Morgunblaðið - 11.04.1986, Page 1
FOSTUDAGUR11. APRIL1986
Tískan breytist í aldanna
rás, kemur, hverfurog
kemur kannski og ekki
ósjaldan aftur. I dag birt
um við grein um tískuna
á 19. öld og hvernig
þróunhennarhefur
PEYSUR
Náttúrulegir litir, einföld form og ull
í fyrirrúmi. Á þá leið hljómar upp-
skriftin að þessum ítölsku peysum
sem prýða forsíðuna að þessu sinni
og eins og sjá má eru ítalir ekki á
því að peysum megi einungis klæð-
ast á einn veg.
Af Norðurlanda-
þingi ICD-hár-
greiðslusamtak-
anna á Islandi.
Kvíði, streita og taugaspenna eru þættir í okkar andlega heilsufari sem flestir vilja sem minnst vita af.
Við ræðum í dag við sálfræðingana Álfheiði Steinþórsdóttur og Guðfinnu Eydal um þessi mál hér,
segjum frá slökunaræfingum og birtum bandaríska grein um það
þegaróttinn við óttatilfinninguna.ræður ríkjum.
Hvað er að gerast um helgina 14/15
1
Sjónvarp/útvarp 8/9 f 1
Neytendamál 11 \