Morgunblaðið - 13.04.1986, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 13.04.1986, Blaðsíða 53
Tónleikar í Kirkjuhvoli í Garðabæ ÞRIÐJUDAGINN 15. apríl halda BLásarakvintett Reykjavíkur ásamt Gísla Magnússyni píanóleikara tón- leika í Kirkjuhvoli í Garðabæ. Á efnisskrá eru: Sex bagatellur eftir György Ligeti, Kvintett i Es-dúr fyrir blásara og píanó KV. 452 eftir Mozart og Blásarakvintett eftir Jean Francaix. Blásarakvintett Reykjavíkur skipa: Bemharður Wilkinson, flauta, Daði Kolbeinsson, óbó, Einar Jóhannesson, klarinett, Joseph Ognibene, hom og Hafsteinn Guðmundsson, fagott. Kvintettinn hefur skipað sér fastan sess í tónlistarlífinu síðan hann var stofnaður 1981. Meðlimir hans leika allir með Sinfóníuhljómsveit íslands og fjórir þeirra em kennarar við Tón- listarskóla Garðabæjar. Þeir hafa haldið fjölda tónleika bæði á íslandi og í Evrópu við góðan orðstír. Efnis- skrá þeirra er mjög fjölbreytt, allt frá klassískum verkum til nútíma- verka, sem sum hver hafa verið samin sérstaklega fyrir þá. Gísli Magnússon píanóleikari hefur haldið flölda einleikstónleika og verið einleikari með Sinfóníuhljómsveit ís- lands. Hann hefur verið kennari við Tónlistarskóla Garðabæjar frá 1970 og er nú skólastjóri skólans. Tónleikamir em á vegum Tónlist- arskóla Garðabæjar og rennur allur ágóði af þeim í Listasjóð tónlistarskól- ans. Tónleikamir á þriðjudag hefjast kl. 20.30. Torvald Nils- son leikur hér á landi DAGANA 13.—23. aprfl munsænski gítarleikarinn Torvald Nilsson dvelja hér á landi og halda tónleika á nokkrum stöðum auk þess sem hann mun halda námskeið. Torvald Nilsson lauk námi í gítar- leik og kennslufræðum við Tónlistar- háskólann í Malmö 1971 og stundaði síðan framhaldsnám í Stokkhólmi. Hann hefur kennt gítarleik, kammer- músík, útsetningar o.fl. t Helsingborg og á árlegum sumamámskeiðum m.a. með Per-Olof Johnson. Hann hefur haldið fjölda tónleika, bæði sem ein- leikari og í kammermústk, og einnig konsertfyrirlestra um gítarinn og skyld hljóðfæri og tónlist fyrir þau. Auk þess hefur hann komið oftsinnis fram í útvarpi og sjónvarpi og gefið út nótnabækur hjá Carl Gerhmans Musikförlag í Stokkhólmi. Mánudagiunn 14. apríl kl. 20.30 verða tónleikar í Hafnarfjarðarkirkju. Þriðjudaginn 15. aprfl mun Thorvald Nilsson leika fyrir nemendur í Tónlist- arskólanum á Akranesi og halda siðan tónleika um kvöldið í Safnaðarheimil- inu kl. 20.30. Fimmtudaginn 17. apríl verða tónleikar í Borgamesi. Föstudaginn 18. aprtl og laugardag- inn 19. apríl verður hann með „Master Class" fyrir nemendur Tónskóla Sig- ursveins. Sunnudaginn 20. apríl kl. 15.00 verða tónleikar í Gerðubergi. Mánudaginn 21. apríl kl. 20.30 verða tónleikar í Norræna húsinu. Þriðju- daginn 22 apríl heldur Torvald Nilsson „Master Class" fyrir nemendur úr Tónlistarskólum Keflavíkur og Njarð- víkur, og tónleikar um kvöldið t Njarð- víkurkirkju kl. 20.30. Á efnisskrá tónleikanna verður tón- list allt frá 17. til 20. aldar fyrir bæði gítar og altgítar, eftir tónskáld frá ýmsum löndum, m.a. ítalfu Spáni og Englandi. ;MpiRQyNBLAÍ>Ht>,§UNNPDA,«íiR|^HAPW4W86 S3 Musteri óttans PyRAMIDof Fear Spennu- og ævintýramynd fyrir krakka á öllum aldri (alveguppí70 ára). Myndin er í DDLBY 5TEREG | ★ ★ ★ Chris Columbus skrifar handritið að mynd- inni og veit alveg hvernig myndir krakkar vilja sjá. A.I. Mbl. Sýnd kl. 5,7 og 9. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Innilegt þakklœti -fcerum viÖ öllum þeim semglöddu ókkur með heimsóknum, gjöfum og heillaóskum á gullbrúÖkaupsdaginn 3. apríl sl. Sigríöur Sigurðardóttir, Antoníus Olafsson frá Berunesi. Lækningastofa Hef opnað lækningastofu í Domus Medica. Viðtalstími mánudaga kl. 16.00-18.00. Tímapantanir í síma 22366 alla daga frá kl. 12.00-18.00. Sigurður Árnason læknir sérfræðingur í krabbameinslækningum. Snowcem aftur á íslandi Byggingamarkaðurinn hefur tek- ið umboð fyrir SnQWCeiTI og býður þér nú að sérpanta á húsið þitt. Við viljum vekja athygli þína á að: snowcem sem þú ætlar að mála með í júní þarft þú að panta fyrir 10. apríl. snowcem sem þú ætlar að mála með í júlí þarft þú að panta fyrir 10. maí. snowcem Sem þú ætlar að mála með í ágúst þarft þú að panta fyrir 10. júní. MARKAÐURINN LiJ Mýrargötu 2, sími622422 CfflJ PDK) TYPAR ny iQusnógömlumvQndQ TYPAR síudúkur frá Du Pont er níðsterkur jarðvegsdúkur ofinn úr polypropylene. @Hann er léttur og mjög meöfærilegur. TYPAR síudúkur leysir alls konar jarðvatns- vandamál. TYPAR er notaöur í ríkum mæli í stærri verk- um svo sem (vegagerö, hafnargerö og @stíflugerö. TYPAR síudúkur er ódýr lausn á jarðvatns- vandamálum vió ræsalagnir við hús- byggingar, lóðaframkvæmdir, (þrótta- @svæði o.s.frv. TYPAR síudúkur dregur úr kostnaði við jarð- vegsskipti og gerir þau jafnvel óþörf og stuölar að því, aö annars ónýtan- legan jarðveg megi nota. Dúkurinn kemur sérstaklega vel aö notum í ódýrri vegagerð, hann dregur úr aur- bleytu í vegum þar sem dúkurinn að- skilur malarburðarlagiö og vatnsmett- að moldar- eða leirblandaöan jarðveg. Notkun dúksins dregur úr kostnaði við vegi, „sem ekkert mega kosta”, en leggja verður, svo sem að sveitabýl- @um, sumarbústöðum o.s.frv. TYPAR er fáanlegur í mörgum gerðum, sem hver hentar til sinna ákveðnu nota. Siðumúla32 Sími 38000 (Fréttatílkynningr)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.