Morgunblaðið - 05.03.1986, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 05.03.1986, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. MARZ1986 Alyktað um rjúpu, riðu, kjöt- innflutning og eignarétt ÞRJÁTÍU mál hafa nú veríð lögð fjrrir búnaðarþing, og hafa sjö þeirra hlotið afgreiðslu með ályktun. Önnur mál eru enn í nefndum. Á búnaðarþingi ganga málin þannig fyrir sig að mál eru lögð fram á fundum og yfirleitt visað án umræðna til nefnda þingsins. Málin fá mikla umfjöllun í nefndum og koma tiilögur þaðan inn á fundi búnaðarþings þar sem tvær umræður eru um málin áður en þau hljóta afgreiðslu með ályktunum búnaðarþings. Hér á eftir er getið nokkurra mála sem afgreidd hafa verið. Aukin friðun ijúpunnar Búnaðarþing telurað ijúpnastofn- inn sé ofveiddur. í ályktun sem samþykkt var um það efni er lagt til að friðun ijúpunnar verði aukin með þvi að stytta ijúpnaveiðitímann, þannig að veiðamar heflist 1. nóv- ember i stað 16. október. Bendir þingið á að á sl. tveimur áratugum hafi ekki komið fram hliðstæðir toppar í stærð ijúpnastofnsins og áður átti sér stað. Megi ætla að stofninum sé haldið í viðvarandi lægð og ofveiði sé aðalorsök þess. I greinargerð þeirrar tillögu sem samþykkt var segir að kenningar þess efnis að veiðamar skipti aldrei máli, hvað stærð ijúpnastofnsins varðar, virðist ekki studdar sann- færandi rökum. Stytting veiðitímans gæti gefið frekari vísbendingu um það atriði, ásamt meiri og víðtækari rannsóknum á ijúpnastofninum en fram hafa farið til þessa. Markviss útrýming riðuveiki í ályktun um útrýmingu riðuveiki er skorað á sauðfjársjúkdómanefnd að gera heildaráætlun um niður- skurð á næstu ámm á öllum fjár- hjörðum í landinu, þar sem riðuveiki hefur verið staðfest. Jafnframt eru áréttaðar fyrri samþykktir um að ríkissjóður veiji nægilegu fjármagni til aðgerða gegn veikinni. I ályktuninni segir að á undan- fömum ámm hafi fé verið skorið niður á 150 bæjum víðs vegar um landið. Miklar vonir séu bundnar við það að þessi niðurskurður hafi heppnast víðast hvar, og miklar líkur á, að riðunni hafi verið mikið til útrýmt um sunnan-og vestanvert landið. Kjötinnflutningur varnarliðsins Búnaðarþing tekur eindregið undir ályktun stjómar Stéttarsam- bands bænda og framkvæmdanefnd- ar Framleiðsluráðs landbúnaðarins frá 18. janúar varðandi kjötinnflutn- ing vamarliðsins og skorar á stjóm- völd að hefja hið fyrsta aðgerðir í málinu. í tilvitnaðri ályktun er skor- að á landbúnaðarráðherra að beita sér fyrir því að Alþingi setji lög með ótvíræðum ákvæðum um bann við innflutningi til vamarliðsins á hráu lqoti og öðmm vömm, sem borið geti með sér búfjársjúkdóma. I greinargerð með ályktunartillög- unni segir meðal annars: „Vaxandi Qölbrejdni og aukin vömgæði í bú- vömframleiðslu hérlendis gera það kleift að fullnægja að meira eða minna leyti þörf vamarliðsins fyrir ýmsar vömtegundir. Verðhugmynd- ir ganga hins vegar á víxl. Hér þarf fyrst og fremst að taka af öll tvímæli um að íslensk lögsaga nái til aðset- urs vamarliðsins og hin tilvitnaða grein búvömlaganna taki til mat- vælainnflutnings þess.“ Framtíðaráætlun um Iandbúnað Búnaðarþing telur brýnt að nú þegar verði hafist handa um gerð framtíðaráætlunar um landbúnað og byggð í sveitum, segir í ályktun. Þingið bendir á að fyrirsjáanlegur er vemlegur samdráttur í fram- leiðslu á mjólk og kindakjöti á næstu 4-5 ámm, og enn em allmargar jarðir þannig settar, hvað fram- leiðsluaðstöðu og framleiðslumagn snertir, að þær verða aðeins setnar skamman tíma enn, nema að þar komi betri framleiðsluaðstaða og aukin framleiðsla í einhverri mynd, eða önnur aðstaða, sem gefur viðun- andi afkomu. Því beinir búnaðarþing því til landbúnaðarráðherra að hlut- ast til um, að gerð verði sú framtíð- aráætlun um landbúnað og byggð í sveitum, sem hér er bent á, og að unnin verði nauðsynleg undirbún- ingsvinna, sem slík áætlanagerð krefur um. Óþolandi ásælni í eignarrétt Búnaðarþing fjallaði um fmmvarp til laga um land í þjóðareign sem liggur fyrir Alþingi. I ályktun segir að fmmvarpið sé óþarft og lagt til að það verði fellt. Þingið samþykkti að beina nokkmm atriðum til nefnd- ar sem skipuð var af forsætisráð- herra til að semja drög að fmmvarpi um eignarhald á afréttum og al- menningum, m.a. eftirfarandi. Búnaðarþing hefur alltaf mót- mælt þeim viðhorfum, sem fram hafa komið í mörgum lagafmm- vörpum ogtillögum til þingsályktana um að ríkið eigi eða fái eignarétt á landi, námaréttindum, hitaréttind- um, vatnsréttindum ofl. réttindum án þess að hafa sannað eignarétt sinn á viðkomandi landi. Búnaðarþing bendir á, að margar afréttir hafa sannanlega verið keypt- ar undan tilteknum jörðum ýmist af upprekstrarfélögum eða sveitar- IY u ingamarkaóurinn GENGIS- SKRÁNING Nr. 43. — 4. mars 1986 EiB.KL09.15 Kr. Kanp Kr. Sala Toll- gengi Doilari 41,020 59,245 41,140 41420 SLpund 59,419 60452 Ka&dollari 28,610 28,694 28,947 Döiskkr. 5,0280 5,0427 5,0316 Norakkr. 5JI806 549788 5,9169 Sænskkr. 5,7359 5,7526 5,7546 FLmark 8,1019 8,1256 8,1286 Fr.franid 6,0390 6,0567 6,0323 Beif. franki Sr.franid 0,9078 21,9065 0,9104 21,9706 0,9063 21,9688 HolL gyilini 16,4541 164022 16,4321 V+nurk iLlíra 18483« 18,6382 184580 0,02730 0,02738 0,02723 Aostorr.ach. 2,6454 2,6531 2,6410 Portescndo 0^819 04827 04823 Sp. peaeti 04943 04951 04936 Jajkjen frektpond SDR(SéreL 042891 042958 042850 56,197 47,4917 56,362 47,6300 56,080 47,8412 INNLÁNSVEXTIR: Sparísjóðsbækur Landsbankinn................ 12,00% Útvegsbankinn............... 12,00% Búnaðarbankinn.............. 12,00% Iðnaðarbankinn.............. 13,00% Verzlunarbankinn............ 12,50% Samvinnubankinn............. 12,00% Alþýðubankinn............... 12,50% Sparisjóðir................. 12,00% Sparísjóðsreikningar með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 14,00% Búnaðarbankinn.............. 13,00% Iðnaðarbankinn.............. 13,50% Landsbankinn................ 14,00% Samvinnubankinn............. 13,00% Sparisjóðir................. 13,00% Útvegsbankinn............... 12,50% Verzlunarbankinn............ 14,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 17,00% Búnaöarbankinn.............. 14,00% Iðnaðarbankinn.............. 15,00% Samvinnubankinn............. 17,00% Sparisjóðir................. 14,00% Útvegsbankinn............... 13,00% Verzlunarbankinn............ 15,50% með 12 mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 18,50% Landsbankinn................ 15,00% Útvegsbankinn............... 15,00% Verðtryggðir reikningar ' miðað við lánskjaravfsitölu með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 1,50% Búnaðarbankinn.............. 1,00% Iðnaðarbankinn.............. 1,00% Landsbankinn................ 1,00% Samvinnubankinn............. 1,00% Sparisjóðir................. 1,00% Útvegsbankinn............... 1,00% Verzlunarbankinn............ 1,00% - með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 3,50% Búnaðarbankinn....... ...... 3,50% lönaðarbankinn.............. 3,00% Landsbankinn......... .... 3,50% Samvinnubankinn...... ...... 3,00% Sparisjóðir................. 3,00% Útvegsbankinn............... 3,00% Verzlunarbankinn..... ...... 2,50% með 18 mánaða uppsögn: Samvinnubankinn............. 7,50% með 24 mánaða uppsögn: Samvinnubankinn...... ...... 8,00% Að loknum binditíma 18 mánaða og 24 mánaða verðtryggðra reikninga Samvinnubankans er innstæða laus tvisvar á árí eins og á 6 mánaða reikn- ingum. Ávísana- og hlaupareikningar: Alþýðubankinn - ávísanareikningar..........11,00% - hlaupareikningar........... 4,00% Búnaðarbankinn............... 4,00% Iðnaðarbankinn...... ........ 5,00% Landsbankinn................. 5,00% Samvinnubankinn...... ....... 4,00% Sparisjóðir.................. 4,00% Útvegsbankinn................ 4,00% Verzlunarbankinn')........... 5,00% Eigendur ávisanareikninga í Verzlun- arbankanum geta samið um ákveðna lágmarksinnstæðu á reikningi sinum og af henni eru reiknaðir almennir spari- sjóðsvextir auk uppbótar. Stjörnureikningar: Alþýðubankinn')...... 8—9,00% Alþýðubankinn býður þrjár tegundir Stjörnureikninga og eru allir verð- tryggöir. í fyrsta lagi eru reikningar fyrir ungmenni yngri en 16 ára, með 8% vöxtum. Reikningurinn er bundinn þar til eigandinn hefur náð 16 ára aldri. í öðru lagi eru reikningar fyrir aldraða — lifeyrisþega — með 8% vöxtum. Upp- sagnarfrestur er mismunandi eftir aldri eiganda, 3 til 9 mánuöir. Vextir og verðbætur eru lausar til útborgunar í eitt ár. Þá eru þriggja Stjörnureikningar með 9% vöxtum. Hver innborgun er bundin í tvö ár. Vextir og verðbætur eru lausar til útborgunar í eitt ár. Afmælisreikningur Landsbankinn............... 7,25% Afmælisreikningur Landsbankans er bundinn í 15 mánuði og ber 7,25% vexti og er verðtryggður. Innstæða er laus í tvo mánuði eftir að binditíma lýk- ur. Heimilt erað leggja inn á reikninginn til31.desember1986. Safnián - heimilislán - IB-lán - plúslán með 3ja til 5 mánaða bindingu Alþýðubankinn................ 14-17% Iðnaðarbankinn.............. 13,50% Landsbankinn................ 14,00% Sparisjóðir........:....... 13,00% Samvinnubankinn............. 12,00% Útvegsbankinn............... 12,50% Verzlunarbankinn............. 14,00% 6 mánaða bindingu eða lengur Alþýðubankinn................ 17,00% Iðnaðarbankinn.............. 14,00% Landsbankinn................ 15,00% Sparisjóðir.............,.. 14,00% Útvegsbankinn............... 13,00% Innlendir gjaldeyrísreikningar: Bandaríkjadollar Alþýðubankinn................. 8,00% Búnaðarbankinn................ 7,50% Iðnaðarbankinn................ 7,00% Landsbankinn.................. 7,00% Samvinnubankinn........ ..... 7,50% Sparisjóðir.................. 7,50% Útvegsbankinn................ 7,50% Verzlunarbankinn............. 7,50% Sterlingspund Alþýðubankinn............... 11,50% Búnaöarbankinn.............. 11,50% Iðnaðarbankinn.............. 11,00% Landsbankinn................ 11,50% Samvinnubankinn............. 11,50% Sparisjóðir................. 11,50% Útvegsbankinn............... 11,00% Verzlunarbankinn............ 11,50% Vestur-þýsk mörk Alþýðubankinn................ 4,50% Búnaðarbankinn..... ........ 4,00% lönaðarbankinn............... 4,00% Landsbankinn......... ....... 3,50% Samvinnubankinn.............. 4,50% Sparisjóðir................ 4,50% Útvegsbankinn................ 4,50% Verzlunarbankinn....... .... 4,50% Danskarkrónur Alþýðubankinn................ 9,50% Búnaðarbankinn............... 8,00% Iðnaðarbankinn.......... ... 8,00% Landsbankinn................. 7,00% Samvinnubankinn.............. 9,00% Sparisjóðir.................. 8,00% Útvegsbankinn................ 9,00% Verzlunarbankinn............ 10,00% ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar (forvextir). 19,50% Viðskiptavíxlar*) Landsbankinn................ 24,00% Sparisjóðir................. 23,00% Skuldabréf, almenn ................ 20,00% Viðskiptaskuldabráf*) Búnaðarbankinn.............. 24,50% Landsbankinn................ 24,50% Sparisjóðir................. 24,00% *) I Útvegsbanka, Iðnaðarbanka, Verzlunarbanka, Samvinnubanka, Al- þýðubanka, Sparisjóði Akureyrar, Hafn- arfjarðar, Kópavogs, Reykjavíkur og nágrennis, Vélstjóra og í Keflavík eru viðskiptavíxlar og viðskiptaskuldabréf keypt miðað við ákveöið kaupgengi. Afurða- og rekstraríán í íslenskum krónum.......... 19,25% í bandarikjadollurum....... 9,50% í sterlingspundum............ 14,25% i vestur-þýskum mörkum..... 6,00% ÍSDR........................ 10,00% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravfsitölu í allt að 2'h ár................. 4% lengur en 2'h ár................. 5% Vanskilavextir.................. 23% Óverðtryggð skuldabréf útgefin fyrir 11.08. '84 .... 32,00% Sérboð Óbundlófé Landsbanki, Kiörbók: 1)............... Útvegsbanki, Ábót:.................... Búnaöarb., Sparib: 1)................. Verzlunarb., Kaskóreikn: . ........... Samvinnub., Hévaxtareikn:............. Alþýóub., Sórvaxtabók: ............... Sparisjóóir, Trompreikn:.............. Bundiöfó: Búnaöarbanki, Metbók.................. lönaöarbanki, Bónus .................. 1) Vaxtaleiörótting (úttektargjald) er 1,7%. Skýringar við sérboð innlánsstofnana Landsbankinn: Ársvextir af kjörbók eru allt að 18,0% — ávöxtun hækkar eftir því sem innstæða er lengur óhreyfð. Á þriggja mánaða fresti er ávöxtun Kjörbókar borin saman við ávöxtun á þriggja mánaða verðtryggðum reikningum og sú ávöxtun valin sem reynist hærri. Vextir eru reiknaðir tvisvar á ári á höfuð- stól. Kjörbók er óbundinn reikningur, en af hverri úttekt er reiknað 1,7% gjald. Ef reikn- ingur er eyðilagður er úttektargjaldið 1,67%. Útvegsbankinn: Ábót er óbundinn reikning- ur. Borin er saman ávöxtun á óverðtryggðum reikningum og þriggja mánaða verðtryggðum reikningum og hærri ávöxtunin valin. Ef inn- stæða hefur verið hreyfð, reiknast almennir sparisjóðsvextir á reikninginn. Vextir eru færð- ir einu sinni á ári á höfuðstól, en verðbætur bætast við höfuðstól ef ávöxtun þriggja mán- aða reikninga ervalin. Búnaðarbankinn: Sparibók ber altt að 18,0% vexti á ári — fara hækkandi eftir þvi sem innstæða er lengur óhreyfð. Gerður er samanburður við ávöxtun þriggja mánaða verðtryggðra reikninga og ef hún er betri er hún valin. Vextir eru færðir tvisvar á ári á höfuöstól. Ef tekið er út af reikningnum er reiknað 1,7% úttektargjald og er það dregið frá áunnum vöxtum. Metbók Búnaðarbankans er bundinn reikningur til 18 mánaða. Hverju innleggi er hægt að segja upp með 18 mánaða fyrirvara. Vextir eru lausir til útborgunar í 6 mánuði. Nafnvextir eru 19% og höfuðstóls- færslur vaxta tvisvar á ári. Gerður er saman- burður á ávöxtun 6 mánaða verðtryggðra reikninga og Metbókar. Ávöxtun Metbókar er aldei lakarí en ávöxtun 6 mánaða reikninga. Verzlunarbankinn: Kaskóreikningur. Þá árs- fjórðunga (jan.—mars o.s.frv.) sem innstæða er óhreyfð eða einungis ein úttekt (eftir að lausir vextir hafa verið teknir út) fylgja vextir þeim sparifjárreikningum bankans sem hæsta ávöxtun gefa. Af úttekinni fjárhæð reiknast almennir sparisjóðsvextir. Innstæða á Kaskó- reikningi, sem stofnaður er í síðasta lagi á öðrum degi ársfjórðungs og stendur óhreyfð út ársfjórðunginn nýtur Kaskókjara með sama hætti og innstæða á Kaskóreikningi sem til hefur verið heilan ársfjórðung og fær hlutfalls- legar verðbætur m.v. dagafjölda I innleggs- mánuði. Stofninnlegg síðar á ársfjórðungi fær hæstu ávöxtun í lok þess næsta á eftir sé reikningurinn í samræmi við reglur um Kaskó- kjör. Ef fleiri en ein úttekt er á ársfjórðungi, eftir að lausir vextir hafa verið teknir út, fær reikningurinn almenna sparisjóðsvexti. Vextir og verðbætur leggjast við höfuðstól i lok hvers ársfjórðungs hafi reikningurinn notið Kaskó- kjara. Vextir eru ávallt lausir og úttekt vaxta skerðir aldrei Kaskókjör. Nafnvextir Höfutatóls óvsrfttr. verdtr. VerAtrygg. fatrslur vaxta kjör kjör tímabll vaxta á ári 2-18,0% 1,0 3món. 2 12-15,6% 1.0 1 mán. 1 7-18,0% 1,0 3mán. 2 12,5-15.5% 3.5 3 mán. 4 12-19,0% 1-3,5 3mán. 1 . 14-20,0% 1,5 4 3.0 1 mán. 2 19,0% 3,5 6mán. 2 15,0% 3,0 1 mán. 2 félögum, og heimildir fyrir þeim eignaskiptum til staðar og ótvíræð- ar. Búnaðarþing telur að í ýmsum þingmálum, sem fram hafa komið á undanfomum árum, komi fram óþol- andi ásælni í eignarrétt einstaklinga og hreppsfélaga. Þingið mótmælir því harðlega, að með einfaldri laga- setningu sé hægt að svipta þessa aðila landsvæðum og réttindum sem þeir hafa frá öndverðu talið, og farið með sem óskoraða eign sína og leggja undir ríkið. Búnaðarþing lítur svo á, að ríkið hafi frá upphafi aldrei kastað eign sinni á ónumið land, enda tæpast um slíkt land að ræða. Það eigi því ekki annað land eða réttindi en þau, sem það hefur beinar eignarheimildir fyrir. Því hljóti sönnunarskylda í hveiju tilviki að hvíla á ríkinu um rétt þess, ef um það er að ræða, að það hefji tilkall til annarra lendna og réttinda. Búnaðarþing telur, að hér sé um mikið alvörumál að ræða og leggur áherslu á, að það eru fyrst og fremst lönd í félagseign sveitarfélaga og sveitarhluta, sem seilst er eftir. Eignaupptaka án bóta er málatil- búnaður sem samrýmist ekki al- mennri siðgæðis- og réttarvitund íslendinga. Með hiiðsjón af landvemd og iandnýtingu verður ekki séð, að eignarhald ríkisins í umsjá fjármála- ráðherra með landinu, tryggi á nokkum hátt betri meðferð og varð- veislu landsins. Heldur leita öll rök að því, að eignarhald og varðveisla landsins í bráð og lengd sé best komin hjá þeim, sem landið nytja og byggja afkomu sína á, að landið hvorki rými né spillist. Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur. Eftir þvi sem innstæða er lengur óhreyfð reiknast hærri vextir. Eftir tvo mánuði 13% vextir, eftir þrjá mánuði 14% o.s.frv. uns innstæða hefur verið óhreyfð í 6 mánuði þá reiknast 18% vextir. Áunnar vaxtahækkanir reiknast alltaf frá þvi að lagt var inn. Eftir 12 mánuði eru vextir 18,5% og eftir 18 mánuði 19% en þessar vaxtahækkanir eru ekki afturvirkar. Vaxtafærsla á höfuðstól er einu sinni á ári. Alþýðubankinn: Sérbók ber allt að 20% vexti en vextir hækka eftir því sem innstæða er lengur. Hver innstæða er meðhöndluð sér- staklega. Höfuðstólsfærslur vaxta eru fjórum sinnum á ári. Þá er einnig gerður samanburður á ávöxtun Sérbókar og þriggja mánaða verð- tryggðra reikninga og sú hagstæöari valin. Sparisjóöir: Trompreikningar eru verð- tryggðir og bera auk þess grunnvexti 6 mán- aða verðtryggðra reikninga. Vextir eru færðir á höfuðstól fjórum sinnum á ári. Hreyfðar innstæður innan mánaðar bera sérstaka Trompvexti ef innstæða hefur verið óhreyfö i þrjá mánuði'eða lengur, en annars almenna sparisjóðsbókarvexti. Iðnaðarbankinn: Bónusreikningur er verð- tryggður reikningur og ber 3% vexti. Óverð- tryggð Bónuskjör eru 15% á ári. Mánaöarlega eru borin saman verðtryggð og óverðtryggð bónuskjör og ávöxtun miðuð við þau kjör sem eru hærri á hverjum tíma. Hreyfðar innstæður bera sérstaka vexti. Vextir eru færðir á höfuð- stól tvisvar á ári. Heimilt er að taka út tvisvar á hverju sex mánaða tímabili. Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 500 þúsund krónur og er lánið visitölubundið með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstimann. Greiðandi sjóðsfélagar geta sótt um lán úr lifeyrissjóðnum ef þeir hafa greitt iðgjöld til sjóðsins í tvö ár og tvo mánuði, miðað við fullt starf. Biötími eftir láni er fjórir mánuðir frá því umsókn berst sjóðnum. Ufeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú, eftir 3ja ára aðild að lifeyr- issjóðnum, 216.000 krónur, en fyrir hvern árs- fjórðung umfram 3 ár bætast við lánið 18.000 krónur, unz sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aðild að sjóðnum. A timabilinu frá 5 til 10 ára sjóðs- aðild bætast við höfuðstól leyfilegar lánsupp- hæðar 9.000 krónur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er lánsupphæðin orðin 540.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast við 4.500 krónur fyrir hvern ársfjórðung sem líður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóðn- um. Höfuðstóll lánsins er tryggður með láns- kjaravísitölu, en lánsupphæðin ber nú 5% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár að vali lántakanda. Þá lánar sjóðurinn með skilyrðum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sína fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóðsins samfellt i 5 ár, kr. 590.000 til 37 ára. Lánskjaravísitala fyrir febrúar 1986 er 1396 stig en var fyrir janúar 1986 1364 stig. Hækk- un milli mánaðanna er 2,35%. Miðað er við vísrtöluna 100 íjúní 1979. Byggingavísitala fyrir janúar til mars 1986 er 250 stig og er þá miðaö við 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf i fasteignaviðskipt- um. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.