Morgunblaðið - 05.03.1986, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 05.03.1986, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. MARZ 1986 37 speki Umsjón: Gunnlaugur Guömundsson „Hæ! Ég er fædd 20. jan. 1946 kl. 9 að morgni í Reykjavík. Viltu segja mér frá sjörnukorti mínu, hæfi- leikum og heilsu? Takk fyrir." Svar Þú hefur Sól, Merkúr, Venus og Rísandi merki í Steingeit, Meyju, Mars, Satúrnus saman í Krabba, Júpíter og Vog og Bogmann á Miðhimni. Helstu merki þín eru Steingeit, Meyja og Krabbi, síðan Bogmaður og Vog. Vinnuþjarkur Þú ert tvöföld Steingeit eins og sagt er stundum þegar Sól og Rísandi eru í sama merki. Það táknar að Stein- geitaráhrifin verða sterkari en ella. Þú ert því dæmigerð Steingeit. í grunnatriðum má segja að þú sért jarð- bundin og alvörugefín. Þú þarft að fást við gagnleg og áþreifanleg viðfangsefni en ert lítið fyrir loftkastala og draumóra. Þú hefur skipulagshæfileika og vilt hafa umhverfi þitt í röð og reglu. Þú ert íhaldssamur kerfismaður, vilt öryggi og varanleika í líf þitt. Þér er illa við breytinar og allt rór sem getur sett skipulagt líf úr skorðum. Þú þarft að varast stífleika og þver- móðsku og varast að bíta ákveðin mál eða viðhorf í þig og neita að sjá sjónar- mið annarra. Stundum er nauðsynlegt að geta slakað á. ÁbyrgÖ Þú hefur sterka ábyrgðar- kennd og tilhneigingu til að vilja axla ábyrgð heimsins. Það getur leitt til þyngsla. Þú þarft að varast að of- vemda aðra og að hafa of miklar áhyggjur af öðrum. Steingeitur eru yfirleitt samviskusamir og ábyrgir foreldrar en þeim hættir til að vilja taka alla stjórn af bömum sínum, halda að þau spjari sig ekki án sinnar handleiðslu. Hætta þess er annars vegar sú að bömin verði ósjálfstæð og hins vegar að Steingeitin búi við eilífar áhyggjur. Þetta á einnig við í vinnu. Steingeit- ur hafa stöðugar áhyggjur af starfínu og halda að þær séu ómissandi. Pyrir vikið hættir þeim til að gleyma sjálfum sér og vanrækja eigin þarfír. Gigt Steingeitum hættir til að verða stífar, þær geta „fros- ið“ og stirðnað líkamlega. Þeim hættir til að fá gigt og t.d. bakverki. Hreyfíng og ýmiskonar vöðvamýkj- andi athafnir, s.s. sund nudd og gufuböð, em því æskilegar. Einnig getur verið gott fyrir Steingeitur að borða mat sem er kalk- ríkur og beinastyrkjandi. Verkstjórn Helstu hæfileikar þínir liggja á sviði verkstjómar og skipulagsmála. Þú ert vel fallin til að takast á við margs konar ábyrgðarstörf. Störf sem hafa með það að gera að hjálpa öðmm, t.d. uppeldismál, kennsla og hjúkmn geta einnig átt vel við þig. ::::::::::::: X-9 ícú.fíeá, frfíP \STXÁK4K/vA \\SkJ)£ '£&<?£&!. £6 S/fí i/At /?/) / ... 06þo C0/?/?/6kT/V. FKÁ WAíHIHS^N.. V£fíW£kK/ fí/SSA,Ofí/. Féi/fH KÓIÓNEL, Y'&fífíAX KXS/CCfíS" CoRRtGAH EK KOM/Nf/ \£6Ærr//*t> /*fí/A4///*/$ 1 spu <1/ 06 6/fí/fí yu/r, sm fíAA//? Gffí/fí, Fi<A£T/AI>lH/K^//4 fí///sre/ STC/^/PAfíj^ s _______w\ 'AWUzWá. © 1985 Ki»9 FeaturesSyndicaie. Inc Worldrighlsreserved DYRAGLENS i:::::::::::::::i:::::::::i::::::::::j:i:::i:i::::::í::: x::;;;: LJÓSKA TOMMI OG JENNI FERDINAND jpiijil :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: SMÁFÓLK ARE YOU 60IN6 TO WAVE A 016 TUANK56IVIN6 PINNER CHARLIE BROWNT 1 5UPP0SE 50..BI6 PINNER5 PON'T REALLY INTEREST ME... IVE NEVER TH0U6HT1 TWAT MUCH A0OUT; EATIN6... VOU PO LUHEN YOUR PISH 15 EMPTY í f(- 28 © 1965 Unlted Feature Syndtcate.lnc. Verður mikil veisla þjá Ætli það ekki.. ég hefi Ég hefi aldrei hugsað Það gerir maður nú þegar þér, Kalli Bjama? reyndar ekki mikinn mikið um mat... diskurinn manns er tómur! áhuga á stórveislum ... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson *8 Líkur á því að litur brotni 3—3 eru tæplega 36%. Því fer víðs fjarri að það sé nógu gott hlut- fall til að réttlæta slemmu. Hálf- slemma þarf að vera a.m.k. 50% til að hún sé reynandi og al- slemma 65%. Hér er alslemma sem í fljótu bragði virðist þurfa á 3—3 legu að halda í einum lit, en þegar grannt er skoðað er samningurinn sterkari en það: Austurgefur; N/S á hættu. Norður é ♦ Á73 ¥ÁK65 ♦ Á8 ♦ KDG4 Vestur ♦ 86 V- ♦ G6432 ♦ 1098732 Austur ♦ 1095 VDG10984 ♦ K107 ♦ 5 Suður ♦ KDG42 V 732 ♦ D95 ♦ Á6 Vestur Norður Austur Suður — — 2 hjörtu 2 spaðar Pass 4 grönd Pass 5 tíglar Pass 7 spaðar Allir pass Snaggaralegar sagnir. Eftir opnun austurs á veikum tveimur og strögl hentist norður beint í sjö eftir að hafa fengið upp einn ás. Vestur spilaði út lauftíunni. Ef horft er fram hjá opnun austurs virðist eðlilegt að spila upp á að hjartað brotni 3—3. Henda sem sagt hjarta niður í lauf og trompa hjarta. Sú leið gengur augljóslega ekki eftir opnun austurs, svo spilið vinnst ekki nema á kastþröng. Þar eð austur á tígulkónginn getur sagnhafi raunar valið um tvær tegundir þvingunar. Hann getur beitt Vínarbragði: tekið tígulás- inn, tromp- og laufslagina. Hann heldur þá eftir ÁK í hjarta í borðinu og tíguldrottningunni og tveimur hjörtum heima. Austur getur ekki bæði valdið hjartað og haldið í tígulkónginn. En það er önnur þvingun til og öllu skemmtilegri. Sérðu hana? Hugsaðu um það til morguns. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á Reykjavíkurskákmótinu um^ daginn kom þessi staða upp i skák bandarísku alþjóðlegu meistar- anna Boris Kogan, sem hafði hvitt og átti leik, og Karls Bur- ger. m \m.k 'tm'’ m\ 29. Bxf5!-Be8 (Ekki 29. .. ,gxf5? 30. Hg7) 80. Bxg6—Bxg6, 31. Hxg6—Hxg6, 32. Hxg6—Hfl+, 33. Kg2-Hbl, 34. Hxb6 og Burger gafst upp, því hann hefur tapað þremus* - peðum fyrir ekki neitt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.