Morgunblaðið - 05.03.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.03.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. MARZ1986 DU I DAG er miðvikudagur 5. mars, sem er 64. dagur árs- ins 1986. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 1.21 og síð- degisflóð kl. 15.04. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 8.22 og sólarlag 18.58. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.39 og tunglið er í suðri kl. 9.17 (Almanak Háskóla slands). Sex daga skalt þú verk þitt vinna, en sjöunda daginn skal þú halda heilagan, svo að uxi þinn og asni geti hvflt sig og sonur ambáttar þinnar og útlendingurinn megi endurnærast (2. Mós. 23,12) KROSSGÁT A 1 2"' 3 ■ ■ 6 1 1 ■ m 8 9 u 11 Bí" 13 14 15 r« 16 LÁRÉTT: — 1 alda, 5 ðldugangur, 6 snáka, 7 verkfæri, 8 skrifað, 11 smáorð, 12 poka, 14 hræðslu, 16 bölvar. LÓÐRÉTT: - 1 holskefla, 2 rödd, 3 fæða, 4 maður, 7 skel, 9 glaða, 10 tunnan, 13 svefn, 16 samhljóð- ar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 myndug, 6 jó, 6 tjátla, 9 val, 10 að, 11 et, 12 ægi, 13 galt, 15 Óli, 17 sóðana. LÓÐRÉTT: 1 múrveggs, 2 Njál, 3 dót, 4 glaðir, 7 jata, 8 lag, 12 ætla, 14 lóð, 16 in. ÁRNAÐ HEILLA HJÓNABAND. Fyrir skömmu voru gefín saman í hjónaband Jo Anne As- howak og Ómar Örn Ey- steinsson Svalbarð 10 Hafn- arfirði. Fyrst um sinn verður heimili þeirra í Bandaríkjun- um. FRÉTTIR NORÐAN jökla verður frostið 2-6 stig, en sunnan jökla verður hiti um frost- mark, sagði Veðurstofan í gærmorgun í spáinngangi. Aðfaranótt þriðjudagsins hafði mest frost á láglendi mælst 12 stig norður á Mánárbakka, litlu meira var það á hálendinu. Hér í Reykjavík fór næturfrostið niður í tvær gráður. úrkom- an var svo óveruleg að hún mældist ekki. Jörð gránaði i gærmorgun. Mest úrkoma um nóttina var austur á Fagurhólsmýri og mældist 7 millim. Þessa sömu nótt í fyrra var hitinn hér í bænum 0 stig og þá var 8 stiga frost á Staðarhóli. í HRÍSEY. í nýju Lögbirt- ingablaði auglýsir landbúnað- arráðuneytið laust til um- sóknar starf dýralæknis við Sóttvarnastöðina í Hrísey, til að hafa umsjón með stöð- inni. Þá skal hann hafa sér- staka þjálfun í búfjársæðing- um og sóttvömum. Segir að hér geti verið um hlutastarf að ræða. Umsóknarfrestur er til 15. þ.m. í STJÓRNARRÁÐINU eru tvær stöður lausar til um- sóknar auglýstar í þessum sama Lögbirtingi. Það er staða í utanríkisþjónustunni, með umsóknarfresti til 26. þ.m. Hin staðan er í viðskipta- ráðuneytinu með umsóknar- fresti til 7. mars. Háskóla- menntunar er krafist í báðum tilfellum KVENNADEILD SKAG- FIRÐIN G AFÉL AGSINS í Reykjavík efnir til góukaffis í kvöld, miðvikudag í Drangey við Sfðumúla kl. 20.30. Þar munu félagskonur halda tískusýningu. BÓKSALA Fél. kaþólskra leikmanna að Hávallagötu 16 er opin í dag miðvikudag milli kl. 16 og 18. fyrir 50 árum Kaupmannahöfn: Norski flugmaðurinn Solberg hefur látið í ljósi að Reykjavík sé ekki nægi- lega heppileg sem flug- höfn á Atlantshafsflug- leiðinni. Heppilegra sé að sú stöð verði á Norður- landi. í dönskum og nor- skum blöðum er nokkuð bollalagt um flugleiðina um ísland. Sænskur flug- maður hefur lagt flugá- ætlun fyrir Pan American flugfélagið. FÖSTUMESSUR_________ ÁSKIRKJA: Föstuguðsþjón- usta í kvöld, miðvikudags- kvöld, kl. 20.30. Sr. Ámi Bergur Sigurbjömsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Helgi- stund á föstu í kvöld miðviku- dag kl. 20.30. Organisti: Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Ólafur Skúlason. FELLA- OG HÓLASÓKN: Föstuguðþjónusta í kvöld kl. 20.30. Sungin verður Litania sr. Bjama Þorsteinssonar. HÁTEIGSKIRKJA: Föstu- messa í kvöld kl. 20.30. Sr. Karl Sigurbjömsson. Kvöld- bænir með lestri Passíusálma virka daga nema miðviku- dagakl. 18. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG kom nótaskip- ið Pétur Jónsson til Reykja- víkurhafnar. Nótaskipið Grindvíkingur hélt þá aftur til veiða. í gær kom Skafta- fell af ströndinni. Togarinn Snorri Sturluson hélt aftur til veiða. Esja fór í strandferð og hafrannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson fór í leiðangur. Þá kom leiguskip- ið Herm Schepers af strönd- inni. Togarinn Ásgeir kom inn af veiðum til löndunar. Ljósa- foss fór á ströndina. Kvöld-, nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 28. febrúar til 8. mars, að báöum dögum meðtöidum, er í Apótekl Austurbæjar. Auk þess er Lyfjabúð Breiðholts opið til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidög- um, en hœgt er að ná sambandi við laaknl á Qöngu- deild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögumfrákl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nær ekki til hans (sími 681200). Stysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmlsaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Hellsuvemdarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmis- skírteini. Neyöarvakt Tannlæknafól. islands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím- svari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og ráögjafasími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91 -28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöð: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10—11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qarðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjamarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um f vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisað- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sfmi 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sfmi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstöðum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálagið, Skógarhlfð 8. Opiö þriöjud. kl. 15-17. Sími 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaðar. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500. 8ÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Sfðu- múla 3-5, sfmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp i viðlögum 681515 (sfmsvarl) Kynningarfundir f Sföumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sfmi 19282. AA-aamtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að strfða, þá er sfmi samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sáffrseðlstöðin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbylgjuaendlngar Útvarpslnsdaglega tll útlanda. Til Norðurlanda, Bretlanda og Meglnlandsins: 13768 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. A 9640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00-13.30. A 9676 KHz, 31,0 m., kl. 18.65-19.36/46. A 6060 KHz, 66,3 m., kl. 18.66-16.36. Tll Kanada og Bandarfkjanna: 11866 KHz, 26,3 m., kl. 13.00-13.30. A 9776 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.36/46. AIK fsl. tfml, sam sr sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftallnn: alla daga kl. 16 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Saengurkvennedeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspfull Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlasknlngadaild Landspftalans Hátúnl 10B: Kl. 14-20 og sftlr samkomulagl. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. fS til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn I Fossvogl: Ménudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulegi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnsrbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tfmi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Hellsuvemdarstöðin: Kl. 14 tll kl. 19. - Faaö- ingarhalmlli Raykjavfkur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Klappsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadalld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftlr umtalf og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vffilsstaðaspftall: Heimsóknartfmi daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefaspftali Hafn.: Alla daga kl. 16-16 og 16-19.30. Sunnuhllð hjúkrunar- heimill I Kópavogí: Hefmsóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurfteknlshéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavlk - ejúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyii - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusimi frá kl. 22.00 - 8.00, simi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Saml sími á helgldög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: OpiÖ þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyri og Háraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Oplö sunnudaga kl. 13- 15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opiÖ á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00-11.00. Aöalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aöalsafn - sórútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin halm - Sólheimum 27, sími 83780. heímsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. t0-11. Bústaöasafn - Bókabílar, sími 36270. ViðkomustaÖir víðsvegar um borgina. Norræna húsiö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Lokaö. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl.9-10. Ásgrfms8afn Bergstaöastræfi 74: Opiö kl. 13.30-16, sunnudaga, þríöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar: Lokaö desember og janúar. Höggmyndagaröurínn opinn daglega kl. 11-17. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöin Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Siminn er 41577. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö á mióvikudögum og laugardögum kl. 13.30-18. ORÐ DAGSINS Reykjaviksimi 10000. Akureyri sími 86-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir ( Reykjavfk: Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug og Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30- 17.30. Sunnud. 8-16.30. Fb. Breiðholti: Virka daga 7.20- 20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmárlaug (Moafallaavalt: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhðll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatlmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga. opin mánudaga -föstudaga ki. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatfmar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21.Síminner41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Simi 23260. Sundlaug Saftjamameea: Opin mánud. - föstud. k). 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.