Morgunblaðið - 05.03.1986, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 05.03.1986, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. MARZ1986 t Ástkær eiginmaöur, faöir, tengdafaðir og afi, JÓN THORARENSEN, prestur, veröur jarðsunginn frá Dómkirkjunni föstudaginn 7. mars kl. 10.30. Blóm vinsamlega afþökkuö en þeim sem vildu minnast hins látna er bent á líknarstofnanir. Ingibjörg Ólafsdóttir Thorarensen, Hildur Thorarensen, Elfn K. Thorarensen, Ólafur Thorarensen, Þóra Ölversdóttir, Ingibjörg Thorarensen. t Eiginmaöur minn, faöir, fósturfaöir, tengdafaöir og afi, MAGNÚS B. MAGNÚSSON, skósmfðameistari frá ísaflrði, veröur jarðsunginn frá Fossvogskapellu miövikudaginn 5. mars kl. 15.00. Sigrfður G. Hólmfreðsdóttir, Guðrún Magnúsdóttir, James Kaneen, Sigrfður Hreiðarsdóttir, Panos Komatas, barnabörn og barnabarnabörn. t Maöurinn minn og bróöir okkar, JÚLÍIJS JÓHANNSSON frá Siglufirði, Þórufelli 12, Reykjavfk, veröur jarösunginn frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 6. mars kl. 15.00. Blóm afþökkuö, en þeir sem vilja minnast hins látna láti Krabbameinsfélagiö njóta þess. Bryndfs Jacobsen og systkini. t Eiginkona mín, INGA ÞÓRS INGVADÓTTIR, sjúkraliði, Glæsibæ 6, verður kvödd frá Dómkirkjunni föstudaginn 7. mars kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á Krabbameinsfólagið. Fyrir hönd barna og annarra aðstandenda, Magnús Andrésson. t Jarðarför konu minnar og móöur okkar, PETRU G. ÁSGEIRSDÓTTUR, Þórsgötu 12, fer fram á morgun, fimmtudaginn 6. marz kl 13.30 frá Dómkirkjunni. Sverrir Þórðarson, Þórður Sverrisson, Ásgeir Sverrisson. t Bálför sonar míns og stjúpsonar, BJARNÞÓRS JÓNSSONAR VALFELLS, fer fram frá Fossvogskirkju kl. 13.30 fimmtudaginn 6. þessa mánaðar. Svava Valfells. Stefán J. Björnsson. t Innilegar þakkir fyrir samúö og hlýhug við andlát og útför, manns- ins míns, fööur okkar, tengdafööur og afa, EGGERTS EGGERTSSONAR, frá Hellissandi, Marfubakka 6, Reykjavfk. Jensfna Óskarsdóttir, Sigurður Eggertsson, Elínborg Gísladóttir, Minnie Eggertsdóttir, Sigmundur Þórisson og barnabörn. t Innilegar þakkir færum viö öllum er sýndu okkur vináttu og hlýhug viö andlát og útför SÆMUNDAR GUÐBJÖRNS LÁRUSSONAR, bifreiðastjóra, Gnoðarvogi 20. Alúðarþakkirtil starfsfólks á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund. Sigrfður Geirlaug Kristinsdóttir, Hulda Sæmundsdóttir, Gerhard Olsen, Guðlaugur Sæmundsson, Ingibjörg Aðalsteinsdóttir, Kristján Sæmundsson, Guðrún Einarsdóttir, Anna Markrún Sæmundsdóttir, Baldur Þórðarson, barnabörn og barnabarnabörn. Ingunn Olafs- dóttir - Minning Fædd 2. aprU 1933 Dáin 16. febrúar 1986 Okkur langar að minnast með nokkrum orðum elskulegrar tengdamóður okkar, Ingunnar Ól- afsdóttur, sem lést þann 16. febrúar í Landspítalanum eftir harða og erfiða baráttu við ilikynja sjúkdóm, sem að lokum hafði yfirhöndina, en þó ekki baráttulaust því Ingunn barðist sterk til síðasta dags. Ingunn var næst elst sex systk- ina, dóttir hjónanna Laufeyjar Þorgrímsdóttur og Ólafs Bjöms Bjamasonar frá Ólafsvík. Frá þriggja ára aldri ólst hún upp hjá ömmu sinni og afa, þeim Sigrúnu Sigurðardóttur og Þorgrími Vig- fússyni, Baldurshaga, Ólafsvík. Þegar Ingunn var sautján ára lést amma hennar og fór hún þá í vist til læknishjónanna í Ólafsvík, hjá þeim var hún í eitt ár en þá lá leið hennar suður til Reykjavíkur. Þegar til Reykjavíkur kom réð Ingunn sig í vist til Gunnars og Kristrúnar Cortes læknishjóna og var það henni mikið lán því þau reyndust henni ævinlega sem best. Hjá Gunnari og Kristrúnu var Ingunn í fjögur og hált ár en þá giftist hún Svavari Amasyni. Það var árið 1955 sem Ingunn steig það gæfuspor að giftast Svav- ari og áttu þau saman tuttugu og sjö hamingjusöm ár, því þau vom góð og samrýmd hjón. En árið 1982, 3. febrúar, Iést Svavar. Ingunn sýndi þá hve sterk hún var og bugaðist hún ekki þótt hjarta henn- ar hefði orðið fyrir sári sem aldrei greri. Ingunn og Svavar eignuðust fjóra syni sem em Ámi, fæddur 1954, hann er kvæntur Guðbjörgu Bjömsdóttir, eiga þau þijú böm; Ólafur Bjöm, fæddur 1956, kvænt- ur Þórdísi Bimu Eyjólfsdóttur, eiga þau þijá syni; Svavar, fæddur 1959, er kvæntur Stellu Kristjánsdóttur, eiga þau einn son, og yngstur er Gunnar, fæddur 1963, ókvæntur. Ingunn var glæsileg kona, en það sem meira virði var að hún var góð kona sem ævinlega var hægt að leita til, því hún var alltaf til staðar ef einhver þurfti á að halda. Ingunn lagði metnað sinn í að búa manni sínum og sonum sem fallegast heimili og hafði hún unun af að hlúa að því. Meðan strákamir vom að alast upp var hún heima- vinnandi og alltaf til staðar þegar komið var úr skólanum eða þegar farið var í skólann og alltaf vom vinimir velkomnir hvort sem var í mat, horfa saman á sjónvarp eða rabba saman, og ófá skipti var komið saman á heimilinu áður en farið var eitthvað út að skemmta sér, og eins og áður er sagt, alltaf Jóhannes Knsíjáns- son - Kveðjuorð Fæddur 17. nóv. 1901 Dáinn 6. febrúar 1986 Mig langar í fáeinum orðum að minnast frænda og góðs vinar Jó- hannesar eða Jóa eins og hann var alltaf kallaður. Jói fæddist á Eyrar- bakka 17. nóvember 1901. Jói var tvíburi og vom þau Kristín yngstu böm Elínar Sigurðardóttur og Kristjáns Jóhannessonar kaupfé- lagsstjóra á Eyrarbakka. En fyrir áttu þau hjónin Sigurð, fæddan 26. febrúar 1896, og Elínborgu, fædda 11. júní 1898. Snemma reyndi á samheldni og einingu hjá fjölskyld- unni, því árið 1910 þegar Jói er 8 ára verða þau fyrir mikilli sorg, því þá féll frá faðirinn Kristján og tvíburasystir Jóa, Kristín, og vom þau jarðsungin sama daginn. Svo sjá má að snemma urðu systkinin á Búðarstíg að fara að vinna til að létta undir og rétta móður sinni hjálparhönd. Jói fór til Reylqavíkur til náms og vinnu við rafvirkjun um 1920, og eftir það var Jói við vinnu þar og átti heimili í Reykjavík, en alltaf var þó Eyrarbakki heim. Jói var að mörgu leyti einstakur maður, regla varð að vera á öllum hlutum hjá honum og trúmennska Jóa var mikil við vinnuveitendur sína. Eftir að hann hættir störfum hjá Einari Ormssyni, en þar nam hann raf- virkjun, vann hann hjá Rafmagns- veitu Reykjavíkur frá 1928 til 1966. Eftir það vann hann hjá Innheimtu- deild Ríkisútvarpsins meðan heilsa og kraftar leyfðu, svo ekki gerði Jói mikið af því að skipta um hús- bændur. En Jói sýndi fleirum trú- mennsku en vinnuveitendum, þar nutum við fjölskylda mín vel. Og þó hann hefði ekki mörg orð um hlutina, þá var Jói alltaf klettur- inn sem hægt var að leita skjóls við. Það sýndi hann vel þau tólf ár er faðir minn var sjúklingur. En ég kynntist vininum Jóa best sl. sjö ár er ég hef orðið að dvelja langdvölum í Reykjavík vegna læknismeðferðar. Þá var engin spuming, Jói opnaði heimili sitt fyrir mér, og ekki bara heimili sitt þvf það var alltaf gott að koma til hans. Þó þreyta væri og þrautir, þá tók Jói á móti og alltaf var sami friðurinn og rósemin umvafin hann og gott var að leggja sig í sófann hans og blunda og hafa Jóa í stól hjá sér eða ræða við hann, það var hægt að tala um allt t Þökkum auðsýnda samúð við andlát og útför elskulegrar konu minnar, móður, dóttur, stjúpdóttur og systur, ÁRNÝJAR MATTHÍASDÓTTUR, Grindavík. Sæmundur Arnarson, Steinunn Ingvadóttir, Matthias Ingibergsson, Lilja Ósk Þórisdóttir Kjærnested, Hildur Arnardóttir, Sæmundur Jónsson, Karen Matthfasdóttir, og aðrir vandamenn. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför bróður okkar, JÓNS EINARSSONAR frá Húsatóftum, Grindavik. Valdimar Einarsson, Sólveig Einarsdóttir, Elnar Kr. Einarsson, Þórhallur Einarsson. voru allir velkomnir og margir eiga líklega minningar frá þessu góða ogfallegaheimili. Ingunn var félagslynd og kunni vel við sig innan um fólk, hún var hreinskilin og sagði sína meiningu og hún var glettin og átti alltaf auðvelt með að slá á létta strengi. Breyttist það ekki þó hún vissi að hverju drægi, þó oft hafi það verið erfitt fyrir hana. Elsku Ingunni þökkum við fyrir allt og allt og munum ávallt sakna hennar. Hún var góð tengda- mamma. Hún opnar munninn með speki, og ástúðleg fræðsla er á tungu hennar. Hún valdr yfir því sem fram fer á heimili hennar og etur ekki letinnar brauð. Synir hennar ganga fram og segja hana sæla, og maður hennar gengur fram og hrósar henni: „Margar konur hafa sýnt dugnað, en þú tekur þeim ðllum frarn." (Prédikarinn.) Tengdadætur við frænda. Allan vanda vildi hann leysa. Það var mér þungt áfall er mér barst sú fregn að Jói frændi væri dáinn, en hann lést á heimili sínu, Skeiðarvogi 127, 6. febrúar sl. Mér fannst eins og fótunum væri kippt undan mér og eftir stóð með allan minn vanmátt. Elsku frænda er svo margt, svo ótalmargt að þakka. Ég mun því miður aldrei geta launað frænda allt það er hann gerði fyrir mig og mína. Jói var jarðsunginn frá Eyrar- bakkakirkju 15. febrúar sl. En það var dánardagur Kristínar tvíbura- systur hans. Er þar var sunginn sálmurinn Yndislega Ættarjörð braust sólin fram og varpaði geisl- um sínum yfir Bakkann, var það og táknrænt þvf Jói var og sólar- geisli sinnar fjölskyldu og vina. Ég minnist Jóa sem eins af mín- um bestu vinum, og þakka fyrir ljúfa og góða samfylgd. Blessuð sé minning Jóhannesar Kristjánsson- ar. Kalliðerkomið, kominerstundin vinaskilnaður viðkvæm stund. Vinimir kveðja vininn sinn látna, er sefur hér hinn síðasta blund. Farþúífriði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. GekkstþúmeðGuði, Guðþérnúfylgi, hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt. Vald. Briem Elín Sigurðardóttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.