Morgunblaðið - 04.03.1986, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 04.03.1986, Blaðsíða 46
46 MOKGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. MARZ1986 HJALP hjálp.. eða hvað? Margt er sér til gamans gert. Á myndinni að tama lítur út fyrir að manneskja sé í bráðum lífsháska. Þó er ekki svo sem betur fer, heldur er hér einskonar lista- verk, sem bændur í North Platte í Nebraska komu fyrir í tjöm nokk- urri. Listaverkið gegnir þó ekki fagur- fræðilegu hlutverki, heldur er það tii þess að kitla hláturtaugar bænd- anna óaflátanlega, er aðkomufólk ekur meðfram vatninu, snarstansar svo ýlfrar í hjólbörðum og þýtur út til að gerast björgunarmenn. Pætur þessir hafa staðið upp úr tjöminni í ein ellefu ár og munu eflaust gera lengi enn, þessu banda- ríska hrekkjalómafélagi í Nebraska til óblandinnar ánægju. Britt Ekland og Victoria Sellers. Grænlenskur drengur og íslensk list Grey°g Kveðja frá Reykjavík nefnist málverkasýning, sem Reykja- víkurborg sendi vinaborg sinni, Nuuk, höfuðborg Grænlands, í til- efni þess að Grænlandsflug hefur opnað áætlunarflug milli borganna. Opnaði Davíð Oddsson borgarstjóri sýninguna sl. fímmtudag. Sýningin er í ráðhúsinu í Nuuk og hafði Stefán Halldórsson, starfsmaður á Kjarvalsstöðum, komið með 22 málverk úr eigu borgarinnar og var að hengja þau upp í ráðhúsinu tveimur dögum fyrr er fréttamaður Mbl. tók þessa mynd. I miðju stóru anddyri ráðhússins er tjöm og síðan em gangar á tveimur hæðum þar í kring, en á móts við efri hæðina hangir kajak, eins og sá sem Grænlendingar sýna nú á Kjarvalsstöðum. Ekki vitum við hvort þarna er einhveija veiði að hafa í gosbrunninum, en græn- lenski drengurinn sem þar veifaði stöng trúir því sýnilega og varðar ekkert um þótt komin sé málverka- sýning á vegginn fyrir aftan hann. Harry Belafonte í framboð? Enn berst fregnir af frægum stjömum, sem hyggja á frama í stjómmálum. Harry Belafonte, sem um fjölda ára hefur verið vinsæll calypso— söngvari, skemmtikraftur og kvik- myndaleikari, hefur einnig um langt skeið verið framarlega í flokki baráttufólks fyrir mannréttindum. Hann hefur sinnt ýmsum mannúð- armálum af kappi og var á sínum tíma náinn stuðningsmaður Martins Luthers King. Samkvæmt blaðafregnum frá New York hefur Belafonte nýverið átt samtöl við forystumenn Demó- krataflokksins, þar sem framboðs- mál hafa verið raedd og lagt að Belafonte að gefa kost á sér til þings. Ákvörðunar hans er að Nanette Newman og dóttirin Eraraa. UNGLEGAR: Gætu þær verið systur? standa í stað hvað aldur varðar á meðan dóttirin vex og verður að konu. Eða hvað finnst ykkur lesend- ur góðir um útlit og svipinn með þessum dætrum og þekktum mæðr- Kannski var öllu erfiðara í eina tíð að greina sterkt svipmót með mæðgum á meðan lítið var haft fyrir að strekkja og lyfta svo að hrukkur hyrfu þegar árin færð- ustyfir. Nú er hinsvegar snyrtitæknin og andlitslyftingar á svo háu stigi að mörg móðirin virðist næstum um þeirra? fclk i fréttum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.