Morgunblaðið - 04.03.1986, Page 53

Morgunblaðið - 04.03.1986, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. MARZ 1986 53 Fulltrúar OECD, frá vinstri, Beresford Hayward, Anthony Faulkes og Thomas Robertson. Dr. Arango var farinn þegar myndin var tekin. IBM STOÐ IBM ASSISTANT SERIES Bjóðum nú í fyrsta sinn námskeið um þessa nýju vinsælu forritafjölskyldu frá IBM.Forritin eru einföld og þægileg í notkun. Stoð forritin eru fimm: • Ritstoö • Skrástoö • Skýrslustoð • Áætlanagerð • Myndstoð (Writing assistant) (Filing assistant) (Reporting assistant) (Planning assistant) (Graphing assistant) - Ritvinnsla - Skráarvinnsla - Skýrslugerð - Töflureiknir - Myndrænfram- setning gagna Sendimenn frá OECD kynna sér menntamál á íslandi UNDANFARNAR tvær vikur hafa dvalízt hér á landi sendi- menn frá Efnahags- og fram- farastofnuninni (OECD) í París í þeim tilgangi að kynna sér ís- lenzka menntakerfið. Þeir hafa heimsótt fjölda skóla á öllum skólastigum, rætt við fulltrúa nemenda, foreldra og kennara. Ennfremur marga aðra; þar á meðal forseta Islands, Vigdísi Finnbogadóttur, Sverri Her- mannsson, menntamálaráðherra, fulltrúa allra stjórnmálaflokka í menntamálanefndum Alþingis, sveitarstjómarmenn og Iista- menn. Heimsókn sendimanna OECD hingað til lands er liður í starfsemi menntamálanefndar stofnunarinn- ar, en nefndin hóf störf fyrir rúm- lega tuttugu árum. Hún hefur gengizt fyrir könnunum á mennta- kerfi flestra aðildarríkjanna, en þau eru 25. Tilgangur kannananna er andi lands, en leitast við að finna einn sem hefur þekkingu á menn- ingu og tungu landsins þar sem könnunin fer fram. í hópi sendi- mannanna, sem hér hafa dvalizt er Anthony Faulkes, kennari í norræn- um fræðum við háskólann í Birm- ingham. Hann var eitt ár við nám við Háskóla íslands og hefur h'eim- sótt ísland oft síðan. Aðrir í hópnum voru dr. Joaquin Arango, ráðuneyt- isstjóri spænska menntamálaráðu- neytisins, Thomas Robertson, pró- fessor frá Torontó-háskóla og Ber- esford Hayward, starfsmaður menntamálanefndar OECD. Hefur hann tekið þátt í samskonar könn- unum og hér for fram í mörgum öðrum löndum. Áður en sendimennimir komu til landsins höfðu þeir fengið upplýs- ingar frá menntamálaráðuneytinu um uppbyggingu menntakerfisins og helztu staðreyndir um það. Hefur heimsókn þeirra verið í undir- búningi í rúmt ár, eða frá því að samkomulag varð um það milli Ragnhildar Helgadóttur, fyrrv. menntamálaráðherra og yfírmanna starfs OECD á sviði menntamála að könnunin færi fram á þessum vetri. Að heimsókninni til íslands lok- inni munu fulltrúar OECD skrifa skýrslu, þar sem fram koma niður- stöður þeirra og tillögur. Á fundi menntamálanefndar OECD í París í júní nk. verður skýrsla þeirra til umræðu og munu menntamálaráð- herra og embættismenn úr ráðu- neytinu sitja fyrir svörum. í sumar eða haust kemur út lokaskýrsla, sem kynnt verður hér á landi og dreift til allra aðildarríkja OECD. Forritin eru samhæfð þannig að hægt er að flytja gögn á milli þeirra. Við bjóðum námskeið, STOÐI um Ritstoð, Skrá- stoð og Skýrslustoð, 16 klst. alls, og STOÐII um Áætlanastoð og Myndstoð, 8 klst. alls. Leiðbeinandi er Björn Guðmundsson kerfisfræðingur. Næstu námskeið: STOÐ I 10.-13. MARS- 18.30-22.30 STOÐ II 17 -18. MARS - 18.30-22.30 Stjórnunarfélag íslands Ánanaustum 15 Sími: 6210 66 einkum tvíþættur; að afla upplýs- inga um menntakerfí aðildarríkj- anna og benda stjómvöldum við- komandi landa á leiðir til úrbóta. Þessi þáttur í starfsemi mennta- málanefndar OECD þykir hafa gefizt mjög vel, og er það álit margra aðildarríkjanna, að kannan- imar hafi veitt þeim mikinn stuðn- ing við mótun menntastefnu og umbætur á sviði menntamála. Fulltrúar OECD sem gera kann- animar eru valdir hvetju sinni úr hópi mikilsmetinna fræði- og skóla- manna í aðildarlöndunum. Lögð er áherzla á að enginn þeirra hafi bein tengsl við menntakerfi viðkom- Siglufjörður: Ný kjörbúð opnuð í dag Siglufirði, 3. mars. Á MORGUN, þriðjudaginn 4. mars, verður ný verslun opnuð á Siglufirði að Lækjargötu 2 undir nafninu Verslunarfélagið Ás- geir. Þetta er kjörbúð með blönd- uðum matvörum. Forstjóri er Ásgeir J. Björnsson, fráfarandi forstjóri Verslunarfélags Siglu- fjarðar hf., sem nú hefur hætt verslun. Ásgeir hefur starfað hjá Verslun- arfélagi Siglufjarðar hf. síðan 1946 og verið forstjóri þess frá 1973. Verslunarfélagið Ásgeir er þriðja kjörbúðin á Siglufirði. Hiín er betri! ★ 1000 watta — kraftmikill mótor ★ Afkastar 54 sekúndulítrum ★ Lyftir 2400 mm vatnssúlu ★ 7 lítra poki ★ 4 fylgihlutir í innbyggðri geymslu ★ Mjög hljóðlát (66 db. A) ★ Fislétt, aðeins 8,8 kg ★ Þreföld ryksía ★ Hægt að láta blása ★ 9,7 m vinnuradíus ★ Sjálfvirkur snúruinndráttur + Teppabankarifáanlegur ★ Taupokifáanlegur ★ Rómuð ending ★ Hagstætt verð Míele RYKSUGAN Mikligarðurv/Sund JL-húsið, rafdeild Rafha, Austurveri Gellir, Skipholti Teppabúðin, Suðurl.br. Útsölustaðir: KB, Borgarnesi KHB, Egilsstöðum KASK, Höfn Rafbúð RÓ, Keflavík Árvirkinn, Selfossi Straumur, ísafirði Kjarni, Vestmannaeyjum Rafþj. Sigurd., Akranesi Grímur og Árni, Húsavík Rafborg, Patreksfirði Einkaumboð á Islandi Matthfas OCTAVO / SlA 28.26

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.