Morgunblaðið - 13.04.1986, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 13.04.1986, Blaðsíða 54
54 MQRGjUNBLADH), SUNNyDAGUR 13. APRÍL1&86 IÞROTTIR UNGLINGA UMSJÓN/ Vilmar Pétursson tf W >Q fí1 Öf Körfubolti: íslands- meistarar Haukaí 5. flokki íslandsmeistarar Hauka f S. aldursflokki. Aftari röð frá vinstri: Steinar Hafberg, Ófeig- ur Friðriksson, Guðbjartur Haf- steinsson, Heiðar Guðjónsson, Bjami Ágústsson, Kjartan Bjarnason, Ármann Markús- son, Róbert Sverrisson og Ing- var S. Jónsson þjálfari. Fremri röð frá vinstri: Sigurður Jóns- son, Birkir S. Ævarsson, Björg- vin Viðarsson, Jón Arnar Ing- varsson fyrirliði, Sigurður Ingi Kristinsson. í liðinu eru einnig þeir Viðar Stefánsson, Guð- bjartur Gunnarsson og Arnar Grétarsson. iv. Urslitakeppnin íhandknattleik: HK vann sinn fyrsta titil er 6. flokkurinn vann . í 6. flokki pilta voru 4 lið sem tóku þátt í úrslitakeppninni sem fram fór f íþróttahúsinu Ásgarði Garðabæ laugardaginn 5. aprfl. Liðin kepptu þvf öll innbyrðis og fengu áhorfendur sem voru um 150 talsins að sjá keppnisanda eins og hann gerist bestur. Fyrsti leikur úrslitakeppninnar var leikur UBK og Stjömunnar. Frman af var mikið jafnræði með liðunum og f hálfleik var staðan 3:3. Stjaman sem keppti á sínum heimavelli náði sfðan að tryggja sár sigur f seinni hálfleiknum og urðu lokatölur leiksins 8:6, Stjömunni f vil. Selfoss og HK háðu sfðan aðra viðureignina og sýndu Kópavogs- strákarnir strax að þeir ætluðu sárað ná langt f þessari úrslfta- keppni. í fyrri háifleiknum kaf- sigldu þeir andstæðinga sfna og höfðu skorað 6 mörk fyrir leikhlá en Seffyssingar einungis 1. í sfð- ari hálfleik var aftur á mótl meira jafnræði með liðunum og skor- uðu þau bæði 3 mörk f þeim hálf- leik. HK-ingarnir unnu því þennan leik 9:4. Mörk HK f leiknum skoruðu: Sæþór Ólafsson 3, Einar F. Sverr- isson, Gunnleifur Gunnleifsson 2 hvor. Gunnar Ingvason og Geir Ómarsson 1 hvor. Mörk Selfoss skoruðu: Sævar Gíslason 3 og Ari Allansson 1. Kópavogsliðin HK og Breiðablik láku næsta leik og var greinilegt að bæði liðin ætluðu sár sigur. Baráttan var hörð frá fyrstu mfn- útu og þegar dómarinn flautaði til leikhlás höfðu bæði liðin skor- að 5 mörk. HK-ingar voru síðan fvið sterkari f sfðari hálfleik og tókst að knýja fram sigur, 10:9, og voru nú möguleikar þeirra á sigri f mótinu orðnlr all vænlegir. Mörk HK gerðu: Jón Þ. Stef- ánsson 4, Einar Sverrisson 3, Sæþór Ólafsson 2 og Gunnar Ingvarsson 1. Mörk UBK gerðu: Bragi Jónsson 5, Júlfus S. Kristj- ánsson 2 Ólafur M. Guðnason og Aron Tómas 1 hvor. Selfyssingar virtust ekki vera alveg með á nótunum f byrjun leiksins við Stjömuna þvf f leik- hlái hafði Stjarnan náð afgerandi forystu 8 mörk gegn 2. Þetta bil var of stórt til að það væri hægt að brúa og Stjarnan slgraði þvf f 'VM Körfubolti: íslands- meistarar Haukaí minnibolta íslandsmeistarar Hauka í minni- bolta. Aftari röð frá vinstri: Ágúst Ólafsson, Ingvar B. Þor- steinsson, Grfmur Jónsson fyr- irliði, Brynjólfur Þ. Gestsson, Einar Guðmundsson, Gfsli Þór Guðjónsson og Ingvar S. Jóns- son þjálfari. Fremri röð frá vinstri: Haraldur Gfslason, Þor- kell Magnússon, Davfð Ingvars- son, Ragnar Steinsson, Bjarni Þór Traustason. í liðinu eru einnig þeir Ólafur Guðmunds- son og Leifur Þ. Leifsson. leiknum með 13 mörkum gegn 6. Mörk Stjörnunnar gerðu: Viðar ' Erlingsson, Frosti Jónasson og Sigurður Viðarsson 3 hver, Rögn- valdur Johnsen og Bragi Pálsson 2 mörk hvor. Mörk Selfyssinga gerðu: Sævar Gfslason, Ari All- ansson og Guðmundur Magnús- son allir 2. Eftir þessi úrslit varð Ijóst að viðureign Stjörnunnar og HK yrði hrein úrslitaviðureign um ís- landsmeistaratitilinn. Sá leikur var mjög spennandi en þó vom HK-ingar fvið sterkari allan tfmann, þeir höfðu yfir f hálfleik 7:5 og sigruðu sfðan f leiknum með 11 mörkum gegn 8. í leikslok brutust út mlkil fagn- aðariæti meðal leik-, stuðnings- og stjórnarmanna HK þvf þama vannst fyrsti titill f sögu fálagsins. Leikur Selfoss og UBK var sfð- asti leikur þessarar skemmtilegu úrslitakeppni og ráð sá leikur úrslitum um hvaða lið hafnaði f 3. sæti íslandsmótsins. Flestir bjuggust við sigri Breiðabliks sem f vetur hafa nokkrum sinnum lagt Selfyssinga af velli f riðla- keppninni. Selfyssingarnir voru nú ekki alveg á sama máli og hófu leikinn af mikilli einbeftingu og krafti þannig að þeir höfðu for- ystu f leikhlái 7 mörk gegn 4. Blikarnir náðu aðeins að rátta sinn hlut f sfðari hálfleik en það dugði ekki til þvf Selfoss bar sigur úrbýtum 10:9. Mörk Selfoss gerðu: Sævar Gfslason 5, Ari Allansson 4 og Guðmundur Magnúson 1. Mörk Breiðabliks gerðu: Júlfus S. Kristj- ánsson 4, Magnús Jónsson 2, Jóhann Harðarson, Aron Tómas og Ólafur M. Guðmundsson 1 mark hver. Það eru þvf HK-ingar sem eru íslandsmeistarar f 6. flokki pilta 1986, Stjarnan hafnaði f 2. sæti, Selfoss í 3. og UBK í 4.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.