Morgunblaðið - 13.04.1986, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 13.04.1986, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR13. APRÍL1986 Hrafn Harðarson bœjarbókavörður f Kópavogi rið 1953 var fregnmiði borinn í hús í Kópavogi, þar sem sagði að framfarafélag- inu hafi verið falið að undirbúa stofnun lestrarfélags í hreppnum. Undir miðann rituðu Aslaug Eggertsdóttir, Jón Þorsteinsson og Jón úr Vör. Með skiptingu Kópavogs og Seltjarnarness í tvo sjálfstæða hreppa árið 1948 varð brýn þörf fyrir stofnun lestrarfélags í Kópavogi þar sem Seltjarnarnes hafði átt slíkt félag allar götur frá 1885. Fé var fyrst lagt fram til bókasafns í Kópavogi árið 1949, tvö þúsund krónur. BÓKASAFN KÓPA VOGS HEIMSÓTT Opin leið í fortíð og framtíð Rœtt við Hrafn Harðarson bœjarbókavörð Jón úr Vör á hvað mestan heiður af þessu menningarframtaki, hafði enda reynslu í þessum efnum frá Patreksfírði, „þorpinu", þar sem hann hafði staðið að stofnun lestr- arfélags. Þessar upplýsingar er að fínna í stuttu yfirliti yfír sögu Bóka- safns Kópavogs sem Hrafn Harðar- son bæjarbókavörður tók saman þegar safnið varð 30 ára. Þar segir líka að fyrstu árin hafí safnið verið í bamaskólanum og unnu þeir við það þeir Sigurður Olafsson og Jón úr Vör. Það var þá opið á kvöldin einvörðungu. Jón var síðan for- stöðumaður safnsins frá árinu 1962. Annað skáld vann við safnið dijúgan tíma, Þorsteinn frá Hamri. Til marks um mikla grósku í safn- starfinu má geta þess að útlán árs- ins 1958 urðu nærri 17 þúsund. Árið 1964 fékk safnið inni í nýju húsnæði á annarri hæð Félags- heimilisins. Þar var m.a. lesstofa fyrir 18 manns í sæti, bamadeild með borðum og stólum, viðgerðar- stofa og bókageymsla. í nýju og glæsi- legu húsnæði Nú er Bókasafn Kópavogs til húsa í Fannborg 3-5. Það er nýtt húsnæði og glæsilegt, bjart og ný- tískulegt. Heljarstór gólfflöturinn er hólfaður sundur með löngum röðum af hiilum sem eru fullar af bókum, íslenskum sem erlendum, eins og vera ber á góðu bókasafni. Fimmtán starfsmenn eru þama boðnir og búnir að aðstoða þá rúm- lega þtjú þúsund lánþega sem þangað leita til að svala lestrarfysn sinni. Þar af voru rúmlega sextán hundruð börn. Þau njóta, síðan á bamaárinu sáluga, þeirra fríðinda að fá bækur úr safninu lánaðar endurgjaldslaust sem telst til tíð- inda hér á höfuðborgarsvæðinu að minnsta kosti. Bæjarbókavörður er Hrafn Harðarson, hann hóf fyrst störf árið 1976 með Jóni úr Vör en hefur veitt safninu forstöðu síðan árið 1977. Þrír bókasafnsfræðingar starfa nú við safnið. Ólafssafn og allt hitt Blaðamaður Morgunblaðsins kom í heimsókn í Bókasafn Kópa- vogs fyrir skömmu. Bæjarbóka- vörður var rétt ókominn úr mat svo boðið var uppá kaffísopa í kaffistofu starfsfólks meðan hans var beðið. Þar lágu á borði útlend tímarit og draumaráðningabók. Blaðamaður fletti bókinni af rælni og varð um leið hugsað til þess að varla hefði upphafsmenn safnsins dreymt um það fyrir rúmum þtjátíu árum að svo veglegt húsnæði, góður tækja- búnaður og margar útlánsbækur yrðu fyrir hendi eftir ekki lengri starfstíma safnsins. Er þó fátt eitt talið sem safn þetta hefur til síns ágætis. Nær væri kannski að nefna Ólafssafn, sem Bókasafn Kópavogs keypti árið 1978 af Ólafi Ólafssyni lækni, fyrst í Stykkishólmi en síðan á Sólvangi í Hafnarfírði. Hann bjó lengi í Kópavogi. Safn hans hefur að geyma um tíu þúsund bindi af bókum, blöðum og tímaritum, sumt af því hið mesta fágæti. Þá er ekki síðra hljómplötusafn sem Stefán Á. Guðjónsson gaf safninu fyrir nokkru og ekki má gleyma verkum sem hjónin Barbara og Magnús Á. Ámason létu eftir sig í einkaeign og Minningarsjóður um þau gaf Bókasafni Kópavogs. Myndbandaútleiga Meðan blaðamaður saug mola- sykur og saup kaffi sagði einn starfsmaður safnsins honum frá því að nú væri búið að skrá allt útlánssafnið á tölvu og verið væri að vinna að skráningu á Ólafssafni. Myndbandasafnið bar einnig á góma. Þýska sendiráðið gaf safninu um fjörutíu myndbönd og fyrir rétt rúmu ári keypti Bókasafn Kópavogs notuð myndbönd af bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og byrjað var að lána þau út. Nú á safnið hátt í tvö hundruð myndbönd með fræðsluefni, margvíslegum kvik- myndum og tónlistarsafni, auk teiknimynda og efnis fyrir böm. Að sögn starfsmanns mun af safns- ins hálfu vera ætlunin að hafa á boðstólum meira af menningar- og fræðsluefni en unnt er að fá á myndbandaleigum. Að þessum orð- um töluðum kom Hrafn bæjar- bókavörður inn og það stóð á endum að kaffíð var búið þegar hann án nokkurra málalenginga benti blaða- manni að fylgja sér. Stefðn Á. Guðjónsson Texti: Guðrún Guðlaugsdóttir FflEGNMifil IMOÖLFS PnójuUíiKÍno 10 doií. 1912. Nýtt afsalsbréf. Nýr Kópavogsfundur (i pukri). Erindruki Dana (H. H.J er komhut heim með nýtt irm- limunarfrumvarp hálíu fTáleitara en uppkastiö trá 1908. tfttsi CéiUíttinu itx*m att itj*i ***** Vi«4 j fittíi* t *»uU *i uUwia. WU« V*U»*r» «* *!•«»' M »*l í »* trt JSðfe COLIVK þttwt tr«wr«v* ttmtUUtuitt*fy Uli,*' Ujtht .MiiweiHjéMfa* fc* a iá tfl ii—mt»r. JtUtAvr- ntíum i lútarati í tktí* itte 0*t*» rtóitrriw « Uu*& ti j*s* ai Un •«< t*M \*ítn ta «** utíii httuatu tr ialuð kUttí -rOí' t t »r, «* <«uk i»« *r na&»í* »*«. »4 luéi tafc Itlttr rúHKtktm) ««» «4» «&'»«»< «r mO (»<«• Wtt •* <£ **.« tMt*. t» *rímtntl *r H* a Mkkcr I *c tit «*M. T: *k ** U «í> huxta fctotíví *uwr mtA prí *9 «»(<}*<»i* h&tt+in *>■ Þctrto arMr y&Ku a>r» *io>*r.r.r, *ÍHt U<M *> «b» M »» •*“*♦ ***' miatm ta t nxtUaíou&i. Uvort ***+>***, evmrOe «*» ÞJöfte ttennt }m»0 «k>oi u.«<»ur eeeíMt w*« •**■ miklu vtii-ra mn meuUo. ttont UefWeOt UKW vorOur ejmt «at>joot* , í dagl &«*** tftm tit wm t*mt> i «tnmOX mnxx íxoört * fcwMtoar*. á Sárabúð kl. S\ í kr«M! IEIIUTJIIIII- KONUR OG IVIENNI ,FRAM‘ yðar á Jylistann Á )x4m lista fítímtk: f. zimsen. ’ 2. Jón ólafssoru zklpzíjórt 3 ' Guðmundur Á$bi6rnsm snáKart. 4. Þorvarðut Por»arð55»a prcntjtníðjustjóri. 5. Jðnann J6hann«550rv Vaupmaður. Allir eindregnir fylgismenn Hafnargjörðarinnar, » ennþá tr ekki ár hættu. Alfír ádviimurekemlur i klneeTfc»t kont»r aen> U.mri*r, þvi • e™ hií,lr 1 “iarn’ali;m í a<g»i tm |.SÍ.]| I|I» íamla víuniæU nt*MMCS*l. Ufcur ****** Wm 8 ..........-r-r . Gamlir fregnmlðar f
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.