í gervi
vemdarengils hans.
En góði guð, ef þú ert á himnum,
láttu náungana í Hollywood hætta
að gera unglingamyndir.
Stjömugjöf ★ V*
FÆRIBANDA-
MÓTORAR
• Lokaðir.olíu-
kældir
og sjálfsmyrj-
andi
• Vatnsþétting-
IP 66
• Fyllsta gang-
öryggi,
lítið viðhald
= HÉÐINN =
VÉLAVERSLUN, SÍMI 24260
SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA-LAGER