Morgunblaðið - 05.03.1986, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 05.03.1986, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. MARZ 1986 29 Morgunblaðið/Ól.K.Mag. Kjartan Guðjónsson við eitt verka sinna á sýningunni. Kjartan sýnir í Gallerí Islensk list KJARTAN Guðjónsson listmálari, opnaði myndlistasýningu í Gallerí íslensk list, Vesturgötu 17, laugardaginn 1. mars sl. Kjartan sýnir þar 26 myndverk, Laugardaga og sunnudaga frá vatnsliti, olíukrít og teikningar. kl. 14 til 18. Sýningin er opin daglega frá Þetta er sölusýning. kl. 9 til kl. 17. Fyrrum forseti alþjóða- deildar IBM á aðal- fund Verzlunarráðsins Að morgni miðvikudags 5. mars kemur til landsins, Jacques G. Maisonrouge, fyrrverandi forseti alþjóðadeildar IBM. Er hann sér- stakur gestur aðalfundar Verzlunarráðs íslands. Aðalfundurinn verður haldinn fimmtudaginn 6. mars í Atthagasal hótel Sögu, frá klukkan 10.15 til 16.00. Fyrirlestur Maisonrouge fjallar um alþjóða- viðskipti og fjárfestingu. Jacques G. Maisonrouge er fyrr- verandi forstjóri IBM í Evrópu, Mið-Austurlöndum og Afríku. Hef- ur hann gegnt fjölmörgum ábyrgð- arstöðum innan stjómar IBM. Auk þess hefur hann verið í forsvari fyrir önnur fyrirtæki svo sem „Air liquide", „Roussel-Uclaf og Moet Hennessy" og „Philip Morris In- corporated. Einnig hefur hann kennt við „Institut Auguste Comte" í París og situr í skólanefnd „Ecole Centrale des Arts et Manufactur- es“. Maisonrouge er franskur og fæddist í Cachan skammt suður af París 1924 og fluttist íjölskyldan í 20. hverfi Parísarborgar árið 1931. Unglingsámnum eyddi hann eins og öll hans kynslóð í skugga stríðs- ins. Hann lauk verkfræðiprófí frá einum besta skóla Frakklands „Ec- ole — Central de Paris" vorið 1948. Sama ár hóf hann störf hjá IBM og kvæntist Francoise Féron, en þau hjón eiga fimm böm. Frá því að Misonrouge hóf störf hjá IBM hefur starfsferill hans hjá IBM hefur verið ein sigurganga. I október 1967 tók hann fyrstur Evrópubúa við forstöðu Alþjóða- deildar IBM. í september 1984 lét hann af störfum hjá IBM en situr nú ráðgjafanefnd fyrirtækisins. Maisonrouge hefur fengið marg- víslegar viðurkenningar og orður fyrir störf sín í atvinnulífinu og að Jacques G. Maisonrouge menningarmálum. Árið 1985 gaf hann út bókina „Manager Intemat- ional" um líf sitt og starf hjá IBM, ásamt ábendingum um markaðsmál og stjómun fyrirtækja. (Úr fréttatilkynningu) Fiskikerin: • östærðir: 310 I, 5801, 6601, 760 iog 10001. - • 2 verðflokkar Notkunarsvið: Smábátar, landróðrar- bátar, humarbátar, gámaflutningar, saltfiskvinnsla og ýmiss konar önnur vinnsla. Vörupallarnir: • 3 stærðir: 80 sm x 120 sm, 100 sm x 120 sm, og „togarapallur", 89smx 108,5 sm, sérhannaður fyrir 70 I og 90 I fiskikassa. Aðrar framleiðsluvörur okkar: Flotbryggjur, tunnur, tankar, brúsar fyrir matvælaiðnað og einangrunarplast. •Viðgerðarþjónusta. Vesturvör 27, Kópavogl Sfml: 91-46966 ( k,'P« ■ 'ÍSur-C;' - “«« f Vont "®st« árin ptiZ ltr J)V1 01» hiA !ga &ott kaffi liíTtri a m'ðu™ Við na»cf,, • 3 ls,a°di efvið aUdur ‘^'eZdZ komaí^^'n-' SST8«SaS;“S cnda^on li0""n fiwníSTl l>eSS' e" i>áð8er snmarkaðinu®^ (yrirbZu fcutUr á kaffi vé kaffiplan,; „fe!r °kkar. í n„!leStUm Págranna <* cv hamstur á kaffi' cn það er 'zúál kaffipianta frá J>ví að kun beravöxt, B™Ureett <>g þar tii un> það a ís,andi kroniir áður er, lanrt ™ Undrað en Vont. a1 u,n hður; dýrt MfC V\’ V> Um þessar mundir er einhver ólund í suöur-amerískum veðurguðum og af þeim sökum hefur heimsmarkaðsverð á kaffi margfaldast. Þessarverðhækkanireru þegar farnar að koma í Ijós á (slandi og eiga eftir að stríða okkur enn frekar. Þetta er þó fremur auðleyst vandamál, því Neskaffi - sem er bæði Ijómandi bragðgott og einstaklega fljótlegt og einfalt að laga - er vegna hagstæðra samninga undanþegið þessari verðhækkun - a.m.k. fyrst um sinn." Þess vegna er Neskaffi nú sem fyrr bæði mjög ódýrt og gott, meðan á ógæfuhlið sígur í öðrum kaffimálum. Bollinn af Neskaffi kostar nú aðeins frá kr. 3,30. SlMI 83788 Mescáfé Neskaffimenn eru ekki í klípu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.